Morgunblaðið - 27.03.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.03.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ 1981 9 Bernharður Guðmundsson, fréttafulltrúi: Fræðsla á vegum kirkjunnar um austræna trúarhópa DR. JOHS Aaiíaard prófessor í Árósum, er sá Norðurlandabúi sem hvað bezt hefur kynnt sér hina austrænu trúarhópa, sem nú flæða yfir Vesturlönd. Dr. Aagaard verður hérlendis um þessa helgi i boði þjóðkirkj- unnar og flytur fyrirlestra <>k svarar spurningum um þessi mál. Dagskrá hans verður sem hér segir: Laugardagur 28. mars: Opið hús i Hallgrimskirkju kl. 16.00. Þar mun dr. Aagaard ræða um innihald hinna austrænu hreyfinga, starfsaðferðir þeirra á Vesturlöndum og orsakir fyrir framgangi þeirra. Þá mun hann ræða kynni sín af ungu fólki sem ánetjast hefur þessum hópum og greina frá endurhæfingarstarfi sem unnið er i Danmörku og víðar. Dr. Aagaard mun svara fyrir- spurnum og vera til persónulegra viðtala ef óskað er. Mánudagur 30. mars, kl. 17.00 í V. stofu (Guðfræðideild) Háskól- ans. Þar flytur dr. Aagaard fyrir- lestur á vegum Guðfræðideildar sem nefnist Tantra og Yoga, den nyreligiose expansion i Vesten. Þriðjudagur 31. marz, kl. 10.00, einnig í Guðfræðideild Há- skólans. Yfirskrift þess fyrirlest- urs er: Den nye gnosis som teologisk udfordring. Allir eru að sjálfsögðu velkomn- ir til þessara fyrirlestra, hvort sem þeir eru heimamenn í Háskól- anum eða ekki. - Dr. Aagaard er nýkominn úr langri könnunarferð til Indlands sem hann fór á vegum Lúterska heimssambandsins. Sérstakur starfshópur vinnur nú á þess vegum að rannsóknum á starfi hinna austurlenzku trúarhreyf- inga á Vesturlöndum. Mikill feng- ur er að heimsókn slíks manns sem dr. Aagaards hingað til lands, enda hafa margir óskað eftir fræðslu um þessa hópa og starf Dr. Johannes Aagaard. prófessor þeirra og samanburð við kristna trú. Hefur verið haft á orði, að sumir þessara hópa hafi ekki alltaf uppi eigið flagg, heldur reyni að komast bakdyramegin að fólki, sem ánetjist hreyfingunum, án þess varla að gera sér það ljóst. Sjónvarpið hefur með þáttum sínum veitt nokkra innsýn í starfsaðferðir Moonista og Guðs- barna, en ýmsir aðrir hópar starfa hérlendis, svo sem Ananda Marga, Innhverf íhugun o.fl. Nú þegar rekur einn þessara hópa barna- heimili í Reykjavík og margskon- ar önnur útbreiðslustarfsemi fer fram. Þykir þjóðkirkjunni rík ástæða til að vinna að málefnalegri um- ræðu meðal almennings um þessi mál og efla fræðslu um það hversu bregðast skuli við hinum aust- rænu trúaráhrifum. Koma dr. Aagaards er liður í því starfi. Biskupsstofa veitir ailar nánari upplýsingar um komu hans. Heilbrigðiseftirlit rikisins: Ekki tilefni til aðgerða vegna kvikasilfursmengunar „í FRÉTTUM fjölmiðla í sl. viku kom fram að um kvikasilfurs- mengun væri að ræða í dönskum sjávarafurðum, sem upprunnar væru úr Limafirði og Norðursjó, segir í fréttatilkynningu Heil- brigðiseftirlits ríkisins. Heilbrigð- iseftirlit ríkisins gerði þegar í stað viðeigandi ráðstafanir og heil- brigðiseftirlitsaðilar í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði tóku þeg- ar í stað sýni af þessum afurðum og sendu til rannsóknar hjá Rann- sóknarstofnun fiskiðnaðarins. Fyrstu rannsóknarniðurstöður sýna að kvikasilfursmagn þessara afurða er langt fyrir neðan það hámark (0,5—0,7 mg/kg fiskaf- urðar), sem ýmsar þjóðir hafa sett eða 0,01—0,15 mg/kg fiskafurðar. T.d. fannst í Marína-kræklingi 0,01 mg, í kræklingi frá Limfjord Östers 0,012 mg, í dönskum tún- fiski 0,15 mg og í dönskum makríl 0,035 mg. Til samanburðar fannst í spænskum kræklingi 0,021 mg. Rannsóknir danskra heilbrigðisyf- irvalda á kræklingi frá hinu mengaða hafsvæði sýna, að kvika- silfursmagnið (0,018—0,038 mg/ kg) í honum hefur hækkað örlítið eftir að mengunar varð vart, en er langt fyrir neðan þau hættumörk (0,5—0,7 mg/kg) sem við er miðað í dag. Rannsóknum á þessum dönsku fiskafurðum er ekki lokið. Heil- brigðisyfirvöld hérlendis munu á meðan einhver mengunarhætta getur stafað af sjávarafurðum frá nefndu hafsvæði við Danmörku, fylgjast náið með kvikasilfurs- innihaldi þeirra þótt heilbrigðis- yfirvöldum þar í landi sé fyllilega ljós sú mengunarhætta, sem þar hefur skapast og hafi skv. því gert viðeigandi ráðstafanir. Ofan- greindar rannsóknarniðurstöður eru sambærilegar þeim sem Rann- sóknarstofnun fiskiðnaðarins hef- ur fengið á kvikasilfursmagni ís- lenskra sjávarafurða undanfarin ár. Niðurstöðurnar gefa því ekki, að mati heilbrigðisyfirvalda, til- efni til frekari aðgerða að svo komnu máli.“ 26600 ASPARFELL 4ra herb. 107 fm íbúö á 2. hæð í háhýsi. íbúö með vönduöum innréttingum. Verö: 480 þús. ESKIHLÍÐ 3ja herb. íbúö á 2. hæö og í risi í tvíbýlishúsi. Herb. í kjallara fylgir. Sérstæö íbúö, á góðum stað. Verð: 430 þús. HAUKANES Einbýlishús sem er 200 fm jaröhæö og 150 fm hæð. Á hæöinni er 5 herb. skemmtileg íbúö. Á jaröhæöinni er bílskúr, vinnupláss o.fl. Húsiö er ekki fullbúiö. Falleg lóð. Gott útsýni. Verö 1500 þús. HRAUNBÆR 2ja herb. íbúö á 1. hæö í blokk. Laus 20 maí nk. Verö: 320 þús. HRAUNBÆR 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Mjög snyrtileg íbúö. Verö: 390 þús. HOLAR Vantar íbúö meö 4 svefnherb. í Hólahverfi. Æskilegt væri aö bílskúr fylgdi. Góður kaup- andi. KLEPPSVEGUR 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð í 4ra hæöa biokk. íbúöin er 2—3 svefnherb. Rúmgóðar stofur, eldhús, bað o.fl. Suöur svalir. Gott útsýni. Vel um gengin íbúö. Verð: 480 þús. KRUMMAHÓLAR 6 herb. 150 fm íbúö á tveim hæöum ofarlega í háhýsi. íbúö- in er stofur, 4 svefnherb., bað- herb., gestasnyrting og þvotta- herb. Þrennar svalir. Glæsilegt útsýni. Verö: 650 þús. MIÐVANGUR 3ja herb. íbúö á 6. hæö. Verö: 380 þús. MÝRARÁS Einbýlishús á einni hæð 163 fm auk 65 fm bílskúrs. Húsiö selst fokhelt meö járn á þaki og hraunaö utan. Til afh. i júní nk. Góö teikning. Vandaöur frá- gangur. Verö: 720 þús. SMÁRAFLÖT Einbýlishús á einni hæö 5—6 herb. 180 fm íbúö auk 40 fm bílskúrs. Selst beint eöa í skipt- um fyrir góöa hæö í miðbænum í Reykjavík. Verð: 1150—1200 þús. VOGATUNGA Raöhús á einni hæö 6 herb. 130 fm íbúö með 4 svefnherb. 25 fm bílskúr fylgir. Vinalegt hús á rólegum stað. Verö: 900 þús. VIÐ HLJOMSKALA- GARÐ 4ra herb. íbúöarhæö (efri) í þríbýli á besta staö í nágrenni Hljómskálagarösins. íbúöin er samliggjandi stofur, tvö svefn- herb., eldhús, baö og rúmgott hol. Sér hiti. Sér inng. Suður svalir. Nýlegt parket á gólfum en íbúöin þarfnast nokkurrar standsetningar. Fallegt útsýni. Verö: 500 þ. SJÁVARLOÐ Á sunnanverðu Arnarnesi. Glæsilegt byggingarstæöi. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 2(600. Ragnar Tómasson hdl 28611 Vatnsendablettur Nýlegt einbýliáhús (steinhús) um 200 ferm. ásamt bilskúr. Óvenju stór lóö. Skipti á minni eign æskileg. Njálsgata Einbýlishús (bakhús) á 2 hæð- um. Grunnflötur 45 ferm. Hverfisgata 6 herb. íbúö á 2 hæöum. Skipti á minni eign koma til greina. Hraunbær 5 herb. íbúð á 1. hæö, ásamt herb. og snyrtingu í kjallara. Mjög vönduö og falleg íbúö. Hraunbær 4ra herb. íbúð á 2. hæð með suðursvölum. Bein sala. Hrísateigur 3ja herb. íbúö ásamt geymslu- risi og geymsluskúr. Bein sala. Skipasund 3ja herb. risíbúö í þríbýlishúsi, (steinhúsi). Bjarnastígur 2ja herb. jarðhæð. Barmahlíð 3ja herb. kjallaraíbúö. Mosfellssveit Hef kaupanda aö einbýlishúsi eöa raöhúsi. Þarf ekki aö vera alveg fullfrágengiö. Nesvegur 2ja herb. 60 fm. kjallaraíbúð. Góö lóö. Bein sala. Einbýlishús Hef kaupanda aö einbýlishúsi í Háaleitishverfi, Kópavogi eöa öörum góöum stað í bænum. Skipti á 4ra herb. íbúö í Háaleit- ishverfi æskileg. Góö milligjöf í boöi fyrir rétta eign. Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 I n Al (il.YSINfí ASIMINN KK: 22480 Einbýlishús í Smáíbúöahverfi 150 fm gott einbýlishús vlö Melgeröi m. 35 fm bílskúr. Á neöri hæö eru saml. stofur, eldhús, hol, 2 svefnherb., baö- herb. og þvottaherb. Á efri hæö eru 4 góö herb., baöherb. og sjónvarpshol. Ræktuó lóö. Útb. 800 þús. Raðhús Fossvogsmegin í Kópavogi 205 fm fullbúiö vandaö raóhús. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Við Flyðrugranda 5 herb. 130 fm íbúö á 3. hæö í einu af þessum eftirsóttu byggingum viö Flyðrugranda. íbúöin er til afh. nú þegar u. trév. og máln. Sameign fullfrág. m.a. gufubaó o.fl. Þvottaaöstaöa á hæðinni. Ðílskúr fylgír. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. í Norðurmýri 5 herb. 130 tm etri sérhæö. í kjallara fylgja 2 góö herb. ásamt sér þvotta- herb. o.fl. Geymsluris yfir íbúöinni. Bílskúrsréttur Útb. 510 þús. Við Rauðalæk 4ra herb. 115 fm íbúö á 3. hæö. Stór bflskúr fylgir. Laus strax. Útb. 420 þús. Viö Engihjalla 3ja herb. 90 fm. góö íbúö í lyftuhúsi. Útb. 300—320 þús. Við Álfhólsveg 2ja—3ja herb. 75 fm góö íbúö á 1. hæö m. suöursvölum. Þvottaherb. íbúöinni. Útb. 260 þús. Iðnaðarhúsnæði við Dalshraun Hf Vorum aö fá til sölu 760 fm nýlegt gott iónaóarhúsnæöi á einum besta staö viö Dalshraun Hafnarfirói auk byggingar- réttar á lóöinni fyrir 600 fm. Teikn. og upplýsingar á skrifstofunni. 4ra herb. íbúð óskast í austanverðum Foss- vogi. 3ja—4ra herb. íbúö m. bílskúr óskast í Reykja- vík, Kópavogi eða Hafn- arfirði. Góð útb. í boði. Afhending samkomulag. EicnAmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 Makaskipti Vantar raðhús, lítiö einbýlishús eða sérhæð innan Elliðaáa í skiptum fyrir tvær íbúðir í Hlíöunum. Þ.e. 4ra herb. efrihæö og 4ra herb. skemmtileg risíbúð. Nánari uppl. á skrifstofunni. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, Sími 26600. SIMAR 21150 — 21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis um helgina Góð íbúð í háhýsi 4ra herb. um 105 fm á 7. hæö viö Ljósheima. í ágætu standi. Sameiginlegur inngangur (lyfta). Húsvöröur. Mjög mikið útsýni. í Vesturbænum, laus fljótlega 4ra herb. íbúö á 4. hæð um 105 fm. Skammt frá Háskólanum. Sólrík meö suöursvölum. Mikil sameign, óvenju góð. Ódýr íbúð í Hafnarfirði 3ja herb. rishæö um 70 fm við Öldugötu Tvíbýli. Danfoss kerfi. Parket. Svalir. Útsýni. Ný og glæsileg við Blikahóla 2ja herb. háhýsi um 60 fm. Þvottaaöstaöa í íbúöinni og útsýni. Verö aöeins kr. 300 þús. Meö sér þvottahúsi og föndurherb. 4ra herb. íbúö við Dvergabakka á 2. hæö 105 fm. Ný eldhúsínnrétting. Stór geymsla í kjallara. Þurfum aö útvega Einbýlishús i Garöabæ 120 til 130 fm. Sérhæö 150 fm í Hafnarfiröi. Eða einbýlishús. 4ra herb. íbúö, í Garöabæ eöa Hafnarfirði. 3ja herb. íbúö í Fossvogi eöa nágrenni. 4ra herb. íbúö á 1. hæö í nágrenni Landakots. Þessir kaupendur hafa óvenju miklar útborganir. 2ja herb. ódýrar íbúðir vió Háagerði og Lambastaöabraut ________________________ LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 AIMENNA FASTtlGNASALAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.