Morgunblaðið - 27.09.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.09.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1981 j DAG er sunnudagur 27. september, sem er 270. dagur ársins 1981. Fimm- tándi sd. eftir Trínitatis. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.56 og síödegisflóö kl. 18.08. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.24 og sól- arlag kl. 19.12. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.19 og tunglið í suöri kl. 12.59. (Almanak Háskól- ans.) Sá er sigrar, hann skal þá skrýöast hvítum klæðum, og eigi mun ég afmá nafn hans úr lífs- bókinni, og ég mun kannast víð nafn hans fyrir föður, mínum og fyrir englum hans. (Opinb. 3,5.) LÁRÉTT: I íukI. 5 tveir Hns. fi cirms. 9 und. 10 horrta. II (óIuk. 12 púka. 13 Kanar. 15 hrin. 17 Ka'fan. LÓÐRÍTTT: 1 hurstana. 2 falsk- ur. 3 hár. t frrmir. 7 málmur. 8 mrrKð. 12 timahilin. 11 haKnað. lfi tónn. LAIJSN SlÐUSTU KROSST.ÁTIJ: I.ÁRKTT: 1 Kála. 5 artal. fi róma. 7 fa. 8 tunna. 11 tr. 12 ýra. 11 utar. Ifi rakari. LÓÐRÉTT: 1 Kóróttur. 2 lamin. 3 arta. I rlda. 7 far. 9 urta. 10 nýra. 13 afi. 15 ak. Gefin hafa verið saman i hjónaband í Dómkirkjunni Vakerður ErlinKsdóttir <>K MaKnús S. Arnason. Séra Þórir Stephensen (?af saman. Heimili brúðhjónanna er að Nýbýlavegi 32 Hvolsvelli. (Studio Guðmundar, Einholti 2.) Gefin hafa verið saman í hjónband í Kópavogskirkju Kolbrún SÍKurðardóttir ok Olafur InKvi Jóhannsson. Skipasundi 81. (Studio Guðmundar, Einholti 2.) I>ær I 'ita Kolbrún Norðmann ÞorKÍIsdóttir ok Ásta MaKnea Óladó tir. þessar vinkonur. l>ær efndu til hlutaveltu til ÚKÓða fyrir Styrktarfél. lamaðra ok fatlaðra ok söfnuðu rúmleKa 300 krónum til félaKsins. FRÁ HÖFNINNI__________ í Kær fór leiguskip Hafskips, Berit, i ferð á ströndina og til útlanda. Úðafoss var væntan- legur af ströndinni í nótt, og togararnir EnKey og Iljörleif- ur eru væntanlegir af veiðum á mánudagsmorgun. (Ekki var búist við frekari skipa- ferðum í Reykjavíkurhöfn um helgina.) FRÉTTIR Félag kaþólskra leikmanna heldur fund í Stigahlíð 63, annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30. Séra Ágúst K. Eyj- ólfsson sýnir litskyggnur frá landinu helga, og flytur skýr- ingar. Fundurinn er öllum opinn. Tvö ný frímerki TVÖ ný frímerki koma út á þriðjudag. Annað er gefið út i tilefni alþjcVðlegs árs fatl- aðra ok cr 200 aurar að verð- gildi. hitt i tilefni þess að jarðstöðin SkyKgnir var tek- in i notkun á þessu ári og er það að verðgildi 500 aurar. lia'ði merkin hefur Þröstur Magnússon teiknað. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apotekanna í Reykjavík dagana 25. september til 1. október, aó báóum dögum meótöldum veróur sem hér segir: í Reykjavíkur Apóteki En auk þess er Borgar Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavardstoían í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafél. í Heilsu- verndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 21. sept- ember til 27. september. aö báöum dögum meótöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opió virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl 12 á hádegí laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apóte». bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opió daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsíns. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunniaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓDBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT- LÁN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaóa og aldraóa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víósvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mióvikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, viö Suöurgötu Handritasýning opln þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnúdögum er opió frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin manudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er oplö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: manudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laugar- daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárfaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Laugardaga kl. 14—17.30. Sauna karla opiö laugardaga sama tíma. Á sunnudögum er laugin opin kl. 10—12 og almennur tíml sauna á sama tíma. Kvennatími þriójudaga og fimmtu- daga kl. 19—21 og saunabaö kvenna opiö á sama tíma. Síminn er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— ’ i Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratolnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga Irá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.