Morgunblaðið - 14.04.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.04.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1981 7 Hitinn er dýr — lokið kuldagjóstinn úti -5- VINDSÚGUR = LÁGMARKSHITATAP Fallegar útihurðir af mörgum gerðum — öflugar og viðnámsgóðar — þrautreynd og rannsökuð hurðar- bygging með tvöfaldri málmvörn og spónalögum — Þéttar og loka úti súg og raka — Karmur með gúmmlhéttilista — 2 ára ábyrgð. — Scadania-hurðir. B BÚSTQFN Aöalstræti 9, Reykjavík, símar 29977 — 17215. Aðeins úrvals ■ ■■■■■■ f kjotvorura markaðsverði i aag NAUTAKJOT Roast Beef Fille og lundir Snitzel Gullash T-Bone Beinlausir fuglar Hakk 92 kr. kg 109 kr. kg 88,80 kr. kg 75.70 kr. kg 55,50 kr. kg 86 kr. kg 54.70 kr. kg SVÍNAKJÖT Hamborgarhryggur m/beini 82,60 kr. kg Hamborgarkambur úrb. 81,00 kr. kg Hringskorinn bógur 47,40 kr. kg Úrb. hnakki 69,30 kr. kg Hamborgarlæri úrb. 95,50 kr. kg Læri úrb. 88,50 kr. kg Læri í heilu 47,40 kr. kg Lundir 92,20 kr. kg Kótilettur 89,80 kr. kg London lamb 68 kr. kg Kjötborðíð okkar vinsæla er eins og venjulega fullt af gómsætu kjöti og kjötvörum. Þykkvabæjar-hangikjötið vinsæla MUNIÐ 30% álagningarafsláttinn af páskaeggjum. OPIÐ MIÐVIKUDAG TIL KL. 10 OG LAUGARDAG KL. 9—12 VMURELL Þverbrekku 8, Kópavogi. Símar 42040 og 44140. Sérstakur eignaskattur á verzlunar- húsnæði VcrkaskiptinK og tekjuskiptiriK milli sveit- arfélarra annarsveuar ok ríkisins hinsveKar er mikilva trt atriði í stjórn- sýslu þjoðarhúsins. sem ekki verður sérstaklena tckið fyrir hér ok nú. Sú regla hefur þó verið við- urkennd um nokkurn aldur að fasteignir eða fasteÍKnamat sé skatt- stofn sem heyri til sveit- arféloKum (fasteijjna- skattar). Þessi resla var þó þverbrotin af vinstri stjórninni 1978, er hún lagði sérstakan viðbótar eÍKnaskatt á verzlunar- og skrifstofuhúsnæði. 1.4% af fasteignamati, sem kom til viðbótar eignaskóttum. sem fyrir vóru. ok fasteignaskött- um. Ilér gerðist í raun tvcnnt: atvinnugreinum var mismunað stórlega skattalega. og ríkisvald- ið seildist gróflega i skattstofn. sem viður- kennt var að heyrði til sveitarfélögum. Sem dæmi um umfang þessa nýja skatts má geta þess að hann nam 22% af öllum fasteigna- sköttum sem innheimtir vóru í Reykjavik 1979. af verzlunar- skrifstofu- ojt íbúðarhúsnæði. Verzlunin á í vök að verjast Verzlunin sem at- vinnugrein á i dag í vök að verjast. Viðurkennt er af öllum. hvort heldur sem menn aðhyllast einkaframtak. sam- vinnuframtak eða ríkis- rekstur, að strjálbýlis- verzlunin hangi á hor- riminni. Verzlun undir þéttbýli er á ýmsan hátt i sömu sök seld, þó mismunandi sé eftir verzlunargreinum. Grf- itt er þvi í dag að réttlæta sérstakan við- bótareignaskatt á hús- næði þessarar atvinnu- greinar. sem ekki kemur á annan atvinnurekstur. Ilér var og er um gróf- lega mismunun að ræða. Skatturinn var á sinni tíð „réttlættur" mcð þenslu i byggingariðn- aði. Sú „réttlæting" er löngu að baki. hafi hún nokkurn tíma verið til staðar. Fólk. sem sækir atvinnu og afkomu í hygKÍngariðnáð. horfir síður en svo björtum augum til framtiðarinn- ar. Verzlunarmannafélag Reykjavikur er fjöl- mennasta launþegafélag landsins og verzlunar- ok skrifstofufólk skipar eina stærstu starfsstétt þjóðfélagsins. Atvinnu- óryKtd þessa fjölmenna hóps helzt í hendur við rekstraröryKKÍ starfs- Kreinarinnar. sem ekki er of traust, ok þessi sérstaki eÍKnaupptoku- skattur. sem verzlunin ein þarf að bera. Kengur þvert á haKsmuni þess. Loforð fyrir kosningar, efndir nú Allir frambjóðendur Sjálfsta'ðisflokksins Kengu til kosninKa 1979 undir þeirri heitstrenK- ingu að afncma alla við- bótarskatta vinstri stjórnarinnar 1978— 1979. þar á mcðal þenn- an rangláta sérskatt á verzlunina. Það kom því mörKum kjósandanum. sem Kreiddi Sjálfsta'ðis- flokknum atkva'ði sitt. í opna skjoldu. að frum- varp um framlenginKU sérstaks eignaskatts á verzlunar- ok skrif- stofuhúsna'ði. var flutt sem stjórnarfrumvarp. það er í nafni þeirra þrÍKKja ráðherra í nú- verandi ríkisstjórn er teljast til Sjálfsta'ðis- flokksins. Ilér er að vísu aðeins ein sönnun tii viðbótar fjölmiirKum. þessefnis. að skatta- stefna Alþýðuhandalags- ins ræður alfarið ferð í ríkisstjórninni. en eilítil háttvisi hefði nú verið af kommúnistum að flytja þetta frumvarp í nafni fjármálaráðherra eins. en núa ekki sifcllt auð- mýkinKarstimpIinum um nasir samráðherra sinna. Það er ekki «>ska- hlutverk að „þurfa" nú að flytja í eigin nafni frumvarp um framleng- ingu skatts, sem lofað j var umbj«)ðendum að af- nema í trúnaðarsátt- mála i kjörklcfanum. þ.e. að meta meir sam- fylgdina með Alþýðu- bandalaginu en eigin kjósendum. Miðborg Reykjavíkur ReykvíkinKar eru sammála um að vekja þurfi miðborKÍna til nýs. fjölbreyttara lífs. Stór- ha'kkun fasteÍKnamats i miðborKÍnni ok ofnýting fasteÍKnamats sem skatt- stofns, ekki sízt með þcssum sérstaka viðbót- areÍKnaskatti. veldur því. að aðeins brot þess atvinnurekstrar. sem æskilegt er að vekja eða viðhalda í miðborKÍnni. hefur efni á að staðsetja sík þar. Þessi skatt- hcimta Kengur þvi þvert á viðleitni borKaryfir- valda til að styrkja hjartslátt borKarinnar. en hjarta borKarinnar. miðbærinn. hefur verið að ha'gja á sér undanfar- in ár — dofna ok upplit- ast. Tímaba-rt er að ReykvíkinKar snúizt við til varnar þegar hin dauða hönd ofsköttunar rikisforsjármanna ok súsíalista teygir sík Krimmt í haKsmuni þeirra á öllum sviðum. STEFNUVITAR STJÓRNARINNAR. Trúnaður við Alþýðubanda- lag eða kjósendur Sjálf- stæðisflokksins Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins lofuðu kjósendum sínum því 1979 að afnema viðbótarskatta vinstri stjórnar 1978—79, þar á meðal sérstakan viðbótareignaskatt á verzlunar- og skrifstofuhúsnæði. Nú er flutt stjórnarfrumvarp um framlengingu þessa skatts, þrátt fyrir þrjá ráðherra er teljast til Sjálfstæðisflokks. Skattastefna Alþýðu- bandalagsins ræður sýnilega ferð. Trúnaður við samráðherra í Alþýðubandalagi er greini- lega meira metinn en trúnaður við þá kjósendur, sem töldu sig vera — með atkvæöi sínu — að styðja afnám tiltekinnar skattheimtu. Námskeió fyrir stjórnendur og viögeröarmenn Caterpillar- þungavinnuvéla veröur haldiö dagana 28.—30. apríl. Takmarkaöur fjöldi — Látiö skrá ykkur strax. CATERPILLAR SALA S. PJÓNUSTA Caterpillar, Cat og skrásett vörumerki. □ FhIhekl/vhf I ® ™ I Laugavegí 170—712 — 105 Reykjavík — Sími 21240. mmm—mÆ ____________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.