Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 21
Bókatíðindi Iðunnar MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980 53 Náms- og handbækur Alntenn málfraeði Islensk málfræði II eftir Kristján Arnason Fyrir nokkru kom út íslensk málfræði I eftir sama höfund. Þessi bók er beint framhald af hinni fyrri, og er hentugt að nota þær samhliða. Bækurnar eru einkum miðaðar viö námsefni í málfræði á framhaldsskólastigi. Talsverð reynsla er fengin af þessu efni, og hefur fyrrl bókin verið mikiö kennd. Mál og máltaka eftir Dan I. Slobin og fleiri Þetta greinasafn er fjóröa bindið í ritröð Kennaraháskóla íslands og löunnar, og kom út fyrr á árinu 1980. Indriöi Gíslason og Jón Gunnarsson önnuðust útgáf- una, en þýðendur auk Jóns voru Guðmundur Sæmundsson og Guörún Sóley Guöjónsdóttir. Bókin skiptist í átta kafla. í henni er leitast viö aö sýna árangur af rannsóknum á máli barna. Almenn málfræði — frumatriði eftir André Martinet Þetta er fimmta bindið í ritröð Kennaraháskóla íslands og lö- unnar. Þessi bók Martinets hefur nú komiö út á tuttugu tungumál- um. Magnús Pétursson þýddi bókina og staðfærði, og hefur hún veriö endurskoöuð sérstak- lega í tilefni af þessari útgáfu. Höfundur ritar formála fyrir henni. Martinet hefur tekið þátt í aö móta þá stefnu, sem nefnd er gildismálfræöi. Þetta er fyrsta bók sinnar geröar á íslensku, og má þýöing Magnúsar Pétursson- ar að mörgu leyti heita brautryðj- andaverk. Glósutækni eftir Oddbjörn Evenshaug Bók þessi er einkum ætluö skólanemendum og veitir leið- beiningar um, hvernig á að glósa skipulega, bæöi í kennslustund- um og fyrirlestrum og einnig við lestur námsbóka. Um þéssa hluti er hægt aö gefa margvíslegar ráöleggingar, sem hafa reynst auka námsárangur aö talsverðu marki. Jón Gunnarsson þýddi bók þessa. Á síöasta ári kom út hjá löunni bókin Inngangur aö námstækni, sem einnig veitir mjög gagnlegar leiöbeiningar, þó efni hennar sé nokkuö annað. SALAR FRÆÐI Sálarfræði I efftir Sigurjón Björnsson Bók þessi kemur nú út í annaö sinn og hefur veriö endurskoöuð nokkuö frá fyrstu gerö. Einnig er til eftir sama höfund Sálarfræöi II og hafa bækur þessar veriö kenndar víöa. Glósutækni -"■■■ «•■ ■ - . * *.«•" *. j'tteíisíewxsxjrpf. I-' - SALAR FRÆÐI ii Kvikmyndin 11% eftir Chris Brögger Kvikmyndin er fyrsta bók sinn- ar tegundar á íslensku og undir- stööurit í kvikmyndafræöslu. Bókin er ætluö áhugamönnum um kvikmyndagerö, nemum í kvikmyndakennslu í efri bekkj- um grunnskóia, í fjölbrauta- skólum og öðrum framhalds- skólum og hefur veriö notuö í dönskum grunn- og framhalds- skólum. í bókinni er meöal annars fjallaö um hvaö kvik- mynd er og hvernig hún veröur tll, þróun kvikmynda, verksviö kvikmyndaleikstjóra, áhrif kvik- mynda, kvikmyndadóma, helstu filmugeröir og íslenska kvik- myndalöggjöf. í bókinni er auk þess greining fjögurra kvik- mynda, sem hafa sögulegt gildi og eru tvær þessara kvikmynda íslenskar. Þessi greining kvik- mynda, samhliða skoöun á myndunum leggja grunn aö umræöum sem auka möguleika hvers og eins á aö njóta kvik- mynda. Allmikið af myndum er í bókinni. Einar Már Guövaröar- son þýddi bókina og staðfæröi. Börn í Reykjavík eftir Sigurjón Björnsson í riti þessu birtir Sigurjón Björnsson niöurstööu áralangra rannsókna sinna og samverka- manna sinna, sem safnað hafa upplýsingum um börn í Reykja- vík. Meðal annars er fjallaö um námsferil og brottfall nemenda úr skólakerfinu, afbrot unglinga, ýmislegt varöandi foreldra barna og hvernig fjölskylda hefur áhrif á hagi og árangur barna. í bókinni eru fjölmargar töflur og allnokkrar skýringarmyndir. Yfirvaldið eftir Þorgeir Þorgeirsson Þetta er sextánda bókin í flokkn- um íslensk úrvalsrit í skólaút- gáfum, og hefur Kristján Jóhann Jónsson annast útgáfuna, ritaö formála og gert skýringar. Yfir- valdiö kom fyrst út áriö 1973. Höfundurinn beitir nútíma aö- ferðum heimildarskáldsögunnar á menn og atburöi í Húnaþingi á öndveröri nítjándu öld. Fjölmiðlar og uppeldi eftir Einar Má Guðvarðarson Þetta er sjötta bókin í flokki smárita Kennaraháskóla íslands og löunnar. Hún reifar helstu einkenni fjölmiölunar í nútíma samfélagi og bendir á leiöir til aö Meðganga og fæðing / /mmne l\nmut I()unn eftir Laurence Pernoud Þótt ekki hafi veriö gefnar út bækur á íslensku sem ein- vöröungu fjalla um með- göngu og fæðingu, hafa komiö út fjölmargar erlend- ar bækur um þetta efni. Þessi bók hefur þá sér- stööu, aö hún sameinar mikiö safn hagnýtra ráö- legginga og allar fræöilegar uþplýsingar, sem þú þarft á aö halda varöandi barniö þitt og þig sjálfa, allt frá getnaði fram aö fæöingu. Hvernig veistu fyrir víst aö þú sért barnshafandi? Verð- ur barnið þitt heilbrigt? Hvaöa mataræöi er hollast fyrir barniö og fyrir þig? Eignastu dreng eöa stúlku? Hvaða lyf er óhætt aö taka inn á meðgöngutímanum? Hvaö er hægt aö gera viö morgunógleði? Þarftu aö boröa á viö tvo? Er óhætt aö hafa samfarir á meö- göngutímanum? Hvað get- uröu gert til þess aö varö- veita vöxt þinn og útlit? Hvenær þarf aö legga af staö á fæðingarstofnunina? Hvernig slökunaræfingar henta best? Hvernig fer fæðingin fram? Hvernig er fæöingarstofan? Samfara þýöingu bókarinn- ar var leitast viö að staö- færa efni hennar eins og unnt er. Guöjón Guðnason, yfirlæknir mæðradeildar Heilsuverndarstöðvar Reykja- víkur og Fæöingarheimilis Reykjavíkur skrifar formála íslenskrar útgáfu bókar- innar og rekur þar meöal annars sögu mæöraverndar á íslandi. Siguröur Thorlac- ius læknir þýddi bókina. fræöa um fjölmiðla i grunnskól- um. Einkum er lögö áhersla á kvikmyndir og sjónvarp. Kennsluhugmyndirnar voru margar reyndar í teiknikennara- deild Myndlista- og handíöaskóla íslands. Ríki mannsins eftir Vibeke Engelstad Bókin fjallar um ýmsa þætti mannlegra samskipta af ríkum skilningi og nærfærni. Sú krafa er gerð til lesandans, aö hann tileinki sér efniö í Ijósi eigin reynslu. Bókin hentar því afar vel til sjálfsnáms, ekki síöur en til náms í hópum, þar sem geöræn og siöræn málefni eru til um- ræöu. Fyrir þessa bók fékk höfundur fyrstu verölaun í nor- rænni samkeppni um alþýöleg fræðirit, en yfir hundraö handrit voru í þeirri samkeppni. Skúli Magnússon þýddi bókina og Páll Skúlason prófessor ritaöi for- mála. Heilsufræði eftir dr. Ingimar Jónsson i bókinni ræöir um næringu, nautna- og fíkniefnaneyslu, líkamsrækt, slys og slysavarnir, sýkla og smitsjúkdóma, aöra algenga sjúkdóma og sjúkdóms- einkenni, kynfæri og kynlíf, kynsjúkdóma, starf og vanstarf innkirtla, tannskemmdir og tannsjúkdóma, galla og sjúk- dóma í skynfærum og ýmislegt varðandi hirðingu og notkun líkamans. Þá eru kaflar um atvinnuheilsufræöi og umhverfis- heilsufræöi, um almannatrygg- ingar og opinbera heilbrigöis- þjónustu auk þátta um ýmis félagasamtök á sviöi heilbrigö- ismála og sögu heilsufræöinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.