Morgunblaðið - 22.09.1981, Side 33
fólk f
fréttum
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1981
41
Börnin hennar Farah
Diba flutt að heiman
+ í höll í Kairó hefur Farah Diba faliö sig fyrir umheiminum. Fyrir utan
höllina spígspora veröir og engir fá aögang aö höllinni, nema í fylgd
varðanna. En sagt er aö börnin hennar þau Reza Cyrus og Faranah hafi
alls ekki getaö þolaö þessa innilokun og vildi Faranah, sem er 18 ára
byrja aftur á námi sínu í Bandaríkjunum þar sem frá var horfiö. Farah
Diba kvaöst hins vegar mótfallin þessum ráöagjöröum og sagði eina
örugga staöinn fyrir börn sín vera höllina í Kairó.
Krakkarnir sættu sig þó ekki viö ástandiö og sagt er aö þeir séu nú
horfnir úr höllinni og móöir þeirra viti ekkert hvar þau er aö finna og sé
hún því mjög áhyggjufull.
Ólík fegurö
og þó...
+ Þaö eru ekki aðeins til
fegurðardrottningar í mann-
heimum heldur líka í dýra-
ríkinu. Líklegast eru ekki
notaðar sömu viðmiðanir
við kosningu fegurðardísa í
þessum tveimur ríkjum en
hvað um það, eitthvað
hljóta þær þurfa að hafa til
brunns að bera til að fá að
bera svona fallega kórónu.
Diana skyld mestu
hetjum veraldar
+ Eiginkona Karls prins hún Díana prinsessa er sögö afar vel
ættuð eins og getur nærri. Meðal stórmenna sem eru skyldir
henni eru Franklin D. Ftoosevelt fyrrverandi forseti Bandaríkj-
anna, leikarinn Humphrey Bogart og Winston Churchill og
kvennagullið og leikarinn Rudolph Valentino. Allir voru þessir
menn miklar hetjur í lifanda lífi þó hver á sínu sviði.
Vefjarhettirnir
hennar Sylvíu
+ Sylvia Svíadrottning þykir afar falleg, aðlaðandi og vel
klædd. Þó þykja hattarnir hennar einna eftirtektarveröastir
af því sem hún klæðist og er hún sögð afar hrifin af
vefjarhöttum eins og sjást á meðfylgjandi myndum.
DeDbie Harry, söngkona hljómsveitarinnar Blondie, nýtur
dyggrar aöstoðar höfuðpaura Chic, Rogers og Edwards, á
sinni fyrstu sólóplötu KooKoo. Þaö verður allt að gulli
sem þessir þektu upptökustjórar snerta á og
Debbie hefur aldrei verið betri. Lagið
lackfired nýtur vinsælda um alla jarð-
ekkert viröist geta
Igurgöngu Debbie
Platan KooKoo