Morgunblaðið - 14.04.1981, Blaðsíða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1981
. . .
Missir Ipswich allt
út úr höndunum?
- tapaði i undanurslitum bikarkeppninnar
fyrir Manchester City á laugardaginn
I>AÐ IIKIKTIR heldur hetur í stoAunum hjá Ipswich. félaninu. sem
átti um tíma gullið tækifæri á því að vinna ótrúlega þrennu á þessu
keppnistímahili. ensku deildarkeppnina. ensku hikarkeppnina ur
IJEFA-keppnina. Nú virðist allt vera að fara í vaskinn. Aston Villa
hefur náð þrÍKttja sti^a forystu í deildinni <>k á heimaleik sesn
Ipswich á næstunni. Liðið á erfiðan útileik gejfn Köln, en ekki síst
var iiðið slejfið út úr hikarkeppninni um helgina. er Manchestar
City skoraði eina mark undanúrslitaleiksins í framlenKÍngu. Það
hefur tekið á leikmenn Ipswich að herjast á öllum þessum
vÍKstöðvum ok þreytumerki virðast ausljós á leikmönnum liðsins.
Áður en lennra er haldið. skulum við renna yfir úrslit leikja um
heljfina.
Undanúrslitin:
Ipswich - Manch. C. 0-1
Tottenham - Wolves 2-2
1. deild:
Arsenal - Leeds 0-0
Coventry - Manch. Utd. 0-2
Cr. Palace - BirminKh. 3-1
Everton - Norwich 0-2
Middlesbr. - Brighton 1-0
Nott. Forest - Liverp. 0-0
Stoke - Sunderl. 2-0
I>reyta heltók
Ipswich
Ipswich var mun sterkara liðið
framan af gegn Manchestar
City, og í fyrri hálfleik fékk liðið
a.m.k. þrjú opin marktækifæri.
Eric Gates komst í dauðafæri
eftir snjallan undirbúning Arn-
olds Murhen, en hann hitti ekki
knöttinn og sama gerðist hjá
Alan Brasil nokkru síðar, er
hann komst í svipað færi. Þá
bjargaði varnarmaður City
þrumuskalla Kevins Beattie á
marklínu, en Beattie varð
skömmu síðar að hverfa slasað-
ur af leikvelli. Það dró síðan
smám saman mátt úr Ipswich og
liðinu hefndist fyrir að klúðra
færum sínum í fyrri hálfleik.
City kom meira og meira inn í
dæmið, þó svo að liðið næði
engum yfirburðum fyrr en í
framlengingunni, en þá var liðið
lengst af í stórsókn. Töluvert
1. DEILD
Aston Villa 37 24 7 6 65 35 55
Ipswkh 36 21 10 5 71 .34 52
WBA 38 18 11 9 53 37 47
Soathampton 38 19 8 11 70 50 46
Lívprpool 36 15 15 6 58 38 45
NottinKham 38 17 11 10 57 40 45
Arsenal 38 15 15 8 52 42 45
Manchexter 39 12 18 9 47 35 42
Tottenham 37 14 13 10 64 58 11
Leeda linited 38 16 8 14 37 45 40
BirminKjham 38 13 11 14 49 54 37
Stoke 38 10 16 12 44 56 36
I MiddlesbrouȒh37 15 5 17 49 50 35
Manrh. City 37 12 10 15 49 54 31
Everton 37 12 8 17 49 52 32
Wolves 36 12 8 16 38 46 32
Sunderland 38 12 7 19 46 19 31
Coventry 38 11 8 19 43 65 30
Norwich City 38 11 7 20 43 67 29
BrÍKhton 38 10 7 21 45 65 27
Leicester City 38 11 5 22 33 61 27
Crystal Palace 38 6 6 26 43 73 18
2. DEILD
West Ilam
Notts C'ounty
Ulackburn
Swanxea
I.uton
CrimHby
Sheffield Wed.
Derby County
('helsea
QPR
Cambridxe
Newcantle
Orient
Wrexbam
Bolton
Watford
Oldham
Shrewshury
Cardiff
Preston
Brlstol City
Bristol Rov.
37 24
37 15
37 14
37 15
37 15
37 14
36 16
38 13
38 14
38 14
37 16
37 13
38 13
37 11
38 14
37 12
38 10
38 9
37 11
37 9
38 6
38 5
9 4
16 6
15 8
12 10
11 11
13 10
8 12
14 11
11 13
11 13
6 15
12 12
11 14
13 13
7 17
10 15
14 14
15 14
9 17
12 16
14 18
13 20
72 29 57
42 35 46
38 29 43
53 39 12
52 42 41
40 34 41
46 41 40
52 50 40
46 34 39
4R 40 39
46 51 38
26 38 38
49 47 37
38 39 35
58 60 35
43 43 34
35 45 34
38 42 33
40 56 31
36 57 30
25 46 26
32 58 23
reyndi þá á Paul Cooper í marki
Ipswich og hann varði eitt sinn
meistaralega þrumuskalla Dave
Bennett. En hann réði ekkert við
glæsilega aukaspyrnu Pauls
Power á 10. mínútu fyrri hálf-
leiksins. Það reyndist vera sigur-
mark leiksins.
Vafasamt víti
Það var vafasamt víti, sem
Clive Thomas dæmdi á Totten-
ham á síðustu mínútu leiksins,
sem tryggði Wolverhampton
framlengingu og aukaleik. Fyrri
hálfleikurinn var fjörugur, ekki
alltaf vel leikinn, en þó alltaf
eitthvað um að vera. Steve
Archibald náði forystunni fyrir
Tottenham strax á 4. mínútu, en
aðeins sex mínútum síðar svar-
aði Ken Hibbitt með góðu marki.
Glenn Hoddle skoraði síðan
fyrsta mark sitt í 11 leikjum er
hann spyrnti glæsilega í netið úr
aukaspyrnu á 38. mínútu. í
síðari hálfleik gekk á ýmsu, en
Tottanhem virtist ætla að
hreppa farmiðann til Wembley,
er Thomas færði Wolverhamp-
ton vítaspyrnuna umræddu.
Glenn Hoddle og Ken Hibbitt
börðust um knöttinn inni í
vítateig Tottenham og féll Hibb-
itt við. Að sögn fréttaskeyta
þótti dómurinn afar harður og
ósanngjarn. Það var síðan Willy
Carr sem skoraði úr vítinu.
1. deild:
Liverpool og Nóttingham For-
est áttust við á City Ground í
Nottingham og bjuggust áhorf-
endur við hörkuleik. Þeim varð
þó ekki að ósk sinni, því bæði var
leikurinn heldur daufur, auk
þess sem ekkert var skorað og er
slíkt ekki vinsælt hjá áhorfend-
um. Þetta var leikur tveggja
sterkra varnarliða, þó fékk For-
est góð færi í fyrri hálfleik, en
framherjar liðsins voru illa
fyrirkallaðir.
Botnbaráttan hertist gífurlega
og Norwich skaust upp fyrir
fallsætin með góðum sigri á
útivelli gegn Everton, sem hefur
tapað sex af sjö síðustu leikjum
sínum. Joe Royle skoraði fyrra
mark Norwich í fyrri hálfleik.
Justin Fashanu klúðraði þá
gullnu tækifæri til að bæta
marki við, en bætti fyrir brot
sitt í síðari hálfleik, er hann
skoraði síðara mark Norwich.
Það var Brighton sem tók
stöðu Norwich í fallblokkinni, en
liðið tapaði í Middlesbrough.
Fyrri hálfleikurinn var mark-
laus, en David Shearer tókst að
pota knettinum í netið snemma í
þeim síðari og reyndist það
sigurmark leiksins þrátt fyrir
örvæntingarfulla sókn Brighton
undir lok leiksins. Staða liðsins
er nú afar erfið og raunar blasir
2. deildin við.
Coventry hefur sogast niður á
mesta hættusvæðið með afleitu
gengi síðustu vikurnar. Liðið
• Ulfarnir geta þakkað dómaranum fyrir að vera enn með í
bikarkeppninni.
fékk Manchester United í heim-
sókn á laugardaginn, en United
er nú á mikilli sigurgöngu. Og
leikmenn Coventry réðu ekkert
við United. Sérstaklega var fyrri
hálfleikurinn ömurlegur hjá lið-
inu og þá gerðu leikmenn MU
nánast það sem þeim sýndist.
Joe Jordan skoraði þá tvívegis og
mörkin hefðu getað orðið fleiri.
Heimaliðið sótti dálítið í sig
veðrið í síðari hálfleik, en þó
ekki að því marki, að sigri MU
væri ógnað.
Sunderland er einnig hættu-
• Joe Jordan skoraði tvívegis
gegn Coventry.
lega nálægt mesta hættusvæð-
inu og liðið virðist vera allt
annað en sterkt um þessar
mundir. Enn eitt tapið leit dags-
ins ljós á laugardaginn, Stoke
sigraði 2—0 á heimavelli sínum
og skoruðu þeir Lee Chapman og
Alan Dodd mörkin í síðari hálf-
leik.
Crystal Palace vann loks eftir
að hafa leikið 16 leiki án þess að
hljóta sigur. En sigurinn kemur
of seint fyrir liðið, það er þegar
fallið í 2. deild. í leikhléi benti
ekkert til þess, að Palace-sigur
væri í uppsiglingu, staðan var
1—0 fyrir Birmingham eftir
mark Alans Ainscow. En í síðari
hálfleik small allt saman hjá
Palace, nýi miðherjinn, Tommy
Langley, skoraði tvívegis og
Steve Lovell þriðja markið áður
en yfir lauk.
2. deild:
Blackburn 1 (Burke) - Bristol C 0
Bolton 2 (Thomas, Whatmore) -
Watford 1 (Armstrong)
Bristol Rov. 1 (Penny) - Shrews-
bury 1 (Biggins)
Cardiff 1 (Dwyer) - Preston 3
(Haslegrave, Bruce, Elliott)
Derby 2 (Osgood, Wilson) -
Notts County 2 (Goodwin,
Christie)
Grimsby 1 (Waters) - West Ham
5 (Cross 4, Pike)
Luton 3 (Ingram, Stein, Antic) -
QPR 0
Newcastle 2 (Turner, Shoulder) -
Cambridge 1 (Goldsmith)
Oldham 0 - Chelsea 0
Orient 1 (Godfrey) - Swansea 1
(Craig)
Wrexham 4 (Vinter 2, Fox 2) -
Sheffield Wed. 0
Knatt-
spyrnu-
úrslit
Eniíland. 3. deild:
Brcntford — Chesterfield 3-2
Fuiham — Carlislc 2-3
lluddcrsficld — Mili wall
Portsmuuth — Gillinxham 0-0
Rcadinx — Burnlcy 1-3
Kotherham — Charlton 3-0
Swindpn — Colchcster 3-0
Walsall — Plymouth England, 4. deild: 1-3
Bournemouth — Bury 2-2
Bradford — Wixan 3-3
llartlepool — Halifax 3-0
Hereford — Scunthorpe 2-1
Northampton — Wimbledon 1-1
Peterbrouich — Aidershot 0-0
Southend — Lincoin 0-0
York — Crewe Skotland. Undanúrsiit hikarkcppninnar: 2-0
Cdtk — Dundee Utd 0-0
Ranxcrs — Morton (Jrvalsddldin: 2-1
Abcrdccn — llcarts 1-0
St. Mirren — Partick Thistic 3-2
Spánn:
Keal Madrid — R. Zaraxoza 2-0
Valladolid — Salamanca 3-0
Almcria — Barcdona 2-5
Atl. Bilhao — llcrculcs 5-3
Scvilla - R. Bctis 2-1
Murcia — R. Suciedad 0-2
Espanol — Las Palmas 3-1
Sp. Gijon — Osasuna 5-1
Valcnria — Atl. Madrid 1-1
4-1
2-1
0-3
4-0
1- 3
0-1
2- 3
0-1
0-1
Nú <T allt I nraut á tuppi Hpa'nsku
dcildarinnar. Rcal Sucicdad hrlur
foryatu. 42 stlx. rn Madrid-ilAin tvö.
Kcal ox Atlctiro. hala 41 stiu hvort
frliiK. Tvo liA eru cinnix skatnml
undan mcA 40 stix. Valcnda ox
Barcclona.
Ilolland:
Sparta — Roda JC
Waxeninxen. -r GAE Deventer
Nae Brcda — FC Utrccht
PSV Eindhovcn - Willem 2.
Excelaior — Eeycniwrd
FC Groninxcn — FC Tvcntc
Den Haax — MVV Maastricht
AZ ’67 Alkmaar — Ajax
Pec Zwolle — Ncc Nijmexen
Alkmaar tapaði þarna fyrsta leik
sinum i hollcnsku deildarkeppninni I
knattspvrnu ox að sðxn frcttaskcyta
var auxljóst að fyrirliðinn Jan Pcters
var illa fjarri xoðu xamni. cn hann
tðk út fyrsta lcik sinn i fjtixurra leikja
banni ox var alit annar ox slakari
braxur á Alkmaar-liðinu fyrir vikið.
Ekki er þó ásta'ða til að a tJa að liðið
mLssi allt út úr höndunum. þvl enn
hcfur það átta stixa forystu i deild-
innl. Það var Frank Arnesen scm
skoraði sixurmark Ajax mcð xlcrai-
lcxu lanxskoti 1 siðari hálflcik.
Pctur Pétursson lék ckki mcð Fcyc-
nirnrd að þessu sinni. ckki þó vcxna
mciðsla cða lcikbanns. hcldur cr nú
kuldi milli hans ox forráðamanna
félaxsinH.
Þýskaland:
Rummenigge
skoraöi 4
Gifurlex harátta er nú i 1. dcildinnf
i VcHtur-Pýskalandi á milli Baycrn ox
llamborx um efsta sa*tið, ha-ði liðin
hafa hlotið 41 stix ox eftir 28 lciki.
Hamborx tapaði um hdxina fyrir
Schalkc 04 2—1. l>að er Klaus Fischcr
scm skoraði bwði mörkin ox áttl
stórlcik rétt clnu sinni.
Ilayern vann hinsvcxar stórsfxur
5—1 i Duisburx. Knattspyrnumaður
Evrópu. Karl Rummcnixxc. lét six
ckki muna um að skora 4 mörk I
leiknum. Hann fór á kostum ox lék af
hreinni snilld.
Atli Kðvaldsson ox lið hans Bor-
ussia Dortmund tapaði á hcimavclli
Xcijn Bochum 1—3.
llrslit urðu |>cssi f leikjum hclxar-
innar:
Dusseldorf — 1860 Mtinchen
Shalkc04 — Ilamborx
Biclcfcld — Stuttxart
Frankfurt — Kðln
Gladbach — Kaiscrslautcrn
I crdinxcn — Nurnbcrx
Baycrn — Duisburx
Eevcrkuscn — Karlsruhc
Dortmund — Borhum
2:1
2:1
ld)
4:0
1:0
3:2
5:1
3:0
1:3
Staðan i deildinni cr þcssi:
llayrrn 28 16 9 3 67:38 41
iiamborx 28 18 5 5 63:36 41
Frankfurt 27 13 8 6 52:37 34
Kaisersiautrrn 27 12 9 6 48:31 33
Stuttxart 27 13 7 7 52:37 33
Dortmund 28 11 7 10 60:51 29
Ktún 28 10 9 9 16:44 29
Bochum 28 7 14 7 43:37 28
Gladhach 27 11 6 10 17:49 28
Karlsruhr 28 7 12 9 39:50 26
Eeverkusen 28 8 9 11 43:45 25
DUssddort 28 9 7 12 51:54 25
Duishurx 28 7 9 12 34:48 23
Nurnhcrx 28 9 4 15 41:52 22
Schalkc 04 28 8 6 14 39:69 22
Ucrdinxcn 28 8 5 15 42:58 21
1860 MUnchcn 28 7 6 15 40:54 20
Bkkfcld 28 7 6 15 38:55 20