Morgunblaðið - 18.08.1981, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1981
19
Kosningabarátta
er hafin í Noregi
Skæruliðar IRA munda byssur sínar yíir kistu skæruliðans Tom
Mcllwees, sem lést í Maze-íangelsinu eftir mótmælasvelti.
Níundi fanginn
í mótmælasvelti
Ósló. lfi. áKÚst. AP.
BARÁTTAN fyrir þingkosn-
innarnar í Noregi 14. september
hófst um helKÍna með ræðum Gro
Haarlem Brundtlands. forsætis-
ráðherra Verkamannaflokksins.
ok Kaare Willochs, leiðtoKa
Ha'trri flokksins <>k forsætisráð-
herraefnis borgaraflokkanna.
„Bendið mér á eitthvert land í
heiminum, sem borgaraflokkar
stjórna og hefur staðið sig betur
en við,“ sagði frú Brundtland í
bænum Hamar. „Ástandið er samt
ekki nógu gott,“ sagöi Willoch í
Ósló.
Frú Brundtland tók við af
Odvar Nordli sem forsætisráð-
herra og Reiulf Steen sem flokks-
formaður í vetur þegar Hægri
flokkurinn ógnaði Verkamanna-
flokknum í skoðanakönnunum og
virtist vera orðinn stærsti stjórn-
málaflokkurinn. Á fundinum í
Hamri hafði hún sér við hlið
leiötoga sænskra sósíaldemókrata,
Olof Palme, sem hefur margoft
kvartað yfir „duglausri stjórn
borgaraflokkanna" í Svíþjóð. Hún
hélt því einnig fram að öllu
velferðarkerfinu í Noregi og at-
vinnuöryggi stafaði hætta frá
Hægri flokknum.
„Það er lygi. Við viljum jafnvel
betri félagsmálastefnu," sagði
Willoch í ræðu sinni á götunni
Karl Johan í Ósló. „Fyrst og
fremst þurfum við nýja efna-
hagsmálastefnu til að bæta sam-
keppnisgetu Norðmanna erlend-
is,“ sagði hann.
Aðgerðir
Portúgala
skipta litlu
Lissahon. 17. ágúst. AP.
PORTÚGALSKIR flugumferð-
arstjórar neituðu á mánudag að
aðstoða vélar á leið yfir Atlants-
hafið milli Evrópu og Bandaríkj-
anna í samúðarskyni við handa-
ríska flugumferðarstjóra. scm
eru I verkfalli. Aðgerðirnar
höfðu lítil áhrif á flug yfir hafið
og verulegar seinkanir hlutust
ekki af.
Samúðaraðgerðirnar hófust
klukkan eitt á mánudagsmorgun
og munu standa í 48 tíma. Ritari
samtaka portúgalskra flugum-
ferðarstjóra viðurkenndi á mánu-
dag, að aðgerðirnar skiptu í raun
litlu máli. Þær gerðu lítið annað
en sanna stuðning portúgalskra
flugumferðarstjóra við starfs-
bræður sína vestanhafs.
Páfi kom-
inn til sumar-
hallar sinnar
('aslel Gandollo. Itallu. 17. áxúst. AP.
MIKIL fagnaðarlæti mættu Jó-
hannesi Páli páfa II, þegar hann
kom til sumarhallar sinnar fyrir
sunnan Róm á sunnudag. 3000
pílagrímar fögnuðu honum
óspart, og hann talaði við þá i um
30 minútur.
Læknar páfa sögðu, að hann
hefði náð fullum bata eftir skotár-
ásina 13. maí sl. Þeir munu þó
skoða hann reglulega, á meðan
hann dvelst í Castel Ganolfo. Páfi
yfirgaf Gemelli-sjúkrahúsið í síð-
ustu viku.
„Við erum svo fegin, að hann er
kominn," sagði systir María
Grazia, ein pílagrímanna. „Okkur
finnst hann vera einn af okkur,
þegar hann kemur."
Willoch og aðrir leiðtogar hægri
manna seldu áheyrendum þylsur á
því verði sem þær fengust fyrir
áður en stjórn Verkamannaflokks-
ins var mynduð — á 2.83 kr. í stað
8.50.
Óðaverðbólga, sem er talin vera
14 af hundraði og neyddi Verka-
/ stuttu máli
Fleiri hringir
í kringum
Saturn
Pasadcna. Kalilnrnlu. 17. áxúst. AP.
Á myndum, sem hafa borist
frá Voyager 2, scm nálgast nú
stjörnuna Saturn óðfluga, má
sjá, að mun fleiri hringir en
þeir sex, sem vitað var um,
umlykja stjörnuna. Hundruðir
og jafnvel þúsundir hringja
virðast vera í kringum stjörn-
una og eru sérfræðingar agn-
dofa yfir þessu.
Eyðileggst
Rembrandt?
laondon. 17.áKÚst. AP.
Listfræðingar á Englandi
óttast nú, að lítii Rembrandt-
mynd, sem var stolið úr lista-
safni Dulwich College í suður
Ixrndon á föstudag, krumpist
og eyðileggist, nenta hún finn-
ist sem allra fyrst. Myndin er
af Jacob de Gheyn III og metin
á eina milljón punda.
Fimm f jall-
göngumenn
farast
Chamonix. Frakkiandi. 17. áKÚnt. AP.
Fimm fjallgöngumenn fór-
ust og átta slösuðust í ólíkum
slysum í frönsku Ölpunum um
helgina. Einn þeirra var Breti,
sem féll nokkuð hundruð
metra á leiðinni upp Mont
Blanc.
Efnahagsstefna
stefnir öllu
i strand
liaaK- 17. a*/«st. AP.
Ósamkomulag um efna-
hagsstefnu stofnaði stjórn-
armyndunarviðræðum, sem
hafa staðið í þrjá mánuði i
Hollamii.í hættu í dag. For-
maður kristilegra-demókrata
vildi, að Verkamannaflokkur-
inn og demókratar ’66 sam-
þykktu efnahagstillögur sínar,
sem fela meðal annars í sér 2
milljarða dollara niðurskurð á
fjárlögum.
Enn einn fangi í
hungurverkfall
ItrllitNt. 17. áxÚHt. AP.
Írskur fangií Maze-fangels-
inu, sem situr inni fyrir
hryðjuverkastarfsemi, gekk til
iiðs viö sex félaga sina í dag og
hóf hungurverkfall. Hann
krefst betri meðhöndlunar í
fangelsinu.
Fjórir látast
i lestarslysi
Vin. 17. áRÚNt. AP.
Fjórir létust og minnsta
kosti hundrað slösuðust alvar-
lega, þegar austurrísk lest
rakst á öryggishlið í dag.
Slysið átti sér stað á mesta
annatíma á lestarstöð í suður-
hluta Vín.
mannaflokkinn til að koma á
verðstöðvun 3. ágúst, verður eitt
mikilvægasta mál kosninganna.
Önnur helztu mál eru varnar- og
öryggismál, ríkiseftirlit, stefnan í
olíu- og orkumálum og fóstureyð-
ingar. I fyrra var verðbólgan 10%
miðað við 4,5% 1979 þegar Verka-
mannaflokkurinn kom á kaup- og
verðstöðvun frá september 1978.
„Hvað hefur Verkamannaflokk-
urinn gert við alla olíupeningana
okkar?" spurði Willoch í ræðu
sinni. „Okkur vantar skóla og
sjúkrahús. Við eigum ekki nóg af
nýju húsnæði handa gömlu og
ungu fólki og dagvistunarstofnan-
ir vantar handa börnum. Efna-
hagslífið hefur aldrei áður staðið
eins höllum fæti úti á landsbyggð-
inni.“
Verkamannaflokkurinn hefur
verið við völd í fjögur ár, þótt
sósíalistaflokkarnir hafi aðeins
haft eins þingsætis meirihluta.
Hægri flokkurinn, Miðflokkurinn
og Kristilegi flokkurinn hafa lýst
því yfir að þeir hyggist mynda
nýja samsteypustjórn eins og þá
sem var við völd 19C5-1970 og
Vinstri flokkurinn s:yður þá.
Stefnuyfirlýsing verður þó ekki
samin fyrr en eftir kosningarnar.
liclíast. 17. ágúst. AP.
SJÖUNDI fanginn á Norður-
írlandi hof mótmælasvelti I dag.
jafnframt því sem vonir. sem hafa
verið hundnar við brezka áætlun
um ráðgjafanefnd með þátttöku
mótmælenda og kaþólskra. dvín-
uðu.
Samtímis kvaðst Margareth
Thatcher forsætisráðherra hörð á
því að stjórnin hefði ekki gengið á
bak orða sinna gagnvart hungur-
verkfallsmönnum.
Yfirvöld segja að Jackie McMull-
an hafi hafið svelti í morgun með
því að neita að snæða morgunverð í
Maze-fangelsi skammt frá Belfast.
Hann kemur í stað hungurfangans
Thomas Mcllwee, sem lézt 8. ágúst,
á 62. degi föstu sinnar. Níu hung-
urfangar hafa látizt síðan fastan
hófst 1. marz.
McMullan er úr „Provisional"-
armi írska lýðveldishersins (IRA)
og var dæmdur í ævilangt fangelsi
1976, gefið að sök að hafa haft vopn
í fórum sínum og hótað að drepa
lögreglumann.
Annar hungurfangi, Michael
Devine, er aðframkominn á 57. degi
föstu sinnar að sögn yfirvalda. IRA
sagði í yfirlýsingu að Devine væri
orðinn blindur og ældi blóði.
Völundar hurðir
Timburverzlunin Völundur framleiðir spónlagðar
hurðir með bezta fáanlega spæni.
Spjaldahurðir eða sléttar hurðir, eftir vali kaupandans.
m
Stuttur afgreiðslufrestur. Hagstætt verð.
Gjörið svo vel og lítið inn í sýningarsali okkar á
Klapparstíg 1 og Skeifunni 19.
Yfir 75 ára reynsla tryggir.gæðin.
Timburverzlunin Volundur hf.
KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244
!;i é i .njio-I i i i ’iú'l/'l j.c lit’Kive
-í\í iunvj-'e (i ii >.sd i; > n 11
I