Morgunblaðið - 26.11.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.11.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1980 21 Álögur Howes sæta gagnrýni I.ondon. 24. nóv. — AP. NÝIR skattar Geoffrey Howes fjármálaráöherra sættu gagn- rýni í dag og jafnframt var skýrt frá því að atvinnuleysi í Bretlandi hefði aukizt svo mjög, að 2.162.874 heíðu ekki Geoffrey Howes atvinnu, eða 8,9% vinnuíærra manna. Atvinnuleysi hefði ekki verið jafnmikið síðan í heims- kreppunni miklu. Blaðið Daily Mirror, sem styð- ur Verkamannaflokkinn, sagði að ráðstafanir hans væru síð- asta áhætta, sem hann tæki til að reyna að halda stefnu stjórn- arinnar í efnahagsmálum óbreyttri. Ef það tækist ekki með þessum ráðstöfunum, og spádómar hnygju í þá átt, kæm- ist öll stefna ríkisstjórnarinnar í hættu. Daily Mail, sem fylgir íhaldsmönnum að málum, sagði að Howe hefði sett álit sitt að veði og það hefði þegar orðið fyrir miklu áfalli. Daily Ex- press, sem einnig styður Ihaids- flokkinn, sagði einnig að Howe hefði tekið áhættu og spurði hvort afleiðingin yrði sú, að menn yrðu að syngja vinsælan kreppusöng um peningaleysi og fyrri sæludaga. Financial Times taldi hins vegar, að yfirlýsing Howes á þingi væri „betri en hún liti út fyrir að vera, þótt vera mætti að enn þyrfti að sannfæra þjóðina um að svo væri“. Atvinnuiausum hefur fjölgað um 100.008 á einum mánuði eða 0,4%. Þegar stjórnin kom til valda voru 1,3 milljónir atvinnu- lausar, en hún kennir samdrætt- inum í heiminum og slæmri samkeppnisaðstöðu Breta um ástandið. Talsmaður Verkamanna- flokksins í atvinnumálum, Eric Valery, sagði að tölurnar stað- festu þá þráhyggju stjórnarinn- ar að prófa efnahagsmálakenn- ingu þar til hún leiddi tíl glötunar. Weizman rekinn úr flokknum Tel Aviv. 24. nóvember. — AP. ÞINGFLOKKUR Herutflokksins, flokks Begins forsætisráðherra, samþykkti á sunnudag að víkja Ezer Weizman úr flokknum, en hann lýsti því yfir á föstudag, að hann ætlaði að yfirgefa Herut- flokkinn og stofna nýjan flokk er byði fram gegn Begin við næstu þingkosningar. Fyrr í vikunni greiddi Weizman atkvæði með vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar, en stjórn Begins hélt naumlega velli, van- traustið var felit með þriggja atkvæða mun, 57—54. Þetta gerðist 26. nóvember 1580 — Fleix-friður bindur endi á sjöunda trúarstríðið í Frakklandi. 1680 - Loðvík XIV. segir Hol- lendingum stríð á hendur og Frakkar taka Pfalz. 1764 — Regla jesúíta bæld niður í Frakklandi. 1791 — Josef keisari II leysir bændur úr ánauð í Austurríki. 1812 — Franski herinn geldur af- hroð á undanhaldinu yfir Berez- ina-fljót, Rússlandi (Berezina- orrustan). 1857 — Fyrsta ástralska þingið sett í Melbourne. 1880 — Tyrkir leyfa Montenegro að hertaka Dulcagno. 1896 — Rússar skýra frá áætlun um að taka Konstantínópel, ef Bretar grípa til íhlutunar á Krít. 1898 — Georg Grikkjaprins skipaður landstjóri á Krít. 1917 — Rússar bjóða Þjóðverjum og Austurríkismönnum vopnahlé. 1922 — Grafhýsi Tutankhamons opnað í Egyptalandi. 1940 — Hálf milljón gyðinga í Varsjá fær skipun um að búa í einangrun í gyðingahverfinu. 1949 — Indland verður sam- bandslýðveldi í brezka samveldinu með gildistöku stjórnarskrár. 1955 — Neyðarástand á Kýpur. 1970 — Páli páfa sýnt misheppn- að banatilræði í Manila. 1977 — Israelsmenn taka boði Egypta um þátttöku í ráðstefnu margra þjóða í Kaíró um friðar- viðræður í Genf. Afma'Ii. William Cowper, enskt skáid (1731-1800) - Maud Nor- egsdrottning (1869—1938). Andlát. 1851 Nicolas Soult, her- maður — 1930 Otto Sverdrup, landkönnuður. Innlent. 1450 Langaréttarbót Kristjáns I — 1837 d. Guðm. sýsl. Scheving — 1912 Samið um strandferðir við Sameinaða gufu- skipafélagið — 1943 „Hilmir" frá Þingeyri ferst — 1949 Ólafur Thors tekur að sér stjórnarmynd- un — 1887 f. Magnús Jónsson ráðherra — 1887 f. Pétur Hall- dórsson borgarstjóri — 1895 f. Björn Ólafsson ráðherra — 1903 f. Thor Thors. Orð dagsins. Ef þú vilt kynnast göllum stúlku, skaltu hrósa henni við vinkonur hennar — Benjamín Franklin, bandarískur stjórn- málaleiðtogi (1706-1790). Bylting hersins til að forða byltingu Ankara. 24. nóvember. — AP. Veður víða um heim Akureyri 1 skýjaó Amsterdam 10 skýjaó Aþena 21 heiðskírt Barcelona 17 lóttskýjað BrUssel 13 rigning Chicago 4 heiðskírt Frankfurt 12 skýjað Genf 8 skýjað Helsinki 0 heiðskírt Jerúsalem 18 sólskin Jóhannesarborg 23 heióskirt Kaupmannahöfn 9 skýjað Las Palmas 22 hálfskýjað Lissabon 18 heiöskírt London 10 skýjað Los Angeles 24 heiöskírt Madrid 14 sólskin Malaga 19 skýjað Mallorca 19 lóttskýjað Miami 28 skýjað Moskva 6 skýjað New York 14 skýjaö Osló 1 sólskin París 12 rigning Perth 20 rigning Reykjavík 2 úrkoma í grennd Ríó de Janeiro 36 skýjaö Rómaborg 14 skýjað Stokkhólmur -3 sólskin Tel Aviv 21 sólskin Tókýó 16 rigning Vancouver 5 skýjað Vínarborg 18 heiðskírt VIKURIT i Ankara segir í dag. að Alpaslan Turkrs, Iriðtogi hins ofga- sinnaða hægriflokks. NAP. hrfði haft í hyggju að steypa stjórn Tyrklands. og hrfði hylting hrrsins 12. srptrmbrr vrrið grrð til að koma i vrg fyrir hyltingu Turkrsar, srm ætlaði að láta til skarar skríða 14. septrmber. Orðrómur hefur verið á kreiki undanfarið um fyriraetlanir Turkesar, og segir ritið, að áreiðanlegar heimild- ir innan hersins hafi staðfest þann RITARI Samtaka um líknarmorð. Nicholas Rrrd, var i dag drrginn fyrir rrtt i London sakaður um að hafa aðstoðað við rða hvatt til srx sjálfsmorða. Annar meðlimur samtakanna, Mark Lyons var sakaður um að hafa aðstoðað við 5 sjálfsmorð og hjálpað Reed við að leggja á ráðin með tvö sjálfsmorð. Þá var Lyons sakaður um að hafa myrt konu í febrúar sl. Reed var látinn iaus gegn 2.000 orðróm. Hafði ritið eftir heimildum sínum, að NAP hefði undirbúið bylt- inguna í ineira en tvö ár. Hefði fundist mikið magn af rifflum, skotfærum, dýnamiti og ýmsum þungavopnum í flokksskrifstofunum við leit þar eftir byltingu hersins. Turkes situr nú í fangelsi, einn fjögurra helztu stjórnmálaleiðtoga landsins, og er því spáð að hann verði dreginn fyrir rétt, sakaður um bylt- ingaráform, en verði úr því, á hann yfir höfði sér dauðarefsingu. punda tryggingu (2,8 milljónir ísl. kr.) og verður mál hans tekið fyrir að nýju í janúar nk. Lyons var settur í gæsluvarðhald þar til mál hans verður tekið upp að nýju 1. desember nk. Rétturinn þorði ekki að láta hann lausan gegn tryggingu af ótta við að hann fremdi sjálfs- morð en það hefur hann reynt áður. Lögmaður ákæranda sagði í rétt- inum að Reed hefði skipulega heim- sótt fólk sem hugði á sjálfsmorð og í sumum tilfellum hjálpað til við að fremja morðið. Sakaðnr um aðstoð við sjálfsmorð London. 24. nóvomber. — AP. tCQiMur á f osttidag i v\ i/|

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.