Morgunblaðið - 14.04.1981, Blaðsíða 46
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJU.DAGUR 14. APRÍL 1981
Fólk og fréttir í máli og myndum
Frá Islandsmóti
fatlaðra í Eyjum
• Mikii sróska er í íþróttalííi
fatlaóra um þessar mundir. Ekki
alls fyrir löngu fór fram ís-
landsmót þeirra í Vcstmannaeyj-
um «k þar kepptu 100 manns.
Ljósmyndari Mbl. í Vestmanna-
eyjum. SÍKurueir Jónasson, tók
þessar þrjár myndir á mótinu. Að
ofan má sjá sÍKurvegarana í
lyftinKakeppninni ok aö neðan
frá keppninni í houfimi ok boró-
tennis. Keppt var í fimm greinum
á mótinu; lyftinuum, borötennis,
sundi. boKfimi o« boccia.
180 leikmenn hafa
skipt um félag
I>AÐ KOM fram á blaóamanna-
fundi hjá KSÍ fyrir skómmu að
óvenju mikiö hefur verið um
félaicaskipti að undanförnu hjá
knattspyrnumönnum. Alls hafa
180 leikmenn skipt um félag frá
áramótum. Hér að neðan birtum
við lista yfir þá leikmenn sem
skiptu um félaií frá 19. febrúar
til 26. mars sl.
Kristinn BjörnnHon úr Kára í norskt
félaR, ótikar GialaMon úr UMFK I UMFN,
Sverrir M. Einarwon úr UMFK I UMFN,
Haraidur GislaHon úr UMFK í UMFN,
Hallfcrimur Guúmundsson úr KFK i UMFN,
ólafur RjörnHHon úr KFK í UMFN, Hreiðar
SÍKtryKKHHon úr KR i Ventra. Sigurbergur
SigHteínHHon úr brótti N í Fram, Smári
Guójónnaon úr Miövog boltfélag i Kára,
Guójón S. BöAvarHHon úr Ventra i UMF
Hauk, Magnún S. MagnÚHnon úr Val R i
nænnkt félag, SigurAur AóalstoinsHon úr
Haukum i Flen If, Sviþjóó, Daniel Einarsson
dregur til baka félagHKkipti írá Viði, Gunnar
J. Straumland úr Vrtlsungi i KA. GíhIí
GrétarsHon úr Trollhattans IF i UMFN,
Valdimar JúliunHon úr KA i Magna, Knútur
EðvarðHHon úr Vikingi R i KR. Ingimar
JónnHon úr UMFN i Tindastól. Sigurgeir H.
Guðjónsson úr UMF Grindavikur i F>am,
Sigurður 1». Hauksson úr Stjörnunni i UBK,
Gunnar Orranon úr F'ram i Skallagrim,
Birgir BlomHterberg úr Ármanni í Hauka,
ÓHkar Ingimundarson úr KA i KR, Andrés
KrÍHtjánsson úr Haukum — opið, ómar
F]gilsHon úr Vrtlsungi i Fylki. Agúst Guð-
mundsson úr ÍR i Fylki, Sveinbjðrn Már
Jóhannsson úr Austra í Huginn, Víðir
SigurðHHon úr Leikni R i ÍK, Magnús G.
Gunnarsson úr Ármanni i Fram, Sffvar Geir
Gunnleifsnon úr UMF Snæfelli i UBK,
ólafur ólafsHon úr I>eikni R í UBK, Sverrir
Einarsnon úr Þrótti R i Fram, Ingólfur
SveinsHon úr Einherja í Tý, Jón Pétursaon úr
Fram i Þrótt R, Guðjón Guðmundsson úr FH
i Þór Ak, Halldór Pálaaon úr FH i KR,
Magnús KrÍHtjánaaon úr ÍR i Fylki, ívar
Trausti JóHafataaon úr Ármanni — opið,
Smári Joaafataaon úr Ármanni i Savsjrt,
Sviþjóð, Snorri Giaauraraon úr Einherja i
KR, Pétur Finnaaon úr Fylki i Viking ól,
Sigurður Pétursson úr Þrótti R — opið,
Benedikt Þ. (iuðmundaaon úr UMK í Hvot-
landa. Sviþjóð, Pétur Péturaaon úr Val R í
Þrótt R, Bergþór Magnússon úr Val R í
Skallagrim, Einar FríðþjófaHon úr Tý —
opið, Hlrtðver örn Rafnaaon úr Leikni R í
Fram, Kríatinn Arnaraon úr Vikingi ÓI i
Þór Ak, Gunnar Bjarnaaon úr Fram i FH,
Jón Gunnlaugason úr KA í Vrtlaung, Bjrtrn
Olgeirsaon úr Vrtlaungi í Kára, Hrtrður
Antonsson úr Fram í Fylki, Þorgeir Þor-
geirsHon úr Huginn i Þrótt R, Hilmar
Harðarson úr Leikni R i Val R, Ólafur
Ragnarason úr Leikni R i UMF Selfoaa,
Gunnar Kristóíersson úr ÍR í Leikni R,
Sigtryggur B. IlreinHson úr ÍR í Leikni R
Kristján Hilmarsson úr ÍK í KR, Mark
Duffield úr Vikingi R í Þrótt N, Sigurjón
Pálaaon úr Þór V i Viking R, Bjarni H.
Helgaaon úr Þór Ak í Viking R, Sigurjón
Magnússon ur Þór Ak i Tindastól, Einar
Þorhallsson úr UMK i Skovde AIK, Sviþjoð,
Aðalsteinn Örnólfsson úr Þrótti R í Sindra,
Gunnar ÞorkeÍHaon úr KR í ÍR, Svanur
Kristinsson úr Ármanni i ÍR, Einar A.
ólafsHon úr F'orward í KFK, Sigurður
Hjrtrgvinsson úr örgryte í KFK, Róbert
VilhjálmsHon úr UMFK i Tý, Stefán Laraen
úr Trojka i UMF Selfoaa, Halldór Gialaaon
úr Eflingu í Vrtlsung. F'innbjrtrn A.
IlermannsHon úr Ármanni i UMF Selfoea,
ólafur Jensson úr ÍR i UBK, Birgir óli
Einaraaon úr ÍR i UBK, Þrrtntur Gunnarsaon
úr Vikingi R — opiö, Arnljótur Arnarson úr
Vikingi Ó1 I F'H, Arnar Kinarsson úr
Ármanni i Fram, Þrrtatur Jensson úr ÍR i
Val R, Gunnar örn Gunnaraaon úr Leikni R
i Viking R, Rúnar Þór Vilhjálmsaon úr
Leikni R — opið. Þórir Gíslaaon afturkallar
úr Fylki i Þór Ak, Brynjar Gumiarsaon úr
Veatra í ÍK.
íslandsmeistarar UMFN í 4.
flokki karla í handknattleik
Njarðvíkinxar eru vel þekktir íyrir Koöan árangur í körfuknattleik í ýmsum flokkum. En í Islandsmótinu
í handknattleik eignuðust þeir iíka meistara. Fjórði flokkur UMFN gerði sér lítið fyrir og sigraði í mótinu.
Og hér að ofan er mynd af sigurvegurunum ásamt þjálfara. Sjálfsagt eiga þessir ungu piltar eftir að halda
merki UMFN á lofti í handknattleiksíþróttinni.
Skíóafélag stofnað á Selfossi
í BYRJUN mars var stofnað
skiðafélag Selfoss. Félagar eru
nú þegar um 200 talsins. Blóm-
legt starf hefur verið strax frá
upphafi. l>á er margt á döfinni.
Hápunktur starfsins i vetur var
skíöamót sem fram fór í Hvera-
dölum fyrir skömmu. Fjölmargir
keppendur mættu til leiks. Keppt
var í göngu og svigi i flokkum
fulloröinna og urðu úrslit þessi:
Ganga pilta 2,5 km:
1. Halldór Morthens 10.37,2 mín.
2. Bjarki Hilmarsson 11.36,2 mín.
3. Róbert Guðmundss. 11.47,7 mín.
Svig, börn 10 ára og yngri:
1. Axel Davíðsson 44,0 sek.
2. Sigþór Sigþórsson 47,1 sek.
3. Laufey Guðmundsd. 47,2 sek.
Ðrengir 10—12 ára:
1. Áki Sigurðsson 46,0 sek.
2. Guðmundur Baldurss. 47,9 sek.
3. Ásmundur Lárusson 51,2 sek.
Piltar 13—15 ára:
1—2 Halldór Morthens 80,0
skíöamóti Selfoss. Frá vinstri
Þorsteinn Pálsson, Haukur
Jónsson, og Lúðvik Þorfinnsson.
1—2 Dagur Sigurðsson 80,0
3. Sveinbjörn Másson 82,1
Stúlknaflokkur:
1. Svava Davíðsd. 43,8
2. Sigrún Jónsd. 61,7
Karlaflokkur:
1. Haukur Jónsson 68,6
2. Lúðvíg Þorfinnsson 69,5
3. Þorsteinn Pálsson 76,1
Keppt veröur í
20 einstaklings-
greinum í Kalott-
keppninni í sundi
DAGANA 18. og 19. apríl nk.
mun íslcnska landsliðið i sundi
taka þátt í Kalott-keppni í sundi,
sem að þessu sinni vcrður haldin
i Sundhöll Reykjavikur. Er þetta
i þriðja sinn sem ísland tekur
þátt í þessari keppni.
Á mótinu er keppt i 20 ein-
staklingsgreinum og 4 boðsund-
um.
Eins og kunnugt er eru það
norðurhéruð Noregs. Sviþjóðar
og Finnlands ásamt íslandi, sem
taka þátt i þessari keppni.
• Stjórn og þátttakendur á skíðamóti Selfoss, sem fram fór i Hveradölum.