Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 11
Auglýsing
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980
43
Bræóraborgarstíg 16
Sími 12923-19156
Pósthólf 294
121 Reykjavík
Bókaútgáfan löunn mun á þessu ári standa aö útgáfu á um 130 bókatitlum, aö meötöldum
endurprentunum. Eins og endranær er hér um aö ræöa rit af öllu tagi: Skáldsögur, frumsamdar og
þýddar, Ijóöabækur, leikrit, fræöirit, bækur sögulegs efnis, handbækur, námsbækur, barna- og
unglingabækur, frumsamdar og þýddar, teiknimyndabækur handa börnum, og loks hljómplötur.
löunn hefur ætíö lagt áherslu á að vanda val sem og frágang bóka sinna sem mest og reynt aö vinna
aö því aö auöga íslenska bókmenningu meö því aö hyggja aö sígildum menningarverömætum ekki
síöur en því sem efst er á baugi á líöandi stund.
Útgefendum á íslandi nú á tímum er falin mikil ábyrgö, valmöguleikarnir eru fleiri en nokkru sinni áöur
og vandinn því meiri. löunn hefur reynt aö axla þessa ábyrgö og leitast viö aö tryggja að sérhver bók
útgáfunnar eigi eitthvert þaö erindi viö lesendur sem skylt sé aö sinna. Erindi bókanna hljóta ávallt aö
vera misjafnlega brýn, þaö liggur í hlutarins eöli, og þar kemur til sögunnar mat lesandans sjálfs,
áhugasviö og óskir.
Bókmeimtaviðburður
Ný ljóðabók eftir Hannes Pétursson eftir níu ára hlé
i bráðum áratug hafa íslenskir
Ijóðaunnendur beðiö óþreyju-
fullir eftir nýju Ijóöasafni frá
Hannesi. Á þeim tíma sem
liðinn er frá því að síðasta
Ijóðasafn hans, Rímblöó kom út
— það var áriö 1971 — hefur
ýmislegt komið frá hans hendi,
fræöirít, sagnaþættir, auk þess
sem hann hefur haft hönd í
bagga með útgáfu á verkum
annarra. Þaö virðist vera nokk-
uð sama hvert hann leggur leið
sína um ríki íslenskrar skáld-
menningar og húmaníóra, hon-
um eru allir vegir færir.
Fræöimaðurinn Hannes Péturs-
son er vandvirkur og nákvæmur
og hefur áunniö sér viröingu allra
áhugamanna um íslensk fræöi.
Skáldiö Hannes Pétursson er
snillingur sem meö Ijóðum sínum
hefur unniö hug og hjarta þjóöar-
innar. Því er þaö aö óþreyja
manna eftir Ijóöabók frá hendi
Hannesar hefur veriö mikil sam-
anber ritdóm Heimis Pálssonar í
Helgarþóstinum frá í fyrra sem
hann lýkur meö þessum oröum:
„Af notinvirkum fræðimönnum
eigum viö nóg. En góö skáld
vantar okkur alltaf.“
Heimkynni við sjó
Viö slógum á þráöinn til Hannes-
ar og spjölluöum lítillega viö
hann um hina nýju bók hans . . .
— Nú eru bráöum tíu ár síðan
síðasta Ijóðabókin þín kom út.
Ýmsir hafa saknað Ijóöa þinna
og Heimir Pálsson hefur sagt aö
hann „sæi eftir skáldinu Hannesi
Péturssyni ef þaö turnast allt í
einu í fílólóginn Hannes Péturs-
son“. Er ástæöa til aö óttast
slíkt? Ertu orðinn leiöur á aö
yrkja?
— Nei, nei, síöur en svo. En ég
hef aldrei iðkaö Ijóöagerð ein-
göngu, heldur unniö að öörum
ritstörfum jöfnum höndum. Þaö
er ekki heldur rétt aö engin Ijóö
hafi birst eftir mig á þessum
langa tíma. Óður um ísland kom
út 1974, og þaö eru einnig Ijóð í
bókinni Úr hugskoti. Annars líöa
oft langir tímar á milli Ijóðabóka
skálda.
— Þú sagðir fyrir nokkrum árum
í ræöu: „Aö réttu lagi á skáld sér
aðeins einn kepþinaut, og þaö er
hann sjálfur; að hann bæti viö sig
meö hverju nýju verki, vaxi en
staöni ekki, taki sjálfum sér fram
í áföngum"; er Hannes Pétursson
sáttur viö Heimkynni við sjó?
— Já, aö vissu marki, ég heföi
ekki gefiö hana út aö öörum
kosti. Þaö er ákveðið baksviö í
þessum Ijóöum sem er kveikja
þeirra. Þau mynda því allsam-
stæöa syrpu, styöja hvert annað,
þó þetta sé alls ekki Ijóöaflokkur
í venjulegum skilningi. í fyrstu
bók minni, til dæmis aö taka,
yoru kvæði af sundurleitum toga.
í seinni tíö hef ég viljað hafa
bækurnar samfelldari að stíl,
þannig aö hver þeirra myndi eins
konar heild út af fyrir sig. Ég á
dálítiö af kvæðum sem ég vil ekki
birta í þessari bók vegna þess aö
þau falla ekki vel aö stíl hennar.
Maður er alltaf aö leitast við aö
gera eitthvað aöeins annaö en
þaö sem maöur hefur áöur gert.
Auðvitaö væri ekkert auðveldara
en aö hjakka í sama hjólfarinu,
en maöur reynir aö foröast þaö
eftir bestu getu.
Njótið ótal ánægjustunda með Öldunum
Bækurnar um „Aldirnar" eru nú orðnar tíu talsins og
spanna tímabiliö frá 1501 — 1970. „Aldirnar“ gefa þér
kost á aö kynnast hálfu árþúsundi í sögu þjóöarinnar á
hinu Irfræna formi nútíma fréttabiaös. Myndir í
bókunum eru á fjóröa þúsund talsins og er í engu öðru
ritverki aö finna slíkan fjölda íslenskra mynda.
„Aldirnar" eru þannig iifandi aaga iiðinna atburða í
máli og myndum, sem geyma mikinn fróöleik og eru
jafnframt svo skemmtilegar til lestrar, aö naumast
hafa komið út á íslensku jafnvinsælar bækur. Látiö
ekki undir höfuö leggjast aö bæta þessu nýja bindi viö
þau, sem fyrir eru.
Þessar bækur eru áöur komnar út:
öldin sautjánda 1601—1700 öldin átjánda 1701—1760
öldin átjánda 1761—1800 öldin sam l«ið 1801—1860
öldin sem leið 1861—1900 öldin okkar 1901—1930
öldin okkar 1931—1950 öldin okkar 1951—1960
Út er komin Öldin sextánda, fyrra bindi sem tekur yfir
tímabiliö 1501—1550. Jón Helgason tók saman.
Bókaflokkinn um „Aldirnar“ þarf vart að kynna eins
vinsæll og raunar ómissandl hann er oröinn hverju
menningarheimili.
Sextánda öldin er fyrir margt markverö og þá ekki síst
fyrir tímamótaatburöi eins og siðaskipti og innreiö
prenttækni. Þó var ekki sérlega friðsamlegt á landinu
á þessum tíma. í formála aö Öldinni sextándu segir
Jón Helgason meöal annars:
„... langt fram eftir sextándu öld var hér í landi andi
sem greinilega sver sig í ætt viö Sturlungaöld.
Kirkjuhöföingjar og veraldlegir fyrirmenn iágu í stríði
um jarðeignir, fé og völd, veraldlegir höfðingjar áttu í
erjum innbyröis, manndráp voru tíö og ránsferðir
farnar, en samt lagt hiö mesta kapp á aö hafa lagasnlö
á málalyktum enda þótt dómar hafl sýnilega oft á
tíðum veriö yfirvarp eitt og upp kveönir þelm tíl
þóknunar sem tök höföu á dómendunum, og málaloka
( þokkabót stundum leitaö í garöi konungs og
embættlsmanna hans meö mútum.”
OLBin
(ÍTJQIIBfl
Hi
Oldin,
ofebar
Miimiswiú tíéiudi
'IW' [£
I