Morgunblaðið - 28.03.1981, Page 4

Morgunblaðið - 28.03.1981, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1981 Peninga- markadurinn I \ GENGISSKRANING Nr. 61 — 27. marz 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Saia 1 Bandaríkjadollar 6,554 6,572 1 Starlingapund 14,645 14,685 1 Kanadadoilar 5,518 5,534 1 Dönak króna 0,9611 0,9630 1 Norak króna 13064 13098 1 Saanak króna 1,4159 1,4197 1 Finnakt mark 1,6076 1,6120 1 Franakur franki 1,3075 1^111 1 Balg. franki 0,1879 0,1864 1 Sviaan. franki 3,3845 3,3938 1 Hollanak florina 2,7824 2,7901 1 V.-þýzkt mark 3,0613 3,0696 1 It6t.k lira 0,00617 0,00619 1 Auaturr. Sch. 0,4359 0,4371 1 Portug. Eacudo 0,1145 0,1146 1 Spánakur paaatí 0,0760 0,0762 1 Japanaktyan 0,03068 0,03096 1 ír»kl pund 11,227 11358 SDR (aóratök drittarr.) 28/3 8,0041 8,0263 V V GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 27. marz 1981 Ný kr. Ný kr. Kaup Sal a Eining Kl. 13.00 1 Bandaríkjadollar 1 Starlingspund 1 Kanadadoilar 1 Dónsk króna 1 Norsk króna 1 Saansk króns 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Balg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollsnsk florina 1 V.-þýzkt mark 1 ítöt.k Mra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spónskur posati 1 Japanskt yan 1 írskt pund 7,209 7329 16,110 16,154 6,070 6,067 1,0792 1,0622 1,3270 1,3306 1,5575 1,5617 1,7684 1,7732 1,4362 1,4422 03067 03072 3,7230 3,7332 3,0606 3,0691 3,3894 3,3968 0,00679 0,00681 0,4795 0,4806 0,1260 0,1263 0,0636 0,0638 0,03397 0,03406 12,350 12,384 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóösbækur ......35,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur...........38,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóósb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.... 38,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1) .. 42,0% 6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar .. 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: ' a. innstæöur í dollurum......... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum .. 8,0% c. innstaaður í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum . 9,0% 1) Vextir tærðir tvitvar á árí. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir ..........33,0% 2. Hlaupareikningar............35,0% 3. Aturöalán fyrir innlendan markaö .. 29,0% 4. Lán vegna útflutningsafuröa. 4,0% 5. Áiméíln skuldabréf..(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán .......(34.5%) 7. Vfeitölubunuiri skuldabréf . 2,5% 8. Vanskilavextir á mán........4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verótryggó miöaö vió gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lifeyriasjöóur ttarfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lánió vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg. þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 48 000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast viö lániö 4 þúsund nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náó 5 ára aóild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrón- ur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 120.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár að vali lántakanda. Lánekjaravíaifala fyrir marsmánuö 1981 er 226 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavíaitala var hinn 1. janúar síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. „Haföir þú hug- mynd um það?u Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.55 er þátturinn „Hafðir þú hugmynd um það?“ Spurt og spjallað um áfengismál og fleira. Umsjónar- maður: Karl Helgason, lögfræð- ingur. — Það er Ingimar Eydal, sem ég ræði við að þessu sinni, sagði Karl, svona almennt um tón- listarferil Ingimars og aðeins komið inn á áfengismál í leiðinni, m.a. innleg Alþjóða heilbrigðis- málastofnunarinnar í umræður um áfengismál og um sérstaka áhættu fyrir konur í sambandi við fósturskemmdir vegna áfengis- neyzlu, sem vakin hefur verið athygli á erlendis undanfarið. Áhugamál og uppátæki krakka og æsispennandi verðlaunagáta Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20 er Hrímgrund — útvarp barn- anna. Stjórnendur Ása Helga Ragnarsdóttir og Ingvar Sigur- geirsson. Meðstjórnendur og þul- ir: Ásdís Þórhallsdóttir, Ragnar Gautur Steingrímsson og Rögn- valdur Sæmundsson. — Þessi þáttur fjallar um áhugamál og uppátæki krakka, sagði Ása. — Lesnar verða ýmsar ritgerðir um það efni. Þá verður spjallað við ungan pilt, Halldór Þorsteinsson, en hann safnar eiginhandaráritunum. Ung stúlka, Björg Sigurjónsdótt- ir, les upp ritgerð sína eða öllu heldur smásögu um prakkara- strik á yngri árum. Spjallað verður við fólk á förnum vegi og það spurt hvort það hafi verið í leynifélagi. Leó Lúðvíksson, sem er 10 ára gamall, les nokkur ljóð eftir sig. Stóra spurningin til hinna fullorðnu er að þessu sinni: Er öfundsvert að vera barn í dag? Loks er að geta æsispennandi verðlaunagátu um leynilögreglumanninn John Bolders. Á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 er þáttur um hljómlistarmann- inn Jakob Magnússon. Stjórn upptöku annaöist Egill EA- varðsson. Á dagskrá sjónvarps kl. 21.30 cr mynd írá alþjóðlegri keppni sjónhverfingameistara, sem haldin var i Bruxelles. Myndin sýnir einn þeirra meistara sem til úrslita kepptu, Vito Lupo frá Bandaríkjunum. Bréf frá Frank Á dagskrá kl. 22.20 er nýleg bandarísk sjónvarpsmynd, Bréf frá Frank (Letters from Frank). Aðal- hlutverk leika Art Carney, Maur- een Stapleton og Mike Farrell. Þýðandi er Heba Júlíusdóttir. Myndin fjallar um velþekkt vandamál, þ.e. þegar menn hætta störfum en finnst þeir vera í fullu fjöri og eiga erfitt með að venjast iðjuleysinu. Frank Miller hefur verið gjaldkeri í 35 ár, þegar hann er settur á eftirlaun, vegna þess að ný tækni, tölvan, leysir hann af hólmi. Hrimgrund kl. 17.20: Hljóðvarp kl. 21.25: Útvarp Reykjavfk L4UG>4RD4GUR 28. mars wiOHGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Jón Viðar Guð- laugsson talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Ævintýrahafið. Fram- haldsleikrit í fjórum þáttum fyrir börn og unglinga. Steindór Hjörleifsson bjó til flutnings í útvarpi eftir sam- nefndri sögu Enid Blyton. Þýðandi: Sigríður Thorlac- ius. Leikstjóri: Steindór Iljörleifsson Persónur og leikcndur í öðrum þætti: Sögumaður / Guðmundur Pálsson, Finnur / Halldór Karlsson, Jonni / Stefán Thors, Dísa / Margrét ólafs- dóttir, Anna / Þóra Friðriks- dóttir, Kíkí / Árni Tryggva- son, Villi / Bessi Bjarnason, tveir dularfullir náungar / Ilclgi Skúlason, og Klemenz Jónsson. (Áður útv. 1962.) Fátæki malaradrengurinn og kisa. Saga úr Grimms- ævintýrum í þýðingu Theó- dórs Árnasonar. Knútur R. Magnússon les. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 t vikulokin. Umsjónar- menn: Ásdis Skúladóttir, Ás- kell Þóriwson, Björn Jósef Arnviðarson og óli II. Þórð- arson. SÍDDEGID 15.40 íslenskt mál. Jón AAal- steinn Jónsson cand. mag. talar. m LAUGARDAGUR 28. mars 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Jói og býflugurnar. Siðari hluti franskrar teiknimyndar um strákinn Jóa. Býfluga stingur hann, svo að hann verður sjálfur á stærð við fiugu, og hann lendir i ýmsum ævintýrum með býflugunum. vinum sinum. Þýðandi ólöf Pétursdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.?6 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Spitalalíf. Gamanmyndaþáttur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Jakob Magnússon. Jakob Magnússon hljóm- listarmaður hefur um ára- bil verið búsettur í Banda- rikjunum. Sjónvarpið hef- ur gert hálftíma þátt, þar sem flutt er efni eítir Jak- ob og ýmsa félaga hans. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 21.30 Meistaramót í töfra- brögðum. Mynd frá alþjóðlegri keppni sjónhverfingameist- ara, sem haldin var í Brux- elles. Til úrslita kcpptu töframenn frá Austurriki, Bandarikjunum, Frakk- landi, Hollandi, Sovétríkj- unum og Þýskalandi. Þýðandi Björn Baldursson. 22.20 Bréf frá Frank (Letters from Frank). Nýleg, bandarisk sjón- varpsmynd. Aðalhlutverk Art Carney, Maureen Stapleton og Mike Farrell. Frank Miller hefur verið gjaldkeri í 35 ár. Vegna skipulagsbreytinga missir hann starf sitt og fer á eftiriaun, þótt hann telji sig enn i blóma lifsins. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 23.50 Dagskrárlok. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; XXIV. 17.20 Hrímgrund. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Ingvar Sigurgeirsson. Mcð- stjórnendur og þulir: Ásdís Þórhallsdóttir, Ragnar Gautur Steingrímsson og Rögnvaldur Sæmundsson. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 „Búðardrengurinn“ og „Lífstykkjabúðin“. Tvær smásögur eftir Ingimar Er- lend Sigurðsson; höfundur les. 20.00 Hlöðuball. Jónatan Garð- arsson kynnir ameriska kú- rcka- og sveitasöngva. 20.30 „Bréf úr langfart“. Jónas Guðmundsson spjallar við hlustcndur. 21.15 Illjómplöturabb Þor- stcins Hannessonar. 21.55 „Hafðir þú hugmynd um það?“ Spurt og spjallað um áfengismál og fleira. Um- sjónarmaður: Karl Ilelgason lögfræðingur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (35). 22.40 Séð og lifað. Sveinn Skorri Ilöskuldsson les úr endurminningum Indriða Einarssonar (5). 23.05 Danslög. (23.50 Fréttir.) 01.00 Dagskrárlok. 'J vb-AJ V

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.