Morgunblaðið - 22.09.1981, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 22.09.1981, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2£, SEPTEMBER 1981 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar l húsnæöi ; í boöi | ■ ..A—*.*t 1 Keflavík 3ja herb. neðri haeð viö Hring- braut. Verð 400 þús. 3ja herb. efri hæö viö Hátún. Lítið áhvílandi. Verö 320 þús. Viölagasjóöshús viö Bjarnavelli. Verö 600 þús. Raöhús viö Faxabraut i góöu ástandi. Lítiö áhvílandi. Verö 650 þús. Eldra einbýlishús í góöu ástandi. Verð 450 þús. Grindavík Til sölu einbýlishús í smíöum. Skilast fokhelt meö gleri. Fast verð kr. 400 þús. Úrval eigna á skrá Komum á staöinn og verömet- um. Fljót og góö þjónusta. Eignamiölun Suöurnesja. Hafn- argötu 57. sími 3868. Til sölu — Keflavík 2ja herb. efri haeö viö Sólvalla- götu í mjög góöu standi. 80 fm. Bílskúrsgrunnur. Verö kr. 420 þús. Innri-Njarövik 138 fm nýtt einbýlishús viö Akurbraut. 3 svefnherbergi. Verð 750—800 þús. Garöur 120 fm einbýlishús viö Garö- braut. 3 svefnherbergi. Verð kr. 480 þús. Vilhjálmur Þórhallsson, hrl. Vatnsnesvegi 20, Keflavík, sími 1263 og 2890. Víxlar og skuldabréf í umboössölu. Fyrirgrelösluskrlfstofan. Vestur- götu 17, sími 16223, Þorleifur Guömundsson, helma 12469. Bókhald Tek aö mér bókhald og skatta- uppgjör. Góö reynsla. Sann- gjarnt verð. Sími 77763. Ljósprentun — Fjölritun — Vélritun — Ljósritun Ljósprentun húsateikninga, bréf og plastransparent. Frágangur útboösgagna. Vönduö vinna, fljót afgreiösla, bílastæöl. Ljósborg hf . Laugavegi 168, Brautarholtsmegin, s. 28844. Ljósritun — Smækkkun Fljót afgreiösla, bílastæöl. Ljósfell, Skipholto 31, s. 27210. Fíladelfía Almennur Biblíulestur kl. 20.30. Ræöumaóur Einar J. Gíslason. I.O.O.F. Rb.1 13l'9228’/i- leiksdeild Fram vetur- inn 1981—1982 í Álfta- mýrarskóla. Mfl. kvenna Þriöjudaga Fimmtudaga Mfl. karla Mánudaga 1. og 2. fl. karia Sunnudaga Fimmtudaga 2. fl. kvenna Fimmtudaga Laugardaga 18.50—20.05 20.05—21.20 18.00—19.40 12.35—13.50 21.20—23.00 19.15—20.05 16.45—17.45 3. H. karla Sunnudaga Þriðjudaga 3. fl. kvenna Þriöjudaga Föstudaga 4. fl. karla Fimmtudaga Laugardaga 5. fl. karla Þriójudaga Föstudaga Byrjunarfl. karla Föstudaga Byrjunarfl. kveni Laugardaga 11.20— 12.35 21.20— 23.00 20.05—21.50 20.30— 21.20 18.00—19.15 15.30— 16.45 18.00—18.50 19.15—20.30 18.00—19.15 i 17.45—18.50 Yoga kennsla hefst mánudaginn 28. sept., í Guöspekihúsinu, Ingólfsstræti 22. Veitt tilsögn í mismunandi greinum Voga. Uppl. í síma 17688. Skúli Magnússon: raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Heimdellingar Almennur félagsfundur veröur þriöjudag- inn 22. sept. nk. kl. 20:00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: Kjör fulltrúa á 24. landsfund Sjálfstæöis- flokksins. Gestur fundarins verður Geir Hallgríms- son, formaöur Sjálfstæöisflokksins. Kaffiveitingar. Stjórnin. Austurlandskjördæmi Aöaltundur kjördæmisráös Sjálfstæöisflokksins í Austurlandskjör- dæmi, verður haldinn laugardaginn 3. október nk. kl. 10.00 í félagsheimilinu Heröubreið á Seyöisfiröi. Dagskrá: 1 Venjuleg aöalfundarstörf 2. Sveitastjórnakosningar. 3. Önnur mál. Stjórn Kjördæmisráös. Grindavík Sjálfstæöisfélag Grindavíkur heldur almennan fund sunnudaginn 27. sept. kl. 16.00 í Festi, litla sal. Dagskrá: Kjör fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Stjórnin. Ráðstefna Sjálfstæöis- flokksins um sveitar- stjórnarmál 25.-26. sept. 1981 Dagskrá: Föstudagur 25. september: Kl. 14.00 Ráöstefnan sett. Formaöur Sjálfstæöisflokksins Geir Hallgrímsson. Kl. 14.30 Framsöguerindi 4x15 mfn. 1. Tekjustofnar sveitarfélaga. Frams.: Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri, formaöur málefna- nefndar. Stjórnandi umræöuhóps: Sturla Bööv- arsson, sveitarstjóri Stykkishólmi. 2. Menntamál. Frams.: Jón Gauti Jónsson, bæjarstj. Garöabæ. Stjórnandi umræöuhóps: Óákv. Kaffihlé. Kl. 15.30 3. Heilbrigðismál. Frams.: Katrín Eymundsdóttir, bæjarfulltr Húsavík. Stjórnandi umræöuhóps: Davíö Oddsson, borgarfutltrúi Reykjavík. 4. Umhverfismál. (íbúarnir og umhverfiö). Frams.: Elin Pálmadóttir, varaborgarfulltr Reykjavík. Stjórnandi umræðuhóps: Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi Reykjavík. Kl. 16.00 Umræöur. Laugardagur 26. september Kl. 09.30-12.00 Umræðuhópar starfa. Kl. 12.00 Hádegisveröur í Valhöll. Kl. 14.00 Stjórnendur umræöuhópa gera grein fyrir um- ræðum. Kl. 15.00 Umræöur. Kl. 16.30 Undirbúningur sveitarstjórnakosninga. Stutt framsöguerindi (5—10 mín). Gísli Ólafsson, Seltjarnarnesi, Þór Gunnarsson, Hafnarfiröi, Sig- uröur I. Sigurösson, Akureyri, Sveinn Skúlason, Reykjavík. (Prófkjör — framboö — hverfavinna — blaöaút- gáfa — starf á kjördegi — framboösfundir — persónukjör í dreifbýli og fleiri mál er upp koma. Kl. 18.00 Ráöstefnuslit, formaöur málefnanefndar Sigur- geir Sigurösson. Fundarstjóri báöa dagana verður Albert K. Sanders, bæjarstjóri Njarövík. Þátttaka tilkynnist sem fyrst til skrifstofu Sjálfstæöisflokksins, Valhöll, sími 82900. Félagar í LÍS orðnir nær 5 þúsund 5. landsþinx Landssamhands isl. samvinnustarfsmanna var haldid ad Bifröst í HorxarfirAi helKÍna 5. ok f>. sept sl. A þinttiö mættu um 80 fulltrúar og xostir. Pétur Kristjónsson fráfarandi formaður setti þingið ok síðan fluttu ávörp þeir Sven Erik Andersson frá KPA, samtökum samvinnustarfs- manna annars staðar á Norðurlönd- um, Jón Eggertsson frá ASÍ, Tómas Óli Jónsson frá Skipulags- og fræðsludeild SÍS, Júlíus Kr. Valdi- marsson frá Vinnumálasambandi samvinnufélaganna, Matthías Gísla- son frá Félagi kaupfélagsstjóra, Þórður J. Magnússon frá Félagi lífeyrisþega samvinnufélaganna, Vigdís Pálsdóttir frá nemendasam- bandi Samvinnuskólans og Jón Sig- urðsson skólastjóri Samvinnuskól- ans. A þinginu var lögð fram ítarleg starfsskýrsla um starfsemi lands- sambandsins sl. tvö ár, Meðal helstu verkefna má nefna úttekt á fræðslu- starfi í samvinnuhreyfingunni og var á þinginu lögð fram greinargerð um umfang og fyrirkomulag fræðslumála hjá samvinnufélögun- um. Hlynur, blað samtakanna, var gerður að félagsmannablaði og er nú gefinn út í sex þúsund eintaka upplagi og 6 tölublöð á ári. Staðið var fyrir nokkrum ferðum samvinnustarfsmanna til Nörður- landa og Skotlands og nú í sumar var haldin hér á landi svokölluð vináttuvika með þátttöku nærri 60 samvinnustarfsmanna frá öllum Norðurlöndunum. Starfræktar hafa verið sumarbúðir að Bifröst fyrir börn samvinnustarfsmanna og þá hefur LIS umsjón með rekstri orlofs- húsa að Bifröst í eigu starfsmanna- félaganna, en þar eru nú alls 25 hús. í Hamragörðum, félagsheimili sam- vinnustarfsmanna í Reykjavík hefur verið staðið fyrir sívaxandi nám- skeiðahaldi. Teknar hafa verið upp viðræður við Vinnumálasamband samvinnufé- laganna um ýmis hagsmunamál samvinnustarfsmanna og hefur til þessa sérstaklega verið fjallað um starfsfræðslu og vinnuverndarmál. A þinginu var kjörin 11 manna stjórn til næstu tveggja ára og innan hennar fimm manna framkvæmda- stjórn. Formaður var kjörinn Þórir Páll Guðjónsson, kennari og nám- skeiðsstjóri við Samvinnuskólann að Bifröst og önnur í framkvæmda- stjórn þau Jóhann B. Steinsson, varaform., Kópavogi, Gunnar Sigur- jónsson, gjaldkeri, Kópavogi, Ann Marí Hansen, ritari, Hafnarfirði og Eysteinn Sigurðsson, meðstj., Reykjavík. í sambandsstjórn voru kjörin þau Kristinn Jónsson, Búðar- dal, Kristjana Sigurðardóttir, ísa- firði, Gylfi Guðmarsson, Akureyri, Frá 5. þingi LÍS. Jóhann Sigurðsson, Akureyri, Gunn- ar Jónsson, Húsavík, og\jón Krist- jánsson, Egilsstöðum. Pétur Kristjónsson, sem verið hefur í framkvæmdastjórn LÍS síðan 1975, þar af formaður sl. tvö ár, gaf nú ekki kost á sér til endurkjörs. Þingstörf fóru að mestu fram í starfshópum og voru þeir 8 talsins. Fjallað var um eftirtalin mál: stefnuskrá samvinnuhreyfingarinn- ar, launa- og kjaramál, fræðslumál, málefni eftirlaunaþega og lífeyris- mál, aðbúnað, öryggi og hollustu- hætti á vinnustöðum, samskipti LÍS og starfsmannafélaganna, orlofsmál, erlend samskipti, ferðamái og fjár- mál. Þingið samþykkti svo fjölda ályktana um þessi mál og ítrekaði fvrri samþykktir. Aðildarfélögum LÍS hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarin ár og voru orðin alls 42 um sl. áramót. Félags- menn í þessum félögum eru nærri fimm þúsund, en enn vantar nokkuð á, að allir starfsmenn séu jafnframt félagsmenn í viðkomandi starfs- mannafélögum. Skrifstofa LÍS er í Hamragörðum, félagsheimili sam- vinnumanna að Hávallagötu 24 í Reykjavík og starfsmaður samtak- anna frá upphafi hefur verið Reynir Ingibjartsson. Landssamband ísl. samvinnu- starfsmanna var stofnað á Bifröst, 1. og 2. september 1973. enna- vinir ísraelskur frímerkjasafnari óskar að komast í samband við íslenzka frímerkjasafnara: Sam liaum, P.O. Box 1316, 52113 Ramat-Gan. Israel. Frá Suður-Afríku barst bréf frá 65 ára húsmóður, sem vill gjarnan fræðast um land vort og þjóð: Mrs. Phyllis Barnard, P.O. Box 856, Nigel 1190. Transvaal. Uepublic of South Africa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.