Morgunblaðið - 04.06.1981, Page 37

Morgunblaðið - 04.06.1981, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1981 37 félk í fréttum VIÐ FORSETAUTFOR + Þessi mynd var tek- in í höfuðborg S-Am- eríkulýðveldisins Ekvador, Quito, er þar fór fram útför forseta landsins Jaime Roldos, sem fórst undir lok maí- mánaðar í flugslysi. — Verið er að bera kistuna til grafar. Lengst til vinstri á myndinni er ekkja forsetans, hún leiðir bróður hins látna og til hægri hvílir kistan á öxl hins nýja for- seta Ekvador, Oswaldo Hurtado. Jackie er óánægð með Jaclyn + Nafn þessarar konu, sem er fræg leikkona úr amer- ískri hasarmynda- seríu, var meðal efstu á lista yfir fagrar konur, þar sem unnusta Karls Bretaprins hreppti fimmta sætið. Leikkonan heitir Jaclyn Smith, er am- erísk. — Hún hefur fengið hlutverk í framhaldsmynda- flokki, sem banda- ríska sjónvarps- fyrirtækið ABC er byrjað að gera. — Fjallar myndin um bandarísku forseta- frúna Jackie Kenn- edy, eftir að hún var orðin ekkja og gift gríska skipa- kóngnum Onassis. Sagt er að frú Kennedy/Onassis, sé ekki ánægð með það að hin fagra Jaclyn Smith hafi fengið þetta hlutverk. Hún telur hana ekki vera leikkonu fyrir fimm aura! Sorg í Varsjá + Þessi AP-fréttamynd er frá Varsjá. — Gamla konan. sem tvær kaþólskar nunnur leiða á milli sín, er systir hins nýlátna yfirmanns kaþólsku kirkjunnar i Póllandi, Stefáns Wyszynski kardinála. — Gamla konan, heitir Stanislawa Jaroz. Nunnurnar leiddu hana á milli sin þangað sem lik hins ástsæla kardinála lá á viðhafnarbörum. Svínka skrifar + Hinir lífsreyndu eru margir hverjir mjög fúsir að miðla hinum reynslulausu af brunni reynslunn- ar. — Nú hefur kvatt sér hljóðs á þeim vettvangi ein vin- sælasta „persóna" horf til lífsins og sjónvarpsins, fröken tilverunnar. — Bók- Svínka úr „Prúðu- in er komin út undir leikurunum". Þrátt heitinu: „Miss Pigg- fyrir fádæma annir ys Guide to Life“. — við að halda uppi Þar bendir hún kon- þessum vinsæla um á nokkuð sem sjónvarpsþætti, hef- hún telur að miklu ur Svínka skrifað máli skipti í lífinu, heila bók um lífs- að nota aldrei gulan reynslu sína og við- varalit! Sjálfsmorð í Havana + Blaðafregnir frá Mexico herma, að í Havana á Kúbu, hafi systir Allende, fyrrverandi forseta í S-Ameríkuríkinu Chile, látið lífið er hún féll út um glugga á 18. hæð í hóteli einu í borginni. Forsetasystirin hét Laura Allende, var 69 ára gömul. Hún hafði átt við van- heilsu að stríða. Segir í fréttinni að konan hafi stytt sér aldur. Hún var rekin frá heimalandi sínu árið 1957. Hún var í póli- tík á valdatíma bróður síns og átti sæti á þingi í Chile. Þá er þess getið að dóttir forsetans sáluga, sem hét Beatriz Allende, hafi líka framið sjálfs- morð í Havana árið 1977. Hún banaði sjálfri sér með skammbyssuskoti. ■ ••••••••■ » • »••»”"”■■-» • • • • • • • ••••••• Aldrei glæsilegra úrval af sport blússum sportjökkum, sportskyrt um og sportskóm. Nýtt - Nýtt Sumarpils, sumarblússur, túrbanar. Glugginn, Laugavegi 49. voLvo,, LESTIN'&V Næsta stopp Misstu ekki af lestinni Mánudaginn 1.6. Á Selfossi: Hjá Bifreiðasmiðju KÁ, kl. 10-14. Á Hvolsvelli: Við Kaupfélagið, kl. 15.30-19.00. Þriðjudaginn 2.6. í Vík: Kl. 8.30-10. Á Klaustri: Hjá Gunnari Valdimarssyni, kl. 13-15. r Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.