Morgunblaðið - 04.06.1981, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 04.06.1981, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1981 ípá HRUTURINN l«Ím 21. MARZ—19-APRlL FrrAaloK oru i aAsij(i. BúAu þÍK vel undir þau. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl VonhrÍKOi Ka tu vcrið i krinit um þÍK i daK. en það hafa allir Kott af því svona riðru hverju. TVÍBURARNIR LwS 21. MAl-20. JÍ'Nl Fólk krefst mikils af þér i daK. en þú munt fá það rifleKa endurKoldið. m '<^Bá 21. JÚNl-22. JÚI.I KRABBINN DaKurinn er vel fallinn til fjrilskyldufunda ok áaúlana. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST 1>u munt kynnast athyKlis- verrtri persiinu i daK- Vertu lifleK- MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. DaKurinn er haKsta>ður til ari heimsa-kja vin sem er ari flytjast utan. VOGIN W/ifá 23.SEPT.-22.OKT. Vertu merial fólks í kvrild. þvi daKurinn verriur heldur lit- laus. DREKINN 23. OKT.-2L NÚV. Ta'kifaTÍ til skemmtileKra virifanKsefna í daK. Gviriur timi til skrmmtana i kvrild. bogmaðurinn ■NJI 22. NÓV.-21. DES. Fjármálin attu ari laKast hrárilrKa. Einhleypir eÍK« óva>nta athurrii i vændum. m STEINGEITIN 22. DES.-I0.JAN. Tilbreytni er heppiirK í daK- Ferriastu ok líttu i krinKum þÍK. gfgl' VATNSBERINN — 20, JAN.-18 FEIl. AflaAu þór vina í da«. FarAu á fundi ok vertu á frróinni. ■< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú átt toluverúa sok á óána‘Kju í vinnunni. Reyndu aú jcofa eftir. OFURMENNIN FERDINAND LJÓSKA TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK (?AT5! I TAKE MV 5TUPIP BROTMEK 5PIKE 0UT0N THE T0U)N, ANP HE KUN5 OFF UlTH THE FIR5T ÖKL HE MEET5... Rottur! Éjí ícr moð þcnnan hróOurkjána minn út á lífiú ok hann stinKUr af moú fyrstu piunni s<*m hann hittir ... OH, LUELL, l’LL 60 OVERTOTHE CANTEEN ANP EAT 50ME P0U6HNUT5 :Q 191 UrtWd Fmáfur* Syndtcaf tnc O. ja'ja! Ék fer þá hara yfir í matskála ok fæ mér nokkra snúða. MAVBEONE OFTHE REP CR055 6IRL5 LUILL TALK LUITH ME... Ein KauAa krossstúlkn- anna mun kannski Kffa sík á tal viú mig ... SNÆFRÍÐUR SNÓT!!! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson N-S melda sig upp í ljóm- andi góð 6 grönd á þessi spil: Norður sÁK h Á873 t DG1043 198 Suður s DG103 h D109 t ÁK6 I ÁD10 Lauf eða hjartaútspil frá vestri hefði strax gefið sagn- hafa spilið, en vestur hittir á spaða út. Hver er besta leið- in? - 0 - Spilið hefur greinilega a.m.k. 75% vinningslíkur. Það er hægt að reyna við tólfta slaginn bæði með tví- svíningu í laufi og hjarta. Það fyrsta sem manni dettur í hug er að svína strax laufdrottningu. Og ef sú svín- ing gengur ekki, taka þá síðar á hjartaásinn — ef kóngur- inn skyldi vera blankur — og svina svo lauftíunni. Nú, var þetta ekki það fyrsta sem þér datt í hug?! Fyrirgefðu þá. Þú hefur kannski séð bestu leiðina: spila strax litlu hjarta úr blindum í öðrum slag. Þannig seturðu gríðarlega pressu á austur ef hann á kónginn. Það má vera djöfull reyndur spilari í austursætinu ef hann setur hiklaust smátt með kónginn. Og margir spil- árar gætu ekki staðist freist- inguna að taka á hann. Þú setur þá tíuna. En heppnin er ekki með þér, vestur fær á gosann og spilar sig t.d. út á spaða. Nú er tæknilega besta leiðin að taka hjartaásinn og vonast til að kóngurinn komi í. En ef ekki, svína þá lauf- drottningunni. Eftir þessari leið vinnurðu spilið ef önnur af svíningun- um tveimur gengur, eða ef hjartakóngurinn kemur ann- ar í. Og pressan sem þú setur austur í eykur raunverulegar vinningslíkur talsvert. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á meistaramóti Dynamo- skákklúbbsins í Moskvu í vetur kom þessi staða upp í skák meistaranna Muratovs, sem hafði hvítt og átti leik, og Lipmans. inn) 15. Hd6! — Be8 (Eftir 15. — bxa6? 16. Hdhl losnar svartur aldrei úr úlfakrepp- unni) 16. Hhdl — Hxd6, 17. exd6 — Dd7, 18. Db4 (Hótar 19. Dxb7+ - Dxb7, 20. d7+ - Bxd7, 21. Bxb7+ - Kxb7, 22. Hxd7+ með unnu endatafli) 18. - bxa6, 19. Hd3 - a5, 20. Dxa5 - Í5, 21. Hb3 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.