Morgunblaðið - 27.09.1981, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1981
13
85788
Opið í dag
ASPARFELL
2ja herb. 65 fm íbúð á 6. hæð.
Vandaðar innréttingar. Suður-
svalir. Verð 450 þús.
DIGRANESVEGUR
KÓPAVOGI
2ja herb. um 70 fm endurnýjuð
íbúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur.
Verð tilboð.
GARDAVEGUR
2ja herb. risíbúð með sérinn-
gangi í tvíbýli. Útborgun 200
þús.
ÞINGHOLSBRAUT
KÓPAVOGI
2ja herb. jaröhæð í nýlegu húsi,
sér inngangur. Útborgun 250
þús.
VESTURBERG
3ja herb. 80 fm íbúö á 1. hæð.
Suöaustursvalir. Verö ca. 500
þús.
ENGIHJALLI
KÓPAVOGI
3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð.
Verð tilboð.
EINARSNES
3ja herb. jaröhæö með sérinn-
gangi. Endurnýjuð eign. Verð
ca. 420 þús.
LEIFSGATA
3—4 herb. íbúð í 4 ára gömlu
húsi. Eign í algjörum sérflokki.
Arinn í stofu, bílskúrsplata.
Verð tilboð.
EIRÍKSGATA
4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð.
Herb. í risi aö auki.
SÓLHEIMAR
150 fm 6 herb. efri sérhæð.
Suðursvalir, rúmgóður bílskúr.
Verð 1 miljón.
ARNARTANGI
MOSFELLSSVEIT
Viðlagasjóðshús ca. 100 fm.
Verð tilboö.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
Einbýlishús sem er kjallari, hæð
og ris á góðri eignarlóð. Verð
650 þús.
/S FASTEIGNASALAN
ASkálafell
Bolholt 6, 4. hæð.
Sölustjóri: Valur Magnússon.
Viöskiptafræöingur: Brynjólfur Bjarkan.
vr
27750
1
I
I
I
I
SI£>
Ingólfsstræti 18 s. 27150
Heimahverfi
Til sölu 2ja—3ja herb. port-
byggö risíbúö. Ca. 80 fm í þrí-
býlishúsi.
i Við Asparfell
Glæsileg 3ja herb. suðuríbúð
á 3. hæð. Þvottahús á hæð-
Inni. Góö sameign. Ákveóin
I
I
I
Við Njálsgötu
3ja herb. risibúö.
Við Kambasel
i smíöum 3ja herb. íbúö
ásamt geymsiulofti. Samtals
Ica. 140 fm.
Við Hraunbraut
113ja herb. íbúð.
I Hafnarfjöröur
Til sölu ódýr 3ja herb. ibúö í
timburhúsi. 2 herb. í kjallara
fylgja.
Við Sólvallagötu
3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í
eldra steinhúsi. Sér hiti. Suö-
ur svalir. Skipti á 2ja herb.
íbúö.
í Heimahverfi
5 herb. önnur hæð í þríbýlis-
húsi. Ca. 130 fm. Hluti kjallara
fylgir. Útsýni. Bílskúr fylgir.
Skipti á einbýlishúsi, mætti
vera í Mosfellssveit eða
Garðabæ.
Hveragerði
Til sölu nýlegt einbýlishús
með tvöföldum bílskúr.
Byggingarlóð óskast
Mætti vera í Mosfellssveit.
Traustur kaupandi.
Staðgreiðsla í boði
Fyrir nýlega 3ja—4ra herb.
íbúð t.d. í Espigerði eða
Flyðrugranda. Þarf ekki að
losna fyrr en á næsta ári.
Vantar — vantar
Höfum kaupendur aö 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðum og sér-
eignum á ýmsum stööum í
borginni og nágrenni. Góðar
útborganir í boöi fyrir réttu
eignina.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
L
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
26600
Sér hæð - raðhús - einbýli
Höfum góöan kaupanda aö sér hæö, raöhúsi eöa
einbýlishúsi í Reykjavík. Hugsanlegt aö greiöa hluta
kaupverðsins meö 5 herb. glæsilegri blokkaríbúð í
Háaleitishverfi.
Ragnar Tómasson hdl.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17.
Sími 26600.
MtDBORG*"^
fasteignasalan i Nýja bíóhúsinu Reykjavik
Símar 25590, 21682
Jón Rafnar sölustjóri. S: 52844.
Einbýlishús — Norðurbær
Til sölu einbýlishús viö Miövang í Hafnarfirði á einni
hæö samtals ca. 177 fermetrar auk bílskúrs sem er
ca. 50 fermetrar. Eignin skiptist í stofur sem eru ca.
50 fermetrar, sjónvarpshol, gestasnyrtingu, stórt
forstofuherbergi og 3 svefnherbergi. Stórt eidhús.
Baö meö sturtu og baökari. Miklar og góöar
innréttingar. Ákveöiö í sölu. Einkasala. Verö 1.850
þús.
Til sölu
Vesturbær
Ca. 70 fm 3ja herb. íbúö í kjall-
ara viö Frostaskjól.
Heiðargerði
Ca. 70 fm 3ja herb. kjallaraíbúö
samþ.
Árbæjarhverfi
Ca. 95 fm 3ja herb. íbúð á 1.
hæð með auka herb. á jarð-
hæð við Hraunbæ.
Breiðholt
Ca. 100 fm 4ra herb. íbúð við
Vesturberg í toppstandi.
Breiðholt
117 fm 4—5 herb. falleg íbúð á
fyrstu haBð við Engjasel.
Garðabær
Ca. 97 fm raöhús full frágengið
við Fljótasel.
Hveragerði
Ca. 115 fm full frágengið einbýl-
ishús með frágenginni lóð -t-
60—70 fm bílskúr.
Keflavík
3ja herb. íbúð við Faxabraut.
Stóreign úti á landi
Til sölu fallegt hús i nágrenni
Reykjavíkur sem er tvær hæðir,
hvor um sig 250 fm. Hentugt
fyrir verzlun, skrifstofur eða
veitingarekstur. Einnig má hafa
íbúö í húsinu. Ailar nánari upp-
lýsingar aöeins veittar á skrifst-
ofunni.
Ath.: Opiö sunnudag frá
2—4.
Einar Sígurðsson. hn.
Ingóltsstræti 4,
Sími 16767.
Kvöld- og helgarsími 77182.
Til sölu við Háaleitisbraut
íbúö á 4. hæö í blokk ca. 114 ferm. Svalir meöfram
allri suðurhliö. Bílskúr á jaröhæö.
Uppl. í síma 28888 og 38785 í dag og næstu daga.
Til leigu í Kópavogi
160 ferm hæö í nýju húsi. Sérinngangur. Sérhiti.
Næg bílastæöi. Hentugt fyrir lækna, verkfræöinga,
arkitekta o.fl.
Uppl. í síma 28888 og 38785.
Hafnarfjörður 5 herbergja
Vönduð 5 herb. íbúö á 2. hæö í fjölbýlish. v/Álfaskeiö. íbúðin
er ca. 125—130 fm. Skiptíst í atofur, húsbóndaherbergi og 3
sv.herbergi og baðherb. á sér gangi. Allar innréttingar mjög
vandaðar. Mikið skápapláss. Sér þvottah. og búr innaf eld-
húsi. Bílskúrssökklar. Bein sala. Gæti losnað fljótlega.
Eignasalan
Ingólfsstræti 8,
sími 19540 — 19191.
Seljahverfi
Til sölu glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæö (endi) viö
Engjasel. 3 svefnherb., eldhús og borðkrókur. Flísalagt
bað. Miklar innréttingar. Stór geymsla í kjallara. Sam-
eiginlegt þvottaherb. í kjallara meö góöum vélum. Bíla-
stæði í bílhýsi. Sameign fullfrágengin. Laus nú þegar.
Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggi nafn og síma-
númer inn á augl. deild Mbl. fyrir 1. október merkt:
„íbúö — 7832“.
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 9 -
SIMAR 26555 — 15920
Oplð í dag
kl. 1—3
Einstaklingsíbúð —
Kaplaskjólsvegi
Ca. 35 fm einstaklingsíbúö á
jarðhæð. Verð 300 þús.
2ja herb. — Fálkagata
Ca. 50 fm í kjallara. íbúðin
skiptist í svefnherbergi, stofu,
eldhús og bað. Verð 270 þús.
2ja herb. —
Þinghólsbraut
45 fm á jarðhæð í þríbýlishúsi.
Ibúöin skiptist í stofu, svefn-
herb., eldhús og baö. Allt sér.
Verö 320 þús.
3ja herb. —
Laugavegur
53 fm ibúð í steinhúsi (tvíbýli).
ibúöin skiptist í tvö samliggj-
andi herb., svefnherb., eldhús
og bað + herb. í kjallara. Eignin
þarfnast standsetningar. Til-
boð.
Raðhús — Seltjarnarnesi
Raðhús á tveimur hæöum og
ris. Möguleiki á sér ibúö á 1.
hæð. Bílskúr. Verö 1.400 þús.
Einbýlíshús - Markarflöt
200 fm einbýlishús + 55 fm
bílskúr. í húsinu eru tvær sam-
liggjandi stofur, eldhús, bað og
5 svefnherbergi. Góöar innrétt-
ingar. Möguleiki á lægri útborg-
un og verðtryggðum eftirstöðv-
um.
3ja herb. —
Vesturberg
85 fm íbúö sem skiptist í 2
svefnherb., stofu, eldhús og
baö. Góð sameign. Verð:
500—520 þús.
4—5 herb. — Vestur-
berg — Bein sala
117 fm á 4. hæð í 4ra hæða
blokk. íbúöin skiptist í sjón-
varpshol með sérsmíðuðum
innréttingum, rúmgóöa
stofu, eldhús með borðkrók,
3 svefnherbergi meö skáp-
um og bað. Sérlega vandaö
tréverk. Verö 650 þús.
4—5 herb. —
Vesturberg
117 fm á 1. hæð í 4ra hæöa
blokk. íbúöin skiptist í stórt
sjónvarpshol, góða stofu, eld-
hús með borðkrók, 3 svefnher-
bergi og bað með þvottaað-
stööu. Góö sameign í kjallara
og geymslur. Verð 580 þús.
4ra herb.—
Engihjalli
Sérstaklega falleg íbúó á 5.
hæð skiptlst í hol, góöa
stofu, 3 svefnherbergi, eld-
hús og baö. Góö sameign.
Verö 650 þús.
4ra herb. —
Bergstaöastræti
115 fm íbúö í steinhúsi. Verð:
550 þús.
Raðhús — Melsel
310 fm fokhelt raðhús á 3
hæðum ásamt bílskúr. Verð
700 þús.
Parhús — Stórholt
150 fm á tveimur hæðum + 40
fm óinnréttað ris. 40 fm bílskúr.
Mikið endurnýjað. Verð 960
þús.
Einbýlishús —
Mosfellssveit
130 fm á einni hæð ásamt
35 fm bílskúr. Húsiö skiptist
í stóra stofu, 3 svefnher-
bergi, eldhús og stórt baö.
Glæsileg eign. Verö 1 millj.
Einbýlíshús —
Mosfellssveit
140 fm einbýlishús með 56 fm
bílskúr. Húsió er ekki alveg
fullfrágengiö en vel íbúöarhæft.
Einbýlishús —
Garöabæ
Stórglæsilegt einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt tvö-
földum bílskúr. Á neðri hæð
er sér íbúð um 100 fm.
Húsiö er fullklárað aö utan
en rúmlega fokhelt að inn-
an. Skipti möguleg á minni
eign.
Iðnaðarhúsnæöi
— Auðbrekku
150 fm neðri hæð, hentugt fyrir
bílamálun eða annan léttan
iðnað.
LóKm. Gunnar Guðm. hdl.
Höfum fjársterkan
kaupanda
að 3ja til 4ra herb. íbúð á 1.
hæð eða í lyftuhúsi í Espigeröi
eða Háaleitishverfi. Jafnvel
staögreiösla fyrir rétta eign.
I skiptum
Sérhæð —
Efstasundi
100 fm íbúð sem skiptist í 3
svefnherb., stofu, eldhús og
bað. Mjög snyrtileg eign.
Skipti á stærri eign í sama
hverfi. Verð 650 þús.
Safamýri — Sigtún
Höfum kaupanda að sér-
hæð í Safamýri með bílskúr.
Skipti á einbýlishúsi við Sig-
tún mögulegt.
Hötum fjársterkan kaupanda
að einbýlishúsi sem getur ver-
ið þrjár íbúðir.
Höfum veriö beðnir
aö útvega
200—250 fm einbýlishús á
einni hæð í Reykjavík —
Garðabæ — Kópavogi eða
Hafnarfirði fyrir mjög fjár-
sterkan aöila.
Eignir úti á landi
Eínbýlishús —
Kjalarnesi
200 fm fokhelt einbýlishús
ásamt bílskúr. Skipti mögu-
leg á 3ja—4ra herb. íbúð í
Miðbænum. Verð 600 þús.
Sumarbústaður —
Þingvöllum
35 tm sumarbústaöur í landi
Miðtells. Verð tilboð.
Lóðir
Hegranes —
Arnarnesi
1600 fm byggingarlóö.
Sölustj. Jón Arnarr
Heimasími 12855.