Morgunblaðið - 22.09.1981, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUD4^B.22,;gj:t?y^MBÉR 1981
Viðtöl við skipverja á Tungufossi:
„Búinn að sætta mig* við
að þetta líf væri á enda“
Frá Árna Johnsrn. hlaðamanni
Mortíiinhlartsins í Fondon.
FLESTIR skipverjanna lentu
í hrakninmim við hjorjcunina
af Tunjíufttssi og stt'tð mjöjí
ta-pt art næðist að hjarjja
sumum. Við ræddum við
nokkra skipverjanna á leið-
inni frá Penzance til London í
Ka-r.
„Vöðlaðist undir skipið“
„Éu stóð aftast á lunninnunni o«
fór í sjóinn þar í látunum, en náði
að príla aftur upp á lunninguna með
hjálp öldunnar oj; henda mér í
j;úmbjörKunarbátinn,“ saj;ði Teodór
Hansen um björj;un sína í Tunj;u-
fosssl.vsinu.
„En þej;ar éj; var kominn í
j;úmbjörj;unarbátinn barst hann
undir skutinn oj; þjappaðist þar
niður, þannij; að maður vöðlaðist
saman í honum. Mér var þó alvej;
sama, éj; var búinn að sætta mij; við
að þetta líf væri á enda. Skömmu
áður hafði polli á skutnum bjarj;að
mér frá því að skolast út, éj;
stöðvaðist á pollanum, en mér hefur
aldrei liðið eins illa oj; þennan tíma
meðan ósköpin voru að j;anj;a yfir.
Það var stórkostlej;t að sjá hvernij;
Gunni skipstjóri stjórnaði skipinu
við þessar aðstæður, einn í brúnni í
lanj;an tíma.
Oj; hitt er svo, að þegar éj; í daj; sá
fagra konu á götu hérna varð ég
aftur fullkomlega sáttur við að vera
á lífi, það er miklu skárri kostur og
nú er bara að koma sér í siglingu á
ný.“
HjörRunarbáturinn á fullu
inn að eldhúsdyrunum
„Ég var aftast á skut skipsins,
sem hallaði mjög mikið og fjórir
menn voru þá farnir frá borði í
bátana, en þyrlan var að reyna að
ná öðrum á efsta þilfari. Þá var
öskrað á mig að vera tilbúinn að
stökkva og um leið sá ég brezka
björgunarbátinn sigla á fullri ferð
upp á skut Tungufoss og inn að
eldhúsdyrunum. Um leið stökk ég
utan á björgunarskipið og mér var
dröslað inn fyrir borðstokkinn.
Ég trúði því aldrei að skipið færi
niður, en þegar við stóðum í brúnni
og loftventlarnir voru farnir að fara
i kaf og skipið á fullri ferð, þá leizt
manni ekki á blikuna."
Ilífður upp í lykkju.
flæktri um handlegKÍnn
„Ég var hífður upp í þyrluna á
annarri hendinni og var lafhræddur
um að falla úr tauginni, því ég hékk
í lykkju, sem kræktist óvart um
„Hissa að enginn
skyldi gefast
upp og sturlast“
- segir Aðalsteinn Finnbogason stýri
maður á Tungufossi
Frá Árna Johnsrn. hlada
manni Mhl. i London.
_ÞAÐ ER ill reynsla. ég vil meina
feikiiegt átak. að lenda i þessu. en
það er mikið lán að ailir hjörguð-
ust við þessar aðstæður. því veðrið
var hrein flóðhylgja eins og þeir
sogðu Bretarnir og straumurinn
svu mikilll að það var þrekvirki
hjá strákunum að komast i gegn
um þetta. Mest var ég hra'ddur um
(íísla. sem var fárveikur með mik-
inn hita.“ sagði Aðalsteinn Finn-
hogason. 1. stýrimaður. i samtali
við Mhl.
„Við lentum í allt of mikium
erfiðleikum við að koma björgunar-
bátunum út, það voru tveir hásetar
með mér, en við ætluðum ekki að
geta komið honum út fyrir borð-
stokkinn. Fyrst skolaðist bátshylkið
aftur inn í skipið án þess að blásast
út og endaði inni I þvottaherberg-
inu, síðan inni í næstu hæð fyrir
neðan og að síðustu niðri á þilfar-
inu, en þangað náðum við að krafla
okkur og skorða, þannig að við
gátum kippt í blásturstaugina um
leið og við hentum bátshylkinu
útbyrðis. Sigmundsgálginn hefði
komið að gagni þarna vil ég meina.
Jú, ég stökk í gúmbjörgunarbátinn
og hitti sæmilega, en þá var bátnum
að hvolfa og ég notaði hann því eins
og stökkpall. Báturinn var efst á
öldunni og brezki báturinn stein-
snar frá, þannig að ég notaði
gúmbátinn sem millilendingu í
stökki í átt til björgunarbátsins,
lenti í sjónum, en var svo heppinn
að aldan skolaði mér upp að borð-
stokknum hjá Bretunum, sem voru
ekki seinir á sér að vippa mér inn
fyrir borðstokkinn. Þetta var ofsa-
legur sjór og sogið við skipið
gasalegt, kraumaði og sauð í öllu.
Ég fékk æfingu þegar Fjallfoss
fór á hliðina í fyrra, fékk leka í
hafinu milli Færeyja og Islands, en
það var ekkert líkt þessu. Þetta var
slys, sem gaf enga möguleika fyrir
skipið og var þannig í rauninni, að
ég er hissa á því, að enginn
skipverja skyldi hreinlega gefast
upp og sturlast. Staðan var orðin
svo vonlaus, að hún bauð upp á slíkt.
Það er ekki hægt að leggja á alla
menn að sjá dauðann beint fram-
undan.“
annan handlegginn," sagði Steinar
Helgason i samtali við Mbl. „Þegar
ég var að fara í róluna lenti lykkjan
utan um handlegginn og ef lykkjan
hefði brugðizt væri ég ekki til
frásagnar, því þyrlan flaug með mig
í órahæð að mér fannst á meðan
verið var að hífa upp i storminum og
særokinu. Ég er að drepast í hand-
lejg;num ennþá.
Það munaði minnstu að ég slengd-
ist utan í skipið þegar ég var hífður
upp og líklega hafa þeir ekki ætlað
að hífa mig upp í þessari lotu, þeir
urðu að koma margsinnis að skipinu
áður en það gekk að ná tauginni í
hvert skipti, sem manni var bjarg-
að.
Ég skildi aldrei hvernig Gunnar
skipstjóri gat hangið í brúnni svo
lengi sem raun bar vitni. Skipið var
hreinlega lagzt á hliðina undir
lokin, en hvað hann hélt því lengi
upp í, réði ugglaust úrslitum því
með því vannst tími fyrir björgun-
armennina."
Með nær 40 stiga
hita í sjóinn
Gísli Níelsson var búinn að ligjya
veikur um borð í nokkra daga með
um 40 stiga hita, þegar slysið varð.
„Og þegar ég var búinn að hanga úti
á þilfari í nær klukkutíma," sagði
hann,“ var ég alveg búinn að vera.
Svo kom að því að ég varð að
stökkva, ég lenti á gúmbjörgunar-
bátnum við skipshlið og flaug síðan
áfram í sjóinn, þar sem ég náði taki
á björgunarbátnum, þar sem traust-
ar hendur gripu mig og þrifu inn
fyrir borðstokkinn. Eg hefði aldrei
haldið út öllu lengur við gúmbjörg-
unarbátinn, og þó, ég er nú Valsari."
fi til 7 metra stökk
í reynsluferðinni
„Ég þurfti að stökkva eina 6 til 7
metra niður í gúmbjörgunarbátinn
og það var eiginlega reynsluferðin,
því ég fór fyrstur," sagði Þorsteinn
Pétursson, 1. vélstjóri, í samtali við
Mbl. „Ég hitti beint á bátinn, en
andartaki síðar skall hann undir
skipið og ég rétt náði að kasta mér á
botn bátsins áður, þannig að mér
varð ekki meint af og skolaði upp
með bátnum jafnskjótt. í sömu
andrá kom brezki björgunarbátur-
inn að gúmbátnum, svo ég notaði
tækifærið og stökk utan á bátinn,
þar sem björgunarsveitarmenn voru
tilbúnir að grípa mig.“
Ilékk á hvolfi með kreppt-
um fótum
„í fyrstu ferð þyrlunnar yfir
skipið kom björgunarmaður niður
með tauginni, en hann skall all-
óþyrmilega á þilfarið og festist
síðan undir grindverki, þyrlumenn-
irnir slökuðu á tauginni, en þegar
þeir hífðu félaga sinn upp náði ég að
krækja fótunum utan um hann, eins
og hann sagði mér að gera, og halda
mér í taugina með annarri hendi.
En á leiðinni upp í þyrluna hékk ég
í rauninni á hvolfi með þessum
tökum,“ sagði Ragnar Kjærnested,
bátsmaður.
„Ilélt dauðahaldi
um krókinn
á stjakanum“
- segir Hallur Helgason sem var
þrotinn að kröftum í sjónum
Frá Árna Johnsen. hlaAamanni
MnrxunhlaAsins í Lnndnn.
„JÚ. við Gunnar skipstjóri kvodd-
umst með handahandi. áður en ég
stökk í sjóinn. næstsíðastur skip-
verja." sagði Ilaliur Ilelgason. 3.
vélstjóri á Tungufossi. í samtali við
Mhl. „Þetta haíði allt gengið ha'ri-
lega og ég átti ekki von á öðru. en
það var svo sem ekkert á hreinu. og
ég stökk í sjóinn um það hil. sem
skipið var að leggjast á hliðina.
Ég stökk aftur af skipinu, að mér
virtist um eina bátslengd frá björg-
unarskipinu, en þegar ég kom úr
kafinu, reyndist mér vegalengdin
heldur meiri, tugir metra, og heldur
ókræsilegt í þeim stórsjó, sem var
þarna. Mig bar frá bátnum út í
sortann, en það var enginn tími til
að vera hræddur. Síðar lýsti þyrlan
hafflötinn, báturinn kom og krók-
stjaki var réttur til mín. Tvisvar
missti ég af stjakanum og leizt þá
ekki orðið á blikuna, því mig rak
alltaf frá bátnum á milli. í þriðju
lotu náðu þeir mér og með einum
putta náði ég dauðahaldi á króknum
og þeir drógu mig jyörsamlega
magnþrota að bátnum og hirtu mig
um borð. Þrátt fyrir aðeins nokkrar
mínútur í sjónum var ég gjörsam-
lega þrotinn að kröftum, en það eina
sem ég hugsaði var að ná bátnum,
ná bátnum.
Nei, ég hef aldrei lent í svona
áður, þetta var æðisgengið og þegar
við horfðum á Gunnar skipstjóra
standa einan aftan á skipinu, sem lá
á hliðinni og reyna að halda sér
utan á því, þegar það dró hann
margsinnis í kaf með sér, þá gat ég
ekki horft lengur og lét mig falla á
gólfið. Félagar mínir byrgðu andlit-
in með höndunum.“
Gunnar Scheving ThorKteinsson,
skipstjóri.
Itagnar Kjærnested. bátsmaður.
Skemmdirnar á
stefni hjörgunar-
bátsins eftir sigl-
inguna upp á lunn-
ingu Tungufoss við
eldhúsið.
England:
Fjtilmörg skip og bátar sukku
London. Koutor. 21. st ptomhor.
í ÓVF)I)RINU. sem gekk yfir
suður- og vesturhluta Bret-
lands á laugardag sukku fjöl-
morg skip og bátar önnur en
Tungufoss. og í gær var vitað
um 1 menn. sem drukknuöu í
óveðrinu. og nokkurra er cnn
saknað. I fréttum frá Bretlandi
segir að björgunarþyrlur
hrezka flughersins hafi haft
a-rinn starfa um hrlgina og
ennfremur hjörgunarhátar sem
haföir eru til taks á ströndinni.
Onefnt franskt flutningaskip
bjargaði fimm manna áhöfn
franska togbátsins Lechamois,
sem sökk 55 mílur vestur af
Cornwall. Sjötti maðurinn í
áhöfninni drukknaði. Þá bjarg-
aði RAF-björgunarþyrla 12
manna áhöfn ensks fiskibáts
sem var strandaður nærri
Thames. Þá var skýrt frá því að
maður á trillu hafi drukknað á
Ermarsundi, og ennfremur að
maður hafi fengið hjartaslag á
skútu vestur af Wales. Ermar-
sundsferjan Christina Limped
átti í hinum mestu erfiðleikum.
Ferjan var 14 tíma að fara 3
klst. siglingu. Um borð voru 900
farþegar og voru margir við
hága heilsu, er ferjan kom til
hafnar. Fréttir frá Bretlandi í
gær skýrðu frá því, að í það
minnsta 12—15 smábátar hefðu
sokkið á legum sínum við suður-
ströndina um helgina.