Morgunblaðið - 22.09.1981, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 22.09.1981, Qupperneq 24
32 MORGUNBLAÍ>lí),vÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1981 . wmmmmmmm atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafvélavirki — rafvirki Óskum aö ráöa rafvélavirkja eða rafvirkja, til viðgerða á heimilistækjum. Uppl. hjá verkstjóra í síma 85585. fíafmagnsverkstæði Sambandsins, Ármúla 3. Viljum ráða stúlku til eldhússtarfa Vaktavinna. Uppl. á staönum. Veitingahúsiö Naust. Verkamenn Óskum að ráða verkamenn í fóðurverksmiðju í Sundahöfn. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 81907. Mjólkurfélag fíeykjavíkur. Lagermaður Heildverslun í Reykjavík óskar eftir að ráða lagermann sem fyrst. í starfinu felst m.a. umsjón með lager og afgreiöslu. Við óskum eftir ungum, reglusömum manni sem hefur áhuga á starfinu. Uppl. um aldur menntun og fyrri störf sendist félagi ísl. stórkaupmanna. Tjarnargötu 14. Po.box 476 fyrir 25 þessa mánaðar. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6243 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Málmiðnaðarmenn Fagmenn í bifvélavirkjun, bifreiðasmíöi eða annarri járnsmíði óskast til framleiðslu og viðgerðarstarfa. Góð vinnuaðstaða. Uppl. í síma 20720 eða hjá verkstjórum á verkstæðinu Reykjanesbraut 10. Landleiðir hf., og ísarn hf. Bókaverslun Starfskraftur óskast strax frá 1—6 ekki yngri en 20 ára. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgun- blaösins merkt: „Stundvís — 7592“. Vélasamstæða til bergborana Ef þú þarft á vel með farinni notaðri vélasamstæðu til bergborana aö halda, skaltu hafa samband viö okkur án tafar. Við bjóðum „Tampella Twin Trac“ samstæöu með L-400 borvélum. Hér er hægt að gera mjög góö kaup. Leitið upplýsinga á ensku eða sænsku. Fr Ramström ab box 20503, s-16120 Bromma, Svíþjóð, Sími 8-7300330, Telex 10306. Apótek Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa sem fyrst. Upplýsingar er greini aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Apótek — 7826 fyrir 25. þ.m. Vinna Viljum ráða menn til starfa við vöruaf- greiðslu. Uppiýsingar hjá verkstjóra. Eggert Kristjánsson hf. Sundagörðum 4. Vélstjóra, stýri- mann og matsvein vantar á línubát. Upplýsingar í síma 8330, Grindavík. Innheimtustarf Unglingur óskast til innheimtustarfa allan daginn. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Traust — 7827“. Járniðnaðarmenn — Verkamenn Óskum eftir aö ráða menn til eftirfarandi starfa: 1) Járniönaöarmenn og aðstoöarmenn í vélsmiðju. 2) Verkamenn við endurvinnslu á brotajárni. Nánari uppl. hjá starfsmannastjóra, Borgar- túni 3Í Borgartúni 31. Sími 27222 raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Iðnaðarhúsnæði óskast Ca. 100—150 fm fyrir léttan iðnað. Húsnæð- ið þarf að vera á götuhæð meö innkeyrslu- dyrum. Helst í austurborginni. Tilboðum sé skilað á augldeild Mbl. fyrir 25. sept. merkt: „Iðnaður — 7642“. Hafnarfjörður — einbýlishús Gott járnvarið einbýlishús til sölu. Kjallari, hæð og ris samtals um 150 fm. Þrjú herb. og eldhús á hæðinni. Fjögur svefnherb. í risi og þrjú herb. í kjallara, sem má innrétta. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Árni G. Finnsson hrl., Strandgötu 25. Hafnarfirði s. 51500. húsnæöi i boöi Húsnæði til leigu á 2. hæð við Síðumúla. 140—160 ferm. Hentar vel fyrir skrifstofur eða léttan iðnaö. Húsnæðið er nýmálað og tilbúiö til notkunar. Tilboð merkt: „Síðumúli — 7825“ sendist augldeild Mbl. ÉFékwsstarf Sjálfstœðisflokksins] Garðbæingar Sjálfstæöisfélag Garöabæjar og Bessastaöahrepps heldur opinn fund um bæjarmálefnin miövikudaginn 23. september nk kl. 20.30 í safnaöarheimilinu Kirkjuhvoli. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins hafa framsögu um skipulagsmál og framkvæmdir sumarsins. Allir velkomnir. Fjölmennum. Stjórnin Selfoss Sjálfstæöisfélagið Óöinn, Selfossi, heldur félagsfund fimmtudaginn 24. september kl 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á 24. landsfund Sjálf- stæðisflokksins. 2. Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri, ræður skipulagsmál Sjálfstæðisflokksins. Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin Félag sjálfstæðis- manna, Borgarfirði heldur félagsfund föstudaginn 25. sept. í Logalandi: 1. Kjör fulltrúa á 24. landsfund Sjálfstæðis- flokksins. 2. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.