Morgunblaðið - 26.11.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.11.1980, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1980 Eí meistarinn vildi nú vera svo vænn að segja nokkur hókus-pókus-orð við budduna mína, svo verðbólgan hjaðni ögn í henni líka!? bessir ungu Árbæingar efndu til hlutaveltu til ágúða fyrir Afríkusúfnun Rauúa krossins að Ilraunbæ 120. Þeir söfnuðu 14.400 krónum. drengirnir. en þeir heita: Stefán Birgisson, Reynir Örn Þrastarson. Egill Axelsson. Björn Harðarson. Bergþór Ólafsson og Ingvar II. ólafsson. 6 í dag er miövikudagur 26. nóvember, 331. dagur árs- ins 1980, Konráösmessa. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.04 og síödegisflóö kl. 21.36. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.31 og sól- arlag kl 15.58. Sólin er í hádegisstaö kl. 15.15 og tunglið í suöri kl- 04.59. (Almanak Háskólans). Og hann rétti hönd sína út yfir lærisveina sína og mælti: Sjá, hér er móðir mín og bræöur mínirl Því aó sérhver, sem gerir vilja föður míns á himnum, hann er bróðir minn og systir og móöir. (Matt. 12,49—50). KROSSGÁTA 1 2 3 ■ • ■ 1 6 ■ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1 nöf, 5 munnur. 6 þu.s. 7 tveir eins, 8 skartgripurinn. 11 samhljóðar. 12 ekki Kömul. 14 ræktað land. 16 aulann. LÓÐRÉTT: — 1 sjávargróður. 2 dugleKur. 3 naKdýr. 4 skrifa. 7 eiska. 9 aldursskeið. 10 peninga. 13 kjaftur, 15 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTli KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 busana, 5 kg„ 6 turnar, 9 hrá, 10 si, 11 at, 12 vin, 13 Kata, 15 úti. 17 rennur. LÓÐRÉTT: — 1 hithaKar. 2 skrá. 3 agn, 4 aurinn, 7 urta, 8 asi, 12 vatn, 14 tún, 16 iu. ÁRNAÐ HEILLA Guðjón Benediktsson vél- stjóri frá Hafnarfirði, síðast til heimilis þar að Gunnars- sundi 7, nú vistmaður á Hrafnistu í Rvík, er níræður í dag, 26. nóvember. Hann ætl- ar að taka á móti afmælis- gestum sínum á heimili dótt- ur sinnar að Selvogsgrunni 13 Rvík, milli kl. 17—19. [ FRÁ HðFNINWI í fyrrinótt fór Fjallfoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þá er Langá farin áleiðis til útlanda og Úðafoss á strönd- ina. í gær fór Coaster Emmy í strandferð, en Hekla kom úr strandferð. í gærkvöldi héldu togararnir Karlsefni og Snorri Sturluson aftur til veiða. | HEIMILI8DÝR Þetta er heimiliskötturinn „Snúlla“ frá Látraströnd 4 á Seltjarnarnesi, en hún hefur nú verið týnd frá því á fimmtudaginn var, 20. þ.m. „Snúlla" er svört og hvít. Á heimili kisu er síminn 24645. BLÖO OG TÍMARIl | Faxi, blað Málfundafélagsins Faxa í Keflavík, 6. tölubl. þessa árs er komið út. Rit- stjóri þess er Jón Tómasson. — Það flytur margvíslegt efni sem einkum er tengt mannlífinu í Keflavík og sagðar fréttir úr bænum. Margar myndir eru í blaðinu, en Faxi hefur nú komið út í 40 ár. | FRfeTTIR | í fyrrinótt var hörku- gaddur á Norðuriandi og var t.d. 17 stiga frost á Staðar- hóli og 15 á Raufarhöfn. Uppi á Grímsstöðum var 18 stiga frost um nóttina. en hér í Reykjavík, þar sem snjókoma var. fór frostið niður í 5 stig, en frostiaust var orðið kl. 6 í ga*rmorgun. Næturúrkoman var tæpl. 4 millim., en varð mcst á Þingvöllum og í Siðumúla 6 millim. Frostleysan átti þó ekki að standa nema tii kvölds í gær. Þá átti aftur að hafa dregið til norðlægrar vindáttar með kólnandi veðri. Konráðsmessa er í dag, „messa til minningar um Konráð biskup í Konstanz (Þýskalandi) á 10. öld,“ segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. Lifnaðarhættir starrans heitir fyrirlestur Skarphéð- ins Þórarinssonar líffræð- ings, sem hann flytur á fræðslufundi Fuglaverndar- fél. Islands, í Norræna húsinu í kvöld miðvikudag, kl. 20.30. /Ettarmót. Á sunnudaginn kemur, 30. nóv., verður ætt- armót Guðlaugar Pálsdóttur og Rósinkranz Kjartansson- ar frá Tröð í Önundarfirði. Verður það haldið í Dómus Medica og hefst kl. 20. Bústaðasókn. Fyrsta sunnu- dag í aðventu, 30. nóv. nk., verður eins og venjulega á afmæli kirkjunnar veislu- kaffi hjá Kvenfélagi Bústaða- sóknar í safnaðarheimilinu. Kvenfélagið treystir á félags- konur og aðrar konur í sókn- inni að baka og senda kökur. Þeim verður veitt móttaka frá kl. 11 árd. á sunnudaginn í safnaðarheimilinu. Árnesingafélagið í Reykja- vík heldur aðalfund sinn ann- að kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Hótel Heklu við Rauðarár- stíg. Kvenfélag Ilallgrímskirkju heldur basar á laugardaginn kemur, 29. þ.m. í félagsheim- ilinu og hefst hann kl. 2 síðd. Gjöfum á basarinn verður veitt móttaka á morgun fimmtudag kl. 5—10 síðd., föstudag kl. 3—10 síðd. og fyrir hádegi á laugardag. Kökur eru einstaklega vel þegnar. Á móti þessu öllu verður tekið í félagsheimil- inu. Akraborg fer nú daglega milli Akraness og Reykjavík- ur sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: 8.30-11.30 10-13 14.30-17.30 16-19 Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 21 nóvember til 27. nóvember. að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: í Háaleitis Apóteki — En auk þess er Vesturbæjar Apótek opið alla daga vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. sími 81200. Allai t sólarhringinn. Ónæmisaðgerðir fyrir tulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteiní. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins að ekkl náist i heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgní og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyðar- vakt Tannlæknafél. islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 24. nóvem- ber til 1. desember, að báðum dögum meðtöldum, er í Apóteki Akureyrar. — Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga tlt kl. 18.30 og til skiptíst annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Keffavík: Keflavíkur Apótek er opið virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30 Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til ki. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræðileg ráðgjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. Hjáiperstöð dýra við skeiövöllinn í Víöldal. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJUKRAHUS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 ti[ kl. 19. Ffleöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshœliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Þjóóminjasafniö: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Ðækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaóir víösvegar um borgina. Bókaeefn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriójudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Ameríska bókasafniö, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnið, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Ásgrímasafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Saadýrasafniö er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Hallgrímskirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til laugardaga kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 tíl kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabað f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opið 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á iaugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síódegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.