Morgunblaðið - 14.04.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.04.1981, Blaðsíða 27
 — — MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1981 35 Fjalla greinarnar um skipulags- mál, dómsmál, félagsmál, verka- lýðsmál, skólamál, stjórnmál, at- vinnuvegina, fjölmiðla, menningar- starf ýmiskonar, íþróttir, félagslíf og tómstundir. Einnig eru birt atriði úr kirkjubókum Akureyrarprest- anna um fermingarbörn á Akureyri og látna Akureyringa. Lokakafli bókarinnar er uppsláttarkafli, þar sem ýmsum upplýsingum um stofn- anir og þjónustu á Akureyri er raðað í stafrófsröð, þannig að hand- hægt er að leita upplýsinga þar. Markmiðið með útgafu Arbókar Akureyrar er að safna saman á einum stað fréttum ársins og um- ræðu um málefni sem ofarlega voru á baugi. Meginstefnan við vinnslu bókarinnar hefur verið að segja rétt Á VEGUM Lionsklúbbs Grindavíkur verður opnuð málverkasýn- ing á skírdag í félagsheimilinu Festi i Grindavik. Jón Gunnarsson listmálari í Hafnarfirði sýnir þar 37 myndir. bæði olíumálverk og vatnslitamyndir. Þarna gefur að líta myndir frá sjávarsiðu og sveit, frá fiskvinnu og sjósókn og eru allar myndirnar til sölu. Sýningin verður opin frá kl. 14 — 22 fram á páskadag. Arbók Akureyr- ar 1980 komin út ÚT ER komin ný bók hjá Bókafor- lagi Odds Björnssonar á Akureyri, Árbók Akureyrar 1980. í bókinni er gerð grein fyrir öllu því helsta sem gerðist á siðasta ári i máli og myndum. Fréttir ársins eru raktar i tímaröð og þjóna fjölmargar Ijósmyndir stóru hlutverki við að koma því efni til skila. t bókinni eru einnig lengri greinar um ein- staka málaflokka sem ofarlega voru á baugi i bænum og var leitað til margra ma'tra manna um ritun þeirra. og hlutlaust frá, án tillits til stjórn- mála eða hagsmunahópa. Fyrirhugað er að gefa Árbók Akureyrar út á hverju ári ef viðtök- ur hennar verða góðar. Þannig mun fást gott yfirlit um sögu Akureyrar í aðgengilegu formi. Árbók Akureyrar er 168 blaðsíð- ur, sett, prentuð og bundin í Prent- verki Odds Björnssonar á Akureyri. Ritstjóri bókarinnar er Guð- brandur Magnússon blaðamaður. (FréttatilkynninK) 25. Rh6+ — gxh6, 26. Bxe6 — Rde4!, 27. De5 - fxe6, 28. Dxe6+ - Kg7, 29. De7+ - Kg6, 30. h4 - Hd5! En ekki 30. — d2?, 31. h5+ — Kxh5, 32. Df7+) 31. g4 — Hg8,32. Kg2-d2,33. h5+ - Kg5, 34. Kh3 - dl-D, 35. Hxdl - Rf2+, 36. Kg3 - Rxdl, 37. e4 — Hd3+ og hvítur gafst upp. Ungverjar hafa löngum þótt allra manna bezt lesnir, en gegn mér tók alþjóðameistarinn Ha- zai skakkan pól í hæðina í drekaafbrigðinu: Hvitt: Hazai (Ungverjalandi) Svart: Margeir Pétursson Sikileyjarvörn 1. e4 - c5, 2. Rf3 - d6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 - Rf6, 5. Rc3 - g6, 6. Be3 - Bg7, 7. f3 - Rc6, 8. Dd2 - (M), 9. (MM) - d5,10. exd5 — Rxd5,11. Rxc6 — bxc6, 12. Bd4 - e5, 13. Bc5 - He8, 14. Rxd5 - cxd5,15. Bb5?! (Að hirða þennan skiptamun er afar óráðlegt. Betra er 15. Dxd5 - Dxd5, 16. Hxd5 - Be6 og svartur gefur færi fyrir peðið) - Be6!, 16. Bxe8 - Dxe8, 17. Da5 (Eina mögulega varnaráætlun hvíts er að byggja mikið virki á drottningarvæng. Eftir 17. Be3 - Da4 er svartur langt á undan) - Dc6, 18. Hd3 - d4, 19. Hel - h5.\ 20. Ha3 - Bf5, 21. He2 - Hc8, 22. b4 - Df6! (Skálínan h6 — cl verður hvíti nú allóþægileg) 23. Hb3 - Dg5+, 24. Kbl - Bh6, 25. Da3 - a5! (Sundrar varnarmúrnum. 26. b5 er svarað með 26. — Hxc5) 26. Kal - axb4, 27. Dxb4 - d3!, 28. cxd3 (Uppgjöf, en eftir 28. Be3 — dxe2!, 29. Bxg5 — Bxg5 hefur svartur óstöðvandi sókn fyrir drottninguna. Hazai hefði þó að ósekju mátt gefa mér kost á þessum skemmtilega möguleika, því að nú er staða hans vonlaus) - Dcl+, 29. Hbl - Dxc5, 30. Dxc5 — Hxc5, 31. Hb3 — Hd5, 32. Hc2 — Bg7! og hvítur gafst upp. STARFSMENN Við óskum eftir starfsmönnum/sumarafleysingamönnum í verksmiöjur okkar, helst frá byrjun maímánaöar á þessu ári. Skólafólk/stúdentar eiga aö geta unnið fram í endaðan ágúst í ár. Viö höfum einnig áhuga á öðrum, sem leita sér aö atvinnu, geta hafið störf sem fyrst og óska eftir lengri ráðningartíma, hugsanlega til að ráöa sig seinna í fast starf. Allir umsækjendur verða að vera orðnir 18 ára. Unnið er við ofnavörslu og framleiðslustörf í álverksmiöjum okkar og steypuskála. Nýráðnir menn fá nauösynlega kennslu á fullum launum á kennslutímabilinu, sem er um 4 vikur. Þeir, sem leysa af í leyfum og geta unnið samfellt, ekki styttri tíma en 10 vikur, fá greiddan ferðastyrk, norskar krónur 1.000.- þegar ráðningartíma lýkur. Þeir, sem ráðnir verða, eiga að geta gert sig skiljanlega við norska starfsbræður sína. Samningsbundin laun eru greidd mánaðarlega og eru frá norskum krónum 6.418.30 til kr. 6.532.48 á mánuöi. Hér við bætist vaktavinnuálag, sem getur veriö frá um það bil norskum krónum 900.- til um það bil kr. 1.000.- á mánuði. Hægt er að útvega húsnæöi í einstaklingsherbergjum búnum húsgögnum. Húsaleiga er frá norskum krónum 50.- til kr. 100.- á mánuöi. Mötuneyti er á staönum. Fullt fæöi kostar sem stendur norskar krónur 20.- á dag. Verið er að endurskoða fæðis- og húsnæóiskostnaö. Nánari upplýsingar fást með því að snúa sér til starfsmannadeildarinnar, sími NOREGUR, Árdalstangen 056-61011-135. Umsóknir á norsku, dönsku eða sænsku sendist: Árdal og Sunndal Verk a.s. Árdal Verk Personalavdelingen 5875 Árdalstangen NORGE. Um 1950 starfsmenn vinna við ÁRDAL VERK, sem liggur í Árdal innst í Sognsæ á Vesturlandi. í hreppnum/bæjarfélaginu búa um 7000 manns. Fagurt umhverfi er í grennd við Árdal, Jötunheimen, Tyin-svæðið og Fillefjell. Samgöngur eru góöar, vegasamband viö allt austurland, skip, bílaferjur og vegir, þannig aö hægt er aö feröast víös vegar í Noregi. í Árdal er mjög vel séð fyrir verslunum, skólum og tómstundastarfi. Mjög góð, fjölbreytt, félagsleg og menningarleg tilboð eru fyrir hendi. Á staðnum eru íþróttahús/sundhöll, virk fyrirtækja- og íþróttafélög með margháttaðri starfsemi. Getum afgreitt fljótlega UAZ—452 D pick-up meö drifi á öllum hjólum á sérstaklega hagstæöu veröi. Verö m/palli ca. kr. 59.900.00. Verö án palls ca. kr. 57.000.00. UAZ—452 D pick-up Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. SaðaHanðdtrMl U - Reykjavík - Slmi 38600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.