Morgunblaðið - 04.06.1981, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.06.1981, Blaðsíða 13
KOMIN ÚT HOLLYWOOD DEIÓ-BOLIR Nýja platan hans LADDA heitir DEIÓ og kemur í hljómplötuverslanir í dag. Tíu stórgóð lög með snjöllum textum. LADDA til aðstoðar við gerð plötunnar var GUNNAR ÞÓRÐARSON. Þeir tveir tryggja að efnið er vel sniðið, eða þannig . . . í kvöld kynnir LADDI nýju plötuna í HOLLYWOOD og ætlar að setja þar á svið eitt kröftugasta lagið af plötunni; lagið um SKÚLA ÓSKARSSON. Hver veit nema SKÚLI mæti með lóðin . . . DEIÓ. Nú geta allir tekið undir með LADDA og baulað á Búkollu . . . DEIÓ . . . DEIÓ . . . Settir hafa verið á markaðinn DEIÓ-bolir í öllum stærðum. Athugaðu í næstu KARNABÆJAR verslun hvað þeir fara þér vel . . . DEIÓ. ytilncif

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.