Morgunblaðið - 27.09.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.09.1981, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27 SEPTEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafvirkjar Vanur rafvirki óskast nú þegar. Uppl. gefur Jón Frímannsson, sími 93-1811 og 93-1521. Haraldur Böövarsson og co. hf. Innflutnings- og iðnrekendur Höfum stofnaö Sölufyrirtæki. Tökum aö okkur aö selja vöru fyrir fyrirtæki yðar. Hugsanlega kemur til greina aö dreifa vörunni. Tökum einnig aö okkur innheimtu fyrir stofnanir og fyrirtæki. Vant og traust fólk. Þau fyrirtæki sem áhuga hafa hringi í síma 72889, eöa sendið bréf til Morgunblaös- ins merkt: „Samstarf — 7797“ fyrir 5. október. Fóstrur Óskum aö ráöa fóstru í V4 starf eftir hádegi í leikskólann Seljaborg, frá 15. okt. nk. Einnig vantar fólk til afleysinga. Uppl. veitir forstöðumaöur í síma 76680. Matreiðslumaður Matreiöslumaður óskast til starfa viö veit- ingastaö okkar. Upplýsingar eru veittar í síma 99-1356. Fossnesti, Austurvegi 46, Selfossi. Keflavík - Suðurnes skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofu- og afgreiðslu- starfa allan daginn. Hálfs dags starf kæmi til greina. Trésmiöja Þorvaldar Ólafssonar, löavöllum 6, sími 3320. Skrifstofustarf Innflutnings- og dreifingarfyrirtæki í hjarta borgarinnar óskar aö ráöa starfskraft. Starfssviö: Vélritun, telex, reikningar, undir- bókhald, tollamál, veröútreikningar, enskar I bréfaskriftir o.fl. Greinargóö umsókn merkt: „Framtíðarstarf — 1887“ sendist augld. Mbl. Fyllsta trúnaði heitið. Bókhald 30 ára gamall maður með 10 ára starfs- reynslu í bókhaldi, uppgjöri, endurskoöun og almennum skrifstofustörfum, óskar eftir vel launuðu starfi, svo sem aðalbókari, skrif- stofustjóri o.þ.h. Þeir sem hafa áhuga á slíkum starfskrafti leggi nöfn sín á auglýsingadeild Morgunbl. fyrir 5. október merkt: „ Bókhald — 7643“. Löggiltur endurskoðandi Óskum eftir að ráöa löggiltan endurskoö- anda á endurskoðunarskrifstofu vora, starfiö hefst um næstu áramót. Viðskiptafræöi- menntun æskileg. Umsóknum skal skilaö til Morgunblaösins eigi síðar en 30. sept. næstkomandi, merkt: „Trúnaöarmál 7568“. Fatabreytingar Vantar góðan starfskraft í breytingar á föt- um. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar í versluninni Herraríki, Glæsibæ eftir hádegi 28. og 29. sept. Óskum eftir vönum starfsmönnum í bifreiðasmíöi og bíla- málun strax. Upplýsingar á verkstæöinu. Bifreiðaverkstæði Árna Gíslasonar hf., Tangarhöföa 8—12. Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu við Hlemm frá kl. 1—6. Vinsamlegast sendiö umsóknir ásamt upp- lýsingum um aldur og fyrri störf, til Morgun- blaðsins merkt: „T — 7648“, fyrir 1. október. Atvinna Starf framkvæmdastjóra heilsugæslustöö- var, sjúkradeildar og dvalarheimilis aldraöra í Ólafsfirði er laust til umsóknar. Umsóknir skulu hafa borist á bæjarskrifstof- urnar Kirkjuvegi 12 Ólafsfirði, sími 62214 fyrir 8. október nk. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Bæjarstjórinn í Ólafsfiröi. Starfsfólk vantar í pökkun og snyrtingu. Uppl. í stmum 94-2110 og 94-2128. Fiskvinnslan á Bíldudal hf. Atvinna Óskum aö ráöa strax fólk til starfa, í sjó og regnfatadeild. Unniö í bónuskerfi sem gefur góöa tekjumöguleika. Erum í næsta nágrenni við strætisvagnastöð- ina á Hlemmi. Upplýsingar hjá verkstjóra á vinnustaö. Sjóklæðageröin h/f, jtZQ |r| Skúlagötu 51, OO rirétt við Hlemmtorg. Skrifstofustjóri — verkstjóri Frystihús á Vestfjörðum hefur beðiö okkur um aö auglýsa eftir starfsmönnum í eftirtald- ar stöður. 1. Skrifstofustjóra, með góöa bókhaldskunn- áttu. 2. Verkstjóra í frystihús. Gott húsnæöi í boöi. Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra fyrir 8. október nk., er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ISL.SAMVINNUFEIAGA STARFSMANNAHALD Hafnarfjörður Ungur maöur óskast til aöstoöar á vörulager. Einnig fólk til afgreiðslustarfa. Uppl. um nafn, aldur og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 30. sept. merkt: „Lager — afgreiösla — 7831“. Matreiðslumaður óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Ekki til sjós. Uppl. í síma 74885. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsiö á Blönduósi óskar aö ráöa hjúkrunarfræöinga frá 1. október eöa síöar. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-4207 og heimasíma 95-4528. Atvinna Viljum ráöa nú þegar: 1. Mann til lager- og afgreiöslustarfa. Sjálf- stætt starf. 2. Laginn mann til starfa viö sandblástur. Nánari uppl. á staönum, ekki í síma. !fi S.HELGASON HF ISTEINSMIÐJA ■ SKEMMUVEGI 48 Prentsmiðjan Oddi hf. óskar að ráöa í eftirtalin störf: Hæðarprentara. Nema í hæðarprentun og bókband. Aðstoðarfólk í bókband. Mikil vinna. Gott kaup. Góð vinnuaðstaöa. Upplýsingar hjá verkstjórum í síma 83366. Prentsmiðjan Oddi, Höföabakka 7. Kranamaður — byggingaverkamenn Kranamaöur óskast á Linden byggingar- krana. Einnig verkamenn viö almenna bygg- ingarvinnu. Upplýsingar um ofangreind störf verða gefn- ar á skrifstofu félagsins. Byggingarsamvinnufélag Kópavogs, Nýbýlavegi 6. Símar: 42595 og 43911. Vélstjóra vantar á skuttogara sem geröur er út frá Suövesturlandi. Uppl. hjá ZKRfltUTVEGS & fi <. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SIMI 29500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.