Morgunblaðið - 14.04.1981, Blaðsíða 24
32 ~--- MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Arkitekt
Ungur arkitekt meö starfsreynslu óskar eftir
starfi.
Uppl. í síma 41797.
Skrifstofustarf
Karl eöa kona óskast nú þegar til starfa á
skrifstofu Miöneshrepps, Sandgeröi.
Umsækjandi þarf aö hafa verzlunarskóla-
eöa hliðstæöa menntun, auk reynslu í
skrifstofustörfum.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 23. maí
n.k.
Sveitarstjóri Miðneshrepps.
Tjarnargötu 4, Sandgerði.
Verslunarstjóri
Verslunarstjóri óskast viö verslun á besta
staö í austurborginni sem verslar meö
radíósjónvörp og elektrónískar vörur.
Þeir, sem hafa áhuga á þessu starfi, sendi
uppl. um menntun og fyrri störf til Mbl. fyrir
21. apríl merkt: „Verslunarstjóri — 9544“.
Fariö veröur meö allar uppl. sem trúnaöar-
mál.
Sölumaður
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða sem
fyrst sölumann til sölu á nýjum bílum. Góð
enskukunnátta nauösynleg. Þarf aö geta
unnið sjálfstætt.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 21.
þ.m. merkt: „Bílasölumaður — 9543“.
Laghentur maður
óskast
helzt vanur blikksmíöi eöa járnsmíöi.
Uppl. gefur Ragnar á púströraverkstæöinu,
Grensásvegi 5, (Skeifumegin) ekki í síma.
Laus staða
Dósentsstaöa í raforkuverktræöi viö rafmagnsverkfræöiskor verk-
fræöi- og raunvísindadeildar Háskóla íslands er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinnl rækilega skýrslu um
vísindastörf sín, rltsmiöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og
störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráuneytinu, Hverfisgötu 6,
101 Reykjavík, fyrir 31. maí nk.
Menntamálaráöuneytiö,
6. apríl 1981.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
bílar
Vörubílar til sölu
Viljum selja 2 Volvo vörubíla F-88 með
búkka, árg. 1974. Einnig vöruflutningavagn,
4 hjóla.
Uppl. gefur Ólafur Ólafsson, kaupfélagsstjóri,
sími 99-5121.
tilkynningar
Auglýsing
Hér meö er vakin athygli allra, sem hlut eiga
aö máli, á eftirfarandi reglum, nr. 545, 1980,
um veiði göngusilungs í lagnet í sjó í Mýra-
og Borgarfjarðarsýslu, en reglur þessar voru
settar af landbúnaðarráðherra hinn 24. júlí
1980 og birtar í Stjórnartíöindum meö
venjulegum hætti.
„Reglur um veiöi göngusilungs í lagnet í sjó í
Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
1. viö silungsveiði í sjó má nota lagnet, sem
lögö eru út frá strönd. Festa má ytri enda
þeirra viö stjóra í botni.
2. Bil milli silunganeta í sjó skal vera minnst
100 m eftir endilangri strönd, þar sem
skemmst er á milli þeirra. Þó má bil aldrei
vera skemmra en fimmföld lengd lagnets.
í sundum milli strandar og eyja eða hólma
skal bil milli neta eftir endilöngu sundi
vera hiö sama og aö framan getur,
hvorum megin sunds, sem net liggur.
3. Merkja skal silunganet í sjó. Skal veiðieft-
irlitsmaöurinn annast merkinguna.
4. Veiöa má göngusilung í lagnet í sjó frá 1.
apríl til 15. maí og frá 1. ágúst til 20.
september ár hvert.
5. Reglur þessar eru settar skv. heimild í IV.
kafla laga nr. 76, 25. júní 1970 um lax- og
silungsveiöi og varöa refsingu skv. XVI.
kafla þeirra laga. Reglurnar öölast þegar
gildi.
Landbúnaðarráðuneytið, 24. júlí 1980,
Pálmi Jónsson, Sveinbjörn Dagfinnsson."
Sýslumaður Mýra-
og Borgarfjarðarsýslu,
9. apríl 1981.
Rúnar Guðjónsson.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því,
aö gjalddagi söluskatts fyrir marsmánuö er
15. apríl. Ber þá aö skila skattinum til
innheimtumanna ríkissjóðs ásamt sölu-
skattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið,
10. apríl 1981.
Félagsvist
Félag sjálfstæóismanna í Háaleitishverfi og félag sjálfstæðismanna í
Laugarneshverfi halda félagsvist í Valhöll, Háaleitisbraut 1, þriöjudag-
inn 14. apríl. Húsiö veröur opnaö kl. 20.00. Félagsvistin hefst kl.
20.30. Góö spilaverölaun.
Allir velkomnir og félagar hvattir til aö fjölmenna.
Félag sjálfstæOismanna í Háaleitishverfl og Laugarneshverfi.
Breiðdalsvík —
Djúpivogur
Alþingismennirnir Sverrir Hermannsson og Egill Jónsson veröa tll
viðtals og svara fyrirspurnum sem hér segir:
Breiödalsvík, í kaffistofu hraöfrystihússins.
Breiödalshreppi, fimmtudaginn 23. þ.m. kl. 10—12 f.h.
Djúpavogi, á hótelinu kl. 3—5 e.h.
Allir velkomnir.
Fáskrúðsfjörður —
Stöðvarfjörður
Almennir stjórnmálafundir veröa haldnir sem hér segir:
Fáskrúösfiröi, þriöjudaginn 21. þ.m. kl. 9 í Skrúö.
Stöövarfiröi, miövikudaginn 22. þ.m. kl. 9 í samkomuhúsinu.
Alþingismennirnir Sverrir Hermannsson og Egill Jónsson ræöa um
héraösmál og þingmál.
Allir velkomnir.
Austur-Skaftafellssýsla
Almennir stjórnmálafundir veröa haldnir sem hér segír:
Hofi, föstudaginn 24. þ.m. kl. 2.
Hótel Höfn, föstudaginn 24. þ.m. kl. 9.
Hrollaugsstööum, laugardaglnn 25. þ.m. kl. 2.
Alþingismennirnir Sverrir Hermannsson og Egill Jónsson ræöa um
héraösmál og þingmál.
Allir velkomnir.
Kópavogur — Spilakvöld
— Kópavogur
Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir. Kl. 21.00 stundvíslega, í
Sjálfstaaöishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæö. Glæsileg kvöld- og
heildarverðlaun. Síöasta kvöldiö í þessari 4ra kvölda keppni. Allir
velkomnir.
Stjórnln.
Geithellnahreppur
Almennur fundur veröur haldinn í fundarhúsi hreppsins laugardaginn
18. þ.m. kl. 2.
Fundarefni:
Landbúnaóar- og þingmál.
Egill Jónsson alþm. mætir á fundlnn.
Almennur fundur um
skipulagsstillögur meiri-
hlutans í borgarstjórn
f safnaóarheimili Árbæjaraóknar, mlövikudaginn 15. apríl kl. 20.30.
Nú liggja fyrir uppdrættir og greinargerö um hugmyndir núverandi
meirihluta borgarstjórnar aö nýju helldarsklpulagl fyrlr Reykjavík. Auk
þessa hafa nú þegar farlö fram umfangsmiklar umræöur um þessi
mál í borgarstjórn og ýmsum nefndum, svo unnt er að greina frá þeim
umræöum og dæmalausri málsmeöferö meirihlutans í borgarstjórn
Framsögu munu hafa:
Davíö Oddsson borgarfulltrúi, Magnús L. Svelnsson borgarfulltrúi og
Hilmar Ólafsson arkitekt.
Fundarstjórl: Guttormur Elnarsson.
Fundarritari: Örn Baldvinsson.
Þessar skipulagstillögur snerta íbúa í Árbæjar- og Seláshverfi frá
öllum hliöum og geta haft úrslitaáhrif á velferö íbúanna og verömætl
húseigna á svæöinu.
Fundurinn er öllum opinn.
Ljóat er, só ályktanir munu bornar upp á þeaaum fundi.
Félag sjálfstæöismanna í Árbæjar- og Seláshverfi.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
T2
Þl MGLYSIR l'.M ALI.T LAXD ÞEGAR
ÞL' ALGLYSIR I MORGLXBLADIX’L