Morgunblaðið - 26.11.1980, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.11.1980, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sandgerði Blaðburðarfólk óskast í Suðurbæ. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 7609. fltargtiitÞIafrifr Ritari Fyrirtæki við Kleppsveg óskar að ráða á skrifstofu sína ritara til almennra skrifstofu- starfa. Starfið er meðal annars fólgið í símavörslu að hluta, frágangi á gögnum fyrir tölvu- vinnslu, yfirreikningi á sölunótum, ýmsum afstemmingum, launaútreikningi o.fl. Vinnutími eftir samkomulagi, þó er um fullt starf að ræða. Góð menntun og hliðstæð fyrri störf hafa veruleg áhrif á launakjör. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 29. nóv. merktar: „Skrifstofustarf — 3034“. Bankastarf Gjaldkeri óskast til starfa við bankaútibú á Blönduósi. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 91-25600 og útibússtjóra í síma 95-4240. Búnaöarbanki íslands Lagerstarf Óskum eftir að ráða röskan og stundvísan mann til lagerstarfa. Smjörlíki hf., Þverholti 21. Verkstjóri Fataverksmiðja óskar eftir verkstjóra á saumastofu. Tilboð ásamt uppl. um fyrri störf, sendist blaðinu merkt: „Verkstjóri — 3032“. Fóstra óskast á dagheimiliö Bakkaborg, frá 1. janúar. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 71240. Stórt fyrirtæki í miðbænum óskar eftir starfskrafti til skrifstofustarfa sem fyrst. Gagnfræðapróf og vélritunarkunn- átta áskilin. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1. desember merkt: „Samviskusöm — 3035“. S.Á.A. Ráðgjafi óskast aö endurhæfingarheimilinu Sogni. Umsóknir sendist stjórnarnefnd Sogns aö Sogni, Ölfusi, fyrir 5. desember. Rafvirkjar Rafvirki með góða starfsreynslu óskast. Uppl. í síma 34838 frá kl. 6—8. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast íbúö óskast á leigu Ungt reglusamt fólk óskar eftir íbúð á leigu. Skilvísar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 40245, eftir kl. 17.00. til sölu Til sölu Þekkt iðnfyrirtæki í fullum rekstri, með góð viðskiptasambönd innanlands og utan til sölu að hluta eða öllu leyti. Áhugasamir, vinsam- legast leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 2. des- ember, merkt: „F — 3033“. Vetrarsport ’80 dagana 21. nóv,—4. des. að Suöurlands- braut 30. Opið: Virka daga kl. 18—22, laugard., sunnud. 13—18, sími 35260. Umboössala á notuðum skíðavörum og skautum. Vegna mikillar eftirspurnar vantar vörur. Skíöadeild ÍR. Rafvirkjar — Rafvélavirkjar Félagsfundur verður haldinn laugardaginn 29. nóvember kl. 14.00 í Félagsmiðstöð rafiðnaðarmanna, Háaleitisbraut 68. Fundarefni: Nýir kjarasamningar. Stjórn Félags íslenskra rafvirkja. Aðalfundur Hjálms hf. Flateyri fyrir áriö 1979, veröur haldinn í kaffistofu félagsins sunnudaginn 7. des. 1980 kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. fundir — mannfagnaöir Sjálfstæðiskvennafélag Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu hetdur aðalfund 26. nóv. að Hótel Borgarnesi kl. 8.30. Dagskré: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kynnt verður fyrirhuguö kaup á húsnæöi fyrir flokkinn. 3. ðnnur mál. Konur fjölmennið. Stjórntn. Viðskiptafræðingar — hagfræðingar Félag viöskiptafræðinga og hagfræðinga heldur aðalrund sinn miðvikudaginn 26. nóv. kl. 17.00 að Lækjarhvammi, Hótel Sögu. Á dagskrá eru aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Stjórn F.V.H. Sjálfstæöisfélag ísfirðinga Aðalfundur Aöalfundur félagsins verður haldinn í fundarherberginu að Uppsölum. miövikudaginn 26. nóv. kl.20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn heldur télagsfund fimmtudaginn 27. nóv. 1980 kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitsbraut 1. Fundarefni: Pétur Sigurösson alþingismaður ræöir um verkalýðsmál. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Pétur Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Borgarfjarðar verður haldinn miðvikudaginn 26. nóvember kl. 9 aö Sólbyrgi í Reykhjoltsdal. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Frjálsar umræður. Sf/órn/n. Launþegar á Suðurnesjum Aðalfundur launþegafélags sjálfstæöisfólks á Suöurnesjum veröur haldinn fimmtudaginn 27. nóv. nk. og hefst kl. 20.30 í Stapa, litla sal. Dagskrá: Samkvæmt félagslögum. Gestur fundarins veröur Siguröur Líndal, prófessor. Mætum öll — Athugiö breyttan fundarstuö. Stjórnin tilkynnirtgar Byggung Kópavogi Laus til umsóknar 2ja og 3ja herb. íbúö í 6. byggingaráfanga félagsins aö Ástúni 4, Kópavogi. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins Hamraborg 1, 3. hæð. Stjórnin. Orðsending frá Hvöt félagið Sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Trúnaðaráösfundur veröur fimmtudaginn 27. nóv. n.k. kl 17.15 ( Sjálfstæðishúsiu Valhöll, Háaleitisbraut 1, 1. hæö Stjórnin. Sendiráð Bandaríkjanna, Laufásvegi 21 og Menn- ingartofnun Banda- rfkjanna Neshaga 16, verða lokuð fimmtudaginn 27. nóvember vegna þakkargerðardags, (thanksgiving day).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.