Morgunblaðið - 27.09.1981, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1981
Teitur skor-
aði tvívegis
í sigri Lens
Karl Þórðarson og félagar í Laval urðu
fyrstir til að leggja Bordeaux að velli.
SKAGAMAÐURINN Teitur Þórðarson skoraði tvívegis þegar
Lens sigraði Auxerre í 1. deild frönsku knattspyrnunnar á
föstudagskvöldið. Karl Þórðarson og félagar hans i Laval
urðu fyrstir til að leggja Bordeaux að velli i haust, en sem
kunnugt er leikur Bordeaux síðari leik sinn við íslandsmeist-
ara Víkings í Evrópukeppni félagsliða á miðvikudagskvöldið.
Laval sigraði 1—0 og þar með tapaði Bordeaux sínum fyrsta
leik á keppnistímabilinu.
Húsavík - skák:
Fyrstu umferð Skák
sambandsins lokið
„Það var mikil stemmning með-
al áhorfenda, milli 15 og 16 þús-
und áhorfendur. Ég held, að sigur
okkar hafi verið sanngjarn, þó
Bordeaux sé með feikilega sterkt
lið,“ sagði Karl Þórðarson í sam-
tali við Mbl.
„Frakkinn Joufe Souto skoraði
sigurmark leiksins með þrumu-
skoti eftir laglega sóknarlotu. Ég
er ákaflega ánægður með dvöl
mína hér í Frakklandi. Mér hefur
gengið vei á leikvellinum og hefur
verið vel tekið af áhorfendum Lav-
al, öllum raunar.
Gengi Laval hefur verið betra
en nokkur þorði að vona. í liðinu
eru engar stórstjörnur, heldur
samstillt heild," sagði Karl enn-
fremur. Hann sagði, að Teiti og
félögum hefði gengið illa í haust,
Tours 11 5 1 5 12-12 11
Paris St. Germ. 11 4 3 4 11-11 11
Nancy 10 4 3 3 14-16 11
Nantes 11 3 4 4 12-12 10
Strassbourg 10 4 1 5 14-13 9
Valenciennes 11 3 3 5 12-14 9
Mets 11 0 7 4 7-13 7
Montpellier 11 2 3 6 10-18 7
Auxerre 11 2 3 6 10-23 7
Nizza 11 2 2 7 10-18 6
Lens 11 2 1 8 11-19 5
St. Etienne, meistararnir frá í
vor, hefur unnið hvern leikinn á
fætur öðrum eftir afleita byrjun
og á föstudagskvöldið sigraði St.
Etienne Nantes, 1-0.
Karl Þórðarson
DEILDAKEPPNI Skáksambands
íslands hófst á Ilúsavík á föstu-
dagskvöld. en alls verða tefldar
fjórar umferðir á Ilúsavík í 1. og
2. deild. Að þessu sinni sendi
Taflfélag Reykjavikur tvær sveit-
ir í 1. deild og tefldu þær saman i
fyrstu umferð.
Sveitir TR skiptast þannig að
taflmenn sem búa í vestur- og
norðurborginni eru saman í sveit
og síðan þeir sem búa í suðaust-
urbæ. Urslitin urðu þau að vestur-
og norðurbær vann suðausturbæ
með 5% vinningi gegn 2'k. Þá átt-
ust við Skákfélag Hafnarfjarðar
og Taflfélagið hans Nóa og sigraði
síðarnefnda félagið me 5 vinning-
GUFUBÖÐIN við Austurbergs-
sundlaugina hafa ekki enn verið
tekin í notkun og samkvæmt þvi
sem Morgunhlaðinu var sagt í
gær, þá er enn ekki vitað hvenær
þau verða opnuð.
Frágangur á gufuböðunum mun
um gegn 3. Þá gerðu Skákfélag
Akureyrar og Taflfélag Kópavogs
jafntefli, 4—4. Taflfélag Seltjarn-
arness sat yfir í 1. umferð.
í 2. deild urðu úrsltin þau að
Skáksamband Austurlands vann
Taflfélag Húsavíkur með 4 'k
vinningi gegn 1V4. Ungmennasam-
band Éyjafjarðar vann Taflfélag
Garðabæjar með 5 vinningum
gegn 1, Skáksamband Suðurlands
vann Skákfélag Sauðárkróks með
4 vinningum gegn 2, Taflfélag
Akraness vann Skákfélag heyrn-
ardaufra með 4 'k vinningi gegn 'k
og Skákfélag Hreyfils vann Skák-
félag Keflavíkur með 3'k vinningi
gegn 2'k.
vera langt kominn, en fyrr í sumar
voru frekari framkvæmdir við
böðin stöðvaðar, sökum fjárskorts
hjá Reykjavíkurborg, en kostnað-
ur við gerð sundlaugarinnar og
mannvirkja kringum laugina var
þá kominn langt fram úr áætlun.
Austurbergssundlaugin:
Ekki vitað hvenær
gufuböðin verða opnuð
verr en nokkur átti von á. En nú
virtist sem Lens væri að ná sér á
strik. Teitur skoraði í fyrri hálf-
leik á föstudagskvöldið og í síðari
hálfleik bætti hann við öðru
markil. Lens hefur tvo sigra að
baki í 1. deild og í þeim báðum
hefur Teitur skorað tvívegis.
Staðan i Frakklandi er nú:
Sochaux 11 6 4 1 15-10 16
Bordeaux 11 5 5 1 20-13 15
Monako 11 6 2 3 25-14 14
St. Etienne 10 6 2 2 20-9 14
Brest 10 4 5 1 16-14 13
Laval 10 5 3 2 14-11 13
Lille 11 5 2 4 24-18 12
Bastia 11 4 4 3 22-22 12
Lyon 10 4 4 3 18-19 12
Fyrsta plata nýrrar hljómsvetiar
sem vakið hefur feikna athygli í
Bretlandi og víðar. Plata þessi
hefur skipað efstu sæti breska
vinsældarlistans undanfarnar
vikur. Hljómsveitin Duran Duran
leikur og lifandi rokk í anda nýju
línunnar sem svo mjög er að
ryðja sér til rúms hér á landi
sem annarstaðar.
DURMN=
DURMN
Breskur vís-
indamaður
í heimsókn
PRÓFESSOR Iain Maclntyre
frá Lundúnaháskóla mun
dvelja hér na*stu viku í boði Há-
skóla íslands og flytja fyrir-
lestra á vegum læknadeildar.
Prófessor Maclntyre er víð-
þekktur vísindamaður, sérstak-
lega á sviði innkirtlafræði og
einnig hefur hann látið sig mik-
ið varða skipulagningu á fram-
haldsmenntun lækna í Bret-
landi.
Mánudaginn 28. september
mun prófessorinn tala um Calci-
tonin og daginn eftir eða þriðju-
daginn 29. september ræðir
hann um skipulag rannsókna-
starfsemi og framhaldsmenntun
lækna í Bretlandi.
Fyrirlestrarnir verða fluttir í
Landspitalanum (kennslustofu
Hjúkrunarskólans) og hefjast
kl. 14.00 báða dagana.
Öllum er frjáls aðgangur.
Röng mynd -
leiðrétting
ÞAU mistök urðu við birtingu
grcinar eftir Gisla Baldvinsson
kennara í Mhl. i ga*r. að hirt var
mynd af Gísla Benediktssyni,
skrifstofustjóra Iðnlánasjóðs. Hlut-
aðeigandi eru beðnir velvirðingar á
þessum mistökum.
FÆST í ÖLLUM HLJÓMPLÖTUVERSLUNUM
FÁLKINN