Morgunblaðið - 27.09.1981, Síða 9

Morgunblaðið - 27.09.1981, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1981 9 VALSHÓLAR 4RA—5 HERB. — 115 FM Ný og stórglæsileg ibúó á 2. hæó i fjöl- býlishúsi. íbúóin skiptst í stóra stofu, sjónvarpshol og 3 góó svefnherbergi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suöur- svalir. Bílskúrsréttur. ASPARFELL 2JA HERBERGJA — 1. HÆÐ Mjög skemmtileg ca. 60 fm íbúó i lyftu- húsi. Vönduö og góó sameign. Veró ca. 420 þús. BUGÐULÆKUR 6 HERB. MEO BÍLSKÚR 6 herbergja íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi, alls ca. 160 fm. Skiptist m.a. í 2 stofur, arinstofu, 3 svefnherbergi, stórt hol, eldhús o.fl. Sér hiti. Laus eftir sam- komulagí. ESKIHLÍD 4RA HERBERGJA íbúöin sem er ca. 110 fm er á 1. hæö i fjölbýlishúsi. 2 stofur, skiptanlegar, 2 svefnherbergi, stórt eldhús og baöher- bergi. Geymsla á hasöinni. ibúöin er ný- standsett. Laus strax. KRUMMAHÓLAR 3JA HERB. — 90 FM Mjög rúmgóö íbúö á 3. hasö í lyftuhúsi. Uppsteypt bílskýli. Suövestursvalir. Verö tilboó. Laus strax. ENGIHJALLI 3JA HERB. — 3. HÆÐ Ný glæsileg íbúö i lyftuhúsi. Vandaöar innréttingar m.a. parket á gólfum. Stór- ar og góöar svalir. Rúmgóö íbúö. Verö ca. 500 þúsund. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SÖLUSKRÁ Atli Vagnsson lögfr. Suóurlandsbraut 18 84433 82110 FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 60 SÍMAR 35300& 35301 Miklabraut 2ja herb. góð íbúð á annarri hæð ásamt tveimur herb. í risi. Viö Hamrahlíð 3ja herb. góð íbúð á jarðhæð. Sér inng. og sér hiti. Laus fljót- lega. Viö Krummahóla 4ra herb. endaíbúö á 4. hæð. Bílskúrsréttur. Viö Bergstaðastræti 4ra herb. nýstandsett íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Við Krummahóla Glæsileg ibúð (penthouse) á tveimur hæðum. Skiptist í 4 svefnherb., stofur, eldhús, bað og sér þvottahús. Tvennar sval- ir. Fábært útsyni. Við Bugðulæk 160 fm sérhæð, skiptist í 4 svefnherb., stórar stofur, sér þvottahús, eitt aukaherb. í kjall- ara. Góður bilskúr. í smíðum við Heiðnaberg 2ja hæða raöhús með innb. bílskúr. Selst frágengiö aö utan og með gleri, en í fokheldu ástandi aö innan. Seljahverfi Glæsilegt einbýlish. á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Hús- ið gefur möguleika á tveimur íbúöum. Selst fokhelt, teikn. á skrifst. Til afhendinar nú þegar. Við Bugðutanga Mosfellssveit 2ja herb. ibúö í tvíbýlishúsi á jarðhæö. Allt sér. Húsiö er full- frágengiö aö utan og ibúðin með miðstöðvarlögn. Verslun Lítið verslunarfyrirtæki í Kópa- vogi í fullum rekstri til sölu. Góð velta. Ti afhendingar nú þegar. Fasteignavióskipti, Agnar Olafsson, Arnar Sigurósson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Al'(»LYSIN(tASÍMINN KK: 22480 JlloröimMabib 26600 ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ ÁLFTAHÓLAR 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 4. hæð í háhýsi. 30 fm bílskúr fylg- ir. Suöursvalir. Verð 580 þús. ARNARTANGI MOSFELLSSVEIT Raðhús ca. 100 fm viölaga- sjóöshús sem er 4 herb., eldhús og sauna. Bílskúrsréttur. Góöur garður. Verð 700 þús. BLÓMVALLAGATA 5 herb. íbúð á 4. hæð í níu íbúða húsi. Þvottaherb. í íbúð- inni. Verð 450 þús. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 1. hæð í blokk. ibúðarherb. í kjall- ara fylgir. Verð 600 þús. ENGJASEL Raðhús sem er kjallari og tvær hæöir ca. 180 fm. Bílskýli. Skipti koma til greina. Verö 1.050 þús. FÍFUSEL 4ra herb. ca. 104 fm íbúð á 2. hæð í blokk. ibúöarherb. í kjall- ara fylgir. Þvottaherb. og búr í búöinni. Suðursvalir. FLÚÐASEL Endaraöhús sem er tvær hæðir og kjallari, 72 fm að grfl. Á hæöinni eru stofur, eldhús, snyrting, torstofa og hol. Á efri hæð eru 3 svefnherb. og rúm- gott baöherb. og hol. I kjallara er hægt að hafa sér 2ja herb. ibúð eða 3 góö herb. Einnig er þvottaherb. og góð geymsla. Fullgert bílhús fylgir. Nýlegt mjög vandað hús. Verö 1275 þús. FRAKKASTÍGUR 3ja—4ra herb. íbúð á 3. og 4. hæð í 15 íbúða húsi. ibúöin afh. tilb. undir tréverk. Fullgert bílskýli fylgir. Verö 645 þús. HJALLABRAUT 4ra herb. ca. 115 fm góð íbúð á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Stórar suöur- svalir. Gott útsyni. Verð 700 þús. KAMBASEL 4ra—5 herb. 115 fm íbúð á 2. hæð i blokk. Þvottaherb. inn af eldhúsi. ibúöin er ekki alveg fullgerð. Verö 650 þús. KEILUFELL Einbýlishús, viðlagasjóöshús. Húsið er hæð og ris og er mjög fallegt. Ræktaður garöur. Bíl- skýli. Verð 950 þús. LEIRUBAKKI 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Herb. í kjallara fylgir. Þvottaherb. inn af eld- húsi. Falleg sameign. Fullfrág. lóð. Verð 650 þús. MARÍUBAKKI 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 3. hæð (efstu í blokk.) Þvotta- herb. og búr í íbúöinni. Suð- ursvalir. Gott noröur útsýni. ibúöin losnar 1. mars. Verð 560 þús. MIÐSTRÆTI 5 herb. hæð og ris í plast- klæddu timburhúsi. Verð 800 þús. REYNIMELUR 3ja herb. íbúð ca. 75 tm á 2. hæð. Góð íbúð. Öll sameign í mjög góðu standi. Verð 620 þús. STELKSHOLAR 2ja herb. ca. 60 fm íbúð í lítilli blokk. Verð 430 þús. ÞANGBAKKI 2ja herþ. ca. 60 fm íbúö í há- hýsi. Ný fullgerð íbúö. Verö 420 þús., útb. 300—320 þús. VANTARÁ SELTJARNARNESI Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. ibúö á Seltjarnarnesi. Útb. 450 þús. Góðar greiöslur í byrjun. Afh. algjört samkomu- lag. Fasteignaþjónust Amtuntrmti 17,12(600 Raqnar Tómasson hdl 81066 ' Leitiö ekki langt yfir skammt Oplö í dag 1—4. DIGRANESVEGUR KÓP. 2ja herb. góð 70 fm ibúð í tjór- býlishúsi. Sér hiti. Útb. 320 þús. ÞÓRSGATA 2ja herb. 50 fm ibúö á 1. hæó. Sér hiti. útb. 220 þús. JÖRFABAKKI 3ja herb. ca. 90 fm ibúð á 3. hæð. Þvottaherb. í íbúð. Nýleg teppi og hurðir. Endurnýjað bað. Suðursvalir. Útb. 370 þús. HRAUNBÆR 3ja herb. rúmgóð ca. 90 fm ibúð á 2. hæð. Sér herb. í kjall- ara. Útb. 420 þús. TÓMASARHAGI Góð 3ja herb. 80 fm íbúð í kjall- ara með sér inngangi og sér hita. Ný teppi. Útb. aöeins 280 þús. BLÖNDUBAKKI 4ra til 5 herb. falleg og rúmgóð 117 fm íbúð á 1. hæö. Sér þvottahús. Suöur svalir. Auka- herb. i kjallara. íbúö í topp- standi. Útb. 520 þús. JORFABAKKI 4ra herb. faileg 100 tm íbúð á fyrstu hæð. Sér þvottahús, flísalagt bað. Suöur svalir. SELJAHVERFI Raðhús, tvær hæðir og ris ca. 230 fm. Húsiö afhendist t.b. undir tréverk. Til greina kemur að taka 5 herb. íbúð upp i. VERZLUN Höfum i sölu litla verzlun í Kópavogi. Gott tækifæri fyrir samhent hjón að skapa sér sjálfstæöan atvinnurekstur. VANTAR 2JA HERB. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum i Breiðholti, Hraunbæ, Fossvogi, Voga- og Heima- hverfi. VANTAR 3JA HERB. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum í Hraunbæ, Breiðholti, Háaleitishverfi, Vogaíverfi. VANTAR 4RA HERB. I Breiðholti, Háaleitishverfi, Kópavogi og Hafnarfirði. Höfum einnig fjársterka kaup- endur að raðhúsum, sér hæð- um og einbýlishúsum. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi t15 ( Bæiorleióahusinu) simi 8 10 66 Aóalsteinn Pétursson | BergurGuónason hdl Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Opiö frá 1—4 Einbýli austurborgin Vorum aö fá í sölu einbýli á þremur hæöum á einum eftirsóttasta staö í nánd viö miöborgina. Gæti veriö þrjár ibúöir Bilskúr. Mikill trjágaröur. Laus fljótlega. Nánari uppl. á skrifstofu vorri. Parhús Seltjarnarnesi Parhús á 3 hæöum ásamt bilskúr. 5—6 svefnherbergi. Möguleiki á 3ja herb. ibúö i kjallara. Hólahverfi Um 100 fm 4ra herb. sérlega vönduö efsta hæö i háhýsi. Tvennar svalir. Bil- skúr. Vesturbær — 5—6 herb. íbúö Björt og skemmtilega innréttuö ibúö um 140 fm á fjóröu hæö. Hamraborg — 3ja herb. Um 98 fm íbúö á annarri hæö. 2 svefn- herb. Gamli bærinn — 3ja—4ra herb. Um 75 fm kjallaraíbuö á Óöinsgötu. 2ja herb. og bílskúr Skemmtileg 2ja herb. ibúö á hæö viö Sundin ásamt 45 fm bilskur. í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. ibúö. Jón Arason lógmaóur. Malflutnings- og fasteignasala. Heimasimi solustjóra 45809. PARHÚSí LAUGARÁSNUM A 1. hæö eru 4 svefnherb., baöherb. o.ffl. A 2. hæö eru saml. stofur, hol, éldhús o.fl. í kjallara eru þvottaherb. og geymslur. Stórkostlegt útsýni. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS VIÐ NESVEG 125 fm timburhús á steinkjallara Útb. 460 þús. —•- RAÐHÚS VIÐ VESTURBERG 200 fm vandaó endaraöhus á tveimur hæöum m. innb. bilskúr. Stórar svalir. Stórkostlegt útsýni. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. LÍTIÐ STEINHÚS VIÐ LINDARGÖTU Gott 65 fm steinhus viö Lindargötu. Útb. 350 þús. VIÐ ÆSUFELL 6—7 herb. 168 fm góö ibúö á 7. hæö (efstu). Tvö baöherb. Þvottaaöstaöa í ibuöinni. Mikil sameign m.a. gufubaö o. fl. Verö 750 þús. Útb. 560 þús. VIÐ HJARÐARHAGA 5—6 herb. 130 fm vönduö íbúö á 1. hæö. íbúöin skiptist m.a. í stórar stofur 3—4 herb., eldhús m. þvottaherb. Inn- af, baöherb. og gestasnyrtingu. Bilskúr fylgir. íbúöin gæti losnaö fljótlega. Útb. 720 þús. LÚXUSÍBÚÐ VIÐ FLÚÐASEL vorum aö fá til sölu 5 herb., 119 fm vandaöa ibúö á 3. hæö (efstu) m. 4 svefnherb. Bílastæöi i bílhýsi fylgir. Verö 700—750 þús. Verötr. eftirstóöv- ar. VIÐ TJARNARBÓL 4ra herb. 110 fm góö ibúó á jaröhæö. Útb. 530 þús. VIÐ LÆKJARKINN M. BÍLSKÚR 4ra herb. ibúö á 1. hæö.Tvö herb. m. eldunaraóstöóu i kjallara. Bilskúr. Ræktuö lóö m. trjám. Utb. 560 þús. VIÐ VESTURBERG 4ra herb. 105 fm góö íbúö á 2. hæö. Útb. 430 þús. TVÆR ÍBÚÐIR í SAMA HÚSI Tvær 150 fm, 4ra herb. hæóir i sama húsi i Kópavogi. Gott verö. Hagstæö kjör. VIÐ HJARÐARHAGA 3ja herb. góö 90 fm. ibúö á 2. hæö. Útb. 450 þús. VIÐ UNNARBRAUT 2ja herb. kj.ibúó. Sér inng. Sér hitalögn. Útb. 270 þús. VEITINGASTAÐUR í REYKJAVÍK Vorum aö fá til sölu þekktan veitinga- staó i Reykjavik i fullum rekstri. Upplýs- ingar aöeins veittar á skrifstofunni. IÐNAOARHÚSNÆÐI 150 fm nýlegt iönaöarhusnæöi á götu- hæö i Holtunum m. innkeyrslu. Nánari upplysingar á skrifstofunni. HEIL HÚSEIGN VIÐ LAUGAVEG Vorum aó fá til sölu heila húseign viö Laugaveg sem er verslunar-, skrifstofu- og ibúóarhúsnæói. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. VERSLUNARHÚSNÆÐI Vorum aö fá til sölu 150 fm verslunar- húsnasöi á einum besta staö í Austur- borginni. Nánari upplýsingar á skrifstof- unnl. VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFUHÚSNÆOI VIÐ BANKASTRÆTI Vorum aö fá til sölu 160 fm verslunar- og skrifstofuhusnæöi á einum besta staó vió Ðankastræti ásamt 80 fm geymslukjallara. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. VERSLUNARHÚSNÆÐI NÆRRI MIÐBORGINNI 120 fm verslunarhúsnæöi m. 80 fm lag- erplássi í kjallara. Hugsanlegt er aó selja húsnæöió i tvennu lagi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. SKRIFSTOFUHÆÐIR VIÐ LAUGAVEG Vorum aö fá tíl sölu tvær 200 fm skrif- stofuhæöir á einum besta staó viö Laugaveginn. Möguleikar aö selja i hlut- um. Teikn. og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús óskast í Smáibúðahvefi, Vogum eóa Sundum, í skiptum fyrir 4ra herb. 100 fm lúxusíbúö viö Espi- gerði. EiGnnmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnstelnn Beck hrl. Síml 12320 EIGNASALAINi REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 HRAUNBÆR 3JA herb. góð íbúð á 1. hæð. Sér þvottaherb. í íbúðinni. Verð 530—550 þús. NJÁLSGATA 3JA herb. ibúð á 1. hæð. Getur losnað fljótlega. ÁLFHEIMAR 4RA herb. mjög góð íbúö í fjölbýlis- húsi. Laus e. samkomul. Verö um 650 þús. KLEPPSVEGUR 4RA herb. rúmgóð endaíbúð i fjöl- býlish. Sér þvottaherb. í íbúð- inni. Glæsil. útsýni. S.svalir. Laus í byrjun des. nk. HVASSALEITI M/ BÍLSKÚR 4ra herb. góð íbúð i fjölbýlis- húsi. Bílskúr fylgir. Fæst í skipt- um f. góða 3ja herb. ibúð á 1. hæð. SELJAHVERFI, RAÐHÚS Nýlegt raðhús á góðum útsýn- isstað í Seljahverfi. Húsiö er allt í goðu ástandi m. góöum inn- réttingum. BOLLAGARÐAR, RAÐHÚS Húsiö er ekki fullfrágengið en mjög vel íbúðarhæft. Bílskúr. Skemmtil. teikning. Eignaskipti möguleg. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingóifsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. Fasteignasalan Hátúni Nóatúni 17, s: 21870, 20998. Við Lyngmóa 4ra herb. íbúð. Tilbúin undir tréverk á annarri hæð. Bílskúr. Við Kambasel 4ra herb. 117 fm íbúð, tilbúin undir tréverk á neðri hæð í tví- býli. Við Kambasel Raðhús á tveimur hæðum með innbyggöum bílskúr, samtals 186 fm. Húsin afhendast fok- held að innan, en fullbúin að utan. Lóö og bilastæði frágeng- in. Við Bugðulæk Glæsileg 160 fm ibúð á annarri hæð ásamt bílskúr. Við Brúarás Raöhús á tveimur hæðum, 188 fm. Húsiö selst múrhúðaö að utan. Inni er búiö aö hlaöa milli- veggi og ganga frá miðstöövar- lögn. Við Mýrarás Fokhelt raöhús. Tvær hæðir og kjallari samtals 210 fm ásamt 94 tm bílskur. Efnalaug Til sölu er efnalaug á góöum staö í austurborginni. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar stærðir fasteigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdæg- urs. Hilmar Valdimarsson, Ólafur R. Gunnarsson, viöskiptafr. Brynjar Fransson, solustjóri, heimasími 53803. 3 1 \l (tl.YSINi.ASIMINN KR: 22480 iflorgunblnbib

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.