Morgunblaðið - 27.09.1981, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.09.1981, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1981 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Innflytjendur Get tekií að mér aö leysa út vörur. Umboó sendlst Morgun- blaöinu merkt: „T 1994”. Vélritun Tek aö mér vélritun. Uppl. í síma 75571 kl. 10—16 dagl. Bókhald Tek aö mér bókhald og skatta- uppgjör. Góö reynsla. Sann- gjarnt verö. Sími 77763. Sumarbústaöur óskast á leigu i nágrenni Reykjavikur eöa litiö embylishús. Má vera illa farló. Allt kemur til greina. Uppl i síma 27036. Aöstoða námsfólk i islensku og erlendum málum. Sigurður Skúlason magister, simi 12526. Rýmingarsala 10—50% afsláttur. 20% staö- greiósluafsláttur af teppum á rúllum. Teppasalan, Laugavegi 5, simi 19692. Konur athugið Okkur vantar sjálfboöaliöa í söiubúóir okkar á sjúkrahúsun- um. Upplýsingar í sima 26222. Kvennadeild Reykjavikurdelldar Rauöakross islands. Handknattleiksdeild Vals. Æfingatafla veturinn 1981/1982. 2. flokkur karla: Þriöjud. kl. 21.20—23.00, Valsheimili. Fimmtud. kl. 18.50—20.30, Valsheimili. 3. flokkur karla: Þriöjud. kl. 19.40—20.55, Valshelmili. Laugard. kl. 10.40—12.20, Valsheimili. 4. flokkur karla: Mánud. kl. 18.00—18.50, Valshelmili. Laugard. kl. 12.20—13.10, Valsheimill. 5. flokkur karla: Mánud. kl. 17.10—18.00, Valsheimlll. Laugard. kl. 13.10—14.00, Valsheimill. 2. flokkur kvenna: Mánud. kl. 18.50—19.40, Valsheimili. Þriöjud. kl. 18.50—19.40, Hliöarskóli. 3. ftokkur kvenna: Þrlöjud kl. 18.00—18.50, HlióarskóM. Laugard. kl. 09.50—10.40, Valsheimil! Neyðumst til að flytja land nema pú getir útvegaö okkur 4ra manna fjölskyldu ibúö nú þegar á Stór-Reykjavikursvsöinu. Uppl. í síma 92-3465. IOOF 2= 16309288 =>d. Hjálpræöisherinn Sunnudag kl. 10 sunnudaga- skóli. Kl. 20.30 hjálpræöissamkoma. Mánudag kl. 16 heimilasamband. Velkomin. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 27.sept. kl. 13 Lambafell, gengló í gegnum gjána. Trölladyngja, eöa krlng- um fjallió. Fararstj. Einar Egils- son. Verö 50. kr. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSi., vest- anveröu (í Hafnarfiröi v. kirkju- garöinn) Tindafjöll um næstu helgi. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudaglnn 27. sept.: 1. Kl. 10. Hvalfell — Glymur í Hvalfiröi. Verö kr. 80,- 2. Kl. 13. Haustlitaferö í Brynju- dal. Gengiö yfir Hrísháls. Verö kr. 80 - Fariö veröur frá Umferöamiö- stööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Ferðafólag íslands. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, sunnudag kl. 8. Fíladelfía Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Hallgrímur Guö- mannsson. Haustlitaferð í Þórsmörk 3. til 4. okt. 1981. Uppl. á skrifstofunni, Laufásvegi 41, sími 24950. Farfuglar. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 27. sept. kl. 08. Einhryrningeflatir — Markarfljótsgljúfur Ekiö inn Fljótshliö, inn meö Þór- ólfstelli á Einhyrningsflatir. Skoöaö hiö stórbrotna fljóts- gljúfur. Et til vill gengiö á Ein- hyrning. Verö kr. 100. gr.v/bíl- inn. Fariö trá Umferöarmiöstöö- inni aö austanveröu. Feröafélag islands. IOOF 10 = 16209288% = □ MÍMIR 59819287 — I Fjst. Atkv. Skíðadeild Þrekæfingar eldri flokka veröa sem hér segir: ÍR-hús Mánudag — fimmtudag kl. 19.40. Laugardal Þriöjudaga og miövikudaga kl. 18.50. Stjórnandi Guömundur Jakobs- son. Þjálfun yngri flokka undir stfórn Haröar Sverrissonar, hefjast í byrjun október. Uppl. i sima 83566. Stjórnin. Skíöadeild Ármanns Almennur félagsfundur veröur haldinn í Ármannsheknllinu viö Sigtún, mánudaginn 28. sept- ember kl. 21. Rædd veröa fyrir- huguö lyftukaup og sameiginleg skíóainnkaup. KFUM og KFUK Samkoman i kvöld er á vegum Gidonsfélagsins. Krossinn Almenn samkoma kl. 16.30 Willy Hanssen talar. Allir hjartanlega velkomnir Elím, Grettisgötu 62 Rvík. Almenn samkoma veröur í dag kl. 11.00. Alllr hjartanlega vel- komnir. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilboó — útboö Utboð Sjómannadagsráö óskar eftir tilboöi í gler- ísetningu í hjúkrunarheimili Hrafnistu, Hafn- arfirði. Útboösgagna má vitja á skrifstofu Sjómannadagsráðs aö Hrafnistu, Reykjavík eftir 30. sept. 1981. Stjórnin. Verötilboö Sjómannadagsráö óskar eftir verðtilboðum í efni til pípulagna í hjúkrunarheimili Hrafnistu Hafnarfirði. Útboösgagna má vitja á skrif- stofu Sjómannadagsráðs aö Hrafnistu Reykjavík eftir 30. september 1981. Stjórnin. Tilboö óskast í eftir- talda bíla skemmda eftir árekstra: Mazda 929 árg. 1981 Galant árg. 1979 Wagoneer árg. 1974 Datsun árg. 1977 Escort Station árg. 1975 Bílarnir veröa til sýnis á réttingarverkstæöi Gísla og Trausta, Trönuhrauni 1, Hafnarfirði, mánudaginn 28. sept. n.k. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora aö Síöu- múla 39, fyrir kl. 17.00, þriðjudaginn 29. sept. Almennar Tryggingar hf. Tilboö óskast í neöangreindar bifreiðar sem skemmst hafa t umferöaróhöppum: Suparo 4x4 árg. 1981 Lada station 1500 árg. 1978 Volvo 144 GL árg. 1972 Auto — Biancie árg. 1977 Toyota Carina árg. 1974 Fiat 125 P árg. 1975 Lancer árg. 1975 Skoda Pardus árg. 1976 Volkswagen Migrobush árg. 1973 Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Dugguvog 9—11 Kaenuvogs megin á mánudag og þriðju- dag. Tilboðum sé skilað eigi síöar en þriöjudaginn 29. september. Sjóvátryggingarfélag íslands hf., sími 82500. Ríkisútvarpið — nýbygging Forval til lokaös útboös Ríkisútvarpiö mun viðhafa forval á bjóöend- um til lokaðs útboðs í 3. byggingaráfanga útvarpshúss, Hvassaleiti 60, Reykjavík. Verkiö spannar uppsteypu hússins frá gólf- plötu 1. hæöar og gefa eftirfarandi magntölur til kynna stærö þess: Mótafletir 40000 m2 Steinsteypa 7000 m3 Bindistál 550 tonn. Áætlaður byggingartími er 18 mánuöir. Þeir verk- takar, sem óska eftir því aö bjóöa í verkiö, leggi fram skriflega umsókn sína um þaö í síöasta lagi mánudaginn 12. óktóber n.k. til Karls Guð- mundssonar, Almennu verkfræöistofunni hf., Fellsmúla 26 (5. hæö), sem veitir nánari upplýs- ingar, ef óskaö er. Meö umsókninni skulu fylgja eftirfarandi upplýs- ingar: A. Reynsla umsækjanda, svo sem skrá yfir stærri verk, sem hann hefur unnið sl. 10 ár. B. Eigin tæki og búnaður til byggingafram- kvæmda. C. Starfsliö og reynsla yfirmanna. Byggingarnefnd Ríkisútvarpsins Utboö raflagnir Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík óskar eftir tilboöum í raflagnir í 176 íbúðir í fjölbýl- ishúsum, á Eiösgranda. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu VB. Suðurlandsbraut 30 frá þriðjudegi 29. september gegn 500.- króna skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð þriðjudaginn 13. október kl. 15.00 sama stað. Stjórn verkamannabústaða Reykjavík. Tilboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem veröa til sýnis þriöjudaginn 29. september 1981, kl. 13—16 í porti bak viö skrifstofu vora að Borgartúni 7: Peugeot 504 fólksbifreiö árg. 1974 Volkswagen 1200 fólksbifreiö árg. 1976 Volkswagen 1200 fólksbifreiö árg. 1975 Volkswagen 1300 fólksbifreið árg. 1973 Chevy Van sendiferðabifreið árg. 1975 Mercedes Benz 608D sendibifr. árg. 1973 Chevrolet Blazer árg. 1973 Land Rover diesel árg. 1976 Land Rover diesel árg. 1974 Land Rover benzín árg. 1970 Land Rover benzín árg. 1974 Land Rover benzín árg. 1973 Ford Transit diesel árg. 1975 Ford Transit diesel árg. 1975 Ford Transit benzín árg. 1975 Ford Transit benzín árg. 1975 Ford Transit benzín árg. 1975 Skoda 120L fólksbifreið árg. 1978 Ford D300 vörubifreiö árg. 1967 Ford Escort station árg. 1973 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30, aö viðstöddum bjóöendum. Réttur er áskilinn til aö hafna tilboðum, sem ekki teljast viöun- andi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS HoRGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 .......i'.'mmnmwmiiinniii'iimii in »ii ii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.