Morgunblaðið - 12.02.1981, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 12.02.1981, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1981 33 í móöurfaömi en þar er enga næringu aö fá. og að eins og málum væri nú háttað, væru liðlega 25 þúsund manns á framfæri stofnunarinnar í héraðinu. Hún sagði, að stofnunin mundi halda áfram að flytja mat- væli til Karamojo fram í ágúst í sumar. A síðastliðnu ári urðu yfir 30 þúsund manns hungurvofunni að bráð í Karamojohéraði, en á svæð- inu búa um 300 þúsund manns. Karamojofólkið er hirðingjar og nautgripir hafa staðið undir lífs- framfæri fólksins. Orsakir hung- ursneyðarinnar eru einkum tví- þættar: annars vegar mikiir þurrk- ar og hins vegar ræningjalýður, sem hefur rænt fólkið nautgripum þess. Talið er að nú séu innan við 100 þúsund nautgripir í héraðinu en fyrir hungursneyðina voru þeir rétt um 1,3 milljónir. Astæður þess að ræningjar vaða uppi er stjómleysi í landinu. Þegar Tanzaníumenn gerðu innrás inn í landið og steyptu Idi Amin, ein- ræðisherranum illræmda, þá kom- ust ræningjar yfir mikið magn vopna. Þeir hafa síðan herjað á fólk, myrt, nauðgað og rænt. Heilu þorpin hafa þeir lagt í rúst. Her landsins hefur átt í vök að verjast gegn vel vopnuðum ræningjum, sem fara saman í flokkum. Þá hafa ræningjar reynst hjálp- arfólkinu þungir í skauti. Þeir hafa rænt flutningabíla, og jafnvel tekið bílana herskildi. Mikill ótti er meðal fólks á svæðinu. En ræningj- ar eru ekki einu óvinir hjálpar- starfsins. Samgöngur eru allar mjög erfiðar, torfærur miklar og fjöldi flutningabila hefur bókstaf- lega hrunið á holóttum vegum Úganda. Svo virðist sem Kara- mojofólkið verði enn um sinn að standa í skugga hungurvofunnar og eins og alltaf þá eru það fyrst og fremst börn og gamalmenni sem líða mest. í hungursneyðinni miklu í fyrra voru það einkum börn og gamalmenni, sem féllu í valinn. (AP) Lokað vegna flutninga Skrifstofur okkar veröa lokaöar vegna flutninga föstudaginn 13. og mánudaginn 16. febrúar nk. Opnum aftur þriöjudaginn 17. febrúar aö Hverfis- götu 32, Reykjavík. Símanúmer veröa óbreytt. Skattaöstoöín, sími 11070. Lögfræöiskrifstofa Atla Gíslasonar, hdl., sími 11070. Lögfræöiskrifstofa Björns Olafs Hallgrímssonar, hdl., sími 29010. Skákkeppni stofnana 1981 Hefst í A-riðli mánudaginn 16. febrúar kl. 20.00 og í 5 B-riöli miövikudaginn 18. febrúar kl. 20.00. Teflt veröur í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur aö i Grensásvegi 44—46. \ Öllum fyrirtækjum og stofnunum er heimil þátttaka. Keppt er í fjögurra manna sveitum, og veröa tefldar 7 umferðir eftir Monradkerfi í hvorum riöli um sig. Nýjar sveitir hefja þátttöku í B-riöli. Skráning í keppnina fer fram í síma Taflfélagsins á kvöldin kl. 20—22. Lokaskráning í A-riðli veröur sunnudaginn 15. febrúar kl. 15—17, en í B-riðli þriöjudaginn 17. febrúar kl. 20—22. Taflfélag Reykjavíkur, Grensásvegi 44—46. Sími 83540. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AÖalheiður Tryggvadóttir og Sigurður Sv. Guðmundsson foreldrar Sigurðar bjuggu. Þar hefur verið breytt nokkru til betri vegar. Þau eru bæði Hnífsdæl- ingar eða Eyrhreppingar, þó að þetta sveitarfélag hafi sameinazt Isafirði. Hjá jæim, eins og mörg- um öðrum Hnífsdælingum, bærist gömul þjóðernistilfinning, Hnífs- dalur verður alltaf til þrátt fyrir þessa sameiningu. Þessa tilfinningu skil ég vel. Ég hef orðið þeirrar ánægju aðnjót- andi að kynnast mörgu góðu fólki á lífsleiðinni, en ég vona að ég særi engan þó ég segi að óvíða hafi ég kynnst betra, skemmtilegra og mannlegra fólki en í Hnifsdal. Gömlu góðu karlarnir, sem ráku útgerðina í Hnífsdal, byggðu hraðfrystihúsið, fólkið, sem maður þekkti í leik og starfi stendur manni alltaf fyrir hugskotssjón- um, bæði þeir sem lífs eru og liðnir. Aðalheiður og Sigurður eru dæmigerðir fulltrúar þessa góða og elskulega fólks, sem byggir Hnífsdal enn í dag. Sigurður tók um langt árabil verulegan þátt í félagsstörfum. Hann var lengi formaður Sjálf- stæðisfélags Hnífsdælinga og full- trúi í kjördæmisráði. Hann lagði ávallt gott til mála, lét skynsemi og hyggindi ráða. Fyrir það var hann virtur. Nú hefur hann sig lítt í frammi, en samur er hans hugur til þjóðmála og héraðsmála. A afmæli Aðalheiðar vinkonu minnar vil ég í fjarlægð minnast hennar og Sigurðar vinar míns með þessum fátæklegu orðum og við Kristín sendum þeim okkar hjartanlegustu hamingjuóskir í tilefni dagsins um leið og við þökkum fyrir marga góða sam- verustund og órofa vináttu á liðnum áratugum. Heill og hamingja fylgi ykkur ávallt og öllum niðjum ykkar og samstarfsfólki. Ég vona, að dagur- inn verði ykkur öllum ánægju- legur, eins og stundirnar í gamla góða „spýtuhúsinu" sem þið þekkt- uð ennþá betur en við. Matthías Bjarnason Vissir þú að það eru 10 þúsund félagar í VR? VR er leiðandi afl í launþegamálum og innan þess er fólk úr meira en 70 starfsgreinum. 1891-1981 VR VINNUR FYRIR ÞIG viðskipti &verziun Ema Agnarsdóttir, afgreidslumadur í hijómplðtuverzlun. Páll Ólafnon, kerfitfroibingur i hraðfrystihúsi Kolbrún Magnúadóttir, afgreiðslumaöur í apóteki Þau eru í stærsta launþegafélagi landsins, Verzlunar- mannafélagi Reykjavíkur. Björgvin HaHgrímtaon, Hóbnfríður Gunnlaugadóttir, sendisveinn. sœtavísa í kvikmgndahúsi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.