Morgunblaðið - 26.11.1980, Blaðsíða 7
V
V
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1980
7
Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu mér vinarhug
með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 85 ára afmæli
mínu 20. nóvember sl.
LifiÓ heil. Gud blessi ykkur öU.
Sveinn Böðvarsson,
Blönduhlíð 2, Rvk.
berst aldrei
bréf
■
Skáldsaga eftir Gabriel Garcia Marques
í þýðingu Guöbergs Bergssonar
m
Lió/forinqjanum Liðsforinginn hefur í 15
ber/t aldrei bréf ár beöiö eftirlaunanna
sem stjórnin haföi heit-
iö honum, en þau ber-
ast ekki og til stjórnar-
innar nær enginn, og
alls staöar, þar sem
liösforinginn knýr á, er
múrveggur fyrir. Vissu-
lega sveltur hann, miss-
ir flest sitt, þar á meðal
einkasoninn. Þaö þarf
mikla staðfestu og
þrjósku, sterka trú á
gimsteininn í mann-
sorpinu, til þess aö halda viö slíkar aöstæöur
reisn sinni og von. En þaö gerir liösforinginn.
Suma fær ekkert bugaö. Viö dauöann hverfa þeir
uppréttir út í myrkriö.
GADRIELCARCIA
ÍTIARQUEZ /
áí
i Almenna békafélagið
mm
Austurstræti 18. — Sími 25544
Skeitimuveirf 36, Kúp- Sími 73055.
. .
gps
Z-í&Æ
Spástefna
um þróun efnamagsmála
árið 1981
Stjórnunarfélag íslands efnir til spástefnu um þróun
efnahagsmála árið 1981, og veröur hún haldin í
Kristalssal Hótels Loftleiöa fimmtudaginn 4. desember
1980 og hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
14:00 Spástefnan sett
— Höröur Sigurgestsson, formaöur SFÍ
14:10 Spá um þróun efnahagsmála árió 1981
— Ólafur Davíösson, forstjóri Þjóöhagsstofnunar
14:30 Spá um þróun peningamála árió 1981
— Bjarni Bragi Jónsson, hagfræöingur Seölabanka íslands
14:50 Álit á þróun efnahagsmála áriö 1981
— Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasam-
bands íslands
15:05 Álit á þróun efnahagsmála áriö 1981
— Björn Arnórsson, hagfræöingur Bandalags starfsmanna ríkis
og bæja
15:20 Álit á þróun efnahagsmála árió 1981
— Gunnar Helgi Hálfdánarson, framkvæmdastjóri Fjárfestinga-
félags íslands
f5:35 Kaffi
Efnahagslegar forsendur viö gerö fjárhagsáætlunar áriö 1981
fyrir:
16:00 Reykjavíkurborg
— Björn Friðfinnsson, framkvæmdas'jóri fjármáladeildar
Reykjavíkurborgar
16:10 Eimskipafélag íslands
— Þóröur Magnússon, framkvæmdastjóri fjármálasviös Eim-
skipafélags íslands
16:20 Samband íslenskra samvinnufélaga
— Eggert Ágúst Sverrisson, fulltrúi Sambands íslenskra sam-
vinnufélaga
16:30 Hampiðjuna
— Magnús Gústafsson, framkvæmdastjóri Hampiöjunnar
16:40 Fyrirspurnir og almennar umræöur
Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930.
A STJÓRNUHARFÉLAG ÍSLANDS
SÍDUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930
Þrástagast
á einingu
og samheldni
Ilalelújalandsfundi
AlþýöubandalaKsins er
lokið. I kjölfar hans
þrástaKast hefðarlið
flokksins á eininKU ok
santheldni, sem sökö var
þar ríkjandi. Slíkt
ofurkapp er laKt á þetta
samstöðutal að Krun-
semdir vekur. Er verið
að klóra yfir eitthvað,
sem betur þvkir Kleymt
en Keymt?
„I>að sem einkenndi
þennan landsfund var
mjöK rík samstaða
landsfundarfull-
trúa..saKði Svavar
Gestsson, arftaki hinnar
rauðu krúnu. sem var
klappaður upp í hásætið
að Kerskum sið. En^u að
síður sá RaKnar Arnalds
ástæðu til þess í ræðu á
fundinum að taka fram
að hann Kæfi ekki kost á
sér til formennsku.
HversveKna? Vóru
máske deildar mein-
inKar um arftaka krún-
unnar? Var einhvers-
staðar hrotalöm á sam-
stöðunni?
Samstaðan
um vara-
formanninn
Samkvæmt fréttum af
landsfundinum var fyrst
leitað til IlelKa F. Seljan
um mótframboð KeKn
Kjartani ólafssyni i
varaformannssætið.
ÞeKar Heljd neitaði
snéru menn sér til Þrast-
ar ólafssonar (aðstoðar-
manns fjármálaráð-
herra). Fleiri nöfn vóru
nefnd (Guðrún HelKa-
dóttir. TryKKvi Þór Að-
alsteinsson). Lyktir urðu
þær að ErlinKUr Víkkós-
son fór i slaKÍnn. „Ék
var búinn að marKseKja
það. hæði fyrir lands-
fundinn ok á honum. að
éK myndi aldrei láta
Kjartan ólafsson verða
sjálfkjörinn varafor-
mann áfram.“ saKÓi Er-
linKur í viðtali við MorK-
unblaðið. „Kjartan er
umdeildur maöur.“
saKði ErlinKur, „hann er
mikill puðari ok rekur
hornin oft í.“
Þau orð ErlinKs sem
bezt lýsa því, hverskonar
„alræði“ rikir í þessari
kópiu af kommúnista-
„Að hníga í
sömu slóð
og kratar“
Kjartan ólafsson var-
aði mjöK við „skorti á
samheldni" í áróðri sín-
um til varaformanns-
kjörs. Aðspurður um
þ' nnan áróðursstil saKði
hann: „Manni verður
ákafleKa oft huKsað til
Alþýðuflokksins (er það
svo?) ok er á varðherKÍ
KPKn því ... að Alþýðu-
handalaKÍð hendi sú
70% verðbólga irinu 1981:
KAUPMÁITUR RÝRNAR UM
5-6% Á NÆSTA ÁRI
Það var hátt húrrað og fast klappaö fyrir
„samheldninni“ ó landsfundi Alþýðu-
bandalagsins. Sú spurning vaknaði þó á
vörum utanaökomandi hversvegna Ragn-
ar Arnalds sá ástæðu til að taka fram úr
ræöustóli á landsfundínum aö hann gæfi
ekki kost á sér til formannskjörs? Stóðu
einhverjir í þeirri meiningu og þá hvers-
vegna? (Og svona innan svíga: við hverja
úr forystusveit flokksins var EKKI talað til
að fá þá til mótframboðs gegn Kjartani
Ólafssyni?)
flokki, féllu svo: „Þó
reikna ók með þvi. að
fleirum hafi farið eins
ok mér að þykja illt að
standa frammi fyrir þvi
að hafa ekkert val ...
Með svona vinnubröKð-
um er verið að skerða
val almennra landsfund-
arfulltrúa ok framboð
mitt var öðrum þræði
mótmæii Kt'Kn því.“
ólukka að hnÍKa i sömu
slóð ok hann. Mér er
ofarleKa í huKa hvernÍK
komið er fyrir Alþýðu-
flokknum ok <‘K drap i
ræðu minni á visst bréf.
sem við birtum í Þjóð-
viijanum, ok Kefur vls-
bendinKU um það
ástand. sem i Alþýðu-
flokknum ríkir.“
Svo er að skilja á
Kjartani að Alþýöu-
flokkurinn hafi þannÍK
Kreitt Kötu hans í endur-
kjöri til varaformanns!
Ekki að undra þótt vara-
formanninum verði „oft
huKsað til Alþýðuflokks-
ins (sem er KreinileKa
máttuKri en marKur
heldur).
Húrrað fyrir
vegvísum
vinstri stefnu
Undir yfirborði sam-
heidni. sem hampaö er.
kraumar marKþalt
ósamkomulaK (um stór-
iðju, um HelKuvíkurmál,
um forystumenn). En á
yfirborði samheldni
húrruðu landsfundar-
fulltrúar fyrir stjórnar-
fleyinu. sem nú sÍKlir
krappan byr út á öldu-
KanK verðbólKUÚthafs-
ins. Það var húrrað fyrir
daKleKri KenKÍsfellinKU.
Það var húrrað fyrir 1%
mánaðarleKri kaupmátt-
arrýrnun stjórnartíma-
hilsins. Það var húrrað
íyrír hækkuðum tekju-
skatti. hækkuðu útsvari,
hækkuðum vöruKjöldum
ok hækkuðum söluskatti
undir rauðum borða með
slaKorðinu: verndum
kaupmáttinn. Það var
húrrað fyrir óskabarn-
inu. verðbolKunni. sem
spáð er 100% vaxtar-
marki á na'sta ári. ef
rikisstjórninni endist líf
(>K hcilsa (ok framstikn-
arráðherrarnir sitja á
strák sinum). Ok það
var mikið klappað ok
haieiújað enda kjörorð-
ið: samheldni út á við ok
formið mikilvæKara en
innihaldið.
HinsveKar var ekki
húrrað fyrir niðurtaln-
inKunni. Tómasi Árna-
syni. né forsíðum Tím-
ans. samanber meðfylKj-
andi myndir. Kannski
verður það Framsóknar-
flokkinn sem „hendir sú
ólukka að hnÍKa i sömu
slóð <>k Alþýðuflokkur-
inn“ fetaði um það bil er
rikisstjórn ólafs Jó-
hannessonar húrraði sitt
síðasta 1978?
MYNDAMÓT HF.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI • SÍMAR: 17152- 17355
Hjartanlegt þakklæti færi ég öllum þeim afkomendum,
venslamönnum, frændum og þeim öðrum vinum sem á
einn eða annan hátt heiðruðu mig með heimsóknum,
gjöfum og skeytum á 80 ára afmælisdaginn 8. þ.m. og
gerðu mér þannig kvöldið ógleymanlegt.
Guð blessi ykkur öll.
Sighvatur Einarsson
frá Tóftum.
lil J 1 J l ' 4
1 n
Stílhrein og sterk sófasett
a otrulega lagu verdi
ÁKLÆÐIO ER KANVAS, LJÓST OG BRÚNT.
EINNIG FÁANLEGT í LEORI.
SENDUM i PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT
VALHÚSGÖGN
TEGUND X 31
VERÐ:
STÓLL KR. 53.000.
TVEGGJA SÆTA SÓFI KR. 110.000.
ÞRIGGJA SÆTA SÓFI KR. 140.000.
BORO í SAMA STÍL 75x120 CM KR. 68.000.
60x 60 CM KR. 35.000.
ARMULA 4 - SIMI 82275
KIKIÐ í GLUGGANA UM HELGINA