Morgunblaðið - 27.09.1981, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1981
41
íslensku landnema, þegar honum
lelst ekki á blikuna, og lét æðri
máttarvöld um íslendingana sem rak
upp á nes eitt, sem nú ber nafnið
Víðines. Þar settust íslendingarnir að
og Gimli er þar spölkorn frá. Þannig
er sú mikla saga í fáum oröum.
Á Víðinesi söng kór Langholts-
kirkju íslenska þjóðsönginn við minn-
ismerki sem þar stendur um fslensku
landnemana.
Þegar við komum að Gimli tóku á
móti okkur Ted og Majory Árnason
og kynntu þennan sögustaö og buðu
okkur í sumarhús sitt. Seinna um
daginn sungum viö á elliheimilinu í
Gimli og þar voru fjölmargir íslend-
ingar, sem sungu með okkur og svo
spjölluöum viö á eftir og þáöum
velgjörðir.
Það var því ánægt fólk sem yfirgaf
Gimli aö kveldi 25ta ágúst. Viö
snerum aftur til Winnipeg. Okkur
haföi verið boðið aö syngja þar í
einhverri frábærustu tónleikahöll
sem við höfum komið í, Centennial
Concert Hall. Það fannst okkur
stórkostlegt að fá að syngja í þeim
sal, sem hefur orð á sér að vera einn
hinn besti í Norður-Ameríku. Þar
sungum við íslenska tónlist, tví-
söngva, þjóölög og ættjaröarlög og
Ólöf söng sem fyrr með ágætum.
Næsti dagur var sá síöasti í
Winnipeg. Viö tókum lífinu létt og
skruppum í bátsferö um Rauðá. Það
var mikill bátur, með tveimur sölum
og þar spilaöi hljómsveit og matur
var framreiddur eins og á fínasta
veitingahúsi. íslenskur maður haföi
smíðað þennan bát og skipstjórinn
var af íslenskum ættum.
Við lögðumst ekki að fyrr en
komin var nótt og þá átti eftir að
komast á hótelið og voru menn rétt
sofnaðir þegar þeir voru ræstir
klukkan fimm. Bandaríkjaför var
næst á dagskrá.
í Bandaríkjunum ætluöum við að
syngja í þremur borgum á jafn
mörgum dögum. Við flugum frá
Winnipeg til Minneapolis, þar sem
við stigum uppí rútu um leiö og við
höfðum fast land undir fótum og
ókum til Eau Clair. Þar voru margir
norrænir að uppruna, en ekki ís-
lenskir. Fyrir misskilning tók enginn á
móti okkur og fengum við, slæptir
sem við vorum, að leggja okkur í
kirkjunni, þeir sem vildu, aðrir vftuöu
ekki fyrir sér að halda í kaupleiöang-
ur. Áður en við héldum konsertinn
um kvöldið fengum við ríkulegan
kvöldverð og sungum síöan fyrir fullu
húsi kirkjudagskrána, og var sem við
hefðum aldrei verið upplagöari.
Morguninn eftir ókum við til Madi-
son. Ákaflega fallegur bær og frið-
sæll. Madison er nafnkunnur
háskólabær og stunda þar nálægt 40
þúsund stúdentar nám á vetrum og
nokkrir íslenskir. Tónleikana héldum
við í kapeilu Edgewort College og
samkvæmt ósk gestgjafa okkar í
Madison, Mr. Vernon Sells, var
efnisskráin þverskuröur úr allri þeim
dagskrá sem við komum með, 50
lögum. Vernon þessi Sell, er mikill
tónlistarfrömuður og kvæntur
finnskri konu, og hafa þau hjón
komið hingaö til lands í nokkur skipti
og meðal annars með kór Edgewort
College '1978. Sell bauð okkur þá
velkomna hvenær sem væri til Madi-
son, og var það boð eiginlegt upphaf
að bollaleggingum um Ameríkuför.
í býtið morguninn eftir snerum við
til Minneapolis og ókum upp með
Mississippi í fallegu veöri og teygö-
um úr skönkunum. Um kvöldið flutt-
um við svo okkar síöustu tónleika í
Ameríku að þessu sinni, í kirkju
Central Lutheran í Minneapolis. John
Ferguson og Valdimar Björnsson
tóku þar á móti okkur. Tónleikana í
þeirri kirkju sóttu um 800 manns.
Frá Minneapolis flugum við síöan
sem leið lá til Toronto og héldum þar
okkar síöustu tónleika á vegum
Canadian National Eshibition, sem
tókust vel, og næsta dag vorum við
komin í flugvél á leið heim yfir hafiö
og öll í sjöunda himni og eru menn
rétt að jafna sig nú eftir frábæra ferð.
Lýkur þar með útdrætti úr ferða-
sögu kórs Langholtskirkju um
merkisborgir í Noröur- Ameríku.
JFÁ.
Myndir: Guömundur Gunnarsson,
Stefán Guöjohnssen og Jón
Stefánsson
Vetrarstarfiö hefst 1. október nk.
Opiö hús hvert fimmtudagskvöld kl. 20 til 23.
FORNBÍLAKLÚBBUR ÍSLANDS
- Félagatengslanefnd -
★ VERÐ AÐEINS ca Kr. 66.990 “ RYÐVÖRN
HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMALAR
Safirlnn er stólpagripur. sterkur og vand-
aður. sem horfist útrauður i augu við vegi
okkar og veðrðttu. Hann er enginn pappirsbill
á hjólböruhjólum.
Verkfræðingar LADA-verksmlðjanna hafa í
mjög hugvitsamlegan hátt smfðað alveg nýjan
svokallaðan OZON-blöndung fyrir LADA-
SAFlR.
OZON-blöndungurlnn sem er verndaður með
einkaleyfi í mörgum löndum. er algjör bylting
í gerð blöndunga.
því hann sparar benslnnotkun 15%, án
nokkurs orkulaps vélarlnnar.
Þetta er aðeins eltt af mörgu. sem sýnir
hversu vel LADA-SAFfR hentar okkar að-
stæðum.
Vélin er 4ra strokka 1300cc. með ofaná liggj-
andi knastás og fjögurra gira samhæfðum
kassa. Bremsur: diskar að framan og skálar
að altan. Fjöðrun; gormar að framan og aftan
með vökva dempurum.
Eigin pyngd er 995 kiló.
VARAHLUTAÞJÚNUSTA
okkar er I sérflokki.- Það
Þú sltur ekki i hniprl I LADA-SAFlR. Safírinn
er byggður á skynsamlegan hátt - 5 manna
rúmgóður blll með smekklega innréttingu án
óþarfa tildurs. Alllr mælar og önnur öryggis-
var staðfest I könnun Verðlagsstofnunar.
BIFREIÐAR OG LANDBÚNAÐARVÉLAR HF
Suðurlandsbraut 14 - Sími 38 600
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
26. NÖV. JÓLAFERÐ 17. DES
VERÐ FRÁ: 6.900 KR.
2 VIKUFERÐIR TIL STÓRBORGARINNAR
S NEW YORK. FLUGFAR. GISTING MEÐ
§ MORGUNMAT, AKSTUR TIL OG FRÁ
* FLUGVELLI, SKOÐUNARFERÐIR UM
S BORGINA, ISLENSKUR FARARSTJÓRI.
VERÐ FRÁ: 6.588 KR. 16. OKT.
S OG SlÐAN ALLA FÖSTUDAGA.
z
| HELGARFERÐIR/4 DAGAR/ VERÐ FRÁ:
» 5.419 KR.
HÖFUM GERT SAMNINGA VIÐ NOKKUR
HÓTEL í LONDON. VERÐ OG STAÐSETNING
VB FLESTRA HÆFI, KYNNIÐ YKKUR HVAÐ
VIÐ GETUM GERT FYRIR ÞIG í LONDON.
3JA VIKNA FERÐIR, BROTTFARIR: 18. SEPT., 18. OKT., 31. OKT„ 14. NÓV„ 18. NÓV. JÓLAFERÐ 19. DES.
Í?P IiLILíl
TAMPA-ST. PETERSBURG.
SKIPULEGGJUM FEROIR FYRIR
HÓPA EDA EINSTAKLINGA, FÁIÐ
UPPLÝSINGAR HJÁ OKKUR SEM HÖFUM
FARIÐ Á STAÐINN.
TVÍBÝLI, STUDIO M/ELDUNARAÐSTÖÐU
FRÁ: 8.950 KR.
TVEGGJA MANNA HERB. FRÁ 8.068 KR.
SKÍÐA
FERÐIR
AUSTURÍKI OG ÍTALÍA.
BROTTFARIR ALLA LAUGARDAGA
FRÁ9.JAN.TIL20. MAÍ.
FLUGFAR'OG BÍLL í SJÖ DAGA. ÚTVEGUM
GISTINGU OG UPPLÝSINGAR UM
FEBÐAMÖGULEIKA
SALON INTERNATIONAL HARGREIOSLU- OG
SNYRTIVORUSYNING/LONDON 3-5/10
MEUROPAM HÚSGAGNASÝNING/LYON 3-6/10
GARÐ- OG STÓMSTUNOATÆKI ALÞJÖÐLEG/-
BIRMINGHAM 4-7/10
JERNITA VÉLAR. TÆKI. ELDHÚSINNRÉTTINGAR/
OSLÓ 6-8/10
A+A ÖRYGGI.OG HEILBRIGÐI Á VINNUSTOÐUM
SYNING OG RAÐSTEFNA/DUSSELDORF 6-9/10
PITTI DONNA KVENFATASÝNING/FLORENCE
9-12/10
AN.UGA MATVÖRUSÝNING/KÖLN 10-15/10
BÓKASÝNING FRANKFURT 14 19/1Q
STOCKHOLM TECHNICALFAIR STOKKHÓLMI
15-21/10
MILAN VENDEMODE MlLANÓ 17-21/10
PRETA PORTER ALÞJÓÐLEG KVENFATASÝNING/
PARIS 17-21/10
EQUIP HOTEL HÓTEL OG VEITINGASTAOIR/PARiS
18-26/10
MODIT ÍTÖLSK KVENFATASÝNING/MÍLANO
19-21/10
SÝSTEM ALPJÓÐLEG SÝNING Á TÖLVUKERFUM
ÖG BUNAÐI/MUNCHEN 19-23/10
UÓSMÝNDA- OG KVIKMYNOAVÉLAR/GLER-
AUGNASYNING/PARIS 24/10 2/11
EOUIPMAG TÆKIOG BÚNAÐUR FYRIR VERSL-
ANIR/PARÍS 22-27/10
IGEDO TÍSKUFATNAÐUR/DÚSSELDORF 25 28/10
^BIFERÐA
MIÐSTÖDIN
ADALSTRÆTI9 S.11255-12940