Morgunblaðið - 17.10.1980, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1980
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Útgeröarmenn —
Bátaeigendur
Höfum til sölu ýmis tæki úr 55
tonna bát. m.a. aöalvél Cat. 350
ha.. dýptarmælir, sjálfstýringu.
togspil og línuspil, rafala o.fl.
Uppl. gefa Eiríkur Jónsson 97-
8345, heima. V/sími 97-8341.
Sverrir Guönason sími 97-8286,
heima. V/sími 97-8200.
Góö fermíngagjöf
Ljóömæli Ólínu og Herdísar fást
á Hagamel 42. Sími 15688.
Glæsilegt úrval
af teppum, mottum, rétthyrning-
um úr 100% ull, bómull, nylon og
acryl.
Teppasalan s.f.
Hverfisgötu 49. sími 19692.
Ljósritun
meöan þér bíöið.
Laufásveg 58 — Sími 23520.
Þorv. Ari Arason, hrl.,
lögmannsstofa, s. 40170.
Smiójuvegi D-9, Kóp.
I.O.O.F. 1= 16210178%= Spkv.
Skíðadeild
Ármanns
Almennur félagsfundur veröur
haldinn í Akóges-salnum, Braut-
arholti 6, sunnudaginn 19. okt.
kl. 20.30. Rætt veröur um vetr-
arstarfiö og fyrirhugaöa skála-
byggingu. Bláfjallasveitin sér um
veitingar. Félagar eru hvattir til
þess aö mæta.
Armenningar
Sunddeild
Æfingar eru byrjaöar í Sundhöll
Reykjavíkur. Sund á mánud.,
miövikud. og fimmtud. kl. 19.
Þjálfarar Brynjólfur Björnsson
og Hreinn Jakobsson
Sundknattleikur.
Mánud kl. 20.30 og fimmtud. kl.
19.45. Nýir félagar velkomnir
Innritun á æfingatímum.
Stjórnin.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19S33.
Dagsferöir sunnu-
daginn 19. okt.:
1. kl. 10. — Gönguferö á Hengil
(Skeggi 803 m) Fararstjóri: Sig-
urbjörg Þorsteinsdóttir. Verö kr.
4.000.-
'2. kl. 13. — Innsti-dalur —
Húsmúli. Fararstjóri: Hjálmar
Guömundsson. Verö kr. 4 000,-
Fariö frá Umferöarmiöstööinni
austanmegin. Farmiöar v/bil.
Feröafélag íslands.
Kvenfélag Keflavíkur
Annaö námskeiö í glermálningu
veröur í Tjarnarlundi, dagana 24.
25. og 26. október. Kennari Elín
Rós Eyjólfsdóttir.
Innritunarsímar 1780, og 2393.
Fíladelfía
Biblíunámskeiöió heldur áfram í
dag kl. 17 og 20.30. Jónas
Kristenson talar.
A- M I.I.VSIM.ASIMINN KK:
ÆM224B0
: Jtlerflunblníúti
radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
Ævintýraferð til
Austurlanda
Vegna skyndilegra forfalla eru tvö sæti laus í
stórkostlega ævintýraferö til Japan, Hong
Kong og Thailands með viökomu r London.
Ferðakostnaður er mjög hagstæður. Vin-
samlega hafið samband við Ferðaskrif-
stofuna Atlantik sími 28388 eða Hauk
Hjaltason í síma 12388.
Auglýsing
eftir
framboðslistum
Ákveðið hefur veriö að viöhafa allsherjar-
atkvæðagreiðslu við kjör fulltrúa á 14. þing
Landssambands Vörubifreiðastjóra. Kjósa
skal 5 fulltrúa og 5 til vara.
Framboöslistum skal skilaö á skrifstofu
Vörubílsstjórafélagsins Þróttar. Framboðs-
frestur er til kl. 16, mánudaginn 20 okt. nk.
Hverjum lista skulu fylgja meðmæli minnst
21 félagsmanns.
Kjörstjórn.
Auglýsing
um breytingu á reglugerð fyrir Biðreikning
lífeyrissjóðsiðgjalda.
Iðgjöld launþega af launum í október 1980
svo og framvegis verða 4% í stað 4,25%. Þá
ber framvegis að greiða iðgjald af vakta-
vinnuálagi.
Rekstrarstyrkir til
sumardvalarheimila
i (járlögum (yrir áriö 1980 eru veittar 2,5 millj. kr. til rekstrar
sumardvalarheimila og vistheimila fyrir börn úr bæjum og kauptún-
um.
Styrkir þessir eru einkum ætlaöir (élagasmtökum, sem reka
barnaheimili al tramangreindu tagí.
Umsóknir um styrk af (é þessu vegna rekstrarins 1980 skulu sendar
ráöuneylinu, ásamt upplýsingum um tegund heimilis, tölu dvalar-
barna og aldur, dvalardaga samtals á árinu miðaö viö heils dags vist,
(járhæö daggjalda, upplýsingar um húsnæöi (staarö, búnaö og aöra
aöstööu) og upplýsingar um starfsfólk (fjölda, aldur, starfsreynslu og
menntun). Ennfremur fylgi rekstrarreikningur heimilísins fyrir áriö
1980.
Sérstök umsóknareyöublöö fást í menntamálaráöuneytinu, Hverfis-
götu 6. en umsóknir skulu hafa borist ráöuneytlnu fyrir 30. nóvember
næstkomandi.
Menntamálaráöuneytíd,
14. október 1980.
Bændur
Vegna mikillar eftirspurnar eru þeir sem áttu
pantaðar K.R. baggatínur sem ekki tókst að
afgreiöa á síðastliönu sumri góöfúslega
beðnir að endurnýja þær pantanir fyrir 15.
nóvember nk. Hafið samband viö Bjarna
Helgason, símar 99-5121 og 99-5225.
Kaupfélag Rangæinga
Hvolsvelli.
Styrktarsjóður ísleifs
Jakobssonar
auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðn-
um. Tilgangur sjóðsins er að styrkja iðnað-
armenn til að fullnema sig erlendis í iön sinni.
Umsóknir ber aö leggja inn til Iðnaðar-
mannafélagsins í Reykjavík, Hallveigarstíg 1,
Reykjavík fyrir 4. nóvember nk., ásamt
sveinsbréfi í löggiltri iðngrein og upplýsingum
um fyrirhugað framhaldsnám.
Sjóðsstjórnin.
tilboö — útboö
Útboð
kennsla
Leiklistarnámskeið
hefst laugardaginn 18. október. Byrjenda-
flokkur og framhaldsflokkur. Innritun í síma
19451.
Helgi Skólason.
fundir — mannfagnaöir
Háteigskirkja
Aðalsafnaðarfundur Háteigssóknar verður
haldinn í Háteigskirkju, miðvikudaginn 22.
október kl. 10.30. Fundarefni: Venjuleg
aöalfundarstörf.
Sóknarnefnd,
Háteigssóknar.
Aðalfundur Landverndar
veröur haldinn í Munaðarnesi dagana 15. og
16. nóv. nk.
Nánari uppl. um fundinn verða sendar
aðildarfélögum í bréfi.
Sveitarstjóri Súöavíkurhrepps óskar eftir
tilboðum í að grafa afrennslisskurð ofan við
byggðina í Súðavík. Tilboðum skal skilað til
sveitarstjóra Súðavíkurhrepps, eigi síðar en
mánudaginn 3. nóv. 1980 kl. 17.00 og verða
þau þá opnuð í viðurvist þeirra umbjóðenda,
er viðstaddir munu verða. Tilboðsgögn verða
afhent á skrifstofu Súöavíkurhrepps, Verk-
fræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Armúla 4,
Reykjavík og Fjarðarstræti 11, ísafirði, gegn
10 þús. kr. skilatryggingu.
Sveitarstjóri Súðarvíkurhrepps.
tfl Tilboð óskast
í lagningu holræsis í Valnsmýri í Reykjavík, fyrir gatnamálasljórann í
Reykjavík.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3. gegn 100
þús. kr skilatryggingu.
Tilboö veröa opnuö á sama staö, fimmtudaginn 30. okt nk kl. 11 00
f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Stjórn Landverndar.
Félagsfundur
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur fé-
lagsfund að Hótel Sögu, Súlnasal, laugar-
daginn 18. október kl. 2. e.h. Fundarefni:
Kjaramálin, verkfallsaðgerðir.
Verzlunarmanna félag Reykja víkur.
Flugfreyjur — Flugþjónar
Félagsfundur verður haldinn að Borgartúni
22, sunnudaginn 19. október, kl. 20.00.
Fundarefni: Kosning fulltrúa á 34. þing
Alþýöusambands íslands.
Stjórnin
húsnæöi óskast
Hafnarfjörður
Iðnaðarhúsnæði 70—100 ferm. óskast á
leigu fyrir hreinlegan, hljóðlátan og léttan
iðnaö.
Uppl. í síma 54287, eftir kl. 7.
EFÞAÐER FRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AKiLYSINGA-
SÍMINN F.R:
22480