Morgunblaðið - 27.09.1981, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.09.1981, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1981 35 radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð .* á fasteigninni Kvistum Ölfushreppi eign Kristins Kristjánssonar áöur augl. í 30.7., 30.9. og 43. tölubl. Lögbirtingablaðs 1981, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 2. okt. 1981 kl. 16.30, samkvæmt kröfum lögmannanna Ara ísberg, Hákonar H. Kristjónssonar, Jóns Magnússonar og Búnaöarbanka íslands og innheimtumanns ríkissjóös. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og síöasta uppboö á húseigninni Dælengi 14, Selfossi, þinglýstri eign Þór- mundar Skúlasonar áður auglýst í 30.7., 30.9. og 43. tölubl. Lögbirtingarblaös 1981, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 1. okt. 1981 kl. 14.45, samkvæmt kröfu hdl. Kristins Björnssonar. Sýslumaöurinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á húseigninni Borgarhrauni 16, Hverageröi, eign Helga Þorsteinssonar áöur auglýst í 30.7., 30.9. og 43. tölubl. Lögbirtingablaös 1981, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 2. okt. 1981 kl. 14.00, samkvæmt kröfum hdl. Jóns Magnússonar og Landsbanka íslands. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á húseigninni Laufhaga 5, Selfossi, eign Kristjáns Þrastar Bjarnasonar áöur auglýst í 30.7., 30.9. og 43. tölubl. 1981 fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 1. okt. 1981 kl. 14.00, samkvæmt kröfum Landsbanka ís- lands og lögmannanna Siguröar Sigurjóns- sonar, Jóhannesar Jóhannessen og Brynjólfs Kjartanssonar. Sýslumaöurinn Selfossi. Nauðungaruppboð á fiskverkunarhúsi viö Austurmörk í Hvera- gerði, eign Hverár hf. (áöur eign Guðbergs Ingólfssonar ) áöur augl. 30.7., 30.9. og 43. tölubl. Lögbirtingablaös 1981 fer fram á eigninni sjálfri föstud. 2. okt. 1981 kl. 13.00, samkvæmt kröfu Fiskveiöasjóðs íslands. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á húseigninni efri hæö Skólavöllum 2, Sel- fossi, eign Gunnars Sigurjónssonar, áöur augl. í 30.7., 30.9. og 43. tölubl. Lögbirt- ingablaös 1981, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 1. okt. 1981 kl. 16.30, samkvæmt kröfum hrl. Jóns Ólafssonar og Tryggingarst. ríkisins. Sýslumaðurinn á Selfossi. Nauðungaruppboð Annaö og síöasta uppboö á húseigninni Klettahlíö 6, í Hverageröi eign Ástmundar Höskuldssonar áöur augl. í 30.7., 30.9. og 43. tölubl. Lögbirtingablaðs 1981, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 2. okt. 1981 kl. 15.00, samkvæmt kröfum Landsbanka íslands inn- heimtumanns ríkissjóös og hrl. Kristins Sig- uriónssonar. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og síöasta uppboð á húseigninni Sunnuvegi 8, Selfossi, eign Kristófers Þor- varðarsonar áöur augl. 30.7., 30.9. og 43. tölubl. Lögbirtingablaös 1981, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 1. okt. 1981 kl. 15.30, samkvæmt kröfu hrl. Jóns Ólafssonar. Sýslumaðurinn Selfossi. Nauðungaruppboð á húseigninni Borgarhrauni 14, í Hverageröi, eign Jónasar Björnssonar áöur auglýst í 30.7., 30.9. og 43. tölubl. Lögbirtingablaðs 1981, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 2. okt. 1981 kl. 13.30, samkvæmt kröfum lögmann- anna Jóns Magnússonar og Einars Viöars og innheimtumanns ríkissjóðs. Sýslumaöur Árnessýslu. vinnuvélar Óska eftir aö taka á leigu byggingarkrana í 6—8 mán. Uppl. í síma 45242. Til leigu 100—120 fm atvinnuhúsnæði á 3. hæð í Ármúla. Hentugt fyrir skrifstofur, teiknistofur og þess háttar. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 86274. ýmislegt Garöabær Lóðaúthlutun í Miðbæ Óskaö er eftir umsóknum byggingaaðila í eftirtaldar lóðir í fyrsta áfanga miðbæjar: a) Tvær lóöir undir fjölbýlishús (ca. 40 íbúöir) meö verslunaraöstöðu á jaröhæö. b) Lóö undir fjölverslun (stórmarkað ca. 1800 fm). c) Lóö undir skrifstofuhúsnæði á tveimur hæöum (2x500fm). Uppl. gefur bæjartæknifræðingur í síma 42311. Umsóknum skal skilaö fyrir 7. októ- ber 1981. Bæjarstjóri. JCB 808 til sölu JCB 808, árgerðir 1977 og 1979, til sölu. Vökvagröfur í góöu ástandi, m.a. uppgeröur undirvagn á árg. 1977 og árg. 1979 notuö aðeins 2300 vinnustundir. Mjög hagstætt verö og greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma (91)19460 og (91)35684 (kvöld- og helgar- sími). Hópferðabílar til sölu Merzedes Benz framdrifs, 25 til 30 manna. Merzedes Benz 302, 43 til 55 manna. Uppl. í síma 99-8117 og 91-28261. Mercedes Benz 280S árgerð 1972 til sölu í því ástandi, sem hann er í eftir ákeyrslu. Bifreiðin veröur til sýnis í Faxaporti 1, virka daga kl. 8—19. Tilboð óskast send til Innkaupadeildar Eim- skipafélags íslands hf. Pósthússtræti 2, fyrir föstudaginn 2. okt. nk. HF. Eimskipafélag íslands. tilkynningar í tilefni þess aö 29. september 1981 eru 75 ár liöin frá opnun símaþjónustu hér á landi veröur jaröstööin Skyggnir viö Úlfarsfell til sýnis al- menningi þann dag kl. 13:00 til 17:00. Einnig veröur hún til sýnis 3. og 4. október nk. á sama tíma. Póst- og símamálastofnunin. Frá læknadeild Háskóla íslands Prófessor lain Maclntyre frá Lundúnaháskóla mun á vegum deildarinnar halda fyrirlestra um eftirgreind efni: Mánudaginn 28. sept. Um Calcitonin Þriöjudaginn 29. sept. Skipulag rannsókna- starfsemi í læknisfræöi og framhaldsmennt- un lækna í Bretlandi. Fyrirlestrarnir veröa haldnir í Landspítalan- um (kennslustofu Hjúkrunarskólans) og hefj- ast kl. 14.00 báða dagana. Öllum er frjáls aðgangur. Deildarforseti. XCO hf. tilkynnir nýtt heimilisfang. Búöargeröi 10. Nýtt símanúmer, 82388. XCO hf. Umboðs og heildverslun inn og útflutningur. | húsnæöi i boöi Sundin - 2ja herb. m. bílskúr - Makaskipti Snotur 2ja herb. um 65 fm íbúö í þríbýli viö Sundin ásamt um 45 fm bílskúr meö sér hita og rafmagni (gæti hentaö m.a. fyrir léttan iönað o.fl.) í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúö. Upplýsingar í síma 45809 milli kl. 6 til 9 á kvöldin. — Bein makaskipti. Styrkir til háskólanáms í Bandaríkjunum Styrkir verða veittir úr Thor Thors sjóönum til háskólanáms í Bandaríkjunum, skólaárið 1982—’83. Styrkþegar þurfa aö hafa lokið háskólaprófi eöa munu Ijúka prófi í lok náms- ársins 1981—’82. Umsóknareyðublöö fást hjá Íslenzk-Amer- íska Félaginu, pósthólfi 7051, Reykjavík. Umsóknum þarf aö skila til félagsins fyrir 16. nóvember, 1981. Íslenzk-Ameríska félagiö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.