Morgunblaðið - 27.03.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.03.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ 1981 iCJCRnu* ípá HRÚTURINN 21. MARZ-19.APRIL Það er þægileK tjlfinninK þeKar erfiðu verkefni er lok- ið. Njðttu kvrtldsins f róleK- heitum. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Ekki eru allir á sama máii og þú og ef til vill hefur þú ekki á réttu að standa. Vertu ekki of stoltur til að biðjast afsrtk- unar. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þú hefur þinar ákveðnu skoð- anir á vissu máii. Láttu ekki óviðkomandi manneskju hafa áhrif á þig. jJIfít KRABBINN U 21. JÍJNl-22. JÍILl Það er óþarfi fyrir þÍK að vera einmana. Það er sjálfum þér að kenna ef þú einanKr- ast. II £ LJÓNIÐ 23. JÍILl-22. ÁGÍIST Þú skalt ekki eyða neinu i óþarfa I daK Reyndu heldur að hitta skemmtileKt fólk. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. Gættu þess að seKja ekkert sem K«eti verið túlkað rtðru- visi en til er ætlast. Fæst orð hafa minnsta ábyrgð. VOGIN W/lfr*I 23.SEPT.-22.OKT. Þú Kerir óþarfleKa mikið úr hlutunum ok ert með óþarfa áhyKKÍur. Það Keta fleiri tekið til hrtndunum en þú. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Taktu það ekki illa upp þótt fundið sé að við þÍK á vinnu- stað. Vertu maður til að taka tilsrtKn. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21.DES. Þú skalt ekki telja eftir þér að hjálpa eldri manneskju sem á I erfiðleikum. Þú Kætir þurft á aðstoð að halda siðar. STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. AthuKaðu vel tilboð sem þér kann að berast. Ástamálin eru timafrek. Iffðl VATNSBERINN =±f 20. JAN.-I8. FEB. Þú skalt ekki Kefast upp þótt þú verðir fyrir einhverju tjóni. Það er ekki óbætanleKt. ^ FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það borKar sík að tala hreint út en fara ekki i krinKum hlutina eins og krtttur f krínKum heitan Kraut. OFURMENNIN i V FÓLK MITT KOM HIMSAÐ FRA SK7ÁLFTA EyjUM, SEM LlGSW AUSTURAF KHITAI ..." „ . -Oö í’APVAie HP>«30ILESUR/4T- ■] BUK-ÐUK LEM OLLI |A/i AE> VIPFLUnOM HIN6AVA þESSA EVJU i V/LAyETHAF/AJO. TOMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Gudm. Páll Arnarson > t>að sem virðist eðlilegt við fyrstu sýn er oft fáránlega vitlaust við aðra sýn. Sjáðu t.d. varnarmistök Austurs i spili dagsins. Þau eru af þvi tagi. Spilið er frá Portoroz-mót- inu í Borgarnesi, 1. umferð. Norður SÁ7 h Á108 t 643 1 Á10762 Austur s 843 h G432 t K105 1854 Vestur Norður Austur Suður — — pass 1 spaði pass 2 lauf pass 2 spaðar pass 4 spaðar Vestur spilaði út hjarta- fimmu (sem er þriðja hæsta), áttan sett úr blindum, og Austur setti gosann án nokk- urrar umhugsunar. En ef hann hefði gefið sér tíma til að hugsa um stöðuna hefði hann séð að það er fáránlega vit- laust. Því hvenær getur hann grætt á að setja gosann? Áðeins þegar makker hans á hjarta-hjónin. Og þá spilar hann auðvitað ekki svona út. En hann tapar augljóslega á því að setja gosann ef makker á K9x. Og ef makker á D9x skiptir það ekki máli hvað hann gerir. Og eigi makker þrjá hunda skiptir það ekki heldur máli — eða hvað? Vestur Norður SÁ7 h Á108 t 643 1 Á10762 Austur s 52 s 843 h 965 h G432 t ÁG92 t K105 1 KD93 1854 Suður s KDG1096 h KD7 t D87 1 G í þessu spili skipti það sköpum. Nú bættist við mikil- væg innkoma á hjarta-tíu. Suður gat nú fríað fimmta laufið og losnað þannig við einn tígultapara. Skoðaðu hvernig spilið gengur fyrir sig. — Að vinna 5 spaða gaf 11 stig af 12 mögulegum. FERDINAND SMÁFÓLK Veistu hvað það er, sem undrar mig? l'M 5URPRI5EP THAT V0U PIPN'T FALLIN LOVE (jJITH ME TME VERV FIR5T TIME V0U SAW ME... Mig undrar, að þú hafir ekki orðið ástfanginn af mér um leið og þú barðir mig augum í fyrsta sinn Lifið er leyndardómsfulit EF ÞAÐ ER FRETTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.