Morgunblaðið - 04.06.1981, Page 42

Morgunblaðið - 04.06.1981, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1981 Jafntefli á Akranesi LIÐ íA ok Fram Kcrðu marka- laust jafntefli í 1. deild á Akra- nesi í Kærkvóldi. Leikurinn, sem var mikill baráttuleikur. bauð upp á mjóK fá marktækifæri. Lið Fram laKði rika áherslu á varn- arleikinn ok virtist Kera sík ana'Kt með annað stigið. Fyrri hálfleikur var frekar jafn, en þó sótti lið ÍA öllu meira ef eitthvað var. Ekki sköpuðust nein umtalsverð marktækifæri. í síðari hálfleik var lið ÍA betri aðilinn í Óskar kastaði kringlu 62,92 m ÓSKAR Jakobsson náði mjoK líóðum árantjri á innanfélaKs- móti ÍR i gærkvöldi er hann kastaði krintrlu 62,92 metra. Er þetta lantfbesti árangur Óskars um langt skeið. Hreinn Hall- dórsson kastaði kúlunni 19,40 metra. íslandsmeistari í 10 km hlaupi varð Áxúst ÁsKeirsson ÍR. Hann hljóp . vegalenKdina á 32 mínútum ok 11,5 sekúndum. — þr. leiknum og oft var sókn þeirra þung. Um miðjan fyrri hálfleik átti Ástvaldur Jóhannsson mjög gott marktækifæri. Hann fékk góðan stungubolta inn fyrir vörn Fram og komst óvaldaður í gegn. En Guðmundur markvörður Fram sá við honum og varði skot hans. Skömmu síðar átti Gunnar Jóns- son mjög gott marktækifæri, eftir góða fyrirgjöf. En Gunnari brást bogalistin og skaut yfir af stuttu færi. Þetta voru tvö bestu mark- tækifæri ÍA í leiknum. Bestu menn í liði Fram voru þeir Marteinn Geirsson og Trausti Haraldsson í vörninni, svo og Guðmundur i markinu. Hjá Skagamönnum áttu Sigurður Halldórsson og Lárusson góðan leik, svo og Kristján Olgeirsson. í STUTTU MÁLI: íslandsmótið 1. deild. Akranesvöllur, ÍA — Fram, 0-0. GULT SPJALD: Sighvatur Bjarnason og Ársæll Kristjánsson Fram. _ BL/þr. I Kaattspynia I Guðrún meistari í 3.000 m hlaupi — og FH-ingar í 4x800 metra boöhlaupi GUÐRÚN Karlsdóttir úr UBK varð íslandsmeistari i 3.000 metra hlaupi kvenna á Laugar- daisvellinum i fyrrakvöld og FH-ingar í 4x800 metra boð- hlaupi. er fram fór fyrri dagur annars hluta íslandsmeistara- mótsins í írjálsíþróttum. (Frjilsar HrðHlr) Guðrún hljóp á 10:46,3 mínútum og í öðru sæti varð Laufey Krist- jánsdóttir HSÞ á 10:57,5, þriðja Linda B. Loftsdóttir FH á 11:38,3, fjórða Kristín Leifsdóttir ÍR á 11:40,3 og fimmta Rakel Gylfa- dóttir FH á 12:24,4 mín. FH-sveitin hljóp boðhlaupið á 8:25,2 mínútum, sem teljast verður slakur árangur, þar sem meðal- tíminn er aðeins 2:06,3 mínútur á hverja 800 metra. ÍR-ingar urðu í öðru sæti með 8:37,9, UBK í þriðja sæti á 8:40,3 og HSK i fjórða á 8:53,6 mín. Borg í undanúrslit BJÖRN BORG tryggði sæti sitt í undanúrslitum opnu frönsku tenniskeppninnar i fyrradag, er hann sigraði Ungverjann Balasz Taroczy örugglega 3—0. Úrslit í hrinunum urðu 6—3, 6—3 og 6—2. Borg mætir Victor Pecci í undanúrslitunum. en Pecci sigr- aði Frakkann Janik Noha 3—6, 6—4. 6—4 og 6—4. f hinum leik Lið ÍA Bjarni Sigurðsson 6 Guðjón Þórðarson 6 Jón Áskelsson 6 Sigurður Lárusson 7 Sigurður Halldórsson 7 Gunnar Jónsson 5 Ástvaldur Jóhannesson (vm) 6 Jón Alfreðsson 6 Sigþór ömarsson 6 Guðbjörn Tryggvason 6 Árni Sveinsson 6 Lið Fram Guðmundur Baldursson 7 Marteinn Geirsson 7 Trausti Halldórsson 6 Sverrir Einarsson 6 Sighvatur Bjarnason 6 Albcrt Jónsson 5 Ágúst Hauksson 6 Guðmundur Torfason 6 Pétur Ormslev 6 Ársæll Kristjánsson 5 Hafþór Sveinjónsson 5 fjórðungsúrslitanna áttu þeir Jimmy Connors og John McEn- roe að mæta minni spámönnum sem talið er víst að þeir ýti léttilega til hliðar. Borg hefur unnið keppni þessa fimm sinnum og hefur ekki svo mikið sem tapað lotu á leið sinni i undan- úrslitin að þessu sinni. LIÐ VALS: Sigurður Ilaraldsson 5 Þorgrímur Þráinsson 5 Grimur Sæmundsen 4 - Dýri Guðmundsson 6 Sævar Jónsson 5 Njáll Eiðsson 6 Jón G. Bergs 4 Þorvaldur Þorvaldsson 4 Þorsteinn Sigurðsson 5 Hilmar Sighvatsson 5 Hilmar Harðarson 4 Magni Pétursson vm. 3 LIÐ KA: Aðalsteinn Jóhannss. 6 Steinþór Þórarinss. 5 Guðjón Guðjónsson 5 Erlingur Kristjánss. 7 Haraldur Haraldss. 6 Gunnar Gíslason 5 Eyjólfur Ágústsson 5 Jóhann Jakobsson 5 Gunnar Blondal 5 Elmar Geirsson 7 Ásbjörn Bjornsson 5 Þorvaldur Þorvaldsson spyrnir að marki KA, en Aðalsteinn ver glæsilega. Besta færi Vals i leiknum. Ljósm. Kristján. KA var ívið sterkari - í annars tilþrifalitlum jafnteflisleik Valur og KA skildu jöfn í 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu í gærkvöldi, ekkert mark var skorað i Laugardalnum og ef nokkuð , þá var Akureyrar-liðið ívið sterkari aðilinn á vellinum. En knattspyrnan var frekar óburðug hjá báðum liðum, stórkarlaleg, og aðeins tvö virkilega góð marktækifæri litu dagsins ljós. Frá þeim bæjardyrum séð, voru úrslitin sanngjorn. Leikurinn var hvorki fugl né fiskur framan af fyrri hálfleik, allt gekk út á langspyrnur í allar áttir og sjaldnast voru samherjar fyrir þegar spyrnt var. Nærri miðjum hálfleiknum virtust Valsmenn hins vegar vakna aðeins til lífsins og þá étti liðið besta tækifæri sitt, Þorvaldur Þorvalds- LIÐ SVÍA sigraði lið Norður-íra 1 —0, í undankeppni HM í gær- kvöldi. Leikur iiðanna var gífur- lega harður, og oft á tíðum mjög grófur. Mark Svía skoraði varn- arleikmaðurinn Hasse Borg sem leikur fyrir Eintracht Frankfurt. Ilasse skoraði úr vitaspyrnu á 49. mínútu. Skommu síðar var hon- um vikið af leikvelli ásamt Terry Cochrane. Dómarinn dæmdi alls 48 aukaspyrnur i leiknum. Tutt- FAXAKEPPNIN í golfi, eitt af meiriháttar golfmótum sumars- ins, fer fram í Vestmannaeyjum um Hvítasunnuna. nánar tiltekið á laugardag og sunnudag og verða leiknar 18 holur hvorn dag, eða 36 holur í allt. Er hér um að ra*ða karla og kvennakeppni og keppt bæði með og án forgjafar. KYLFINGAR á Grafarholti voru á fleygiferð um helgina siðustu. Þar fór fram svokallað Video-mót 2. einnig opin unglingakeppni og kvennakeppni. Á Video-mótinu sigraði Guð- mundur Vigfússon á 69 höggum. son fékk þá knöttinn í dauðafæri eftir fyrirgjöf Þorsteins Sigurðs- sonar frá vinstri (sjá mynd), en Aðalsteinn markvörður KA varði meistaralega. En síðan náði KA betri tökum á leiknum og sótti meira allt til leikhlés, án þess þó að nýta það til marka. Norðan- menn fengu besta færi sitt rétt ugu og sjö gegn Norður-lrum og tuttugu og eina gegn Svíum. Pat Jennings markvörður irska liðs- ins átti stórleik og bjargaði liði sinu frá enn stærra tapi. Leikur- inn fór fram i Stokkhólmi að viðstoddum 21.431 áhorfanda. Danska landsliðið í knatt- spyrnu kom mjög á óvart i Keppnin gefur stig til landsliðs. Þá verður á mánudaginn, annan i llvítasunnu. efnt til aukakeppni fyrir þá meistaraflokksmenn sem hafa 6 eða minna i forgjof. Flestir af bestu kylfingum lands- ins verða mcðal keppenda í Vest- mannaeyjum og má þvi reikna með horkukeppni. Karl Ó. Jónsson sigraði í ungl- ingamótinu, lék á 68 höggum nettó. Karl átti einnig besta skor- ið, 76 högg. I kvennakeppninni sigraði Ágústa Guðmundsdóttir á 72 höggum nettó. Besta skorið átti hins vegar Sólveig Þorsteinsdótt- ir, 83 högg. fyrir leikhlé, Gunnar Gíslason skaut yfir markið frá markteig, eftir að há fyrirgjöf inn í vítateig Vals hafði skotið Sigurði mark- verði ref fyrir rass. í síðari hálfleik fékk Gunnar Blöndal færi eftir svipað atvik, en færið var ekki eins opið. Síðari hálfleikur var að öðru leyti tilþrifalítill, fremur jafn, en KA þó sjónarmun sterkara liðið, a.m.k. virtust leik- menn liðsins ákveðnari og bar- áttuglaðari. Þetta var slakur dagur hjá Val, Njáll Eiðsson var skástur, Þor- steinn og Þorvaldur áttu spretti, en aðrir voru ekkert sérstakir. Miðverðirnir Haraldur og Erling- ur voru geysilega sterkir hjá KA, Aðalsteinn markvörður öruggur, Ásbjörn sterkur frammi og gamla kempan Elmar Geirsson lék Grím Sæmundsen oft grátt. I stuttu máli: íslandsmótið 1. deild: Valur — KA 0-0 Spjöld: Hilmar Sighvatsson Val Áhorfendur: 1107 Dómari: Guðmundur Sigur- björnsson. — gg. færkvoldi er það sigraði lið talíu 3—1 í undankeppni HM. Leikurinn fór fram i Kaup- mannahofn. Staðan í hálfleik var jöfn, 0—0. Á 58. minútu skoraði Per Roentvced og þremur mínút- um síðar skoraði Frank Arnesen glæsilega beint úr aukaspyrnu. Italir minnkuðu muninn er Graziani skoraði á 68. mínútu. Það var svo Lars Bastrup sem innsiglaði sigur Danmerkur á 82. mínútu. Danska liðið þótti leika mjög vel. Og hinn fræKÍ mark- vörður ítaliu, Dino Zoff, bjargaði liði sínu frá stærra tapi með góðum leik. Lilja á 2:11,0 LILJA Guðmundsdóttir ÍR er óðum að ná sér á strik eftir meiðsli i fyrrasumar og haust, og á móti i Sviþjóð fyrir skömmu sigraði hún keppnislaust á 2:11,0 i 800 metra hlaupi. Sagði Lilja i viðtali við Mbl. að hún hygðist miða æfingar sínar fyrst og fremst við 800 og 1500 metra hlaup i sumar, en ekki við langhlaupin eins og síðustu árin. óskar Guðmundsson úr FH, sem nú dvelst i Norrköping, hljóp 1500 metra hlaup á 4:15,16 min- útum um síðustu helgi. Svjar sigruðu N-íra í hörðum leik Golf: Faxakeppnin í Vest- mannaeyjum um helgina Hart barist á Grafarholtinu Danir sigruðu ítali óvænt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.