Morgunblaðið - 04.06.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.06.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1981 í DAG er fimmtudagur 4. júní, 1. fardagur, 155. dag- ur ársins 1981. Sjöunda vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 07.35 og síö- degisflóó kl. 19.57. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.15 og sólarlag kl. 23.39. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.26 og tunglið í suöri kl. 15.36. (Almanak Háskólans). Fyrir því leituðust gyö- ingar nú enn frekar við að ráða hann af dögum, að hann braut ekki ein- ungis hvíldardagshelg- ina, heldur kallaöi hann einnig Guö föður sinn og gjörði sjálfur sig Guði jafnan. (Jóh. 5,18.) [KROSSGATA 1 2 3 ■ 6 ■ 1 ■ 8 9 10 ■ jgp 13 14 iir 16 LÁRÉTT: — 1 haminiíja. 5 hrauka. 6 skurður. 7 túnn. 8 huKlrysinKÍ. H þynKdaroininK. 12 fa'ða. 11 íukI. 10 hundar. l.(H)RÍnT: — fauskur. 2 voik. 3 úlund. 1 úvild. 7 hcrborKÍ. 9 sarKa. 10 fuKl. 13 loðja, 15 samhlj<>ðar. I.AIJSN SfÐlJSTtJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 kastar. 5 úú. 0 rrnKlu. 9 kyn. 10 ás. 11 uð. 12 ana. 13 makk. 15 orn. 17 na'rinK. LÓÐRÉTT: — 1 karkominn. 2 súnn. 3 tÚK. 1 rausar. 7 oyða. 8 lán. 12 akri. 11 kor. 10 NN. ARIMAO MEILLA Afmæli. \ dag, 4. júní er níræður Árni Guðmundsson fyrrum útgerðarmaður. Teigi í Grindavík. Afmælis- barnið ætlar að taka á móti gestum sínum nk. laugardag i félagsheimilinu Festi þar í bæ milli kl. 16 og 22. | FRfeTTIR | Enn spáði Veðurstofan f ga'rmorgun áframhaldandi kalsaveðri um landið norð- anvert og fyrir austan, en mildara veðri um sunnan- vcrt landið. t fyrrinótt hafði cnn verið næturfrost á Stað- arhóli i Aðaldal. I>ar og á llvallátrum hafði eins stigs frost verið um nóttina. Hér i Reykjavik fór hitinn niður í 7 stig þá um nóttina. Fardagar byrja í dag. — Um þá segir í stjörnufræði/Rím- fræði: Fardagar, fjórir fyrstu dagarnir í 7. viku sumars. Þessa daga fluttust menn búferlum, og er nafnið dregið af því. Dómkirkjan: í kvöld, fimmtudag verður aðalfund- ur Dómkirkjusafnaðarins haldinn í kirkjunni og hefst hann kl. 20.30. Forystugreinar. — Á aðal- fundi Blindrafélagsins, sem nýlega var haldinn, var sam- þykkt að vekja athygli út- varpsráðs á því hve hljóð- varpið sé almennt meira virði fyrir blinda en sjáandi, þar eð blint fólk „fái ekki notið sjónvarps né Iesturs blaða". — Því vilji félagið eindregið skora á Ríkisútvarpið að draga ekki úr lestri forystu- greina dagblaðanna og lands- málablaða. — Fundurinn taldi nauðsynlegt að úrdrátt- urinn úr forystugreinunum verði endurtekinn í útvarpi utan hins venjulega vinnu- tíma. (Úr fréttatilk.) Félagsvist verður spiluð í kvöld kl. 21 í safnaðarheimili Langholtssafnaðar, til ágóða fyrir kirkjubygginguna. Jæja? — Hvort okkar haíði nú rétt fyrir sér, með bílbeltin góði? Akraborg fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykjavik- ur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá AK. Frá Rvík kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19. Á sunnudngum og föstudög- um eru kvöldferðir frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvík kl. 22. Afgreiðslan á Akranesi, sími 2275 og í Reykjavík 16050 og símsvari 16420. | Aheit oq ojafir 1 Sofnun Móður Teresu Vinur Móður Teresu á Siglu- firði, Guðmundur Kristjáns- son, hefur á ný sent stórgjöf til starfsins í þágu bág- staddra barna á Indlandi, kr. 10.000.-, sem hann hefur safnað í þessu skyni. Innileg- ar þakkir fyrir hönd Móður Teresu. T.Ó. | FRÁ HðFNINWI | í FYRRADAG kom olíuskip til Reykjavíkurhafnar með farm til olíufélaganna. Þá fór vestur-þýska eftirlitsskipið Fridtjof út aftur. í fyrra- kvöld kom Ilekla úr strand- ferð og togarinn Karlsefni fór aftur til veiða og Úðafass fór á ströndina. í fyrrinótt hafði Kyndill farið í ferð á ströndina. í gærmorgun fór Coaster Emmy í strandferð, Rísnes (leiguskip Eimskip) kom að utan. Þá kom togar- inn Engey af veiðum og landaði togarinn aflanum, sem var um 240 tonn. I gær lagði Langá af stað áleiðis til útlanda og togarinn Jón Baldvinsson var væntanlegur af veiðum, til löndunar í gærkvöldi. í dag er svo togar- inn Bjarni Benediktsson væntanlegur inn af veiðum til löndunar og Rangá er vænt- anleg frá útlöndum. Hf' Þessir strákar efndu fyrir nokkru til hluta- veltu til styrktar byggingu Áskirkju hér í Reykjavík. — Þeir söfnuðu 630 krónum til kirkjunnar. Strákarnir heita Jón Hjörtur Finnbjarnarson, Árni Kristinsson og Guðni Flosason. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 29 maí til 4. júní, aó báóum dögum meðtöldum veröur sem hór segir: i Holts Apóteki. En auk pess er Laugarvegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum. sími 81200. Allan sólarHringinn. Ónæmisaógeróir tyrir fulloröna gegn maenusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230 Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöóinni á laugardög- um og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 1. júní til 7. júní, aö báöum dögum meótöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótek- anna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Seifoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viólögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tíl kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigidögum — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tíl kl. 20 St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12 Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta víö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla f Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, stmi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Ðergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. L stasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugðrdögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, tíl 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er 4129 Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgní til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn Síminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.