Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980 37 Hluta af samvalsvélinni hefur veriö komiö fyrir í frystihúsi íshússfélags ísfiröinga. Samvalsvélin er til vinstri en vélin til hægri er þýska pökkunarvélin. Jón Kristmannsson verkstjóri ræóir viö blaðamenn um samvalsvélina. Sparar mannafla og eykur nýtingu „bað verður hyltintí í frysti- iðnaðinum þegar samvalsvélin kemur í gagnið,“ sasði Jón Kristmannsson. verkstjóri í frystihúsi Íshússfélajís ísfirð- inga, er blaðamaður spurði hann álits á samvalsvéiinni sem innan tíðar verður prófuð í frystihúsinu. „Hún kemur til með að spara mannafla, auka nýtingu auk þess sem hún sparar okkur mikla yfirvigt. Það eiga örugglega eftir að koma upp ótal vandamál áður en vélin kemst í gang en ég er viss um að þau verða öll yfirstigin." — Hvenær má búast við að vélin verði tekin í notkun? „Það gæti orðið eftir viku eða 10 vikur. Það er undir því komið að Þjóðverjarnir komi pökkun- arvélinni í lag. Hún kom gölluð til okkar og er ekki komin í lag ennþá.“ — En heldur hann að kaup- endum lítist vel á nýju pakkn- ingarnar? „Ég myndi kaupa fiskinn í þeim. Þær verða lofttæmdar og það hefur sitt að segja," sagði Jón að lokum. Þessi flokkunarvél fré Pólnum er í frystihúsi Norðurtangans. Hún flokkar ákveðna stæró af hnakkastykkjum í tvo flokka. Póllinn hannaði vélina sérstaklega fyrir Noróurtangann. nothæfar í frystihúsum. Þær hafa það einnig framyfir aðrar að þær eru með sjálfvirka núll-stillingu og leiðrétta sig sjálfar. Það má því nota misþunga bakka við vigtan- irnar. Og það eru heldur engir takkar á vogunum. Það má segja að það sé dæmi um samvinnu okkar við frystihúsin. Það hefur sýnt sig að rofar og frystihús eiga ekki saman. Það er líka hægt að breyta yfirvigtinni á vogunum sem getur komið sér vel þar sem unnið er með misjafnt hráefni. Einnig er gert ráð fyrir að hægt verði að tengja þær við bæði prent- og tölvukerfi. Vogir frá okkur eru í dag t.d. tengdar IBM-skráninga- stöðvum. Annar aðili hér innanlands hef- ur boðið hliðstæðar vogir sem eru ætlaðar til sömu nota en það er enn ekki vitað hvað úr því verður." Samkeppni við Raunvísindadeild HÍ „Það sem hefur komið okkur mest á óvart er að hafa lent í samkeppni við opinbera aðila í landinu. Við töldum í upphafi að Raunvísindadeild Háskóla íslands væri stofnun sem hægt væri að leita til um ráðleggingar. Það fór þó svo að við lentum í beinni samkeppni við deildina og höfum enn ekki komist að því hvernig í því liggur. Þessari samkeppni hefur verið þannig háttað að í fyrsta lagi hefur stofnunin fylgt í kjölfar okkar. Þeir hafa þar reynt að þróa upp sömu hluti og við. í staðinn Óskar Eggertsson Ásgeir Gunnarsson Af þeim vinnur rúmlega fjórðung- ur við framleiðsluna. Við gætum ekki komist af með færra fólk. Það liggur gífurleg vinna í þessu öllu. Lítum t.d. á vinnu við vogirnar frá upphafi. Þróunin hófst árið 1977 en fyrsta vogin var ekki tekin í notkun fyrr en árið 1978 og á sl. ári var fyrst farið að framleiða borðvogir. Þróunar- og undirbún- ingsstarfið tók 2—3 ár. Ef við hefðum vitað það í upphafi hvað dæmið er stórt hefðum við senni- lega aldrei farið út í þessa fram- leiðslu. Hvað framtíðina varðar þá verðum við sennilega að tvöfalda mannskapinn ef samvalsvélin verður að veruleika. Við erum reyndar vissir um að svo verður, því að þessi framleiðsla er orðin föst í sessi. Við liggjum t.d. með birgðir upp á tvö hundruð milljón-^ ir vegna framleiðslunnar. Og ef við lítum til baka þá höfum við aldrei verið í vandræðum með að selja vörur okkar. Tölvuvogirnar frá okkur eru t.d. í 35% allra frystihúsa á landinu." Hver er framleiðslan á mánuði? „Frá því borðvogirnar komu til sögunnar hafa þær verið aðalþátt- urinn i framleiðslunni. Við fram- leiðum nú 20—30 borðvogir á mánuði auk þess sem við höfum undanfarið unnið við samvalsvél- ina og smíðað flokkunarvélar. En við ættum að geta 2—3 faldað framleiðsluna án þess að þurfa að stækka við okkur.“ EndurskipulaKninig sölukorfisins Eru fleiri nýsmíðar væntan- legar? „Við erum alltaf að endurskoða það sem við framleiðum með tilliti til breyttra aðstæðna og tækni- framfara. Við erum að undirbúa fleiri gerðir flokkunarvéla og nú er að koma á markaðinn mjög endurbætt gerð af spennustillum fyrir smábáta. Upp á síðkastið höfum við ekki sinnt nógu vel framleiðslu fyrir bátaflotann vegna nýsmíðanna fyrir frystihús- in. En með tilkomu spennustillis- ins ætlum við að gera átak í því efni. Aðaltakmark okkar nú er hins vegar að endurskipuleggja og bæta sölustarfsemina. Við erum að fá til okkar nýjan sölustjóra. Við munum framvegis gera miklu meira í því að kynna og selja vörur okkar en hingað til hefur verið gert,“ sögðu þeir Ásgeir Erling og Oskar að lokum. rmn miðstöð hraðfrystihúsanna og Framkvæmdasjóði ríkisins. Okkur finnst það hart að meðan við reynum að berjast á frjálsum markaði skuli ríkisstofnun af- henda samkeppnisfyrirtæki verð- mæta hluti að okkar mati. Við krefjumst þess að þessi aðili greiði fullt verð fyrir á sama hátt og við höfum orðið að gera.“ „Gátu ekki lagt spilin á borðið“ Fyrir nokkrum árum gekkst Rannsóknarráð ríkisins fyrir því að haldinn var fundur með öllum þeim sem stunda rannsóknir á rafeindabúnaði. Tilgangurinn var að samhæfa átak í framleiðslu á tölvubúnaði fyrir frystihúsin og reyna að koma á samvinnu. Það myndaðist fljótt samstaða með flestum aðilum á fundinum um að æskilegt væri að setja á fót þróunarstofnun. Þangað átti að vera hægt að sækja tæknilegar upplýsingar en viðkomandi fyrir- tæki myndi í stað þeirra endur- greiða þróunarstofnuninni með einhverjum hætti þegar fram- leiðsla hæfist. Leit allt út fyrir að stofnunin yrði að veruleika þegar Raunvísindadeildin dró sig til baka og kvað þetta með öllu óviðunandi. Ástæðan var aldrei látin í ljós. En frá þeim tíma hefur samstarf í rafeindaiðnaði verið ákaflega takmarkað. Þó aldrei hafi verið gefin upp ástæðan fyrir því hvers vegna deildin dró sig til baka þá höfum við það eftir áreiðanlegum heim- ildum að fjármögnun þróunar- vinnu þeirra hafi verið með þeim hætti að þeir hafi ekki getað lagt spilin á borðið í samvinnu." Framleiða 20—30 borð- vogir á mánuði Við snúum nú talinu að stað- setningu fyrirtækisins, hvort það séu kostir eða gallar því samfara að reka slíkt fyrirtæki úti á landi og hvaða þýðingu fyrirtækið hafi fyrir bæjarlífið á ísafirði. „Okkur finnst það plús að vera hér. Ef fyrirtækið hefði t.d. verið í Reykjavík hefðum við aldrei farið út í framleiðslu á vogunum. Þrýst- ingur frá frystihúsunum í kring var stór þáttur í upphafi. Það má segja að nálægðin við þörfina hafi komið okkur af stað. Við búum líka yfir talsverðri reynslu á þessu sviði vegna þjónustu okkar við frystihúsin. Hvað varðar bæjarlífið þá starfa hjá fyrirtækinu 40 manns. fyrir að aðstoða okkur við þróun- arvinnuna reyna þeir að gera sama hlutinn á annan hátt. Þessa vinnu þeirra hefur Háskóli Is- lands kostað. Við höfum enn ekki getað fengið það upp gefið hversu mikið fjármagn hér er um að ræða né heldur hvernig því er varið. Við vitum að Háskólinn fékk sérstaka fjárveitingu til kaupa á þróunar- kerfi, sem í dag myndi kosta um 25 milljónir króna. En við höfum engrar aðstoðar notið við kaup á okkar þróunarkerfi. I öðru lagi, til að kóróna allt, afhenti Raunvísindadeildin fyrir- tækinu Framleiðni sf. fram- leiðsluréttinn á tölvuvogunum þegar þeir höfðu lokið við þróun- arvinnuna. Við höfum enn ekki komist að því hvort hann var gefinn eða hvort fyrirtækið greiddi eitthvað fyrir. Við höfum sjálfir kostað um 100 milljónum króna í þróunarvinnu. Kostnaður- inn hefur verið borinn uppi af sölunni og lánum frá Iðnþróun- arsjóði og styrkjum frá Sölu- Tölvustýrð borðvog frá Pólnum í notkun í frystihúsinu Noröurtang- anum á ísafiröi. Að sögn verk- stjóra þar hafa vogirnar reynst mjög vel og staðist þær kröfur sem til þeirra eru geröar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.