Morgunblaðið - 27.09.1981, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1981
3
ATHUGIÐ!
FYRSTA UTSYNARKVÖLDIÐ VERÐUR AÐ HOTEL SÖGU SUNNUDAGINN 4. OKTOBER
Vefturlar á Coate del Sol okt. nóv. des. jan. feb. mar. apr.
Meðalhiti lofts (dag) C 23° 19° 17° 16“ 17° 18“ 21°
Meöalhiti loft9 (nótt) C 16° 12° 9° 8° 9° 11° 13°
Meðaltal sólskinsst á dag 7 6 5 6 6 6 8
Meðalhiti sjávar C 19° 17° 16° 15° 14° 14° 15°
Meöaltal úrkomudaga 4 6 5 5 5 6 3
Leggst
skammdegið
illa
þig?
VEIZTU AÐ VETURINN Á SUÐUR-SPÁNI ER
HLÝRRI EN SUMARIÐ HÉR HEIMA?
Viltu nota fríiö og læra spönsku á Spáni?
Vildu auka líkamsþrek þitt og leikni í íþróttum?
T.d. tennis, sjóskíöaíþrótt, golfi, reiðmennsku eöa siglingu?
Námskeið í spönsku eða íþróttum
ÚTSÝN býður nú ferðir til Costa del Sol í 6 vikur
á sama verði og 3 vikur kosta yfir sumartímann.
GOÐIR GREIÐSLUSKILMALAR
Gistiataöir: Verð: 6 vikur
*** Resitur Barracuda án fæðis 6.930,-
*** Resitur Barracuda m/hálfu fæði 10.080.-
*** Timor Sol íbúð m/1 svefnh. 8.300,-
*** Timor Sol — stúdíó-ibúó 7.350.-
**** El Remo 4 ib. m/2 svefnh. 9.980,-
**** El Remo 3 ib. m/2 svefnh. 10.400,-
*★** El Remo 2 íb. m/1 svefnh. 10.710.-
**** Hótel Alay m/hálfu fæði 12.390,-
Góðir
gististaðir
Resitur Barracuda — Þriggja stjörnu
hótelíbúöir — stúdíó — meö eöa án
fæöis. Stendur viö strandgötuna.
Stór garöur og sundlaug. Allar íbúö-
irnar snúa út aö sjónum og hafa
góöar svalir. Fjölbreyttur matseöill í
vistlegum matsal.
Timor Sol — Vinsælasti gististaöur
Útsýnar á Costa del Sol — Þriggja
stjörnu íbúöahótel alveg á ströndinni
meö góöum garöi. Rúmgóöar, vel
innréttaöar íbúöir meö 1 svefnher-
bergi, setustofu, eldhusi, baöi og
svölum — eöa stúdió. Veitingasalur
(kaffiteria) og góö matvöruverzlun
(kjörbúö) á jaröhæö.
El Remo — Gististaöur hinna vand-
látu. Luxusibúöir alveg viö ströndina -
í bezta hverfi Torremolinos. Fagur-
lega búnar íbúöir meö 1—2 svefn-
herbergjum, eldhúsi meö öllum tækj-
um þ.á m. þvottavél, lúxussetustofu,
2—3 baö- og snyrtiherbergjum og
góöum svölum. Fallegur garöur.
Sundlaug. Gististaóur í sérflokki.
Hótel Alay — Fjögurra stjörnu hótel,
eitt hinna stærstu og þekktustu á
Costa del Sol. Aöbúnaöur og þjón-
usta þar var mjög rómuö af fjöl-
mennum hópi eldri borgara. sem
dvöldust þar á vegum Utsýnar á síö-
asta ári. Þaö stendur viö ströndina í
Benalmadena Costa. öll herbergi
eru meö einkabaöi og svölum. Setu-
stofur, spila- og sjónvarpssalur eru á
fyrstu hæö, en veitingasalir á jarö-
hæö. Öörum megin hótelsins er stór
garöur meö sundlaug en sjávarmeg-
in er hituö sundlaug og geysistórt
sólbaössvæöi. Hótel Alay er rómaö
fyrir góöan mat og þjónustu.
Þrátt fyrir verðbólgu er enn
ódýrt að lifa á Spáni!
Brottför:
22. október, 3. desember, 14. janú-
ar og 25. febrúar.
Beint leiguflug — dagflug — frá
Keflavik kl. 10.00.
SKÍÐAFERÐIR
TIL AUSTURRIKIS
KITZBUHEL er 700 ára gamall týrólskur fjallabær og stendur í djúpum dal umluktum háum fjöllum. Veðurfar er
milt og stillt og sterkrar háfjallasólar nýtur þar nær undantekningalaust daglangt. Þarna eru einhver frægustu og beztu
skiðalönd i heiminum. Þar eru yfir 40 skíöalyftur og á annaö hundrað skíðabrautir í brekkum, þar sem allir finna braut við
sitt hæfi. Um 150 skíðakennarar eru á staönum, sem veita tilsögn í margvíslegum greinum skíðaíþróttarinnar.
Brottför 23. jan., 6. febr., 20. febr. og 6. marz — 2 vikur.
Gististaöir: Hótel Jágerwirt og Pension Licht meö morgunveröi eöa íbúöir í Haus Horn.
LECH Skíöasvæði Lech, Oberlech, Zúrz og Zug eru undralönd vetrarins, sem opnast hafa með þjónustukerfi kláfa,
skíða og stólalyftna, og eru þar fullkomin skilyrði, bæði fyrir byrjendur og þá, sem lengra eru komnir i skíðaíþróttinni.
Síðast en ekki sízt er það hin þekkta austurríska gestrisni, sem laðar að gesti.
Brottför: 30. jan. 13. og 27. febr. — 2 vikur.
Gististaðir: Haus Mallaun Hotel með morgunverði, Gasthof Stúlzis m/hálfu fæöi
eða íbúöir Bergheim.
TIL ITÓLSKU ALPANNA
SELVA í Val Gerdena-dalnum — Brottför alla laugardaga frá 9. jan.-20. marz.
Gististaðir: Hótel Sun Valley meö hálfu fæði eöa Pension Elvis m/morgunveröi.
ítölsku Alparnir eru rómaðir fyrir fegurð og öll
skilyrði hin ákjósanlegustu til skíðaiðkana.
NYJUNG!
ODYRAR HELGARFERÐIR TIL:
Kaupmannahafnar-
Luxemborgar
Osló
Stokkhólms
London
verö frá kr. 3.374,00 — brottför aila föstudaga frá 2. október.
verö frá kr. 2.466,00 — brottför alla laugard. frá 1. nóvember.
verö frá kr. 2.133,00 — brottför alla föstudaga frá 2. október.
verð frá kr. 2.647,00 — brottför alla föstudaga frá 2. október.
verö frá kr. 2.232,00 — brottför alla fimmtud. frá 1. október.
Feróaskrtfstofan
ÚTSÝN
AUSTURSTRÆTI 17. SÍMAR 26611 OG 20100.