Morgunblaðið - 17.10.1980, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 1980
GAMLA BIO
Sími 1 1475
Hin æsispennandi og dularfulla
bandaríska hrollvekja — meö:
Genevieve Bujold
og Michael Douglas
í aöalhlutverkum.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
Sími50249
Keisari flakkaranna
(Enperor of the North)
Hörkuspennandi ævintýramynd í lit-
um
Lee Marvin
Ernest Borgnine
Sýnd kl. 9.
sSÆJARBíé®
—' 1 1 Sími 50184
Hefnd förumannsins
Hörkuspennandi mynd.
Aöalhlutverk: Clint Eastwood.
Sýnd kl. 9.
Aöeins fimmtudag og föstudag.
Bönnuö börnum.
ALÞYÐU-
LEIKHUSIÐ
Pæld’íþí
Frumsýning í dag kl. 19.30 í
Fellahelli.
?. sýning laugardag kl. 17.00.
3. sýning sunnudag kl. 17.
Miöasala í Fellahelli
TÓNABÍÓ
Sími31182
Haröjaxl í Kong Kong
(Flatfoot goea East)
Haröjaxlinn Bud Spencer á nú í ati
viö harösvtruö glæpasamtök í aust-
urlöndum fjær.
Þar duga þungu höggin best.
Aöalhlutverk: Bud Spencer,
Al Lettieri.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
Vélmennið
Hörkuspennandi, ný, amerísk kvik-
mynd í litum, gerð eftir vísinda-
skáldsögu Adriano Bolzoni. Leik-
stjóri: George B Lewis Aðalhlut-
verk: Richard Kiel Corinne Clery,
Leonard Mann, Barbara Bach.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
InnlAmaviAtskipli
leiA til
lánNviAwkipta
BUNAÐARBANKI
' ÍSLANDS
Inolrel/
ÍAM
Vegna fjölda
áskorana
aukasýning
Song- og dansleikrit byggt a sögu Evu Peron. Tonlist eftir
Andrew L. Webber. Dansar eftir Báru Magnúsdóttur. Verkiö
er flutt af Dansflokk J.S.B. og hljómsveit Birgis Gunnlaugs-
sonar j KVÖLD KL. 21.30. ALLRA SÍOASTA SINN.
Argentískur kvöldverður
á aðeins kr. 9.950-
. , . , . Miöa- og boröapantanir
Asado Argentino . . ___
Miöa- og boröapantanir
í síma 20221 j L
eftir kl. 17 í dag ý
Platonos al Horno
Ath: Frateknum
boröum ráöstaf-
aö eftir kl. 21-00.
Dansað
til kl. 2.
Maöur er manns gaman
Drepfyndin ný mynd þar sem brugöiö er
upp skoplegum hliöum mannlífsins.
Myndin er tekin meö falinni myndavél
og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef
þig langar til aö skemmta þér reglulega
vel, komdu þá í bíó og sjáöu þessa
mynd, þaö er betra en aö horfa á
sjálfan sig í spegli.
Leikstjóri: Jamie Uys
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaó verö.
Bardaginn í
skipsflakinu
(Beyond the Poseidon Advonturo)
/Esispennandi og mjög viöburóarík, ný
bandarísk stórmynd í litum og
Panavision.
Aóalhlutverk:
Míchaol Caino, Sally Fiald,
Tally Savalaa, Karl Maldon.
íal. taxti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
£<6® 1 KV0LD: £(6®
JhSJci^svist k].9
cC6Ut4cisuttn, kl. 1030-1
í TEmpinRRHöLunni
Aðgóngunnidasala frá kl 830 — s 20010
1930 — Hótel Borg — 1980
Danshús Borgarinnar
Barinn opin frá kl. 19.00
Glymsalurinn frá kl. 21.00
Safnast saman í biðrööinni uppúr miðnætti og
dvalið þar eða dansað inni til kl. 3.00
Plötukynnir í kvöld Jón Vigfússon
Laugardagskvöld Jón Vigfússon
Spariklæðnaður
20 ára aldurstakmark
Munið stað gömlu dansana á sunnudagskvöldum
Hótel Borg
sími 11440
^k'k'k'kk j
\k'kkk'k*A
Staöurinn þar sem
vinir og kunningjar
koma saman.
Boröapantanir
i síma 19636.
Húsiö opnaö kl. 18.
Kvöldverður frá
sama tíma.
Opið í kvöld
LEIKHUS
KjniuiRinn
Leikhúsgestir, munið eftir hinu vistlega og
þægilega umhverfi. Fjölbreyttur matseðill.
Hinn vinsæli Aage Lorange píanóleikari leikur
fyrir matargesti.
Ef gestir vilja dansa, sér Hilmar Jón Hauksson
um mjög vandaöa danstónlist.
Spariklæönaöur áskilinn.
SMútl
Opiö frá kl. 10—3
Diskótek
Grillbarinn opinn
Spariklæönaöur Aldurstakmark 20 ár
CAP0NE
Hörkuspennandi sakamálamynd um
glæpaforingjann illræmda sem réö
lögum og lofum í Chicago á árunum
1920—1930.
Aöalhlutverk: Ben Gazzara. Sylvest-
er Stallone og Susan Blakely.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
LAUGARAS
B I O
Caligula
Þar sem brjálæöiö
fagnar sigrum
nefnir sagan mörg
nöfn. Eitt af þeim
er Caligula.
Caligula er hrottafengin og
þó sannsöguleg mynd um róm-
verska keisarann sem stjórnaöi meö
moröum og ótta. Mynd þessi er alls
ekki fyrir viökvæmt og hneykslunar-
gjarnt fólk. íslenskur texti.
Aöalhlutverk:
Caligula, Malcolm McDowell
Tiberius, Peter O'Toole
Drusilla, Terssa Ann Savoy
Caesonia, Helen Mirren
Nerva, John Gielgud
Clsudius, Giancsrlo Badessi
Sýnd daglega kl. 5 og 9.
Laugardaga og sunnudaga
kl. 4, 7 og 10.
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
Nafnskírteini. Hækkað verö.
Miöasala frá kl. 4 daglega. nema
laugardaga og sunnudaga frá kl. 2.
LEIKFELAG
REYKJAVlKUR
OFVITINN
í kvöld kl. 20.30
þriöjudag kl. 20.30
ROMMÍ
laugardag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
AÐ SJÁ
TIL þÍN, MAÐUR!
sunnudag kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30.
Miöasala í lönó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
<!>
ÞJÓÐLEIKHÚSH
SMALASTULKAN
OG ÚTLAGARNIR
í kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
SNJÓR
laugardag kl. 20
ÓVITAR
sunnudag kl. 15
Litla sviðiö:
í ÖRUGGRI BORG
sunnudag kl. 20.30
Síðasta sinn.
Miöasala 13.15—20.
Sími1-1200
\
j| Tónabió
II frumsýnir
H í dag
myndina
^ Harðjaxl
y í Hong Kong
► Sjá auglýsinRU annars
staðar á síðunni.
L