Morgunblaðið - 26.11.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.11.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1980 Peninga- markadurinn r 'V GENGISSKRANING Nr. 225. — 24. nóvember 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 575,50 576,90 1 Storlingspund 1354,45 1357,75 1 Kanadadollar 484,65 485,85 100 Danskar krónur 9789,50 9813,30 100 Norskar krónur 11460,70 11488,60 100 Saanskar krónur 13369,75 13402,25 100 Finnsk mörk 15171,50 15208,40 100 Franskir frankar 12966,05 12997,65 100 Bolg. frankar 1872,75 1877,35 100 Svissn. frankar 33391,40 33472,60 100 Gyllini 27728,30 27795,70 100 V.-þýzk mörk 30107,20 30180,50 100 Lírur 63414 63,40 100 Austurr. Sch. 4244,10 4254,40 100 Escudos 1100,90 1103,60 100 Paaatar 743,05 744,85 100 Yon 269,87 270,53 1 írskt pund 1119,80 1122,50 SDR (sérstök dréltarr.) 17/11 734,35 736,14 L -J r \ GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 24. nóvember 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 633,05 634,59 1 Sterlingspund 1489,90 1493,53 1 Kanadadollar 533,12 534,44 100 Danskar krónur 10768,45 10794,63 100 Norskar krónur 12606,77 12637,46 100 Sœnskar krónur 14706,73 14742,48 100 Finnsk mörk 16688,65 16729,24 100 Franskir frankar 14262,65 14297,42 100 Betg. frankar 2060,03 2065,09 100 Svissn. frankar 36730,54 36819,86 100 Gyllini 30501,13 30575,27 100 V.-þýzk mörk 33117,92 33198,55 100 Lírur 69,56 69,74 100 Austurr. Sch. 4668,51 4679,84 100 Eacudoa 1210,99 1213,96 100 Peaatar 817,36 819,34 100 Yen 296,86 297,58 1 írsktpund 1231,78 1234,75 Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur........35,0% 2. 6 mán. sparisjóösbækur ..........36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb...37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.......40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán......46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur ....19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn... 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...............34,0% 2. Hlaupareikningar.................36,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða...... 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgö .............37,0% 6. Almenn skuldabréf................38,0% 7. Vaxtaaukalán.....................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf........ 2,5% 9. Vanskilavextir á mán.............4,75% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verðtryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísltölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lánið 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuðstól leyfilegrar lánsupphæöar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast vlö 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. nóvember síöastliöinn 191 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. október síóastliöinn 539 stig og er þá miöað viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Kl. 22.35 er dagskrárliöur i hljóðvarpi, er nefnist Þar sem kreppunni lauk 1934. Siðari heimildaþáttur um sildarævintýrið í Árneshreppi á Ströndum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Viðmælendur: Helgi Eyjólfsson i Reykjavik, Gunnar Guðjónsson frá Eyri og Páll Sæmundsson á Djúpuvik. Á annarri myndinni sem tekin var við upptöku þáttarins i haust er Páll Sæmundsson ásamt tæknimanninum. Þóri Steingrimssyni. Hin myndin er frá Djúpuvik. Ljósm. Finnbofn Hermannsson. Tónhornið kl. 17.40: Frægar upptökur og sjö strengir Á dafjskrá hljóð- varps kl. 17.40 er tónlistarþátturinn Tónhornið i umsjá Sverris Gauta Di- ego. — Ég held áfram að fikra mig í gegnum þróunar- sögu gítarsins og er þar komið að allir, meira að segja Django Réinhardt, eru farnir að spila á rafmagnaða gít- ara. Verð með frægar upptökur frá árabilinu 1939—45, m.a. kvintett Djangos. Þá kemur George Van Eps, sem spil- ar á sjö strengja gítar. Hann er son- ur banjo-leikarans vinsæla, Fred Van Eps, sem kenndi syninum á gítar. Honum fannst hann ekki fá nógu mikla breidd út úr hljóðfærinu, svo að hann dró sig í hlé, þrátt fyrir al- menna viðurkenn- ingu. Hann kom svo fram á sjónar- sviðið aftur og var strax viðurkenndur sem afburða gítar- leikari á sjö strengja gítarinn. Áfangar kl. 20.35: Brian Eno Á DAGSKRÁ hljóðvarps kl. 20.35 er tónlistarþátturinn Áfangar í umsjá Guðna Rúnars Agnarsson- ar og Ásmundar Jónssonar. — Við stefnum að því að kynna það sem Brian Eno hefur verið að gera á árinu sem er að líða. Við höfum áður verið með dagskrá um þennan fjölhæfa tónlistarmann, en undanfarið hefur hann gefið út talsvert mikið og tengst ýmsum verkefnum síðan þá, auk þess sem út hefur komið fjöldi platna, sem hann á hiut í, sérstaklega á þessu ári. Eno vakti fyrst athygli með hljómsveitinni Roxy Music í kringum 1970, var með þeim á tveimur plötum. Svo verður hann aftur áberandi vegna samstarfs síns við David Bowie, eins og við sögðum frá í dagskrá okkar um Eno á sínum tíma. Eftir það hefur hann verið mjög afkastamikill, einkum í hreinni rokktónlist. Hann hefur spilað mikið með hljómsveitinni Talking Heads frá New York og er mjög ríkjandi á síðustu plötu þeirra. Eno spilar á hljómborð, „synthesizer" og píanó, og er með fremstu mönnum rokk- sögunnar í notkun segulbands í tónlist almennt. Segulband er líka áberandi víðast þar sem Eno kemur við sögu, og hvers kyns hljóðbrigði tengd því. Á síðustu plötum hans finnur maður svipaða stemmningu og í píanóverkum franska tónskáldsins Erics Saties, en Eric Satie var samtímamaður Debussys. Útvarp Reykjavík AtlÐMIKUD^GUR 26. nóvember MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðmundur Magnússon les söguna „Vini vorsins“ eftir Stefán Jónsson (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 bing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Frá alþjóðlegu orgelvikunni í Núrnberg í júní. Flytjend- ur: Jane Parker-Smith, Ur- sula Reinhardt-Kiss. kór Seb- aldus-kirkjunnar og Bach- einleikarasveitin i Núrn- berg; Werner Jacob stj. a. Tilbrigði fyrir orgel eftir John Amner um sálmalagið „Traust mitt er allt á einum þér“. b. „Laudate pueri“ fyrir sópran, kór og hljómsveit eftir Georg Friedrich Hánd- el. 11.00 Guðsþjónustur i félags- málapakka. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson flytur hugleiðingu um kirkju Póllands. 11.25 Morguntónleikar. Auréle Nicolet, Heinz Hollig- er og Sinfóníuhljómsveit út- varpsins i Frankfurt leika Concertante í F-dúr fyrir flautu. óbó og hljómsveit eftir Ignaz Moscheles; Eli- ahu Inbal stj./ John Willi- ams og Enska kammersveit- in leika Gítarkonsert eftir Stephen Dodgson; Charles Groves stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa. — Svavar Gests. 18.00 Barbapabhi Endursýndur þáttur. 18.05 Börn i mannkynssög- unni briðji þáttur. Skólabörn á miðöldum. býðandi ólöf Pétursdóttir. 18.25 Vængjaðir vinir Norsk fræðslumynd um farfugiana. sem koma á vorin til að verpa. en hverfa að hausti til suð- ramna landa. Fyrri hluti. býðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. Nordvision — Norska sjónvarpið. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vis- indi Umsjónarmaður Sigurður Richter. 21.10 Kona ftalskur myndaflokkur í sex þáttum. Ánnar þáttur. Efni fyrsta þáttar: SÍÐDEGIÐ 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Frantz Lessmer og Merete Westergárd leika Flautusón- ötu í e-moll op. 71 eftir Friedrich Kuhlau/ Janácck- Sagan gerist i lok nitjándu aldar. Verkfra'ðingur flyst frá Mílanó til smáhæjar á Suður-Ítulíu, þar sem hann á að stjórna nýrri verk- smiðju. Kiginkonu verk- fræðingsins feilur illa að fara úr stórborginni. Elsta dóttir þeirra hefur hlotið betri menntun en titt cr um stúlkur. og hún fær vinnu í nýju verksmiðjunni. Sam- búð verkfræðingsins og konu hans er stirð, og hann leitar huggunar hjá verk- smiðjustúlku. býðandi buriður Magnús dóttir. 22.10 Ný fréttamynd frá Kampútseu Aðstoð Vesturlandabúa við hina nauðstöddu þjóð Kampútseu kom í góðar þarfir, og horfir nú til hins betra í þessu hrjáða landi. Stjórn Heng Samrins hcfur unnið mikið starf, en þrátt fyrir það ákvað Allsherjar- þing Sameinuðu þjóðanna nýlega, að fulltrúar Pol Pots skyldu skipa þar áfram sæti Kampútseu. býðandi og þulur (Jylfi Pálsson. 22.35 Dagskrárlok kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 13 í a-moll op. 29 eftir Franz Schubert. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Krakkarnir við Kastaníu- götu“ eftir Philip Newth. Ileimir Pálsson lýkur lestri þýðingar sinnar (8). 17.40 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego sér um timann. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins._________________ KVÓLDIO______________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Úr skólalífinu. Umsjón: Kristján E. Guð- mundsson. Kynnt nám í Vélskóla íslands. 20.35 Áfangar. Guðni Rúnar Agnarsson og Ásmundur Jónsson kynna létt lög. 21.15 Samleikur í útvarpssal: Hlíf Sigurjónsdóttir og. Glen Montgomery leika Fiðlusón- ötu í A-dúr op. 13 eftir Gabriel Fauré. 21.45 Útvarpssagan: Egils saga Skalla-Grimsson ar. Stefán Karlsson hand- ritafræðingur les (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 bar sem kreppunni lauk 1934. Siðari heimildarþáttur um síldarævintýrið í Árnes- hreppi á Ströndum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Við- mælendur: Helgi Eyjólfsson í Reykjavík, Gunnar Guð- jónsson frá Eyri og Páll Sæmundsson á Djúpuvík. 23.15 Kvöldtónleikar: Horntrió í Es-dúr op. 40 eftir Johannes Brahms. Dcnnis Brain, Max Salpeter og Cyril Preedy leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 26. nóvember

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.