Morgunblaðið - 28.03.1981, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1981
5
WJNtfRbTfllK----------
wým w« nými sttort
Bilasala opnuð
NÝ BÍLASALA, Bílasalan Blik,
hefur verið opnuð að Síðumúla 3,
Rvík. Eigandi er Hrafnkell Guð-
jónsson og sagði hann í samtali
við Morgunblaðið að pláss væri
fyrir 18 bíla inn og um 100 á
sýningarsvæðinu og hafa þeir
allar bílategundir.
Sölustjóri er Lúðvík Hraundal
og var hann áður sölustjóri hjá
Toyota hf.
Erindi um nor-
rænt stöðlun-
arsamstarf
„NORRÆNT stöðlunarsamstarf,
þáttur stöðlunar i iðn- og tækni-
þróun og þýðing hennar fyrir
einstaklinginn" eru aðalefni er-
indis, sem fiutt verður á vegum
staðladeildar Iðntæknistofnunar
ísiands nk. mánudag, 30. mars, i
Norræna húsinu.
Fyrirlesari er Arvid J. Áhlin,
sem starfað hefur við sænsku
staðlastofnunina, Standardiser-
ingskommissionen í Sverige, SIS, í
40 ár.
Erindið hefst kl. 17.00 og verður
flutt á sænsku.
Öllum áhugaaðilum er heimill
ókeypis aðgangur.
scheppad
Hinar fjölhæfu
trésmíðavélar fyrir verkstæði og heimavinnu
Gestir á
D
athugið
Komið og reynsluakið nýjum MAZDA bílum.
Á meðan á sýningu Auto
’81 stendur bjóðum við
sýningargestum i heim-
sókn í fyrirtæki vort sem
er að Smiöshöfða 23,
(örskammt frá Sýningar-
höllinni).
Komið og skoðið gott úrval notaðra Mazda bíla meó
6 mánaða „Ábyrgð”.
—(?]a2Da
'5^g^ölUN
Komiö og skoðið einu samsetn-
ingar bilasmiðjuna á íslandi og
kynnist HINO vörubílunum frá
Japan.
veitingar, kaffi, gosog með því.
Opiö allan daginn
til kl. 10 á kvöldin.
MAZDA — HINO á íslandi
BlLABORG HF
Smiöshöföa 23, sími 812 99.