Morgunblaðið - 22.09.1981, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1981
11
Víðtæk kynning
á skólastarfinu
UM ÞESSAR mundir er Kenn-
arasamhand íslands að hrinda af
stukkunum kynningu á skóla-
starfi. en tiígangur þessarar
kynningar er að koma af stað
almennri umræðu um skólamál i
þjóðfélaginu. Kjörorð kynningar-
innar er bættur aðbúnaður nem-
enda i skólanum. og sögðu að-
standendur kynningarinnar á
fundi með blaðamönnum. að mik-
il nauðsyn væri á að foreldrar
vantaði meira og minna í öllum
fræðsluumdæmum landsins. í
Reykjavík voru yfir 30% skóla
sem ekki hefðu íþróttahús og á
Austurlandi væru yfir 70% skól-
anna sem ekki hefðu slíka
kennsluaðstöðu.
Einnig kom fram, að víða væri
afar illa búið að list- og verk-
menntagreinum. Þessi þáttur
skólastarfsins færi víða fram í
úthýsum og kjallaraholum sem
Sigurður örn Brynjólfsson teiknari við plakatið, sem dreift verður i
skólana.
kynntu sér aðstöðu barna sinna,
svo og aðstöðu þeirra sem i
skólanum vinna. og að samvinna
næðist með kennurum og foreldr-
um um endurbætur.
Á blaðamannafundinum kom
fram, að þrengsli væru víða mjög
mikil í skólum landsins, og þrí-
setning ætti sér enn víða stað. Þá
kom það ennfremur fram, að
margskonar aðstöðu vantaði við
skóla og sýndi nýleg könnun sem
Félag skólastjóra og yfirkennara
gengust fyrir mikið misræmi í
þessum efnum. Sem dæmi mætti
nefna að íþróttahús við skóla
Vantar fólk
í kór Lang-
holtskirkju
AF ÝMSUM ástæðum, brottflutn-
ingi, skólagöngu og þess háttar, er
nú hægt að bæta í allar raddir
kórs Langholtskirkju um næstu
mánaðamót. Þeir sem lesa nótur
og hafa einhverja tónlistarmennt-
un, ganga að öðru jöfnu fyrir og
æskilegt þykir að umsækjendur
séu ekki eldri en 35 ára. Æfingar
kórsins eru sem fyrr í Langholts-
kirkju á mánudags- og miðviku-
dagskvöldum. Þeir sem hafa
áhuga á að gerast félagar skulu
snúa sér til stjórnanda kórsins,
Jóns Stefánssonar, eða formanns
hans, Kjartans Jóhannssonar.
aldrei voru ætlaðar sem kennslu-
húsnæði.
Við nútíma kennsluhætti væru
bókasöfn ómissandi þáttur.
Ástandið í þeim efnum var afar
bágborið. Til væru fræðsluum-
dæmi þar sem aðeins 3% skól-
anna hefðu söfn.
í lögum um grunnskóla er við
það miðað að hámarksfjöldi nem-
enda í bekk sé 30 nemendur og að
meðaltal fari ekki yfir 28. Kenn-
arar eru sammála um að slikur
fjöldi hindri það að hægt sé að
koma við nútíma kennsluháttum.
Slíkt komi í veg fyrir að hægt sé
að sinna nemendum einstaklings-
lega.
I skyndikönnun sem Stéttarfé-
lag grunnskólakennara í Reykja-
vík gekkst fyrir í 17 skólum í
Reykjavík nú í byrjun skólaárs
kom í ljós að í 48 bekkjardeildum
voru nemendur 28 eða fleiri og
þar af í 3 bekkjardeildum 31 nem.
eða fleiri. Hér væri um alvarlegar
niðurstöður að ræða, sögðu for-
svarsmenn kynningarinnar, á
sama tíma og knúið væri á um
breytta kennsluhætti.
Kynningarstarfinu mun þannig
háttað að um næstu helgi fá öll 6
og 7 ára börn í landinu bækling
með sér heim. I bæklingnum eru
12 spurningar til fullorðinna um
börn og skóla og hugleiðingar út
frá þeim. Þar er drepið á 12 þætti
sem miklu varða um farsælt
skólastarf.
Viku síðar verður sent plakat í
skólana sem einkum verður af-
Ljósm. Mbl. ÓI.K.M.
Þau hafa borið hitann og þungann af undirbúningi skólastarfskynningarinnar. Á myndinni eru (f.v.)
Sólveig Helga Jónasdóttir, formaður skólamálaráðs, Kristín Tryggvadóttir, Valgeir Gestsson, formaður
Kennarasambands íslands, Edda Óskarsdóttir, Kári Arnórsson, Svanhildur Kaaber, Hilmar Ingólfsson og
Sigurður örn Brynjólfsson teiknari.
hent eldri nemendum. Með plak-
atinu er lögð áhersla á að til þess
að hægt sé að sinna nemendum
einstaklingslega verði að fækka í
bekkjardeildum.
I nóvember verða sýndar stutt-
ar kvikmyndir í sjónvarpi sem
auglýsingastofa vinnur nú að.
Þar koma fram svipmyndir af
slæmri aðstöðu og einnig af
æskilegri vinnuaðstöðu barna og
kennara. Fleira er einnig á döf-
inni.
Samfara þessu mun birtast í
blöðum fjöldi greina um ýmsa
þætti skólamála. Kynningar-
nefndin hefur nú þegar sent
útvarpsráði bréf þar sem óskað er
eftir því að fram fari í hljóðvarpi
og sjónvarpi umræðuþættir um
skólamál.
Það er ekki margt
betrafyrir börnin'
en dansinn
Barnaflokkar fyrir 4ra—12 ára.
Innritun daglega nema sunnu-
daga frá kl. 10—12 og 1—7.
Símar 39551, 24959, 20345,
74444, 38126.
Kennsla hefst frá og með
mánudeginum !
Kennslustaðir:
Reykjavík
Brautarholt 4
Tónabær
Drafnarfell 4
Þóttheimar
Ársel
Seltjarnarnes
Félagsheimilið
i. október.
Kópavogur
Hamraborg 1,
Þinghólsskóli
Garðabær
Flataskóli
Hafnarfjörður
Góðtemplarahúsið
onnssHóLi
siuniDssonnR
Nörr k Sath^ tr*
MANHMTAN
HHI^^H Hi Á gömlu skemmtistodunum