Morgunblaðið - 14.04.1981, Blaðsíða 32
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1981
*u03nu-
3PÁ
kYW HRÚTURINN
Ull 21. MARZ-lS.APRll.
I daK skaltu taka lifinu með
ró ef þú móKulcKa Ketur.
Þetta hafa verið stranKÍr
daxar.
NAUTIÐ
a«a 20. APRÍL-20. M \l
Streita uk mikið álaK hefur
valdið þér erfiðleikum. Gefðu
þér tíma til að njóta lifsins.
TVlBURARNIR
21 MAl-20.JÍ)Nl
1>ú a-ttir að taka til endur-
skoðunar afstöðu þina i vissu
máli.
fJK KRABBINN
21. JÍINÍ—22. JÍILl
Knn er uf snemmt að hrúsa
sÍKri. Karðu að ollu með Kát
enn um sinn.
SSS! UÓNIÐ
23.JÍILl-22.ÁGOST
Láttu ekki fjulskylduna kÚKa
þÍK- l*ú átt lika rétt á að lifa
þinu lifi.
MÆRIN
23. ÁGÍIST—22. SEPT.
Kkki skaltu órvænta þott þú
sórt ónnum kafinn. I>ú crt
maóur til aó Ijúka þvi scm
krafist cr af þcr.
VOGIN
W/iiTé 23.SEPT.-22.OKT.
Kyddu ekki um efni fram. Kf
til vill eru meiri útKjóld
framundan en þÍK Krunar.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Samband þitt við fjölskyld-
una mætti vera betra. Þú
a-ttir að ráða bót á þvl.
la BOGMAÐURINN
22. NÓV.-2I . DES.
Taktu bara eitt verkefni
fyrir í senn. þá vinnst allt
betur.
ffl
STEINGEITIN
22. DES.-I9. JAN.
Láttu ekki áhyKKjur halda
fyrir þér voku. l*ær eru
sennileKa óþarfar.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
l>ú hefur dalitið sérstakan
smekk. Láttu þér ekki leiðast
þótt ekki séu allir þér sam-
mála.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Geymdu ekki til morKuns það
sem þú Ketur Kert í daK.
OFURMENNIN
CONAN VILLIMAÐUR
1 UIWIVI1 LKa mJciIMVMI
LJÓSKA
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Amarson
„Hér er einn. Og hér er
annar!" Þessi orð heyrðust
nokkrum sinnum í undan-
keppni íslandsmótsins í
sveitakeppni helgina 3.-5.
apríl. Og það er Sölvi Sig-
urðsson, Austfirðingurinn
kunni, sem talar (en hann
laetur þessi orð gjarnan falla
þegar hann er að taka slagina
sína í vörninni). Sölvi er
liðsmaður í sveit Aðalsteins
Jónssonar (Alla ríka), en það
er vart hægt að hugsa sér
íslandsmót án þessarar sveit-
ar. Enda gleyma þeir sveitar-
félagar því aldrei að bridge
er leikur og það er meiningin
að menn skemmti sér yfir
leiknum. Þeir komust í úrslit
í fyrra, en í ár gekk þeim ekki
eins vel. Hér er slemma sem
Sölvi og Aðalsteinn „náðu" en
félagar úr sveit Samvinnu-
ferða „misstu".
Norður gefur, allir á hættu.
Norður
sÁK2
h Á872
t 7
1 ÁK863
Vestur
s G1087643
h K
t Á5
I G75
Austur
s 95
h G94
t KD10963
1104
Suður
s D
h D10653
t G842
1 D92
Sölvi og Aðalsteinn sögðu
þannig eftir Vínarkerfinu.
Vcstur Nordur Austur Sudur
— 1 grand pass 2 lauf
pass 2 ti'KÍar dobl 3 hjörtu
pass 6 hjörtu
Grandopnunin lofar sterk-
um spilum og 2 lauf er
afmelding. 2 tiglar er spurn-
ing um háliti og Aðalsteinn
sýndi hámarksopnun og
hjartalit með 3 hjörtum.
Sölvi var ekkert óhress með
það og kýldi á sex. Sverrir
Ármannsson spilaði út tígul-
ás og sagði „Hér er einn!“ En
annan fékk hann ekki.
Tromp-kóngur kom í ásinn og
síðan svínaði Aðalsteinn
fyrir gosann: 1430 og 13
impar.
FERDINAND
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á Politiken-mótinu í Kaup-
mannahöfn í fyrra kom þessi
staða upp í skák þeirra Mog-
ens Moe, Danmörku, scm
hafði hvítt og átti leik, og Piu
Cramling, Svíþjóð.
&
ii 1
i a r
*
■ r- ^ s
l
m
m
16. RXe6! (16. Bxe6 - Bf8
var lakara) — Íxe6, 17.
Bxe6+ - Kh8, 18. Rd5 -
Da5, og Pia gafst upp um
leið, því að framhaldið verður
19. Rxe7 - Rxe7, 20. Bd4+.