Morgunblaðið - 22.09.1981, Page 28

Morgunblaðið - 22.09.1981, Page 28
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1981 Jón Guðmundsson frá Gerðum - minning Fæddur 21. janúar 1911. Dáinn 14. septombcr 1981. Ævikvöldin verða með ýmsum hætti í mannheimum. Þegar best lætur, og heilsa, kraftar ok aðrar aðstæður leyfa, geta þau án efa tíefið lifsfyllintíu og hamingju, jafnvel umfram önnur æviskeið. Þetta átti ekki eftir að lÍKKja fyrir mát{i mínum, Jóni Guð- mundssyni frá Gerðum. Sjötut?ur er hann fallinn í valinn. Ævi- kvöldinu kynntist hann ekki öðru- vísi, en sem sjúkur maður. Dags- verkinu var ekki lokið, þef?ar veikindi tíerðu hann óvinnufæran fvrir 5—6 árum. Þessi örlöt? voru þeim mun harðari sem hann hafði um þrítutít orðið að sæta því að vera rúmfastur samfellt um fjög- urra ára skeið af völdum sjúk- dóms. - O - Jón Guðmundsson var fimmti í röðinni af fjórtán börnum þeirra merkishjóna Guðmundar Þórðar- sonar úttjerðarmanns o|? kaup- manns o(j konu hans InKÍbjargar Jónsdóttur. Eftir lifa þrjár dætur ok tveir synir af þessum stóra hópi. Þau hjón voru bæði ættuð úr Kjósinni. Framtíðarheimili sitt reistu þau í Gerðum, þar sem Guðmundur tíerðist umsvifamikili athafnamaður of? átti mikinn þátt í því að lyfta bytítíðarlaKÍnu á fyrstu áratuKum aldarinnar til nýrra atvinnuhátta of? íhúunum til bjarf?álna. Bátaútfjerð ok fiskverk- un í stærri stíl of? á nútímaletjri vísu, en áður hafði tíðkast var einkennandi fyrir þetta framfara- skeið. A vertíðinni skipti sjá fjöldi mört?um tufjum, sem tenKdist Gerðarheimilinu. llr þessum jarðve)?i var Jón Guðmundsson sprottinn. þótt lífskjör hafi einatt verið kröpp á þessum árum, sátu vorhufíur og athafnaþrá í fyrirrúmi. Á fyrstu tufjum aldarinnar ríður berkla- veikin húsum á Suðurnesjum sem víðar á landinu of? fór fjölskylda Jóns ok hann sjálfur ekki varhluta af þessum váffesti. í minningum Jóns frá unf?dómsárunum bar hátt, er hann dvaldist að Ytri- Hólmi hjá móðurs.vstur sinni of? manni hennar Pétri Ottesen, o« t?ekk þar í skóla einn vetur. Hélst fíóður vinskapur jafnan síðan milli hans oj? Ytra-Hólmsfjölskyldunn- ar, sem síst varð minni, er Jón eifjnaðist fjölsk.vldu sjálfur. Jón var f?reindur vei of{ glöfítíur. Er ekki að efa að honum sóttst skólanám auðveldletía, ef því hefði verið að skipta. Eins oj? títt var á Suðurnesjum of? víðar á uppvaxt- arárum Jóns var unf?linf?askóli oft látinn nægja. Þetta bætti Jón sér upp síðar með sjálfsnámi of? með því að sækja ýmisskonar nám- skeið. Með þessum hætti laf?ði hann f?rundvöll að ævistarfi sínu á sviði bókhalds ot? reksturs. - O - Þefjar faðir Jóns dó 1938 tók hann við fiskverkunarþættinum í atvinnurekstri föður síns. Alvar- leg veikindi Jóns, sem áður er vikið að, urðu til þess að hann varð að draga sif? í hlé. Má nærri t;eta, að það hefur verið þungt áfall fyrir unf?an mann, sem er að bvrja starfsævina af áhuga sam- fara rótf?róinni þekkin)?u á verk- efninu. Þefjar heilsan leyfir, hefur Jón störf á ný, þá í Miðstöðinni hf., dótturfyrirtæki SH, sem fékkst við innflutninf'sverslun. Eftir lát Guðmundar má sefjja, að fjölskyldan hafi búið bæði í Gerðum of? í Reykjavík. í Reykja- vík var heimilið að Garðastræti 8. Árið 1958 f?ekk Jón að fullu til samstarfs við bræður sína Þórð of? h’innbotia um rekstur Hraðfrysti- húss Gerðabátanna hf., sem öll systkinin stóðu að auk fleiri aðila. Hafði Finnbot?i þá orðið fyrir sjúkdómsáfalli, sem skerti starfs- orku hans. Kom liðveisla Jóns við stjórn o(? rekstur fyrirtækisins sér einkar vel við þessi tímamót. Starfaði Jón næstu 15—20 árin sem fulltrúi fyrirtækisins, eða þar til það var selt. Eftir þetta starfaði Jón um tvetítoa ára skeið hjá Fiskifélaf?i Islands, en hætti þá störfum vef?na heilsubrests eins of? áður er vikið að. - O - Sú saga, sem hér hefur verið söfíð af störfum Jóns of? baráttu hans við sjúkdóma, er einnif? saga þrautseifíju of? kjarks. Á sinn hljóðláta hátt ieysti hann, þegar a reyndi, vandasöm störf af þekk- infju of? ábyrfjðartilfinninKu. En Jón Guðmundsson frá Gerðum átti sér einnig aðra söf?u. Á 41. afmælisdaKÍnn kvæntist Jón eftirlifandi eifjinkonu, Sigríði, systur minni. Hafi éf? þekkt Jón rétt, hefur hann öru)?f{lef;a talið henni til kosta, að hún var a.m.k. að hálfu ættuð úr Garðinum, dóttur Björns Benediktssonar netafíerðarmeistara frá Akurhús- um. Móðir brúðarinnar, Þórunn Halldórsdóttir, var frá Kotmúla í Fljótshlíð. Brúðkaupsdatíur þeirra Jóns ok Lillu (eins og hún er kölluð í dafílefíu tali) er ýmsum úr fjöl- skyldum begfya minnisstæður, er máf{ur brúðf;umans, séra Eiríkur Brynjóifsson, t;af brúðhjónin sam- an að Utskálum. I janúar nk. hefðu þau brúðhjón átt 30 ára brúðkaupsafmæli, ef báðum hefði enst aldur. I öll þessi ár hafa vinir og vandamenn, sem lagt hafa leið sína á heimili þeirra Jóns og Lillu (lengst af að Bárugötu 37 hér í borg), fundið fyrir gagnkvæmri væntumþykju, einlægni og trausti á milli þeirra hjóna. Heimili og fjölskylda voru Jóni, að ég hygg meira virði, en almennt tíðkast. Þar undi hann sér best. Nærri má geta, hvert ánægjau og fagnaðarefni það var Jóni, að sjá þrjú efnileg börn þeirra Lillu vaxa úr grasi, afla sér menntunar og verða að nýtum borgurum. Öll hafa þau eignast maka, sem eru hvert öðru gæfulegra fólk og barnabörnin eru þegar orðin fjög- ur. Börn og tengdabörn eru: Þórunn kennari og hjúkrunarfr. f. 22. jan. 1947, dóttir Lillu af fyrri hjóna- bandi, ættleidd af Jóni. Maki: Ludvík Kaaber lögfr. Þau dveljast nú í Washington, D.C., þar sem Ludvík er í framhaldsnámi. Björn rafvirki f. 16. júní 1953. Maki: Guðrún Valgeirsdóttir hjúkr.fr. Ingibjörg hjúkr.fr. f. 5. feb. 1956. Maki: Eyjólfur Bjarnason tæknifr. - O - Nú þegar leiðir skilja verður myndin af látnum mági skarpari en áður í huga mínum. Að lund- arfari var Jón frekar dulur maður, sem flíkaði ógjarnan tilfinningum sínum. Hann var í senn sanngjarn og hógvær. Kímnigáfa hans kom gjarnan fram í góðlátlegri glettni og meinlausri smástríðni á góðum stundum. Ánægjulegt var að sitja að spilum og tafli með Jóni. Við slíka tómstundaiðju koma skap- gerðareinkenni manna ekki síst fram. Lífsviðhorf Jóns var viðhorf hins frjálsborna manns. Hann trúði á frjálsræði einstaklingsins til orða og athafna. Hann hafði vakandi áhuga á þjóðmálunum og fylgdist vel með pólitíkinni, þótt ekki væri hann virkur á þeim vettvangi. Var honum gjarnt að horfa á málin frá sjónarhóli sjáv- arútvegsins, svo sem við var að búast. Þegar Jón leggur nú upp í þá ferð á ókunnar slóðir, sem við eigum öll fyrir höndum, fylgja honum innilegar kveðjur og þakk- læti frá mér og fjölskyldu minni fyrir samfylgdina á síðustu þrjá- tíu árum. Forsjónina biðjum við að líta til eftirlifandi eiginkonu og styrkja hana nú við lát ástvinarins. Þess sama biðjum við til handa afkom- endum þeirra og fjölskyldum. - O - Útför Jóns verður gerð frá Dómkirkjunni í dag, þriðjudaginn 22. sept. kl. 15. Sveinn Björnsson Minning: Þóra Stefánsdóttir frá Fagraskógi Fa“dd 11. mars 1891. Dáin 3. júní 1981. Góður vinur er gulli betri — söknuður fylgir er vinurinn hverf- ur á braut. Þóra Stefánsdóttir var ein af vinunum mínum, ein þeirra, er ég minnist með hlýhug. Hún var fædd að Fagraskógi í Eyjafirði 11. mars 1891. Móðir hennar var Ragnheiður Davíðs- dóttir prests á Hofi í Hörgardal, Guðmundssonar og Sigríðar Ólafsdóttur Briem frá Grund í Eyjafirði. Faðir Þóru var Stefán Stefánsson prests á Hálsi í Fnjóskadal Árnasonar og Guðrún- ar Jónsdóttur frá Brúnastöðum í Fljótum. Að henni stóðu því sterkir stofnar og hverjum þeim ljóst, er henni kynntust. Stefán Stefánsson var alþingismaður og bóndi í Fagraskógi, atorkumaður hinn mesti og Ragnheiður kona hans gáfuð glæsikona. Börn þeirra Fagraskógshjóna voru sjö. Þóra var þeirra elst, þá Sigríður er lengi bjó í Glæsibæ í Eyjafirði, Guðrún, húsfreyja í Reykjavík og ritstjóri Nýs kvennablaðs um mörg ár, næstur í röðinni var Davíð, þjóðskáld og bókasafnsvörður á Ákureyri, þá Stefán, alþingismaður og bóndi í Fagraskógi, Valgarður, stórkaup- maður á Akureyri og yngstur var Valdimar, saksóknari ríkisins, búsettur í Reykjavík. Þóra ólst upp í Fagraskógi með systkinum sínum, stundaði síðar nám í orgelleik á Akureyri og í Reykjavík, auk þess er hún lærði garðyrkjustörf í Reykjavík. Söng- listinni unni hún umfram allt, var um árabil organisti við Möðru- vallakirkju og lék á orgelið sitt fram á elliár. Þóra giftist fyrsta vetrardag 1914 Árna Jónssyni frá Arnarnesi í Eyjafirði. Hann var útvegsbóndi og símstöðvarstjóri á Hjalteyri og þar bjuggu þau hjón allan sinn búskap. Árni andaðist 1. október 1950, átti við heilsuleysi að stríða síðustu árin. Þóra tók við starfi hans sem símstöðvarstjóri og hafði það starf á hendi meðan heilsa hennar leyfði. Þóra var mikil félagsmálakona, hafði alla tíð ríkan áhuga á stjórnmálum, atvinnumálum, málefnum kvenna og kirkjunni sinni að Möðruvöllum vann hún bæði með hljómlistinni og sem sóknarnefndarmaður um árabil. Kirkjurækin var hún og gekk eftir að dætur hennar sæktu kirkju og tækju þátt í messugjörð. Hún var ein af stofnendum Kvenfélagsins Freyju í Arnarneshreppi og for- maður þess í áratugi, síðar heið- ursfélagi. Fyrsti formaður Sam- bands eyfirskra kvenna var hún, er það samband var stofnað 1945, Minning: Jóhanna Daðey Gísla- dóttir frá Þingeyri Fædd 17. janúar 1908. Dáin .3. júlí 1981. Tengdamóðir mín, Jóhanna Daðey Gísladóttir, lést í Landspít- alanum þ. 3. júlí sl. og langar mig að minnast hennar með nokkrum orðum. Andlát hennar kom mér mjög á óvart, því lengst af var hún heilsugóð og afskaplega hress og dugleg kona. Hún fékk hjartaáfall og var þungt haldin um tíma, en síðustu dagana var líðan hennar mun betri. Daginn áður en hún lést heimsótti ég hana og ræddum við um, þegar hún færi af sjúkra- húsinu, kæmi hún austur i Hvera- gerði og yrði hjá okkur á meðan hún safnaði kröftum á ný. En í morgunsárið fengum við þá fregn, að hún hefði fengið annað þýð- ingarmeira og betra heimboð og væri farin í þá ferð, sem okkur er öllum fyrirbúin fyrr eða síðar. Ég sakna hennar mikið, en sætti mig við orðinn hlut í þeirri trú, að hún skipi nú verðugan sess meðal eiginmanns, foreldra, systkina og vina, Sem farin eru yfir móðuna miklu og sem hún minntist af svo mikilli ástúð og tryggð. Á sólbjörtum degi þ. 11. júlí var hún borin til grafar í kirkjugarð- inum við Suðurgötu í Reykjavik. Hvílir hún við hlið systur sinnar, Guðmundu, sem lést aðeins 21 árs að aldri árið 1927. Var það ein- dregin ósk Jóhönnu að fá þennan legstað og kann ég þakkir því góða fólki, sem veitti okkur lið við að uppfylla þá ósk. Jóhanna Daðey eða Dadda, eins og hún var ávallt kölluð, var fædd á ísafirði 17. janúar 1908, dóttir Gísla Þorbergssonar sjómanns og eiginkonu hans, Gíslínu S. Þor- láksdóttur. Voru börn þeirra hjóna ellefu. Foreldrarnir voru sóma- og dugnaðarmanneskjur og sagði Dadda að þó heimilið væri svo mannmargt, þá hefðu þau aldrei liðið skort. En börnin fóru snemma að vinna og bjarga sér sjálf. Dadda fór því strax innan við fermingu í vist og man ég að hún sagði mér, að árslaunin auk fæðis, voru upphlutur fyrir ferm- inguna, en móðir húsmóðurinnar hefði gefið sér upphlutsskyrtu og svuntu, því jjeim var vel til vina, en þetta var ekki innifalið í kaupinu. Sextán ára fór hún að vinna alla vinnu bæði í fiski og annað sem til féll. Oft sagði hún að kalt hefði verið í „vaskinu" þegar frosið var á bölunum að morgni. Þá fóru duglegustu stúlkurnar einnig í uppskipun t.d. við að moka og bera saltið og oft var vinnudagurinn langur. En Dadda var hraust og dugleg og árin liðu fljótt. Á þessum árum kynntist hún manni.sínum, Páli Jónssyni, sem ættaður var frá Hnífsdal. Lá leið þeirra til Reykjavíkur, þar sem þau gengu í hjónaband þ. 8. jan. 1930. Páll lauk prófi frá Stýrimanna- skólanum og var sjómaður meðan honum entist aldur, lengst af skipstjóri á eigin skipi, Fjölni frá Þingeyri, en þangað fluttu þau hjónin árið 1932. Þar eignuðust þau sitt eigið hús og bjuggu það vel að öllum búnaði. Þar glöddu augað m.a. fallegir hlutir sem Páll keypti erlendis. Þeim varð fjögurra barna auðið, sem öll eru á lífi og eru, talin eftir aldri: Guðmunda Þóranna, Sigurð- ur, Páll Hreinn og Þórdís. Hjónaband þeirra var mjög gott og mikill rausnarbragur á heimil- inu, enda oft gestkvæmt og glatt á hjalla. Þegar húsbóndinn kom og sat í stjórn Sambands norð- lenskra kvenna og skólanefnd Arnarneshrepps. Þóra var vel máli farin og fylgin sér, því eftirsóttur liðsmaður, er naut trausts sveitunga sinna. Hún kvað fast að orði, talaði hljómmikla norðlensku, er hún hafði lært í föðurhúsum og kenndi síðar börn- um sínum. Mér er hún minnis- stæðust sem hreinskiptin og heið- arleg, atorkusöm og stjórnsöm, sterk kona og hugrökk. Oft var glatt á hjalla í „Jóns- húsi“ hjá Þóru. Ég á minningar frá þeim tíma, er Þóra sat við orgelið og heimamenn og gestir sungu, minningar er ég, ásamt barnabörnum hennar, dorgaði við bryggju eða réri heimilisbátnum Nóra á Hjalteyrartjörn. Og ég á minningar um Þóru, er hún sat í hárri elli, heklaði og prjónaði til þess „að verða að liði“ og spurðist frétta. Það var lífsstíll hennar til hins síðasta — að koma verki í framkvæmd, að byggja upp og bæta, að fræðast og fylgjast með. Þóra og Árni bjuggu við barna- lán. Þau eignuðust fimm dætur, er allar stunduðu nám við Mennta- skólann á Akureyri og víðar. Elst er Áslaug, sem er þekkt fyrir þýðingar sínar á sögum og leikrit- um, gift Kolbeini Jóhannssyni endurskoðanda í Reykjavík. Næst er Ragnheiður, hjúkrunarforstjóri Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri, gift Jóhanni Snorrasyni deildarstjóra hjá Kaupfélagi Éy- firðinga. Þriðja í röðinni er Val- gerður. Hún var um tíma handa- vinnukennari og síðar skólastjóri Húsmæðraskóla Akureyrar, gift Vésteini Guðmundssyni forstjóra Kísiliðjunnar í Mývatnssveit. Hann lést fyrir nokkrum árum og býr Vaigerður nú í Reykjavtk. Fjórða er Stefanía, fyrrum kenn- ari við Húsmæðrakennaraskóla íslands, gift Bjarna V. Magnús- syni forstjóra íslensku umboðssöl- unnar í Reykjavík. Yngst þeirra systra er Jónína. Hún tók við símstöðvarstjórastarfinu af móð- ur sinni, býr nú í Reykjavík, gift Sigurbirni Péturssyni tannlækni. Barnabörn Þóru og Árna eru 14 og barnabarnabörnin 7. Jólakveðjurnar mínar til Þóru voru stundum síðbúnar — síðasta kveðjan mín er það einnig. Ég samgleðst þeim er áttu því láni að fagna að kynnast jafn mætri konu og Þóru Stefánsdóttur frá Fagra- skógi. Blessuð sé minning hennar. Ingibjorg R. Magnúsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.