Morgunblaðið - 27.09.1981, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1981
33
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Málmiðnaðarmenn
Fagmenn í bifvélavirkjun, bifreiðasmíði eða
annarri járnsmíði óskast til framleiðslu og
viðgerðarstarfa. Góð vinnuaöstaða
Uppl. í síma 20720 eða hjá verkstjórum á
verkstæðinu Reykjanesbraut 10.
Landleiðir hf., og ísarn hf.
Dagheimilið
Dyngjuborg
óskar að ráða fóstru eða uppeldismenntaöan
starfsmann sem fyrst.
Upplýsingar hjá Forstöðumanni í síma 31135.
Innskrift — Vélritun
Óskum eftir að ráða starfskraft á Ijóssetn-
ingarvél. Góð íslensku- og vélritunarkunnátta
æskileg.
Til greina kemur hálfs dags starf.
Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaðs-
ins merkt: „Texti — 7791“.
Sendill
Óskum að ráða pilt eða stúlku til sendistarfa
allan daginn.
Framkvæmdastofnun ríkisins,
Rauðarárstíg 31, sími 25133.
Skrifstofustarf
Opinber stofnun óskar eftir að ráöa nú þegar
karl eða konu til starfa við skýrsluúrvinnslu.
Laun samkvæmt 8. launflokki ríkisstarfs-
manna.
Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf
berist augl.deild Mbl. fyrir þriöjudagskvöld
29. sept. merkt: „ B — 7850“.
Rafeindavirki
Óskum að ráða rafeindavirkja til starfa á
radíóverkstæði okkar. Umsækjendur hafi
samband viö verkstjóra, mánudaginn 28.
september kl. 10—17. Uppl. ekki gefnar í
síma.
Heimilistæki hf.
Sætúni 8.
IBókfærsla —
Kennarar
Kennara vantar í allt að 12 bókfærslustundir
á viku í 9. bekk grunnskóla Hafnarfjarðar.
Upplýsingar í síma 53444.
Fræösluskrifstofa Hafnarfjarðar.
Félagsmálastofnun
Akureyrar
óskar að ráða félagsráögjafa sem fyrst. Á
félagsmálastofnun starfa félagsmálastóri, 2
félagsráögjafar, dagvistarfulltrúi, ritari, og
rekstrarfulltrúi. Auk þess einn starfsmaður
SÁÁ og yfirmaður heimilisþjónustu. Önnur
félagsráögjafastaðan er nú laus. Ef ekki fæst
félagsráðgjafi, kemur menntun s.s. BA-próf í
sálar-, uppeldis- eða félagsfræðum til greina.
Utan við venjuleg verkefni á félagsmálastofn-
un er nú verið að reyna nýjar leiðir, s.s.
fræðslustarfsemi, hópvinnu, samfélagsvinnu
og annað fyrirbyggjandi starf. Starfsaðstaða
er góö. Félagsmálastofnun mun verða innan
handar við útvegun húsnæðis ef með þarf.
Væntanlegar umsóknir sendist Félagsmála-
stofnun Akureyrar pósthólf 367, 600 Akur-
eyri.
Uppl. í síma 96-25880 milli kl. 10—11.
Verslunarbréfa-
þjónusta
Tek að mér að semja og skrifa verslunarbréf
á ensku. Áratuga reynsla.
Upplýsingar í síma 10031 kl. 9—14 daglega.
Afgreiðslustarf
Viljum ráða starfskraft nú þegar, starfs-
reynsla æskileg.
Upplýsingar í síma 86900.
Húsgögn og
innréttingar
Suöurlandabraut 18, sími 86900.
Landmælingar
íslands
óska eftir að ráöa nema í myndmælingu eða
myndmælingamann. Um framtíðastarf er að
ræða. Reynslutími veröur samkv. reglum þar
að lútandi. Stúdentspróf eða sambærileg
menntun eða reynsla æskileg.
Umsóknir með uppl. um fyrri störf og stað-
fest afrit af prófskírteini á að senda Land-
mælingum islands Laugavegi 178. Reykjavík,
fyrir 15. október. Starfið getur hafist þegar í
staö.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Fjárborg
Vil kaupa hús á Fjárborgarsvæðinu. Stað-
greiösla.
Upplýsingar í síma 77503 - 75999 - 11939.
Einstaklingsíbúð
með eða án húsgagna fyrir miðaldra mann
óskast á leigu sem fyrst, helst í nágrenni við
Háskólabíó.
Uppl. í síma 25063 milli kl. 11 og 13 virka
daga.
Verslunarhúsnæði
Um 40 fm verslunarhúsnæöi óskast til leigu á
góðum stað í borginni. Tilb. óskast sent
augld. Morgunblaðsins fyrir 30. þessa mán-
aðar merkt: „V — 7597“.
Húsnæði óskast til leigu
50 til 200 fm húsnæði, helst á jarðhæð með
góðum bílastæðum eða við Laugaveg eða
við verslunarmiðstöð.
Tilb. sendist augl.deild Morgunblaðsins
merkt: „H — 7600“.
íbúð óskast til leigu
Óska eftir að taka á leigu 4—5 herb. íbúð,
einbýlishús eða raðhús á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu. Góð fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 74199.
Húsnæði óskast
Óska eftir að kaupa eöa taka á leigu
100—150 fm húsnæði á jarðhæð, húsnæöiö
á aö nota fyrir þjónustufyrirtæki. Má vera
fokhelt eða þarfnast viðgerðar, og vera helst
í Reykjavík.
Upplýsingar í síma: 42622 eftir kl. 19.00 á
kvöldin.
Miðaldra maður .
óskar eftir 2ja herb. íbúð í 4—6 mánuði. Þarf
aö vera iaus sem fyrst. Fyrirframgreiösla.
Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Hús-
næði — 7796“.
þjónusta
Athugið
Getum enn leyst út vörur úr tolli og banka,
fyrir fyrirtæki og einstaklinga með greiðslu-
fresti. Lysthafendur leggi inn nöfn til Morgun-
blaðsins fyrir 28. september merkt: „Fyrir-
greiðsla — 7790“.
Bókhaldsþjónusta
Getum bætt við okkur nokkrum fyrirtækjum.
Þeir sem kynnu að hafa áhuga sendi nöfn sín
til Morgunblaðsins auðkennt Bókhaldsþjón-
usta.