Morgunblaðið - 27.09.1981, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR R7. SEPTEMBER 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Snyrtivöruverslun
auglýsir laust starf hálfan daginn frá kl. 1—6.
/Eskilegur aldur 20—40 ár.
Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgun-
blaösins merkt: „Rösk — 7793“.
Bókaverslun
í Miðbænum óskar eftir starfskrafti strax.
Ekki yngri en 20 ára. Vinnutími frá kl. 1—6.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist augl.deild Morgunblaösins
merkt: „Duglegur — 6389“.
Skrifstofustarf
Heildverslun óskar eftir manni eða konu til
skrifstofustarfa hálfan daginn.
Starfssviö: Toll- og bankaviðskipti, sölu-
mennska og enskar bréfaskriftir.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir 29. sept. merkt:
„Heildverslun — 6390“.
Fjórðungssjúkra-
húsið á ísafirði
óskar eftir aö ráöa hjúkrunarforstjóra og
hjúkrunarfræðinga nú þegar, eða eftir nán-
ara samkomulagi. Húsnæöi fyrir hendi.
Umsóknir sendist til bæjarstjórans á ísafiröi,
sem gefur nánari upplýsingar í síma 94-3722.
Fjórðungssjúkrahúsið á ísafiröi.
Hafnarfjörður —
tölvuskráning
Fyrirtæki í Hafnarfirði óskar að ráöa vanan
starfskraft viö tölvuskráningu.
Umsókn ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist á auglýsingad.
Mbl. fyrir 1. október merkt: „Innskrift —
7583“.
Deildarfulltrúi
byggingavörur
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráða
deildarfulltrúa á sviöi byggingarvöru.
Um er aö ræöa sjálfstætt og áhugavert starf.
Umsóknir, meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, óskast sendar af-
greiðslu blaösins fyrir 5. okt. merktar: „Bygg-
ingavörur — 7849“.
Verkfræðingar
Tæknifræðingar
Rafmagnsveita Reykjavíkur vill ráöa raforku-
og verkfræðing eöa tæknifræðing til starfa
viö áætlanagerð fyrir raforkuvirki.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást hjá starfsmannastjóra, Hafnarhúsinu
v/Tryggvagötu.
Umsóknarfrestur er til 8. október 1981.
^.IRAFMAGNS
tílVEITA
i£. 1REYKJAVÍKUR
Ólafsvík
Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Ólafsvík.
Uppl. hjá umboösmanni í síma 6243 og hjá
afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033.
Jltaggpiiitlfttfelft
Grindavík
Trésmiöir eöa laghentir verkamenn óskast.
Upplýsingar í síma 92-8294.
Óskum eftir aö ráöa
verksmiðjufólk
til starfa nú þegar.
Uppl. veittar í síma 85122 mánudaginn 28.
september milli kl. 10—12 f.h.
Uretan hf.,
Vagnhöföa 13, Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingar
Óskast á Hrafnistu Reykjavík nú þegar eöa
eftir samkomulagi. Fullt starf — hlutastarf.
Ellihjúkrun einum launaflokki ofar. Upplýs-
ingar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, sími
35262 og 38440.
Aðstoðarmaður
á mælaverkstæði
Óskum eftir aö ráöa handlaginn mann á
mælaverkstæði okkar.
Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum
sendist Morgunblaöinu fyrir 1. október
merkt: „Mælaverkstæöi — 7788“.
Borgarspítalinn
lausar stöður
Geðhjukrunar-
fræðingar
Staöa deildarstjóra á dagdeild geödeildar
Borgarspítalans, sem nú er á Hvítabandi viö
Skólavöröustíg.
Staöa hjúkrunarfræðings á sömu deild.
Meöferöarform: hóp- og fjölskyldumeðferð.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu hjúkrunarforstjóra, sími 81200.
Iðjuþjálfi
Staöa iðjuþjálfa viö sömu deild á Hvítabandi.
löjuþjálfamenntun nauösynleg. Upplýsingar
veitir yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir skulu
sendar á skrifstofu Borgarspítalans.
Sjúkraþjálfarar
Sjúkraþjálfarar óskast til afleysinga á Borg-
arspítalann frá 1. janúar 1982 til 1. sept.
1982. Um er aö ræða hlutastöður á langlegu-
deildunum í Heilsuverndarstöö og Hafnar-
búöum, hluta- og heilar stööur á Borgar-
spítala í Fossvogi og Grensásdeild. Upplýs-
ingar um stööurnar veitir yfirsjúkraþjálfari í
síma 85177 kl. 13.00—15.00 virka daga.
Reykjavík, 25. sept. 1981.
Borgarspítalinn.
Ráðningarþjónusta
Hagvangs hf.,
óskar eftir að ráöa
Fjármálastjóra hjá stóru verzlunar- og iönfyr-
irtæki á Noröurlandi. Við leitum aö manni
meö viðskiptamenntun. Starfsreynsla í
stjórnun og reynsla af fjármálum nauösynleg.
Skrifstofustjóra til aö sjá um skrifstofuhald,
bókhald og launaútreikninga hjá verzlunar-
og þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Starfsreynsla í bókhaldi og haldgóö þekking
á almennum viðskiptaháttum nauðsynleg.
Blaðafulltrúa til aö sjá um útgáfu fréttabréfs,
afla frétta, senda fréttatilkynningar, hafa
samband viö fjölmiöla og undirbúa blaöa-
mannafundi hjá hagsmunasamtökum í
Reykjavík.
Viö leitum að manni sem hefur innsýn í at-
vinnumál og er áhugasamur um efnahags- og
stjórnmál.
Viðskiptafræðing eða mann meö Samvinnu-
skóla- eöa Verzlunarskólamenntun til aö sjá
um ýmis verkefni fyrir samvinnufyrirtæki á
Austurlandi. Viökomandi þarf aö hafa sér-
stakt inngrip í verzlun. Þekking á samvinnu-
hreyfingunni æskileg. Framtíöarstarf fyrir
réttan mann.
Verzlunarstjóra til aö annast rekstur þekktrar
sérverzlunar í miöborg Reykjavíkur. Nauð-
synlegt aö viökomandi hafi reynslu af verzl-
unarstörfum. Viö leitum aö manni meö góöa
framkomu.
Einkaritara til að annast bréfaskriftir, skjala-
vörzlu og móttöku viðskiptavina hjá stóru
innflutnings- og þjónustufyrirtæki í miðborg
Reykjavíkur. Starfsreynsla ásamt góðri fram-
komu nauðsynleg.
Bókara til aö sjá um merkingu fylgiskjala og
önnur fylgiskjöl hjá stórfyrirtæki í Reykjavík.
Bókhaldsþekking og starfsreynsla æskileg.
Viðskíptafræðing til starfa hjá innflutnings-
fyrirtæki í Reykjavík. Viökomandi á aö sjá um
áætlanagerð, auglýsingastjórn, erlend og
innlend viöskiptamál. Starfsreynsla í sölu- og
markaðsmálum æskileg.
Sölumann til afgreiðslu og sölustarfa hjá inn-
flutningsfyrirtæki í Reykjavík. Viö leitum að
manni sem hefur haldgóða reynslu í sölu-
mennsku, tungumálakunnáttu og getur unniö
sjálfstætt.
Sölumann til sölustarfa hjá fyrirtæki í tréiön-
aöi á höfuðborgarsvæöinu. Viökomandi þarf
aö hafa reynslu í sölumennsku og geta unniö
sjálfstætt.
Sölumann til að selja vörubíla og tæki hjá
innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Nauösynlegt
aö viökomandi hafi haldgóða reynslu í sölu-
störfum, meirapróf og tungumálakunnáttu.
Tæknimenntun æskileg.
Sölumann til sölustarfa hjá fyrirtæki sem
flytur inn eldhúsinnréttingar, húsgögn o.fl.
Nauðsynlegt aö viökomandi hafi góða fram-
komu og geti unnið sjálfstætt. Æskilegt aö
viökomandi hafi teiknihæfileika eða sé
tækniteiknari aö mennt.
Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublöð-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar.
Gagnkvæmur trúnaður.
Hagvangur hf.
Ráðnmgarþjónusta
c/o Haukur Haraldsson lorstm.
Grensásvegi 13 Reykjavík.
Símar 83472 & 83483
Rekstra- og tækniþjónusta,
markaðs- og söluráðgjöt,
þjóðhagtræðiþjónusta,
tölvuþjónusta,
skoðana- og markaöskannanir,
námskeiöahald.
Atvinna
Starfskraftur með áhuga á kvenfatnaði
óskast í tízkuverslun í miöborginni. Vinnutími
1—6. Æskilegur aldur 20—35 ára.
Tilboð sendist Mbl. fyrir miövikudag merkt:
„Tízkuverslun — 7833“.
• •«•••• i
k’vswwaia