Morgunblaðið - 28.03.1981, Page 10

Morgunblaðið - 28.03.1981, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1981 Sæluvika Skagf irðinga hef st á Sauðárkróki um helgina Saudárkróki, 26. marz. Sæluvika SkaRÍirðin>;a hefst hér um helgina og lýkur sunnudaginn 5. apríl. ÝmisleKt verður á boðstólum til KaRns og gamans, en í megindrátt- um verður sæluvikan með hefðbundnu sniði. Á sunnudag verður barna- messa í Sauðárkrókskirkju klukkan 11. fyrir hádegi og klukkan 14. verður almenn guð- sbjónusta, hvoru tveggja í umsjá Sauðárkrókskirkju, sem kirkju- kór Sauðárkróks stendur fyrir. Kirkjukvöldin eru orðinn fastur liður í dagskrá sæluvikunnar og einn sá vinsælasti, ef marka má aðsókn. Að þessu sinni koma þar fram Sigurður Björnsson óperu- söngvari og Agnes LÖve, píanó- leikari. Vilhjálmur Hjálmars- son, fyrrverandi ráðherra, flytur ræðu og kirkjukórinn syngur undir stjórn Jóns Björnssonar, tónskálds. Einsöngvari með kórnum er Ragnhildur Óskars- dóttir. Auk kirkjukvöldanna efnir loknu verða frjálsar umræður. Ýmislegt fleira verður á dagskrá sæluvikunnar, s.s. kvik- myndasýning og dansleikir. Ef að líkum lætu'r verður margt um manninn á sæluvikunni nú sem endra nær. Svipmót hennar er að vísu mikið breytt frá því sem áður var, þegar sýslubúar fjölmenntu til Sauðárkróks og dvöldu þar dögum saman við mat og drykk og ýmsa skemmtan. Nú kemur fólk á bílum og dvelur tæpa stund, rétt meðan skemmtun stendur yfir, og hverfur að henni sóknarprestsins, séra Hjálmsars Jónssonar. Þann dag klukkan 16., verður opnuð myndlistarsýn- ing í Safnahúsi Skagfirðinga. Þar sýnir Jónas Guðvarðarson listmálari málverk og skúlptúr. Um kvöldið frumsýnir Leikfélag Sauðárkróks gamanleikinn í Lausu lofti, eftir Philip King. Leikstjóri er Saga Jónsdóttir. Leikfélag Skagfirðinga í Varmahlíð sýnir nokkrum sinn- um á sæluvikunni hið kunna leikrit Henrik Ibsens Brúðu- heimilið. Leikstjóri er Sólhild Linge, norskur leikhúsfræðing- ur. Á mánudags- og þriðjudags- kvöldum verður samkoma í kórinn til skemmtikvölds með kabarettsniði sunnudagskvöldið 5. apríl nk., á lokadegi sæluvik- unnar. Málfundir voru vinsælir á sæluviku fyrr á árum. Tilraun- ir til að endurvekja þá hafa ekki borið árangur til þessa. Engu að síður ætla JC-félagar á Sauð- árkróki og frá Reykjavík að leiða saman hesta sína á kappræðu- fundi í Bifröst, laugardaginn 28. marz nk. klukkan 13. Safnahús Skagfirðinga býður hingað Helga Sæmundssyni, rit- stjóra, og flytur hann erindi í Safnahúsinu laugardaginn 4. apríl klukkan 16., sem hann nefnir: Listamannalaunin og bókmenntirnar. Að erindinu lokinni til síns heima. Þess verður því varla vart, að fjölgi í bænum sæluvikudagana, eins og fyrrum gerði. Það er félagsheim- ilið Bifröst, sem annast fram- kvæmd sæiuvikunnar, og hefur svo verið um langa hríð. Gefin er út prentuð dagskrá, þar sem greint er frá því, sem á boðstól- um erhvern dag vikunnar. Framkvæmdastjóri félagsheim- ilisins er Ólafur Jónsson. - Kári Vegna mistaka var fréttatil- kynning frá Bifröst um sæluvik- una, sem birtist í Mbl. í gær, merkt Kára, fréttaritara blaðs- ins á Sauðárkróki. Rekstrarhalli Ríkisútvarpsins 16 milljónir árin 1979 og ’80 - brúaður með lántökum og skuldasöfnun við eigin sjóði REKSTRARHALLI Ríkisút- varpsins árin 1979 og '80 nam 16 milljónum króna (1.600 milljónir gkr) og sagði Hörður Vilhjálmsson. fjármálastjóri Rikisútvarpsins, í samtali við Morgunblaðið, að þessi halli hefði annnars vegar verið fjár- magnaður með lántökum hjá ríkissjoði; 3 milljóna króna láni 1979 og 2,7 milljóna króna láni 1980, og hins vegar neð skulda söfnun við framkvæmda pg afskriftasjóð Iííkisútvarpsins. Hörður Vilhjálmsson sagði, að með þeim styttingum, sem út- varpsráð hefur ákveðið á dagskrá sjónvarps og fyrirhuguðum breyt- ingum á dagskrá útvarpsins væri ætlunin að reksturinn í ár yrði hallalaus. Megin orsök halla und- anfarinna ára væri tekjumissir tolla af innfluttum sjónvarpstækj- um. Morgunblaðið spurði Hörð um afnotagjöld og auglýsingatekjur Ríkisútvarpsins og sagði hann, að frá 1. nóvember 1978 til 1. febrúar síðastliðins hefði orðið í útvarps- auglýsingum hækkað um 188,9% að meðaltali og mínútan í sjón- varpsauglýsingum um 221%. Af- notagjöld hljóðvarps hefðu á sama tíma hækkað um 103%, af svart- hvítu sjónvarpi um 96% og af litasjónvarpi um 107%. Aðspurður um það hvers vegna auglýsingar hefðu ekki verið hækkaðar meira til að koma í veg fyrir rekstrartap, sagði Hörður að sér sýndist svo mikið jafnvægi í Ríkisstjórnin: RÍKIÐ stefnir að því að taka einhvern hluta af því fé, sem lagt verður inn á verðtryggða reikninga í viðskiptabönkunum að láni til opinberra þarfa. Þetta kemur fram í fjárfestingar- og lánsfjáráætlun þeirri, sem ríkis- stjórnin lagði fram. Þar segir m.a. um öflun lánsfjár til hins opinbera: „Að því marki, sem fé leitar inn á verðtryggða reikn- inga í bönkum umfram brýna þörf eða jafnvel eftirspurn eftir útlánum með samsvarandi kjör- seldum mínútufjölda, að þetta hlytu að teljast eðlilegar hækkan- ir og benti á að auglýsingatekjur Ríkisútvarpsins hefðu að meðal- tali hækkað um 79,5% á milli áranna 1979 og ’80, sem væri talsvert meira en almennar hækk- anir. um, kann að reynast auðið að afla nokkurra viðbótarlána af þeim uppruna." í lánsfjáráætluninni kemur fram, að ríkisstjórnin hefur áhyggjur af því hvaða áhrif verðtryggðu reikningarnar muni hafa á spariskírteinaút- gáfu ríkissjóðs. Þar segir að breytingar á lánamarkaði „valdi ... verulegri ovissu um í hvaða formi" fjármögnun til opinberra framkvæmda falli til. Ætlar að taka verð- tryggð lán í bönkum Starfsaldurslisti flugmanna Flugleiða MJÖG heíur verið karpaó undanfarin ár um hvernÍK starÍKaldurslÍHti fluRmanna FluKÍeida verdi sameinaöur úr listum FÍA-fluKmanna annars vegar «k fluKmanna úr FélaKÍ LoftleiÖafluKmanna hins veKar. Ef listinn væri sameinaöur einKönKU út frá þvi hvenær menn voru fastráÖnir hjá félaKÍnu liti listinn þannÍK út: Nafn Fastráðn.- dagur Núverandi staða A1 1. Jóhannes Markússon 01.03.46 DC-8 flugstj. 1) 2. DaKfinnur Stefánsson 01.04.46 DC-8 flugstj. 1) 3. Anton G. Axelsson 01.01.47 B-727 flugstj. 4. Smári Karlsson 01.09.47 DC-8 flugstj. 1) 5. Olaf Olsen 01.12.47 DC-8 flugstj. 1) 6. Skúli Magnússon 10.05.48 B-727 flugstj. 7. Björn Guðmundsson 05.05.49 B-727 flugstj. 8. Snorri Snorrason 01.05.52 B-727 flugstj. 9. Viktor Aðalsteinsson 13.06.53 B-727 flugstj. 10. Bra^i Norðdahl 01.10.53 B-727 flugstj. 11. Jón R. Steindórss. 01.10.53 B-727 flugstj. 12. Stefán Gíslason 01.07.54 DC-8 flugstj. 1) 13. HenninK Bjarnason 15.09.54 B-727 flugstj. 14. InKÍm. Þorsteinsson 01.10.54 B-727 flugstj. 15. Sigurður Haukdal 01.10.54 B-727 flugstj. 16. ólafur Indriðason 10.12.54 B-727 flugstj. 17. Magnús Norðdahl 01.03.55 DC-8 flugstj. 1) 18. Brynjúlfur Thorvaldss. 01.06.55 F-27 flugstj. 19. InKÍmar Sveinbjörnsson 01.04.56 F-27 flugstj. 20. Hiímar Leósson 01.05.56 DC-8 flugstj. 1) 21. Ríkarður Jónatansson 01.08.56 F-27 flugstj. 22. Einar Gíslason 15.03.57 DC-8 flugstj. 1) 23. GuðlauKur HelKason 15.03.57 DC-8 flugstj. 1) 24. Pálmi SÍKurðsson 01.06.58 DC-8 flugstj. 25. Rúnar Guöbjartsson 15.08.58 F-27 flugstj. 26. Skúli B. Steinþórsson 21.02.59 DC-8 flugstj. 27. óskar Sigurðsson 05.05.59 DC-8 flugstj. 28. Ámundi G. ólafsson 14.05.59 DC-8 flugstj. 29. Ingvar Þorkelsson 01.10.59 DC-8 flugstj. 30. Þórir óskarsson 12.05.60 DC-8 flugstj. 31. Reynir Guömundsson 24.05.60 DC-8 flugstj. 32. Reynir Eiríksson 24.05.60 DC-8 flugstj. 33. Geir Garðarsson 01.10.60 F-27 flugstj. 34. Magnús Jónsson 01.10.60 F-27 flugstj. 35. Gylfi Jónsson 01.10.60 F-27 flugstj. 36. Gunnar B. Björnsson 01.10.60 F-27 flugstj. 37. 'Hilmar Bergsteinsson 15.11.60 DC-8 flugstj. 38. Þórður Finnbjörnsson 15.11.60 DC-8 flugstj. 39. Jóhann G. Sigfússon 12.02.61 DC-8 flugstj. 40. Björn B. Karlsson 01.04.61 DC-8 flugstj. 41. Halldór Hafliðason 01.09.61 F-27 flugstj. 42. Ámundi H. óiafsson 15.09.61 F-27 flugstj. 43. Guðjón Ólafsson 15.09.61 F-27 flugstj. 44. Stefán O. Gunnarsson 15.09.61 F-27 flugstj. 45. Daníel Pétursson 22.02.62 DC-8 flugstj. 46. Harald Snæhólm 22.02.62 DC-8 flugstj. 47. Styrkár G. Sigurðsson 23.02.62 DC-8 flugstj. 48. óskar G. Jóhannsson 23.02.62 DC-8 flugstj. 49. Árni Falur Ólafsson 13.03.62 DC-8 flugstj. 50. Baldur H. Oddson 13.03.62 DC-8 flugstj. 51. Halldór Friðriksson 13.03.62 DC-8 flugstj. 52. Örn Engilbertsson 13.03.62 DC-8 flugstj. 53. Gunnbjörn Valdimarsson 13.03.62 DC-8 flugm. 2) 54. Frantz Haakonsson 13.03.62 DC-8 flugm. 55. Árni Sigurb.son 01.01.63 DC-8 flugm. 2) 56. Björn Thoroddsen 01.01.63 DC-8 flugm. 2) 57. Gunnlaugur P. Helgason 01.01.63 DC-8 flugm. 2) 58. Jóh. V. Haraldsson 04.05.63 DC-8 flugm. 2) 59. Frosti Bjarnason 01.10.63 F-27 flugstj. 60. Garðar Steinarsson 01.10.63 F-27 flugstj. 61. Jóh. TrygKvason 01.01.64 DC-8 flugm. 2) 62. Gunnar Arthursson 15.04.64 F-27 flugstj. 63. Karl G. Karlsson 01.05.65 F-27 flugstj. 64. Gunnar H. Guðjónsson 01.11.65 F-27 flugstj. 65. Kristján Egilsson 01.11.65 B-727 flugm. 66. Sverrir Þórólfsson 01.01.66 B-727 flugm. 67. Þór SÍKurbjörnsson 01.02.66 B-272 flugm. 68. Jón Pétursson 15.02.66 B-727 flugm. 69. Guðmann Aðalsteinsson 01.12.66 DC-8 flugm. 2) 70. Halldór Ingólfsson 01.12.66 DC-8 flugm. 2) 71. Skúli Guðjónsson 01.12.66 DC-8 flugm. 2) 72. Guðmundur J. ólafsson 02.12.66 DC-8 flugm. 73. HallKrímur Jónsson 02.12.66 DC-8 flugm. 74. Ásmundur Eyjólfsson 15.12.66 DC-8 flugm. 75. Erlendur Guðmundsson 15.12.66 DC-8 flugm. 76. Kjartan Norödahl 01.01.67 B-727 flugm. 77. Vilhjálmur Þórðarson 09.01.67 DC-8 flugm. 78. Páll Stefánsson 15.03.67 B-727 flugm. 79. Sig. E. Guðnason 01.03.68 B-727 flugm. 80. Eyþór Baldursson 01.03.68 B-727 flugm. 81. Gísli Þorsteinsson 01.03.68 B-727 flugm. 82. Ingi Olsen 29.05.69 DC-8 flugm. 83. Magnús Friðriksson 30.05.69 DC-8 flugm. 84. Gunndór I. Sigurðsson 31.03.70 DC-8 flugm. 85. Jón Waage 02.04.70 DC-8 flugm. 86. Jóhannes Fossdal 12.07.70 F-27 flugm. 4) 87. Kristján Árnason 05.01.71 DC-8 flugm. 88. ómar Arason 28.04.71 DC-8 flugm. 89. Skúli Magnússon 28.04.71 DC-8 flugm. 90. Pétur Marteinsson 29.04.71 DC-8 flugm. 91. Ottó Tynes 23.03.73 B-727 flugm. 4) 92. Hallgrímur Jónasson 01.04.73 B-727 flugm. 4) 93. Baldur Ingólfsson 28.03.73 F-27 flugm. 4) 94. Ársæll Kjartansson 04.06.73 DC-8 flugm. 95. Lárus Guðgeirsson 20.08.73 F-27 flugm. 4) 96. Gylfi Þ. Magnússon 20.08.73 F-27 flugm. 4) 97. Árni G. Sigurðsson 20.08.73 F-27 flugm. 98. Ulfar Henningsson 22.12.74 F-27 flugm. 99. Kjartan B. Guðmundsson 01.01.75 F-27 flugm. 100. Halldór Þ. Sigurðsson 22.09.76 F-27 flugm. 101. Sigurgeir Sigurðsson 22.09.76 F-27 flugm. 102. Tryggvi Baldursson 22.09.76 F-27 flugm. 103. Kristján Harðarson 14.09.77 F-27 flugm. 104. Páll B. Kristjánsson 14.09.77 F-27 flugm. 105. K. Þorgeir Magnússon 14.09.77 F-27 flugm. 106. Einar Guðlaugsson 20.10.78 DC-8 flugm. 107. Robert G. Boucher 01.10.78 F-27 flugm. 108. Vilmar Þ. Kristinsson 01.10.78 F-27 flugm. 109. Jón K. Snorrason 01.10.78 F-27 flugm. ATH.: RÉTTINDI 1. FluKstjóri DC-10 2. FluKmaður DC-10 3. FluKmaöur F-27 4. FluKmaöur DC-8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.