Morgunblaðið - 26.11.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.11.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1980 SMÁÍBÚÐARHVERFI íbúðarhús ca. 140 ferm. á tveimur hæöum, bílskúr fylgir. SKALAHEIÐI — KÓPAVOGI 3ja herb. risíbúö ca. 70 ferm. LAUFÁSVEGUR 2ja og 3ja herb. íbúöir í risi. Má sameina í eina íbúö. BERGÞORUGATA Kjallaraíbúö, 3ja herb. ca. 60 fm. ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. íbúö 117 fm. Bílskúr fylgir. ÖLDUSLÓÐ Hæö og ris (7 herb.). Sér inngangur. Bílskúr fylgir. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. íbúö, ca. 90 fm. HVERFISGATA Efri haeö og ris, 3ja herb. íbúöir uppi og niöri. MELGERÐI KÓP. 4ra herb. Sér inngangur, sér hiti. Stór bílskúr fylgir. SÉRHÆÐ í KÓPAVOGI 4ra herb. íbúö, ca. 100 ferm. Bílskúr fylgir. VESTURBERG 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæð. DVERGABAKKI 4ra herb. íbúð á 1. hæö. HRAUNBÆR 3ja—4ra herb. íbúð, 96 fm. LAUGAVEGUR 3ja herb. íbúð, 70 fm. DÚFNAHÓLAR 5 herb. íbúö á 2. hæð. 140 fm. 4 svefnherbergi. Þvottaherb. á hæöinni. Bílskúr. MIÐVANGUR HAFNARFIRÐI 3ja herb. íbúðir á 1. og 3. haBÖ. Sér þvottahús í íbúöunum. SKULAGATA 2ja—3ja herb. í risi. Útb. 16 millj. KÁRSNESBRAUT — EINBÝLISHÚS Einbýlishús á einni hæö, ca. 95 fm. Bilskúr fylgir. Skipti á stærri eign í Vesturbæ í Kópavogi koma til greina. KÓNGSBAKKI Glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæö, ca. 100 ferm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. MERKJATEIGUR — MOSFELLSSVEIT 3ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 100 fm. ÍRABAKKI 3ja herb. íbúö á 3. hæö, 85 fm. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. 82455 Laugarásvegur — 2ja herb. Falleg íbúö á jaröhæö. Sér inngangur. Fallegur garöur. Verð tilboö. Austurberg — 2ja herb. Mjög góö íbúö á 3. hæö. Verö 28 millj. Bein sala. Nesvegur — lóö Höfum til sölu eignarlóö viö Nesveg fyrir 2ja hæöa hús ásamt bAskúrum. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu, ekki í síma. Miötún — 3ja herb. Mjög góö samþykkt kjallara- íbúð. Verð 34 millj. Kríunes — einbýli ásamt tvöföldum bílskúr. Selst fokhelt. Blikahólar — 4ra herb. íbúö á 7. hæö. Bílskúr. íbúöin er laus. Lækjarás — einbýli Mjög glæsilegt hús. Selst fok- helt. Teikningar á skrífstofunni. Álfheimar 3ja — 4ra herb. íbúð á jaröhæö. (Ekkert niöur- grafin.) Teikningar á skrifstof- unni. Vesturberg — Geröishús ekki alveg fullgerö eign. Teikn- ingar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Mosfellssveit — einbýli Fallegt hús á einni hæö. Vand- aðar innréttingar. Tvöfaldur bílskúr. Bein sala. Þverbrekka 5 herb. Glæsileg íbúö é 3. hæð. Sér þvottahús. Tvennar svalir. Fjöldi annarra eigna é ekré 2ja herb. óskast Höfum fjársterka kaupendur aö 2ja herb. íbúö í Noröurbænum Hafnarfiröi. 4ra herb. óskast Höfum fjársterka kaupendur aö 4ra—5 herb. íbúö í Reykjavík. Sérhæö óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö sérhæð í Reykjavík. 2ja herb. óskast Höfum fjáreterka kaupendur aö 2ja herb. ibúöum í Reykja- vík og Kópavogi. EIGNAVCR Suöurlandsbraut 20, •ímar 82455 82330 Árnl Elnarsson lögfraaöíngur Ólafur Thoroddsen lögfraaömgur Al'T.LYsINOASIMINN ER: _ 22480 Kaupmannahöfn Byggeri for Milliarder — Bella Center 21. febrúar — 1. marz. Feröaskrifstofan Útsýn auglýsir ódýra hópferð til Kaupmannahafnar. Brottför 20. febrúar á sýninguna Byggeri for Milliarder — Bella Center. Verð frá kr. 297.400.- Innifaliö: flugfargjald, gisting, morgunveröur og flutningur til og frá flugvelli. Upplýsingar í síma 24106. ÚTSÝIM Austurstræti 17. Eimskipafélag Islands: Oddeyrarskáli á Akur- eyri formlega í notkun EIMSKIPAFÉLAG íslands tók Oddeyrarskála, sem er vöru- geymsluhús félagsins á Akureyri formleKa í notkun I sl. viku. Með þeim áfanga er öll aðstaða félags- ins á Akureyri á einum stað á Oddeyri, en áður hafði skipa- og vöruafgreiðsla félagsins verið dreifð og búið við erfið skilyrði. Oddeyrarskáli er 3.200 m2 að grunnfleti. I húsinu eru auk vöru- geymslu, skrifstofuaðstaða og að- staða fyrir starfsmenn vöruaf- greiðslunnar og tollafgreiðsla. P 31800 - 318011 FASTEIGNAMIÐLUN Sverrir Kristjánsson heimasími 42822. HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26. 6 HÆDl Raóhús við Miövang Til sölu raöhús á tveimur hæö- um ásamt stórum bílskúr viö Miövang. Háaleitisbraut Ca. 140 fm 6 herb. endaíbúö á 1. hæö. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Háaleiti — endaíbúö Til sölu mjög góö og vel um- gengin ca. 120 fm endaíbúö á 3. hæö (suöur endi). Bílskúr. Laus fljótt. Viö Kársnesbraut — sérhæö Ca. 150 fm efri hæö ásamt bftskúr. Einbýlishús á góöum staó í austur- og vestur- bæ. Uppi. og teikningar aöeins á skrifstofunni. Vantar 3ja herb. í austurbæ Skipti koma til greina á mjag góöri 5 herb. íbúö í Seljahverfi. Álfhólsvegur — sérhæö Til sölu 150 fm sérhæö ásamt bílskúr. Efri hæö. Mikiö útsýni. Aróbær fjárfesting Til sölu 400 fm verslunarhæö og 380 fm skrifstofuhæð, í sama húsi viö Síöumúla. Laus fljótt. Viö Holtsgötu Nýleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Bftskýli. í Mosfellssveit Einbýlishús viö Arkarholt ca. 140 fm ásamt bftskúr. Ekki fullgert, en vel íbúöarhæft. Verö 65—68 millj. Gaukshólar Til sölu 3ja herb. 90 ferm. íbúö á 1. hæö (ekki jaröhæö). Laus fljótt. Ljósheimar Til sölu 4ra herb. ca. 100 ferm. á 8. hæö í lyftuhúsi. Mikiö útsýni. Hraunbær Til sölu 96 ferm. 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Kleppsvegur Til sölu ca. 115 ferm. 4ra herb. íbúð á 8. hæö í lyftuhúsi. endaíbúð. Stórglæsilegt útsýni. Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúö. Flúóasel Til sölu mjög vönduö 4ra herb. 115 ferm. íbúö á 1. hæö. Endaíbúö. Kríuhólar Til sölu 3ja herb. (búö í lyftu- húsi. Raöhús í smíöum viö Melbæ í Seláshverfi Afhent fokhéld strax og raöhús í smíöum viö Brekkubæ. Afhent t.b. undir tréverk í febrúar— marz nk. Höfum kaupendur aö góöum sér eignum og 2ja herb. íbúóum. MÁLFLUTNINGSSTOFA SIGRÍOUR ÁS3EIRSDÓTTIR hdl HAFSTEINN BALDVINSSON hrl ÍRAFOSS, eitt skipa Eimskips við viðlegukantinn við Oddeyrarskála. Alls er gólfrými því um 3.800 m2. Byggingin var fokheld síðari hluta árs 1978. Fljótlega eftir það var byrjað að nota vörugeymsluna að hluta. Auk Oddeyrarskála hefur Eimskip nú fengið til afnota 13.874 m2 athafnasvæði við hafn- armannvirkin á Oddeyrartanga. Eimskip hefur lengi haldið uppi miklum flutningum til og frá Akureyri og er félagið með eitt skip, Ms. Úðafoss, í föstum viku- legum siglingum milli Akureyrar og Reykjavíkur með viðkomu á ísafirði, Siglufirði og Húsavík. Auk þess koma mörg önnur skip félagsins við á Akureyri til lestun- ar og losunar. Að sögn forsvarsmanna Eim- skips er markmiðið með byggingu Oddeyrarskála að veita betri flutningaþjónustu og vöru- geymsluaðstöðu. Auknir mögu- leikar eru nú á að nýta nýjustu flutningatækni með notkun gáma og tilheyrandi flutningatækja. Skipin, tækin í landi, eininga- og gámaflutningar og Oddeyrarskáli eru allt nauðsynlegir þættir í góðri flutningaþjónustu fyrir inn- og útflytjendur á Akureyri. Starfsmannafjöldi Eimskips á Akureyri er 13, og rekstrinum veitir forstöðu Kristinn Jónsson skrifstofustjóri og afgreiðslustjóri er Helgi Sigfússon. 4 ný litprentuð kort af verkum íslenzkra myndlistarmanna LISTASAFN Íslands hefur und- anfarin 18 ár látið gera eftir- prentanir af verkum islenskra myndiistarmanna. Nú eru ný- komin út 4 litprentuð kort af eftirtöldum verkum: Skógarhöllin, máluð 1918, eftir Jóhannes S. Kjarval, Blanda og Langadalsfjall, málað 1928, eftir Snorra Arinbjarnar, Stuðlaberg, málað 1949, eftir Svavar Guðna- son og Mynd, máluð 1976, eftir Gunnar Örn Gunnarsson. Litprentanirnar eru límdar á tvöfalt karton, 16x22 cm og fylgir umslag. Kortin eru öll prentuð í Grafík hf., og eru þau mjög vönduð að allri gerð. Athygli skal vakin á því að hér er um tilvalin jólakort að ræða. Áður hefur Listasafn íslands gefið út 44 litprentuð kort i sömu stærð af verkum margra merk- ustu listamanna þjóðarinnar, og eru þau öll fáanleg í safninu. Þessi kortaútgáfa er þáttur í kynningu safnsins á íslenskri myndlist. Fréttatilkynning Stefán Ingólfsson kjör inn í stjórn Á FUNDI sinum á fimmtudags- kvöldið kaus borgarstjórn fulltrúa sinn í stjórn Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavikurborgar. Fram komu tillögur um tvo menn, þá Stefán Ingólfsson, sem var borinn fram af meirihluta borgarstjórn- ar, og Bcrg Tómasson horgarend- urskoðanda. en hann studdi minni- hlutinn. Úrslit kosninganna urðu þau að Stefán Ingólfsson hlaut 8 atkvæði en Bcrgur 7 og er Stefán þvi réttkjörinn til starfans. í máli manna á fundinum kom í ljós að sjálfstæðismenn í borgar- stjórn töldu óeðlilegt að Stefán yrði fulltrúi borgarinnar í stjórn SKYRR SKÝRR, þar sem hann er ríkis- starfsmaður, en ríkið á sem kunn- ugt er þetta fyrirtæki til helminga á móti Reykjavíkurborg. Ennfrem- ur bentu sjálfstæðismenn á að fráfarandi fulltrúi borgarinnar í stjórn SKÝRR hefði verið endur- skoðandi borgarinnar þegar hann var valinn fulltrúi borgarinnar á sínum tíma. Fulltrúar meirihluta borgar- stjórnar töldu það ekki myndu hefta Stefán í störfum að hann væri ríkisstarfsmaður og bentu á að hann hefði staðgóða þekkingu á þeim málum sem nefndin fjallaði um, en það hafði ekki verið rengt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.