Morgunblaðið - 22.09.1981, Page 10

Morgunblaðið - 22.09.1981, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1981 I t i I Rústirnar í Herjólfsdal: Elstu mannvistarleifar á íslandi Norrænir menn í Vestmannaeyjum fyrir landnám Ingólfs Fornlcifarannsóknir þar or farió hafa fram í Herjólfsdal í Vostmannaoyjum undanfarin ár honda cindrcgió til aó þar hafi verið hústaóur norra-nna manna snomma á níundu rdd. oða fyrr on hinnað til hofur vorið talið að landnám hæfist á. Alltónt or Ijóst að hluti þoirra rústa som urafnar hafa vorið upp í Vostmannaoyjum oru olstu mannvistarloifar som fundist hafa hórlondis ok að um or að ra'ða híhýli norrænna manna. Að söjín Mariírétar Her- mannsdóttur fornleifafræðinKS sem stjórnað hefur þessum rannsóknum, hefur uppKreftri á þessum slóðum nú verið hætt, en í vetur verður unnið úr þeim u[)[)lýsin(;um sem safnast hafa og verður fyrst að því loknu unnt að setya til um það með fullri vissu hvað elstu rústirnar eru Kamlar <>n jafnframt því, hvers vegna hyupð á þessum' stað laKðist af ok hvenær. MarKrét sajíði í samtali við Mbl., að búið hefði verið í elstu húsunum, sem Krafin hafa verið u[>p, í einhvern tíma áður en svo nefnd „LandnámsKjóska“ féll, en það var uþb. árið 896 og hefðu ekki áður fundist mannvistar- leifar hér á landi frá þeim tíma. Ilins vejjar, sagði Marj;rét, að þetta njóskulat; hefði fundist í byKKÍnttarefni annarra fornra húsa, en það sýndi að þau hús hefðu verið byjtKÓ nokkru eftir að það féll. Kkki ba‘r Ilorjólfs Svæðið sem t;rafið hefur verið upp í Herjólfsdal er um 1300 fermetrar ok mun það einhver víðáttumesti fornleifauppKröft- ur hér á landi. Fundust alls níu húsarústir á þessu svæði frá mismunandi tímum og mun um að ræða einn bæ sem endurnýj- aður hefur verið eftir þorfum ok fluttur til. Hefur þá byKKÍnuar- efni úr eldri húsunum verið notað í hin yngri. Len(;i hefur verið vitað um þessar húsarústir oj; þær Kengið undir nafninu „Herjólfsbær“, en hæpið er þó, að um bæ Herjólfs Bárðarsonar sé að ræða, þar eð hann er talinn hafa sest þar að á tíundu öld, en rústir þær sem fundist hafa sumar hverjar frá þeirri níundu. Matthías Þórðarson fyrrum þjóðminjavörður kannaði rúst- irnar í Herjólfsdal nokkuð árið 1924 ok vissi um fjöj;ur af þeim níu húsum sem nú hafa komið í leitirnar. Það var svo sumarið 1971 að rannsóknir hófust að nýju, ekki síst fyrir áhrif Stef- áns Arnasonar oj; Rotaryklúbbs Vestmannaeyja. Árin 1973— 1977 lá öll vinna við uppt;röftinn niðri vej;na gossins, en haustið 1977 var þó byrjað að nýju oj; síðan unnið sumurin 1979 ok 1980 ok nú í haust var rannsókn- unum svo hætt. Það er Vest- mannae.vjabær sem staðið hefur straum af kostnaði við uppKröft- inn að mestu, en einnij; hafa komið til nokkrir styrkir úr Þjóðhátíðarsjóði. Floiri hæir? Enda þótt nokkrum spurninj;- um um þessar rústir hafi þegar verið svarað, eru þær enn fleiri spurnint;arnar sem vaknað hafa við þessar rannsóknir. Þannit; Kæti frjó(;reinin(; á jarðvegssýn- um sem gerð var árið 1979 bent til þess að byj;gð hafi verið á Heimaey alllönj;u áður en eistu húsin í „Herjólfsbæ" voru reist. Ennfremur fannst í rústunum á sl. ári hluti af hrin(;prjóni úr bronsi, þeirrar j;erðar sem talinn (Ljósm. Mbl. SixurKeir. ) Martrrét Hermannsdóttir (t.h.) fornleifafræðingur að störfum i rústunum í Herjólfsdal. ásamt Þóreyju Hannesdóttur. k- ' '* Margrét, Þórey og Friðrik Njálsson við mælingar í rústunum. Vestmannaeyjabær í baksýn. (LjÓNm. Mbl. SÍKurKfir.) er frá víkingatíma, eða allt frá áttundu öld og út þá tíundu. Osvarað er sþurningum um það hve margt fólk bjó á þessum bæ og á hverju það lifði. Vitað er að akuryrkja var iðkuð í Vest- mannaeyjum á miðöldum og hugsanlegt er að hún hafi verið stunduð fyrir þann tíma. Senni- legast er að byggð hafi lagst af á þessum slóðum af völdum upp- blásturs, en var það vegna ágangs húsdýranna á þessum eina bæ, eða voru bæirnir fieiri? Þau dýrabein sem fundist hafa eru úr hundi, sauðfé, nautgrip- um, hestum, svínum, fuglum (þ.á m. geirfugli) auk fisk-, sel- og hvalbeina. Margrét Hermannsdóttir sagði það gæti ekki talist ósenni- legt að Vestmannaeyjar hefðu b.vggst mjög snemma, vegna þess hve þar væri og hefði verið gott til fanga, bæði hvað varðar fisk og fugl, en bætti við, að ekki yrði hægt að segja nánar til um það, hvað snemma það hefði verið, fyrr en úrvinnslu hinna nýju gagna lyki, en það verður væntanlega næsta vor. - sin. Þetta hefur fundist Hér fer á eftir yfirlit yfir helstu rústirnar sem komu í Ijós viö uppgröftinn í Herjólfsdal. Tölurnar vísa til meðfylgjandi myndar, sem Sigurgeir tók af rannsóknarsvæðinu úr bómu kranabíls. 1. Skáli íveruhús þar sem töluvert hefur veriö eidaö, sem sjá má af seyöunum. Hér fundust m.a. brennd dýrabein, viöarkol og járnmolar (mýrarrauöi). U.þ.b. 28 fermetrar. 2. Skáli/Langhús íveruhús þar sem m.a. hefur verið hellulagður langeldur. Hér fannst m.a. brýnisbútur úr flögubergi. U.þ.b. 47 fermetrar. 3. Eldaskáli Hér fannst m.a. grópaöur grágrýtissteinn sem notaöur hefur veriö sem kola- eöa grútarlampi. 4. Fjós Hér má greina u.þ.b. fjórtán bása og hellulagöan flór. Fjósið hefur veriö u.þ.b. 32 fermetrar að stærö. 5. Skáli Skálinn er tengdur fjósinu meö göngum og hefur verið íveruhús og þá slegiö upp eldum á gólfi. Hér fundust m.a. pottbrot úr klébergi og þrír snældusnúöar. 6. Garðhleðsla Sennilegt er aö gripafóöur hafi veriö geymt innan þessa garös, enda er þetta nálægt fjósinu. 7. Reyk- eða eldhús? Ekki er enn Ijóst til hvers þetta hús hefur veriö notaö. Hér fundust m.a. brennd bein og viöarkol. 8. íveruhús/gripahús Þetta er elsta húsið sem grafið hefur veriö upp og mun vera frá fyrri hluta níundu aldar. Gólf- flötur þess er um 34 fermetrar og hér hafa menn og skepnur veriö undir sama þaki, dýrin frammi viö dyr, en fólkiö innar. Hér fannst m.a. brýnisbútur úr flögubergi, en hvorki flöguberg né kléberg eru íslenskar berg- tegundir. 9. Skáli? Vegna uppblásturs er lítiö eftir af veggjum þessa húss. 10. Garðhleðsla Sennilega til aö halda skepnum frá húsum. 11. Lítið gripahús

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.