Morgunblaðið - 22.09.1981, Síða 14

Morgunblaðið - 22.09.1981, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTRJJBER 1981 Velheppnuð f jallamaraþonkeppni LHS og Skátabúðarinnar: Keppendur i fjallamara- þoninu leggja upp frá Landmannalaugum á laug- ardaKsmorKun klukkan rúmlega sex. i Wmíf ’Jtíá; 4 dPf m \ ^ ^ ; Stelpurnar bera saman bækur sínar. áður en laxt var i'ann. SÍKurvejfarar keppninnar, f.v. Magnús Dan Bárðarson, Andrés Þór Bridde, VilborK Hannesdóttir ok Anna Lára Friðriksidóttir, öll úr Hjálparsveit skáta i Reykjavík. Sigurvegararnir gengu um 60 km vegalengd á um 11 klukkustundum ÞAÐ KOM enjíum á óvart þegar tilk.vnnt var í talstöðinni, að Andrés Þór Bridde ou Matjnús Dan Bárðar- son, félattar \ Hjálparsveit skáta í Reykjavík, hefðu komið fyrstir í mark við fjallaskálann á Fimm- vörðuhálsi í fjallamaraþonkeppni I.IIS, Landsamhands hjálparsveita skáta ot; Skátabúðarinnar, sem hald- ið var um heltíina, en þeir félattar hofðu verið í forystu í keppninni allt frá upphafi. Keppnin hófst á lauttar- daKsmortcun klukkan 06.00 í Land- mannalauttum ot; áttu keppendur að ttantta liðletía 60 km þann datiinn otí koma við á sex eftirlitsstöðvum, ok enda við skála Ferðafélatjs íslands í Þórsmörk. Keppni var síðan haldið áfram á sunnudatísmorKun, ok áttu keppendur þá að komast á sem skemmstum tíma frá Básum í Þórsmörk upp á Fimmvörðuháls í skála Flut;björt;unarsveitar Eyfell- intja. Það voru sem saftt þeir Andrés ot» Mattnús, sem sittruðu, en þeir Arnór Guðhjartsson ok Helf?i Bene- <liktsson, sem einnit; eru í Hjálpar- sveit skáta í Reykjavík, en þeir hofðu veitt þeim fyrrnefndu mjöt; harða keppni fyrr daginn, komu reyndar í mark á sama tíma, urðu að haetta keppni í miðjum seinni áfant;- anum vet;na meiðsla Arnórs. I keppni þessari tóku þátt átján lið, þ.e. 36 keppendur frá átta björnun- ar- ok hjálparsveitum, Flut;björt;un- arsveitinni í Reykjavík, hjálpar- sveitum skáta í Reykjavík, Kópa- vot;i, Garðabæ og Hafnarfirði, ok björt;unarsveitum Slysavarnafélat;s- ins, Albert á Seltjarnarnesi, Innólfi í Reykjavík og Klakk frá Grundar- firði. Af átján liðum voru fjögur kvennalið. Fyrstar í kvennaflokki urðu þær Anna Lára Friðriksdóttir og Vilborg Hannesdóttir úr Hjálpar- sveit skáta í Reykjavík, og höfðu þær stöllurnar nokkra yfirburði yfir aðr- ar stúlkur, sem tóku þátt í keppn- inni. Áður en lengra er haldið er rétt að geta þess, að aðeins átta lið luku keppni, sem var mjög strembin, sex karíalið og tvö kvennalið. í öðru sæti í kvennakeppninni urðu þær Linda Bjornsdóttir og Rannveig Andrés- dóttir, einnig úr Hjálparsveit skáta í Reykjavík. I karlaflokki urðu í öðru sæti þeir Kjartan Ingason og Vigfús Pálsson úr Hjálparsveit skáta í Reykjavík, og þronsverðlaun hlutu Benedikt Kristjánsson og Þór Æg- isson úr Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík, Geir Sigurðsson og Unn- ar Garðarsson úr Albert á Seltjarn- arnesi, Einar Hauksson og Már Guðmundsson úr Hjálparsveit skáta í Kópavogi og Freyr Bjartmarz og Ragnar Bjartmarz úr Flugbjörgun- arsveitinni í Reykjavík, en þar fóru elzti og yngsti keppandinn, feðgarnir Freyr, sem er 43 ára og Ragnar, sem er 18 ára. Þegar keppendur voru ræstir í Landmannalaugum um sexleytið á laugardagsmorgun, fengu þeir í hendur hliðsjónarkort af leiðinni, sem þeim var ætlað að fara. Inn á kortið voru merktar eftirlitsstöðvar, sem keppendur áttu að koma við á. Þær voru ýmist mannaðar, eða ómannaðar. í fyrsta áfanga áttu keppendur að halda áleiðis í Hrafntinnusker með viðkomu á ómannaðri stöð. Veðrið hafði siöðugt farið versnandi og þegar keppendur komu í námunda við hina ómönnuðu stöð sá varla út úr augum fyrir skafrenning og snjókomu. Það endaði því þannig, að ekkert liðanna fann hina ómönnuðu eftirlitsstöð og héldu beint í Hrafn- tinnusker. Þá þegar höfðu Andrés og Magnús annars vegar og Arnór og Helgi hins vegar, tekið nokkuð afgerandi forystu. Röð keppenda hélzt síðan að mestu óbreytt í næsta stað, sem var skáli Ferðafélags íslands við Álftavatn. Það var ekki að sjá á þeim félögunum fjórum, að þeir hefðu mikið fyrir þessu, með allan nauðsynlegan búnað á bakinu, þeir hreinlega skokkuðu í hlað á Álftavatni, leystu ákveðin verkefni, sem fyrir þá voru lögð og skokkuðu af stað aftur. í Álftavatni, þegar tæplega helm- ingur leiðarinnar var að baki, hafði te.vgzt mjög úr hópnum, og voru menn mjög misjafnlega á sig komn- ir. Menn höfðu fengið hælsæri, tognað, fengið krampa í fætur og þar fram eftir götunum, og kannski ekki að undra miðað við hinn feiknalega „Átti alls ekki von á svona góðum árangri" segir Vilborg Hannesdóttir, annar sigur- vegarinn í kvennaflokki „ÉG ER auðvitað mjög ánægð með sigurinn og mér fannst mjög ánægjulegt að taka þátt í keppn- inni,“ sagði Vilborg Hannesdóttir úr Hjálparsveit skáta í Reykjavík, í samtali við Mbl., en hún ásamt Onnu Láru Friðriksdóttur mynd- uðu sigurliðið í fjallmaraþon- keppninni. „Mér fannst keppnin í heild takast mjög vel og vera mjög vel skipulögð. Þá var þetta mjög hress og skemmtilegur hópur að vera með,“ sagði Vilborg enn- fremur. Áttir þú von á því, að ykkur stelpunum tækist að verða jafn framarlega og raun ber vitni? „Nei, alls ekki, ég átti von á því, að sjá í iljarnar á strákunum og við myndum síðan skokka á eftir," sagði Vilborg. Var keppnin erfiðari en þú bjóst við? „Já, heldur var hún það, enda er maður heldur stirður á eftir og með strengi í skrokkn- um,“ sagði Vilborg ennfremur. Aðspurð sagðist Vilborg myndu taka þátt aftur ef slík keppni yrði haldin. Hún sagðist aðallega fá þjálfun sína í fjallgöngum og svo hjólaði hún töluvert og skokkaði ef henni fyndist hún vera farin að slappast. „Ákveðnir í að halda keppni aftur að ári“ — segir Eggert Lárusson, framkvæmda- stjóri fjallamaraþonkeppninnar „ÞAÐ ER okkar mat, sem að þessu stóðum, að mjög vel hafi til tekizt og við erum þegar búnir að ákveða, að halda slíka keppni aftur að ári,“ sagði Eggert Lárus- son, framkvæmdastjóri fjalla- maraþonkeppninnar, í samtali við Mbl. „Á næsta ári verður hins vegar skipt í flokka og ýmsar minni háttar breytingar gerðar. Það verða t.d. björgunarsveitaflokkur, almennur flokkur og hjónaflokkur svo eitthvað sé nefnt. Við erum hins vegar ákveðnir í að næsta keppni verður styttri, þannig að keppendur fari ekki nema um 40 km, en fyrri daginn nú fóru þeir um 60 km, sem er nokkuð strembið," sagði Eggert. Þá kom það fram hjá Eggert, að næst yrði keppnin á svæði nær Reykjavík. Það verða skipulögð fleiri svæði og veðurútlit látið ráða ferðinni. Þau svæði, sem verið er að hugsa um, eru t.d. í kringum Langjökul, í kringum Þingvelli, Úlfljótsvatnssvæðið. Við höfum einnig hugsað okkur að hafa fleiri pósta og fleiri verkefni en var í þessari keppni," sagði Eggert ennfremur. Keppendur voru 36 talsins og starfsmenn keppninnar voru milli 40 og 50. • Að síðustu var Eggert spurður að því hvort það hefði komið honum á óvart hversu mörg lið duttu úr keppni. „Nei, það kom mér í sjálfu sér ekki á óvart. Ég reiknaði alltaf með allt að 50% afföllum. Þetta er það strembið svæði yfirferðar," sagði Eggert að síðustu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.