Morgunblaðið - 22.09.1981, Síða 37

Morgunblaðið - 22.09.1981, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1981 45 Frá Búrfellsvirkjun undur sýnilega lítt hrifinn af henni. Ég taldi þá að þarna mundi vera um einhverjar firrur að ræða og lagði lítin trúnað á slíkt. En eftir reynslu minni siðustu tvær vikur, þar sem G-bílar áttu hlut að máli held ég að ég verði að endurskoða þessa ályktun mína. Fyrir ekki alllöngu síðan ók G-bíll framúr mér í sunnanverðu Hraunsholtinu, yfir tvístrikaða línu, og ekki til þess að hraða för sinni lengra áfram, heldur til að geta beygt að bílastæðinu við vöruafgreiðslu SIS í Garðabæn- um, tímamunur eða græddur tími við þennan framúrakstur hefir sennilega verið innan við eina mínútu. Fyrir nokkru síðan ók G-bíll aftaná annan bíl í Kópa- vogi. Var þar um konu að ræða sem ók aftan á bíl sem í voru farþegar. Neitaði konan harðlega að hafa ekið aftan á bílinn og heldur því 'fram að bíllinn með farþegunum hafi runnið aftur- ábak, þrátt fyrir framburð far- þega um að svo hafi ekki verið. Það virðist því vera allnokkuð um G-„bílamenningu“ hjá okkur. r’ Ur einu Kæri Velvakandi. Það er nú orðið nokkuð langt síðan ég sendi þér línu síðast, svo að ég hefi ekki tekið upp mikið af þínum tíma né því blaðrými sem þú hefir til umráða, en nú má ég til með að senda þér nokkrar línur og minnast á umferðarmenningu, ef menningu skyldi kalla hvað suma okkar snertir. „G-bílamenning“ Sunnudaginn 20. sept. sl. var ég á leið til Kópavogs. I bifreiðinni var ásamt mér kona mín og önnur kona norðan af Akureyri. Ég ók sem leið liggur eftir Hamrahlíðinni og inn á Kringlu- mýrarbraut. Sennilega hef ég taf- ið hraðakstur þeirra sem komu norðan Kringlumýrarbraut eitt- hvað, því skömmu eftir að ég í annað beygði suður Kringlumýrarbraut- ar, geystist fram úr mér G-bifreið með tilheyrandi blæstri og bæði ökumaður og farþegi steyttu að okkur hnefana, og gáfu okkur síður en svo hýrt augnaráð. Auðvitað er það hin mesta ósvinna af mér að aka á Reykja- víkurbíl um götur bæjarins og trufla þannig akstur meðal annars G-bíla. Kona sú er með okkur hjónum var, spurði mig í sam- bandi við þessa hnefasteytingu hvort þetta væri dæmigerð akst- ursmenning okkar sunnanmanna, en ég svaraði því til að svo mundi ekki vera, svo „kurteisir" værum við almennt ekki. Hinsvegar sagð- ist ég minnast þess að hafa lesið fyrir löngu síðan grein í Mánu- dagsblaðinu, þar sem svo kölluð „g-bíla menning“ var gerð að umtalsefni. Var þessi greinarhöf- Orkubúskapur Þjóðviljans og Búríellsvirkjun Fyrir nokkru síðan var lesinn í hljóðvarpið útdráttur úr leiðara Þjóðviljans, og var þar lýst með venjulegu málskrúði hve hinn svo kallaði Álsamningur væri okkur íslendingum óhagstæður, og því lýst yfir að ef við hefðum ekki selt álverinu rafmagnið svona ódýrt þá gæti gjaldskrá rafveitunnar verið 60% lægri en hún er nú og auk þess ætti rafveitan nokkra millj- arða í sjóði. Hinsvegar láðist þessu „ágæta" blaði að upplýsa það hvaða raforku við hefðum haft til að selja ef Búrfellsvirkjun hefði ekki komið til. Vonandi sér umrætt blað sér fært að upplýsa þessa hlið málsins. Spyr sá sem ekki veit. Um raforkumálin er það annars að segja: Vifl athuKum alt ok ekkert KÍorum viA HjOrleií hofum — eAa er hann á forum að leita að orku sem ekki er til. af hafi rekna á fjorum — hérumhil. J.G.B. varpið fær hins vegar í sinn hlut 38.383 millj. kr (rúml. 3,8 millj- arða gkr.). Til samans fyrir hljóð- varp og sjónvarp eru því 98.926.720 (tæplega tíu milljarðar gamalla króna). Mér finnst að það megi alveg koma fram hversu mikið fjármagn streymir til þessarar stofnunar, svo fólk sjái hvers konar bákn þetta er. Þessar upphæðir hljóta að vekja hjá mönnum vangaveltur um hvort það sé ekki óþarflega mikið lagt á skattborgarana til að halda þessu gangandi. Samt er Ríkisútvarpið alltaf að fara fram á meiri fjárveitingar. Hvort að aukið fjármagn færi til að bæta dagskránna eða til að auka þensl- una skal ég ekki segja neitt um. En ég held að það sé alveg þess virði að hver og einn geri sér grein fyrir hversu mikið Ríkisútvarpið hefur úr að spila áður en þessi stofnun er látin seilast dýpra ofaní vasa fólks." Gufubaöstofan Opiö mánudag til föstudags frá kl. 16—20 laugardag frá kl. 8—18. Gufubaðstofan Kvisthaga 29. Sími 18976. Konur athugið: Bjóðum 10 tíma kúra í okkar vinsæla solarium svartasta skammdeginu. Megrunar- og afslöppunarnudd Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma megrunarkúrn- um. Megrunarnudd, partanudd og afslöppunarnudd. l Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseöill. jIvH Nudd-og sólbaösstofa — Opið til kl. 10 öll kvöid Ástu Baldvinsdóttur, U’ Hrauntungu 85, Kópavogi. "* * Bílaitæöi. Sími 40609. Trésmiðir — Húsbyggjendur Spónaplötumar og krossviöinn, sem þiö kaupiö hjá okkur getiö þiö sagað niöur í plötusöginni okkar og þaö er ókeypis þjónusta. Spónaplötur í 10 mismunandi þykkt- um og 8 mismun- andi stæröum. BJÖRNINN? Skúlatúni 4. Simi 25150. Reykjavík SS Tómstundavörur— Qrrir heimili og skala NÁMSKEIÐ Innritun er hafin í eftirtalin námskeið • Jólaföndur • Hnýtingar • Tágavinna • Myndvefnaöur (ofiö á vefgrindur) • Glerskreyting m HANDID Laugavegi 26 og Grettisgötu sími 29595

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.