Morgunblaðið - 27.09.1981, Síða 12

Morgunblaðið - 27.09.1981, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1981 AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALA AUSTURSTRÆTI 9 SÍMI 15920 Höfum fjársterkan kaupanda aö 3ja til 4ra herb. íbúö á 1. hæö eöa í lyftuhúsi í Espigeröi eöa Háaleitishverfi. Jafnvel staögreiösla fyrir rétta eign. Sölustjóri Jón Arnarr. * - '' H_Gunnar Guömundsson hdl ■ ' Hafnarfjörður — Makaskipti Til sölu 4ra—5 herb. íbúð meö sér þvottaherb. og bílskúrsrétti viö Álfaskeið í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö í Norðurbænum. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Strandgötu 28, Hafnarfiröi, sími 50318. mica 82744 82744 Opið í dag frá kl. 1—4 GRÆNAKINN 150 FM Sérlega falleg 6 herb. hæö og rishæó ásamt góðum bilskúr. Falleg lóö. Verð 950—1000 þús. BALDURSGATA Nýuppgerð 4ra herb. íbúð (sór fasteign í húsalengju) sem er hæð cg rishæð. Á hæð 2 saml. stofur, eldhús og pvottahús. Á efri hæð 2 svefnherb. og bað- herb. Sérlega falleg eign. Verð 600 þús. ÞERNUNES 300 FM Fallegt hús á tveim hæðum. Á efri hæð eru 4 svefnherb., 3 stofur, eldhús og bað. Bjartur uppgangur. Á neöri hæö er full- frágengin 2ja herb. íbúð með öllu sér. 2 innbyggöir bílskúrar. Vönduð eign. Verð 1.600 þús. BOLLA- GARÐAR CA. 200 FM Raðhús, rúml. tilb. undir tréverk. Geta verið 8—9 herb. Skipti möguleg. Teikningar á skrifstofu. Verð 1.100. ÓÐINSGATA 108 FM Steypt einbýlishús á tveim hæðum. 4—5 herb. Nýtt þak. Gróin lóð. Verö 650 þús. BRAGAGATA Lítið einbýli með miklum stækkunarmöguleikum. Samþ. teikningar. Góö lóö. Laust strax. ÞANGBAKKI Falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæö. Þvottahús á hæöinni. HRAUNBÆR 3ja herb. ibúð á 3. hæö. Nýleg- ar innr. Laus strax. Verð 560 þús. KLEPPSVEGUR 110 FM BORGARHOLTSBRAUT SÉRHÆÐ 120 fm efri hæö í tvibýlishúsi i Kópavogi. Skiptist í tvær stofur og tvö herb. Allt sér. Ekkert áhvílandi Möguleg skipti á minni íbúð. Verð tilboö. SIGTÚN 96 FM 4ra herb. kj.íbúö í fjórbýlishúsi. Gæti losnaö fljótl. Verð 530—550 þús. BARÓNS- STÍGUR CA. 250 FM Einbýlishús á góöum staö viö Barónsstíg. Húsið er jarðhæö, hæð og ris auk bílskúrs. Mögul. á fleiri íb. í húsinu. Nýtt gler, nýjar hita- og rafmagnslagnir. Mikið endurnýjaö af innrétting- um. Falleg lóð. Verð tilb. ÖLDUGATA 4ra—5 herb. hæð á góðum staö. Getur losnaö fljótlega. Verö 700 þús. FLÚÐASEL Skemmtileg 4ra herb. íbúö á einni og hálfri hæð. Góðar inn- réttingar. Verð 650 þús. NESVEGUR EINBÝLI Timburhús á steyptum kjallara. Alls um 125 ferm. Góður garð- ur. Eignarlóö. í risi eru 2 herb. Á miðhæð eru stofa, eldhús, TV- hol, forstofa og WC. i kjallara eru 2 herb., skáli, baö og þvottahús. Verð 680 þús. BRAGAGATA Lítið einbýli ásamt miklum stækkunarmögul. Samþ. teikn Stór lóð. Laust strax. FÁLKAGATA Samþ. 2ja herb. kjallaraíbúð. Laus fljótl. Verð 250 þús. MOSF.SVEIT 930 fm eignarlóð undir einbýli. Verð 150 þús. VERZLANIR Björt 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Laus strax. Verð 550—560 þús. HAMRABORG 97 FM Sérlega rúmgóð 3ja herb. ibúö á 2. hæð. Bílskýli. Verð 550 þús. SUÐURHÓLAR Höfum til sölumeöferöar tvær verzlanir á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Fataverzlun og leik- fanga- og búsáhaldaverzlun. Verzlanirnar eru vel staösettar. Uppl. á skrifstofunni. VANTAR 4ra herbergja íbúð á 4. hæð. S.svalir. Verö 620 þús. VESTURBÆR Til sölu eru 2 eignarlóðir. Á ann- arri gott timburhús sem flutt var á staöinn. Eftir er að gera grunn undir það hús og setja það end- anlega niöur. Teikningar fylgja. Selst saman eða sitt í hvoru lagi LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Magnús Axelssonl Leitum aö sérhæð, raöhúsi eöa einbýli i austurbæ Kópavogs. Má kosta allt að 1.000.000, eða húsi með 2 íbúöum sem má kosta allt aö 1.600.000. Góöar greiðslur fyrir rétta eign. HJALLABRAUT 96 FM Falleg 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Þvottahús og baö inn af eldh. Laus í jan. Verð 560 þús. .LAUFÁS I GRENSÁSVEGI22-24 ^^(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Magnús Axelsson| Fasteignamarkaöur Fjarfestingarfélagsins hf HRYGGJARSEL 240 fm fokhelt einbýlishús á 3 hæðum. Plata fyrir 60 fm bíl- skúr. KAMBASEL 180 fm raöhús tilbúiö undir tréverk og málningu með inn- byggðum bílskúr. Húsiö selst fullfrágengiö aö utan og með frágenginni lóð. " SELJABRAUT 240 fm endaraðhús á þremur hæðum. Húsið er fullfrágengið aö utan, einangraö og méö pípulögn. Möguleiki aö hafa sér íbúð á jaröhæð. GOÐHEIMAR SÉR HÆÐ 148 fm góð hæð í þríbýlishúsi 4—5 svefnherb. Bílskúr. LAUGARÁSVEGUR 160 fm parhús á tveimur hæð- um, sérstaklega glæsilegt út- sýni. Bílskúrsréttur. NORÐURMÝRI HÆÐ OG RIS Höfum til sölu mjög glæsilega hæð og ris ásamt bílskúr. Eign- in er öll ný standsett og i 1. flokks ástandi. EYKTARÁS 300 fm fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggö- um bílskúr. Stór lóð. Mikiö út- sýni. Möguleiki á íbúö í kjallara. ESJUGRUND KJAL. Fokhelt 150 fm einbýlishús ásamt 50 fm innbyggöum bíl- skúr. Skipti á íbúö í Reykjavík koma til greina. MARKARFLÖT 255 fm sérstaklega vandað og glæsilegt einbýlishús meö inn- byggöum bilskúr. Allar innr. sérsmíðaöar. FOKHELD RAÐHÚS Höfum til sölu fokheld raðhús við Kambasel. Húsin seljast full- frágengin að utan meö frágeng- inni lóð. Útborgun 50—60% á 8—9 mán. Eftirstöövar lánaöar verötryggöar skv. lánskjaravísi- tölu til allt aö 10 ára. FasteignamarkaOur Fjarfestingarfélagsins hf SKOLAVOROUSTIG 11 SIMI 28466 (HUS SfttRISJOÐS REYKJAVlKUR) Loglrædmgur Petur ÞOr Sigurðsson Hafnarfjörður Hellisgata 2ja herb. kjallaraíbúð i timbur- húsi. Skerseyrarvegur 2ja herb. risíbúð í timburhúsi. Holtsgata 3ja herb. kjallaraíbúð í stein- húsi. Lækjarkinn 5—6 herb. hæð i steinhúsi ásamt bílskúr. Brattakinn Einbýlishús, timburhús á tveim- ur hæðum 4 svefnherb. Stór bílskúr. Lækjargata Einbýlishús, timburhús, kjallari, hæð og ris. Fallegur garður. Garðabær 1200 ferm. eignarlóö við Hraun- gerði. Reykjavík Fífusel 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýl- ishúsi. Ægissída 2ja herb. kjallaraíbúð í stein- húsi. Sér inngangur. Ingvar Björnsson hdl. Pétur Kjerúlf hdl., Strandgötu 21. Hafnarfiröi. Til sölu í Njarðvíkum Af sérstökum ástæöum höfum viö til sölu íbúð á fyrstu hæð í tvíbýlishúsi í Njarövík. íbúöin er u.þ.b. 97 fm, 3 svefnherbergi, stofa, eldhús, búr, bað og þvotta- hús. Umhverfis húsiö er stór lóö. íbúðin er í mörg góöu ásigkomulagi og húsiö er vel staösett. Verötil- boö. Lögmannsstofan Klapparstíg 27, Viöar Már Matthíasson ftr. Guðný Höskuldsdóttir ftr. Sími 18960 — 27060. Vélsmiðja. Til greina kemur aö selja vélsmiöju á miklu hafnar- og athafnasvæöi í ört vaxandi sjávarplássi. Góö lóö og um 500 fm húsnæöi aö grunnfleti aö hluta til á tveim hæöum. Vélsmiöjan er í rekstri. Kaupandi að jörð Höfum fjársterkan kaupanda aö jörö eöa jaröarhluta á Suöurlandi. Jón Oddsson, hrl. Garöastræti 2 Sími: 13040. Fasteignir óskast Eftirtaldar elgnir vantar á söluskrá okkar: ★ Raöhús eöa einbýlishús sem má kosta á 1,1 til 1,5 millj. ★ 3ja herb. íbúð með miklu útsýni fyrir mjög fjársterkan aðila. ★ 3ja herb. íbúð í Hlíöum eða Norðurmýri fyrir mjög traustan kaupanda með góða útb. ★ 3ja til 4ra herb. íbúð með bílskúr í Asparfelli eða Æsufelli. Þarf ekki aö losna fyrr en á næsta ári. ★ 4ra herb. íbúö meö bílskúr, helst í Hólahverfi. ★ 70 til 100 fm skrifstofuhúsnæði fyrir traustan kaupanda. Við komum og verðmetum eignina samdægurs. c 4 Bignaval l» 29277 jHafnarhúsinu' Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson 86688 ] Breiðholt — Maríubakki 4ra herb. íbúð ásamt geymslum í kjallara. Falleg íbúö, endaíbúö. Sumarbústaöur Höfum veriö beðin að selja sumarbústaö í Eilífsdal — greiðsla gæti veriö bíll — ýmsir möguleikar. Mosfellssveit Höfum góða kaupendur aö lóð- um undir timburhús. Njálsgata 2ja herb. íbúö í risi, ásamt geymslu og þvottaherb. í kjall- ara. Furugrund Kópavogi 2ja—3ja herb. íbúö á 3. hæö, þar af 1 herb. í kjallara. Grímsnes Sumarbústaöaland ca. 9000 fm. Hjaröarland — Mosfellssveit Einbýlishús úr timbri. Kana- dískt, tilbúiö til afhendingar fyrir áramót. Hagaland — Mosfellssveit 150 fm sérhæð (efri) afh. í okt. 1981 fokheld m/gleri. Járn á þaki. Húsamiölun Fasteignasala Templarasundi 3 Fossvogur — Raöhús Einbýli Eigandi aö raöhúsi viö Geitland vill skipta á góöu einbýlishúsi í Fossvogi — milligjöf. Hafnarfjöröur — Álfaskeið 4ra herb. íbúð í blokk ásamt bilskúrsplötu. Bragagata 2 herb. íbúö ca. 55 fm ásamt þvottaaðstöðu. Laugavegur 2 herb. íbúð á 3ju hæö, þvotta- herb. i risi. Klapparstígur 2ja herb. íbúö í kjallara ca. 50 fm með sér inngangi. Til sölu Traustholtshólmi í Þjórsá Gaulverjabæjarhr., Árn. Lax- veiöi og dúntekjur. Allar upplýs- ingar á skrifstofunni, ekki í síma. Vantar 2ja herb., 3ja herb., 4ra herb. ibúðir og sér hæðir á Stór- Reykjavíkursvæöinu — góðir og fjársterkir kaupendur. Símar 11614 — 11616 Þorv. Lúðvíksson, hrl. Heimasími sölumanns, 16844.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.